Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

18.05.2018

Sveitarstjórnarfundur 1275 í Strandabyggð

Fundur nr. 1275 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 22. maí 2018, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
17.05.2018

Sveitaferð!

Í dag fóru börn og starfsmenn leikskólans í sveitaferð. Við heimsóttum Klúku þar sem Íris og Unnsteinn tóku vel á móti okkur. Við fengum að skoða dýrin á bænum en þar voru kind...
17.05.2018

Súpufundur ferðaþjónustuaðila á Ströndum og Reykhólum

Súpufundur ferðaþjónustuaðila á Ströndum og Reykhólum í hádeginu á þriðjudag, 22. maí á Café Riis á Hólmavík. Ferðaþjónustuaðilar í Strandabyggð, Reykhólum, Kaldrananeshreppi og Árneshreppi eru hvattir til að mæta.  Frambjóðendum í sömu sveitarfélögum er einnig boðið á fundinn. 
Sjá viðburð á Facebook.
 
17.05.2018

Viltu kynna þig fyrir kjósendum?

Íbúum sem kjörgengir eru í Strandabyggð og langar til að gefa kost á sér í sveitarstjórn, gefst kostur á að kynna sig hér á siðu sveitarfélagsins. Þeir sem hafa hug á því, senda þá inn stuttan texta ásamt mynd (ekki nauðsynlegt en skemmtilegra) á strandabyggd@strandayggd.is og kynningin verður sett sem frétt á síðuna www.strandabyggd.is. Textinn þarf að vera á word formi eða bara í tölvupósti (ekki pdf).
16.05.2018

Kjörskrá og kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga 26.maí 2018

Kjörskrá liggur frammi til kynningar í afgreiðslu Strandabyggðar í Hnyðju fram að kjördegi á opnunartíma milli kl. 10 og 14. Einnig getur fólk farið inn á slóðina http://www.kosning.is  til að kynna sér hvar það er skráð. 

Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga


Ein kjördeild verður í Strandabyggð og verður kjörstaður í  Hnyðju, Höfðagötu 3 Hólmavík.    

Kjörfundur hefst kl. 09:00  laugardaginn 26.maí 2018 en kjörstaður verður opinn frá kl. 10:00 -17:00 . sbr. 66. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998.

16.05.2018

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1274 - 15. maí 2018

Fundur nr.  1274 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 15. maí 2018 á  Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn velkomna og s...
15.05.2018

Refaveiðar - veiðimaður óskast

Strandabyggð óskar eftir að ráða veiðimann til refaveiða á svæði 5 í Strandabyggð sem nær frá Grjótá að Selá. Samkvæmt reglum Strandabyggðar um refaveiðar er einungis veiðimönnum með samning við sveitarfélagið greitt fyrir refaveiðar.  Ráðinn veiðimaður sér sjálfur um allan búnað til veiðanna og skal hann ekki brjóta í bága við lög og reglugerðir.

14.05.2018

Dagskrágerð í fullum gangi

Undirbúningur fyrir Hamingjudaga 2018 er byrjaður á fullum krafti. Vonumst við eftir jafn yndislegri og skemmtilegri stemningu og myndaðist í fyrra. Nokkrir viðburðir hafa verið staðfestir, enn þá fleiri viðburðir eru á hugmyndalistanum og vonandi enn þá fleiri viðburðir á bak við eyrað hjá ykkur kæru vinir og nágrannar. Ef þú hefur hugmynd, langar að halda viðburð eða stinga upp á viðburði ekki hika við að hafa samband við Írisi Ósk tómstundafulltrúa. Þú nærði í hana í síma 846-0281 eða í netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is.
13.05.2018

Laus sumarstörf hjá Strandabyggð

Enn eru laus störf hjá Strandabyggð í sumar 2018. Um er að ræða eftirtalin störf: Umsjón með sumarnámskeiðiUmsjónarmaður Vinnuskóla StrandabyggðarLiðveisla með fötluðum börnum...
11.05.2018

