Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

28.06.2018

Furðuleikar

Hinir árlegu Furðuleikar á Ströndum verða að venju haldnir á sunnudaginn um hamingjudagahelgina, þann 1. júlí og hefjast kl. 13:00. Þarna verður að venju mikið fjör og gleði fyrir ...
28.06.2018

Hamingjurall

Á Hamingjudögum fer fram rallýkeppni sem Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur stendur fyrir.Keppnin er haldin núna annað árið í röð á Hamingjudögum og reiknað er með um 20 áhöfn...
27.06.2018

Bjartmar Guðlaugsson

Bjartmar Guðlaugsson er íslenskur tónlistarmaður sem hóf að gefa út tónlist á níunda áratug 20.aldar og sló svo í gegn 1987 þegar hann gaf út vinsælu plötuna Í fylgd með fullorð...
27.06.2018

Blaðrarinn

Blaðrarinn er hópur sem gerir allskonar skemmtilegt úr blöðrum. Hópurinn mætir á Hamingjudaga og skemmtir börnum og öðrum gestum....
27.06.2018

Vöfflur í boði Hólmadrangs

Það sem gefur hátíðinni okkar lit og gleði er þátttaka fyrirtækja. Fyrirtækið Hólmadrangur og starfsfólk þess eru virkir þátttakendur í hátíðinni og undirbúningi fyrir hátíð...
27.06.2018

Ganga með Félagi eldriborgara

Félag eldri borgara stendur fyrir gönguferð fyrir alla laugardaginn 30.júní kl.10:00. Gengið verður frá N1 merkinu á kaupfélagslóðinni og munu Jón Eðvald og Aðalheiður Ragnarsdótti...
27.06.2018

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1277 - 26.júní 2018

Sveitarstjórnarfundur 1277 í Strandabyggð

Fundur sveitarstjórnar í Strandabyggðar nr.  1277 var haldinn þriðjudaginn 26. júní 2018 á  Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Ingibjörg Benediktsdóttir bauð fundarmenn velkomna og setti fundinn. Auk Ingibjargar sátu fundinn  Jón Gísli Jónsson, Guðfinna Lára Hávarðardóttir, Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir en Eiríkur Valdimarsson boðaði forföll. Hafdís Gunnarsdóttir 1. varamaður mætti í stað Eiríks.  Ingibjörg Benediktsdóttir ritaði fundargerð.

26.06.2018

30 ára afmælissýning leikskólans Lækjarbrekku

 Í tilefni af 30 ára afmæli leikskólans Lækjarbrekku og nýrri viðbyggingu var boðað til fögnuðar þann 9. febrúar 2018 í húsnæði leikskólans. Hægt var að skoða leikskólann, lj...
26.06.2018

Zumba á Hamingjudögum

Kristbjörg Ágústsdóttir er orðin fastagestur í Íþróttamiðstöð Hólmavíkur og gerir marga íbúa Strandabyggðar mjög hamingjusama með reglulegri komu sinni. Kristbjörg er zumbakenna...
26.06.2018

Tónleikar í Steinshúsi

Árið 2017 hlaut Steinshús Menningarverðlaunin fyrir eftirtektarvert menningarframtak í sveitarfélaginu. Steinshús hefur unnið ötullega að uppbyggingu gamla samkomuhússins á Nauteyri fr...
26.06.2018

Skuggakosningar Ungmennaráðs

Við í Ungmennaráði Strandabyggðar langaði að deila með ykkur úrslitum Skuggakosninga sem Ungmennaráð stóð fyrir föstudaginn 25. Maí.Atkvæðin voru 13 talsins en einn seðillinn var ...
26.06.2018

Dagskrá á Café Riis

Café Riis hefur ávallt verið virkur þátttakendi í Hamingjudögum og er árið í ár engin undantekning.HAMINGJUDAGAR Á CAFÉ RIISFöstudaginn 29.júni18:00-21:00 Hlaðborð, borðpantanir ?...
26.06.2018

Ársfundur Vestfjarðastofu

Samruni Fjórðungssambands og Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða er að taka á sig endanlega mynd.Nú er stefnt á ársfund Vestfjarðastofu í félagsheimilinu Baldurshaga á Bíldudal, kl 11-1...
26.06.2018

Hamingjugrill gula hverfisins

Að horfa á Ísland spila í HM veitir einstaklingum í gula hverfinu hamingju og ætla þeir því að horfa á leikinn saman á Sævangi. Gula hverfið ætlar svo að taka forskot á sæluna og ...
24.06.2018

Fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar 1277 - 26.06.2018

 

Fundur nr. 1277 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 26. júní 2018, kl. 16.00 í Hnyðju.

