Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

21.06.2018

Hulda - Hver á sér fegra föðurland

Föstudagskvöldið 29.júní kl. 21:00 eru áhugaverðir tónleikar í kirkjunni á Hólmavík. Tónleikarnari Hulda-Hver á sér fegra föðurland.Tónlistardagskrá í tali og tónum um líf sk...
21.06.2018

Brenna og Pub quiz

Pétur Örn Guðmundsson betur þekktur sem Pétur Jesú er fjölhæfur maður með húmorinn hátt á lofti. Eins og hann segir sjálfur á facebook síðu sinni: "For humor to work it has to be f...
20.06.2018

Hamingjugrill

Á Hamingjudögum hefur oftast verið haldin hverfapartý þar sem nágrannar hittast og eiga gleðistund saman. Í ár ætlum við að prufa að hafa eitt stórt sameiginlegt hverfapartý og grill...
20.06.2018

Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 20. júní 2018

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar miðvikudaginn 20. júní,  kl. 16:30 að Höfðagötu 3.Fundinn sátu: Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir, Júlí...
20.06.2018

Sögurölt í Ólafsdal

Byggðasafn Dalamanna og Sauðfjársetur á Ströndum ákváðu í vetur að leggja saman krafta sína og skipuleggja sameiginlega göngur í sumar. Í fyrrasumar var boðið upp á fjölbreyttar göngur hjá báðum söfnunum, en í sumar er stefnan sett á styttri göngur og meiri sögur, þ.e. sögurölt um Dali og Strandir.
19.06.2018

Nerf - byssubardagi

Ungmennaráð Strandabyggðar stendur fyrir viðburðinum Nerf-byssubardagi annað árið í röð. Viðburðurinn verður kl.18:00 föstudaginn 29.júní í Íþróttamiðstöðinni. Ungmennaráð...
18.06.2018

Frjáls

Brynhildur Sverrisdóttir mun halda sína fyrstu ljósmyndasýningu á Hamingjudögum. Það sem veitir Brynhildi hamingju er að taka ljósmyndir. Hún hefur verið að taka ljósmyndir með síma...
16.06.2018

Setning Hamingjudaga og menningarverðlaun veitt

Setning Hamingjudaga verður föstudaginn 29.júní kl.17 í Hnyðju. Menningarverðlaunin verða veitt  og enn er tími til að skila inn tilnefningum.Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd S...
15.06.2018

Fótboltamót

HSS mun vera halda fótboltamót fimmtudaginn 28.júní klukkan 18:00 á Grundum.Öllum krökkum er velkomið að mæta og taka þátt en raðað verður í lið eftir þátttöku, styrkleika og al...
15.06.2018

Lausar stöður við leikskólann Lækjarbrekku

Þrjár stöður eru lausar við leikskólann Lækjarbrekku. Við leikskólann er unnið metnaðarfullt starf þar sem barnið er í brennidepli. Mikil áhersla er lögð á málörvun og snemmtæka íhlutun. Við leikskólann eru börn frá 9 mánaða aldri til 6 ára.
15.06.2018

Leiguhúsnæði og eignir til sölu

Húseigendum og leigusölum í Strandabyggð er boðið að vekja athygli á leiguhúsnæði og sölueignum hér á síðunni.  Eftirspurn er m.a. eftir leiguhúsnæði....
15.06.2018

Laus staða sveitarstjóra

Sveitarstjóri

Starf sveitarstjóra í Strandabyggð er laust til umsóknar og er leitað að kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi til að takast á við krefjandi verkefni. 

Í Strandabyggð búa rúmlega 450 íbúar og er Hólmavík þéttbýlisstaðurinn. Atvinnulíf í sveitarfélaginu er fjölbreytt og skólastarf öflugt, grunnskóli, leikskóli og tónskóli. Gott íþróttahús og sundlaug. Nánari upplýsingar um Strandabyggð er að finna á vefsíðunni www.strandabyggd.is.

15.06.2018

Laust starf sveitarstjóra

Sveitarstjóri

Starf sveitarstjóra í Strandabyggð er laust til umsóknar og er leitað að kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi til að takast á við krefjandi verkefni. 

Í Strandabyggð búa rúmlega 450 íbúar og er Hólmavík þéttbýlisstaðurinn. Atvinnulíf í sveitarfélaginu er fjölbreytt og skólastarf öflugt, grunnskóli, leikskóli og tónskóli. Gott íþróttahús og sundlaug. Nánari upplýsingar um Strandabyggð er að finna á vefsíðunni www.strandabyggd.is.

14.06.2018

Hamingjumarkaður

Að vanda verður haldinn markaður á Hamingjudögum.Markaðurinn verður í Hnyðju þriðja árið í röð. Á markaðinum hefur alltaf myndast skemmtileg stemmning og ávallt er boðið upp á...
12.06.2018

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1267 - 12. júní 2018

Sveitarstjórnarfundur 1276 í StrandabyggðFundur nr.  1276 og jafnfram fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar í Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 12. júní 2018 á  Höfðagötu 3. F...
11.06.2018

Hamingjudagar 2018

Nú eru um það bil þrjár vikur í hátíðina okkar Hamingjudagar. Helling af viðburðum og uppákomum hefur verið bókað og staðfest. Enn þá eru hugmyndir af viðburðum að berast og er...
08.06.2018

Takk fyrir mig

Kæru vinir.

