Fréttir og tilkynningar
Framtíðarstarf í þjónustumiðstöð
Fræðslunefnd - 3. maí 2018
Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 3. maí 2018
Atvinnu-dreifbýlis- og hafnarnefnd - 3. maí 2018

Ný slökkvibifreið Strandabyggðar
Framtíðarsýn Grunnskólans á Hólmavík
Norræni strandhreinsunardagurinn
Vortónleikar 1.maí

Bingó Félags eldri borgara

Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir þrjár stöður lausar til umsóknar
Nánari upplýsingar veitir: Ingibjörg Alma Benjamínsdóttir, leikskólastjóri, sími 451 3411, netfang: leikskolastjori@strandabyggd.is

Ungliðasveitin Sigfús
Auglýsing um samþykkt Svæðisskipulags Dala, Reykhóla og Stranda 2018-2030
Hvernig svafstu?
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1272 - 10. apríl 2018

Sláttur sumarið 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018
Fræðslunefnd - 9. apríl 2018
Sveitarstjórnarfundur 1272 í Strandabyggð
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 4. apríl 2018

Refaveiðar - leitað að veiðimönnum á tvö svæði í Strandabyggð
Strandabyggð óskar eftir að ráð veiðimenn til refaveiða á svæðum 5 og 6 í Strandabyggð. Svæði 5 nær frá Grjótá að Selá og svæði 6 nær frá Mórillu að Ísafjarðará. Samkvæmt reglum Strandabyggðar um refaveiðar er einungis veiðimönnum með samning við sveitarfélagið greitt fyrir refaveiðar. Ráðinn veiðimaður sér sjálfum um allann búnað til veiðanna og skal hann ekki brjóta í bága við lög og reglugerðir. Hér má sjá reglur um refaveiðar í Strandabyggð.

Opið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Strandabyggðar og Strandir í verki
Opið er fyrir umsóknir í Vinnuskóla Strandabyggðar sumarið 2018. Umsóknarfrestur er til 1.maí!
Vinnuskóli Strandabyggðar er metnaðarfullt tómstundastarf unnið í samstarfi tómstundafulltrúa, áhaldahúss, Leikfélags Hólmavíkur og ungmenna á svæðinu. Í vinnuskólanum er unglingum skapað öruggt og gefandi starfsumhverfi þar sem ungmenni kynnast fjölbreyttum störfum, temja sér vinnusiðferði og marka sér stefnu fyrir framtíðina. Í sumar verður boðið upp á
Fundargerð Ungmennaráðs - 22. mars 2018
Stóra upplestrarkeppnin

Umhverfissjóður Íslenskra Fjallaleiðsögumanna auglýsir styrk