Sveitarstjórnarfundur 1274 í Strandabyggð

Á fundi 1273 í sveitarstjórn Strandabyggðar sem fram fór 8. maí 2018 var samþykkt að næsti sveitarstjórnarfundur færi fram þann 15. maí 2018. Hér er því boðað að fundur nr. 1274 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 15. maí 2018, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
09.05.2018

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1273 - 8. maí 2018

Fundur nr.  1273 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 8. maí 2018 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn velkomn...
08.05.2018

Sjálfboðaliði óskast til að sjá um SEEDS verkefni

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir sjálfboðaliðum til að sjá um SEEDS verkefni sumarið 2018. SEEDS eru íslensk frjáls félagasamtök sem taka á móti erlendum sjálfboðaliðum til þess að sinna umhverfis- og menningarmálum í samstarfi við sveitarfélög, samtök og einstaklinga. Frá árinu 2005 hefur SEEDS tekið á móti næstum 8000 manns í verkefni um allt land. Þetta hafa verið um 140 mismunandi verkefni víðsvegar um landið sem tengdust öll umhverfi eða menningu á einn eða annan hátt. Verkefnin voru meðal annars hreinsun strandlengjunnar t.d á Langanesi, Arnarfirði, Reykjanesskagaog Viðey, gróðursetning í Dýrafirði og Bláfjöllum, lagning og viðhaldgöngustíga m.a í Vatnajökulsþjóðgarði, Þórsmörk og Fjarðabyggð, aðstoð við ýmsar hátíðir og menningaratburði víðs vegar um landið, viðhald minja og fornleifa, torfvinna ásamt ýmsu fleiru. SEEDS samtökin voru stofnuð haustið 2005 og hafa SEEDS hópar unnið fjölmörg uppbyggileg verkefni í Strandabyggð í gegnum tíðina. 
05.05.2018

FRÉTT UPPFÆRÐ - Óhlutbundnar kosningar verða í Strandabyggð í komandi sveitarstjórnarkosningum

Engir framboðslistar bárust kjörstjórn Strandabyggðar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí  næstkomandi og verða því óhlutbundnar kosningar (persónukjör).
Allir kjósendur eru þá í kjöri nema þeir sem löglega eru undanþegnir skyldu til að taka kjöri og hafa fyrir fram skorast undan því. Innan skamms mun kjörstjórn auglýsa nöfn þeirra sem skorast hafa undan endurkjöri. Öllum öðrum sem eru kjörgengir, heilir og hraustir og yngri en 65 ára, er skylt að taka kjöri í sveitarstjórn við óbundna kosningu.

04.05.2018

Sveitarstjórnarfundur 1273 í Strandabyggð

Fundur nr. 1273 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 8. maí 2018, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
04.05.2018

Framtíðarstarf í þjónustumiðstöð

Strandabyggð auglýsir laust til umsóknar starf í þjónustumiðstöð sveitarfélagsins. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf þar sem kraftmiklir og úrræðagóðir einstaklingar sem hafa ánægju af góðum samskiptum ættu að blómstra. Umsóknarfrestur er til 15. maí og skulu umsóknir berast skrifstofu Strandabyggðar, Höfðagötu 3, 510 Hólmavík eða á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is.
03.05.2018

Fræðslunefnd - 3. maí 2018

Fundur var haldin í fræðslunefnd fimmtudaginn 3. maí kl. 17:30 í HnyðjuEftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Sólrún Jónsdóttir, Ingibjörg Sigurðardót...
03.05.2018

Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 3. maí 2018

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 3. maí,  kl. 17:30 að Höfðagötu 3.Fundinn sátu: Júlíus Jónsson og Salbjörg Engilbertsdóttir....
03.05.2018

Atvinnu-dreifbýlis- og hafnarnefnd - 3. maí 2018

Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 3. maí 2018, kl. 16:00, á skrifstofu sveitarstjóra, Höfðagötu 3 á Hólmavík.Til fundarins voru boða...
03.05.2018

Ný slökkvibifreið Strandabyggðar

Strandabyggð hefur fest kaup á nýrri slökkvibifreið af gerðinni Man.  Einar Indriðason slökkviliðsstjóri og Sverrir Guðbrandsson starfsmaður Áhaldahúss sóttu bílinn í gær og komu...
01.05.2018