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

22.06.2018

Hamingjuhlaupið

Hamingjuhlaupið er að sjálfsögðu á dagskrá 2018, en þetta er einmitt 10. árið í röð sem hlaupið er haldið. Hlaupin verður 34,9 kílómetra leið eftir gamla veginum yfir Tröllatung...
22.06.2018

Strandanornir

Í sumar hafa Strandabyggð, Leikfélag Hólmavíkur, Rannsóknarsetur HÍ í Þjóðfræði og Sauðfjársetur á Ströndum í samstarfi staðið fyrir skapandi sumarstörfum. Hugmyndin er sú að...
21.06.2018

Hulda - Hver á sér fegra föðurland

Föstudagskvöldið 29.júní kl. 21:00 eru áhugaverðir tónleikar í kirkjunni á Hólmavík. Tónleikarnari Hulda-Hver á sér fegra föðurland.Tónlistardagskrá í tali og tónum um líf sk...
21.06.2018

Brenna og Pub quiz

Pétur Örn Guðmundsson betur þekktur sem Pétur Jesú er fjölhæfur maður með húmorinn hátt á lofti. Eins og hann segir sjálfur á facebook síðu sinni: "For humor to work it has to be f...
20.06.2018

Hamingjugrill

Á Hamingjudögum hefur oftast verið haldin hverfapartý þar sem nágrannar hittast og eiga gleðistund saman. Í ár ætlum við að prufa að hafa eitt stórt sameiginlegt hverfapartý og grill...
20.06.2018

Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 20. júní 2018

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar miðvikudaginn 20. júní,  kl. 16:30 að Höfðagötu 3.Fundinn sátu: Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir, Júlí...
20.06.2018

Sögurölt í Ólafsdal

Byggðasafn Dalamanna og Sauðfjársetur á Ströndum ákváðu í vetur að leggja saman krafta sína og skipuleggja sameiginlega göngur í sumar. Í fyrrasumar var boðið upp á fjölbreyttar göngur hjá báðum söfnunum, en í sumar er stefnan sett á styttri göngur og meiri sögur, þ.e. sögurölt um Dali og Strandir.
19.06.2018

Nerf - byssubardagi

Ungmennaráð Strandabyggðar stendur fyrir viðburðinum Nerf-byssubardagi annað árið í röð. Viðburðurinn verður kl.18:00 föstudaginn 29.júní í Íþróttamiðstöðinni. Ungmennaráð...
18.06.2018

Frjáls

Brynhildur Sverrisdóttir mun halda sína fyrstu ljósmyndasýningu á Hamingjudögum. Það sem veitir Brynhildi hamingju er að taka ljósmyndir. Hún hefur verið að taka ljósmyndir með síma...
16.06.2018

Setning Hamingjudaga og menningarverðlaun veitt

Setning Hamingjudaga verður föstudaginn 29.júní kl.17 í Hnyðju. Menningarverðlaunin verða veitt  og enn er tími til að skila inn tilnefningum.Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd S...
15.06.2018

Fótboltamót

HSS mun vera halda fótboltamót fimmtudaginn 28.júní klukkan 18:00 á Grundum.Öllum krökkum er velkomið að mæta og taka þátt en raðað verður í lið eftir þátttöku, styrkleika og al...
15.06.2018

Lausar stöður við leikskólann Lækjarbrekku

Þrjár stöður eru lausar við leikskólann Lækjarbrekku. Við leikskólann er unnið metnaðarfullt starf þar sem barnið er í brennidepli. Mikil áhersla er lögð á málörvun og snemmtæka íhlutun. Við leikskólann eru börn frá 9 mánaða aldri til 6 ára.
15.06.2018

Leiguhúsnæði og eignir til sölu

Húseigendum og leigusölum í Strandabyggð er boðið að vekja athygli á leiguhúsnæði og sölueignum hér á síðunni.  Eftirspurn er m.a. eftir leiguhúsnæði....
15.06.2018

Laus staða sveitarstjóra

Sveitarstjóri

Starf sveitarstjóra í Strandabyggð er laust til umsóknar og er leitað að kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi til að takast á við krefjandi verkefni. 

Í Strandabyggð búa rúmlega 450 íbúar og er Hólmavík þéttbýlisstaðurinn. Atvinnulíf í sveitarfélaginu er fjölbreytt og skólastarf öflugt, grunnskóli, leikskóli og tónskóli. Gott íþróttahús og sundlaug. Nánari upplýsingar um Strandabyggð er að finna á vefsíðunni www.strandabyggd.is.

15.06.2018

Laust starf sveitarstjóra

Sveitarstjóri

Starf sveitarstjóra í Strandabyggð er laust til umsóknar og er leitað að kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi til að takast á við krefjandi verkefni. 

Í Strandabyggð búa rúmlega 450 íbúar og er Hólmavík þéttbýlisstaðurinn. Atvinnulíf í sveitarfélaginu er fjölbreytt og skólastarf öflugt, grunnskóli, leikskóli og tónskóli. Gott íþróttahús og sundlaug. Nánari upplýsingar um Strandabyggð er að finna á vefsíðunni www.strandabyggd.is.