Fréttir og tilkynningar
Sveitaferð!
Súpufundur ferðaþjónustuaðila á Ströndum og Reykhólum
Sjá viðburð á Facebook.

Viltu kynna þig fyrir kjósendum?
Kjörskrá og kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga 26.maí 2018
Kjörskrá liggur frammi til kynningar í afgreiðslu Strandabyggðar í Hnyðju fram að kjördegi á opnunartíma milli kl. 10 og 14. Einnig getur fólk farið inn á slóðina http://www.kosning.is til að kynna sér hvar það er skráð.
Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga
Ein kjördeild verður í Strandabyggð og verður kjörstaður í Hnyðju, Höfðagötu 3 Hólmavík.
Kjörfundur hefst kl. 09:00 laugardaginn 26.maí 2018 en kjörstaður verður opinn frá kl. 10:00 -17:00 . sbr. 66. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998.
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1274 - 15. maí 2018
Refaveiðar - veiðimaður óskast
Strandabyggð óskar eftir að ráða veiðimann til refaveiða á svæði 5 í Strandabyggð sem nær frá Grjótá að Selá. Samkvæmt reglum Strandabyggðar um refaveiðar er einungis veiðimönnum með samning við sveitarfélagið greitt fyrir refaveiðar. Ráðinn veiðimaður sér sjálfur um allan búnað til veiðanna og skal hann ekki brjóta í bága við lög og reglugerðir.
Dagskrágerð í fullum gangi

Laus sumarstörf hjá Strandabyggð
Sveitarstjórnarfundur 1274 í Strandabyggð
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1273 - 8. maí 2018

Sjálfboðaliði óskast til að sjá um SEEDS verkefni
FRÉTT UPPFÆRÐ - Óhlutbundnar kosningar verða í Strandabyggð í komandi sveitarstjórnarkosningum
Engir framboðslistar bárust kjörstjórn Strandabyggðar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí næstkomandi og verða því óhlutbundnar kosningar (persónukjör).
Allir kjósendur eru þá í kjöri nema þeir sem löglega eru undanþegnir skyldu til að taka kjöri og hafa fyrir fram skorast undan því. Innan skamms mun kjörstjórn auglýsa nöfn þeirra sem skorast hafa undan endurkjöri. Öllum öðrum sem eru kjörgengir, heilir og hraustir og yngri en 65 ára, er skylt að taka kjöri í sveitarstjórn við óbundna kosningu.
Sveitarstjórnarfundur 1273 í Strandabyggð
Framtíðarstarf í þjónustumiðstöð
Fræðslunefnd - 3. maí 2018
Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 3. maí 2018
Atvinnu-dreifbýlis- og hafnarnefnd - 3. maí 2018
Ný slökkvibifreið Strandabyggðar
Framtíðarsýn Grunnskólans á Hólmavík
Norræni strandhreinsunardagurinn

Vortónleikar 1.maí

Bingó Félags eldri borgara

Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir þrjár stöður lausar til umsóknar
Nánari upplýsingar veitir: Ingibjörg Alma Benjamínsdóttir, leikskólastjóri, sími 451 3411, netfang: leikskolastjori@strandabyggd.is

Ungliðasveitin Sigfús
Auglýsing um samþykkt Svæðisskipulags Dala, Reykhóla og Stranda 2018-2030
Hvernig svafstu?
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1272 - 10. apríl 2018
Sláttur sumarið 2018