Runninn er upp síðasti vinnudagur minn hjá sveitarfélaginu Strandabyggð. Þótt liðin séu 6 ár frá því ég renndi hér í bæinn í atvinnuviðtal fyrir þetta ótrúlega spennandi starf, þá finnst mér eins og þetta hafi bara verið í síðustu viku. Tíminn hefur þotið áfram.

08.06.2018

Auglýst eftir tilnefningum til menningarverðlauna

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar auglýsir eftir tilnefningum til Menningarverðlauna Strandabyggðar árið 2018.
Tilnefningum, ásamt rökstuðningi, má skila á skrifstofu Strandabyggðar eða á netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is til miðnættis sunnudaginn 17. júní. Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd skipar dómnefnd sem velur úr innsendum tillögum.
08.06.2018

Sveitarstjórnarfundur 1276 í Strandabyggð

Fundur nr. 1276 og jafnframt fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar í Strandabyggð verður haldinn í þriðjudaginn 12. júní 2018, kl. 16.00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:
06.06.2018

Hefur þú áhuga á að starfa í nefndum sveitarfélagsins?

Hefur þú áhuga á að starfa í nefndum sveitarfélagsins? Ef svo er sendu okkur skilaboð fyrir kl 12:00 á hádegi mánudaginn 11. júni. Um er að ræða: FræðslunefndAtvinnu- dreifbýlis-...
04.06.2018

Talning aðalmanna í Strandabyggð

Frá kjörstjórn Strandabyggðar, röðun á atkvæðafjölda í kosningu aðalmanna í Strandabyggð.
04.06.2018

Úrslit kosninga í Strandabyggð

Nú liggja fyrir niðurstöður í óbundnum kosningum í Strandabyggð.  Á kjörskrá voru 355, alls kusu 197 og utankjörfundaratkvæði voru 44. Kjörsókn var 67,88%.  Auðir seðlar voru 7 og ógildir voru 2.
Kosning féll þannig:
01.06.2018

Lausar stöður við Grunnskólann á Hólmavík

Lausar stöður við Grunn- og Tónskólann á Hólmavík skólaárið 2018-2019.Staða umsjónarkennara á miðstigi 100%. Um er að ræða samkennslu í 5. – 7. bekk. Meðal kennslugreina: ísl...
31.05.2018

Skólaslit 2018

Skólaslit Grunnskólans á Hólmavík skólaárið 2017-2018 verða í Félagsheimilinu á Hólmavík föstudaginn 1. júní klukkan 12:00. Allir velkomnir....
30.05.2018

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 18. maí 2018

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  föstudaginn 22. maí  2018,  kl. 14:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaður,  Ha...
24.05.2018

Kosningakaffi

Kosningakaffi í boði Strandabyggðar verður í Félagsheimilinu frá kl. 14-17 laugardaginn 26. maí n.k.   Umsjónarmenn eru nemendur í unglingadeild Grunnskólans og fjölskyldur þeirra, e...
24.05.2018

Umhverfisdagur - plokk

Föstudaginn 25. maí er Umhverfisdagur Grunnskólans á Hólmavík. Af því tilefni ætlum við að plokka og flokka. Klukkan 8:30 er mæting við Grunnskólann þar sem skipaðir eru hópstjór...
23.05.2018

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1275 - 22. maí 2018

Fundur nr.  1275 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 22. maí 2018 á  Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn velkomna og s...
22.05.2018

Kynning vegna kosninga - Ingibjörg Benediktsdóttir

Ég heiti Ingibjörg Benediktsdóttir og býð mig fram í sveitarstjórn Strandabyggðar. Ég starfa sem verkefnastjóri hjá Verkalýðsfélagi Vestfirðinga og Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Ég er með BA í Nútímafræði frá Háskólanum á Akureyri og hóf NPA nám eða nám í opinberri stjórnsýslu við HÍ en hef ekki lokið því. Eiginmaður minn er Sverrir Guðmundsson lögreglumaður og við eigum 5 börn frá aldrinum 9-20 ára. Ég er fædd og uppalin á Hólmavík en flutti í burtu eins og svo margir þegar ég fór í framhaldsskóla. Ég flutti hingað aftur árið 2007 og hér ætla ég að búa.
Viltu kynna þig fyrir kjósendum?
21.05.2018

Vortónleikar

Vortónleikar Tónskólans verða í Hólmavíkurkirkju þriðjudaginn 22. maí klukkan 19:30. Þar koma fram nemendur skólans og syngja og leika. Stjórnendur eru Vera Ósk Steinssen og Argyrios ...