Framtíðarsýn Grunnskólans á Hólmavík

Allir aðilar skólasamfélagsins vinna að mótun framtíðarsýnar og stefnu Grunnskólans á Hólmavík.Foreldrar nemenda í skólanum fá gott tækifæri til að hafa áhrif og taka þátt.Fim...
27.04.2018

Norræni strandhreinsunardagurinn

Í tilefni af norræna strandhreinsideginum sem er laugardaginn 5. maí fóru börnin í Dvergakoti ásamt kennurum sínum í Kópnesfjöru að týna rusl. Afrakstur ferðarinnar var fullur poki af...
27.04.2018

Vortónleikar 1.maí

Kvennakórinn Norðurljós heldur sína árlegu vortónleika í Hólmavíkurkirkju kl. 14.00 þriðjudaginn 1. maí. Á dagskránni eru ýmis dægurlög, allt frá gömlum góðum uppáhaldslögum ...
25.04.2018

Bingó Félags eldri borgara

Bingó verður haldið í félagsheimilinu á Hólmavík sunnudaginn 29. apríl 2018 og hefst kl. 14.00.  Aðgangseyrir er kr. 1.700 fyrir kort, kaffi og kökur.  Aukaspjöld eru seld á kr. 600....
24.04.2018

Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir þrjár stöður lausar til umsóknar

Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir þrjú störf laus til umsóknar. Um er að ræða 100% stöðu deildarstjóra, 100% stöðu deildarstarfsmanns og 100% afleysingastarf. Umsóknarfrestur er til 9. maí 2018. a 
Nánari upplýsingar veitir: Ingibjörg Alma Benjamínsdóttir, leikskólastjóri, sími 451 3411, netfang: leikskolastjori@strandabyggd.is
Umsóknir með starfsferilsskrá og afriti prófskírteina ásamt upplýsingum um meðmælendur sendist á leikskolastjori@strandabyggd.is eða leikskólann Lækjarbrekku, Brunngötu 2, 510 Hólmavík
23.04.2018

Ungliðasveitin Sigfús

Björgunarsveitin Dagrenning er að byrja starf fyrir ungliða 13-18 ára hér eru upplýsingar frá þeim:Sælir kæru foreldrarÞriðjudaginn 24. apríl mun starf unglingasveitarinnar Sigfúsar h...
23.04.2018

Auglýsing um samþykkt Svæðisskipulags Dala, Reykhóla og Stranda 2018-2030

Svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar samþykkti þann 26. mars 2018 tillögu að svæðisskipulagi sveitarfélaganna ásamt umhverfisskýrslu, sbr. 25. gr. skipulagslaga og 9. gr. laga um umhverfismat áætlana. Í svæðisskipulagstillögunni er sett fram sameiginleg framtíðarsýn sveitarfélaganna á þróun landbúnaðar, sjávarnytja og ferðaþjónustu í þeim tilgangi að styrkja atvinnulíf og byggð. Greind eru tækifæri sem búa í auðlindum og sérkennum svæðisins og á grunni þess sett fram stefna í atvinnumálum, samfélagsmálum og umhverfismálum og síðan skipulagsstefna sem styður við hana.
18.04.2018

Hvernig svafstu?

Fræðslufundur um svefn verður haldinn í Hnyðju á Hólmavík mánudaginn 30. apríl kl. 17:00. Í þessum fyrirlestri verður fjallað um mikilvægi svefns fyrir andlega og líkamlega heilsu m...
18.04.2018

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1272 - 10. apríl 2018

Fundur nr.  1272 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 10. apríl 2018 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn velk...
11.04.2018

Sláttur sumarið 2018

Strandabyggð óskar eftir fólki til að annast slátt og hirðingu á grænum svæðum á Hólmavík.  Áhugasömum er bent á að senda inn umsókn á strandabyggd@strandabyggd.is og er frestur...
10.04.2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar verða haldnar 26. maí 2018. Væntanlegir frambjóðendur hafa að mörgu að hyggja, en á meðfylgjandi vefslóð má finna helstu leiðbeiningar. Rétt er að vekja at...