Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

04.05.2018

Sveitarstjórnarfundur 1273 í Strandabyggð

Fundur nr. 1273 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 8. maí 2018, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
04.05.2018

Framtíðarstarf í þjónustumiðstöð

Strandabyggð auglýsir laust til umsóknar starf í þjónustumiðstöð sveitarfélagsins. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf þar sem kraftmiklir og úrræðagóðir einstaklingar sem hafa ánægju af góðum samskiptum ættu að blómstra. Umsóknarfrestur er til 15. maí og skulu umsóknir berast skrifstofu Strandabyggðar, Höfðagötu 3, 510 Hólmavík eða á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is.
03.05.2018

Fræðslunefnd - 3. maí 2018

Fundur var haldin í fræðslunefnd fimmtudaginn 3. maí kl. 17:30 í HnyðjuEftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Sólrún Jónsdóttir, Ingibjörg Sigurðardót...
03.05.2018

Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 3. maí 2018

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 3. maí,  kl. 17:30 að Höfðagötu 3.Fundinn sátu: Júlíus Jónsson og Salbjörg Engilbertsdóttir....
03.05.2018

Atvinnu-dreifbýlis- og hafnarnefnd - 3. maí 2018

Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 3. maí 2018, kl. 16:00, á skrifstofu sveitarstjóra, Höfðagötu 3 á Hólmavík.Til fundarins voru boða...
03.05.2018

Ný slökkvibifreið Strandabyggðar

Strandabyggð hefur fest kaup á nýrri slökkvibifreið af gerðinni Man.  Einar Indriðason slökkviliðsstjóri og Sverrir Guðbrandsson starfsmaður Áhaldahúss sóttu bílinn í gær og komu...
01.05.2018

Framtíðarsýn Grunnskólans á Hólmavík

Allir aðilar skólasamfélagsins vinna að mótun framtíðarsýnar og stefnu Grunnskólans á Hólmavík.Foreldrar nemenda í skólanum fá gott tækifæri til að hafa áhrif og taka þátt.Fim...
27.04.2018

Norræni strandhreinsunardagurinn

Í tilefni af norræna strandhreinsideginum sem er laugardaginn 5. maí fóru börnin í Dvergakoti ásamt kennurum sínum í Kópnesfjöru að týna rusl. Afrakstur ferðarinnar var fullur poki af...
27.04.2018

Vortónleikar 1.maí

Kvennakórinn Norðurljós heldur sína árlegu vortónleika í Hólmavíkurkirkju kl. 14.00 þriðjudaginn 1. maí. Á dagskránni eru ýmis dægurlög, allt frá gömlum góðum uppáhaldslögum ...
25.04.2018

Bingó Félags eldri borgara

Bingó verður haldið í félagsheimilinu á Hólmavík sunnudaginn 29. apríl 2018 og hefst kl. 14.00.  Aðgangseyrir er kr. 1.700 fyrir kort, kaffi og kökur.  Aukaspjöld eru seld á kr. 600....
24.04.2018

Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir þrjár stöður lausar til umsóknar

Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir þrjú störf laus til umsóknar. Um er að ræða 100% stöðu deildarstjóra, 100% stöðu deildarstarfsmanns og 100% afleysingastarf. Umsóknarfrestur er til 9. maí 2018. a 
Nánari upplýsingar veitir: Ingibjörg Alma Benjamínsdóttir, leikskólastjóri, sími 451 3411, netfang: leikskolastjori@strandabyggd.is
Umsóknir með starfsferilsskrá og afriti prófskírteina ásamt upplýsingum um meðmælendur sendist á leikskolastjori@strandabyggd.is eða leikskólann Lækjarbrekku, Brunngötu 2, 510 Hólmavík
23.04.2018

Ungliðasveitin Sigfús

Björgunarsveitin Dagrenning er að byrja starf fyrir ungliða 13-18 ára hér eru upplýsingar frá þeim:Sælir kæru foreldrarÞriðjudaginn 24. apríl mun starf unglingasveitarinnar Sigfúsar h...
23.04.2018

Auglýsing um samþykkt Svæðisskipulags Dala, Reykhóla og Stranda 2018-2030

Svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar samþykkti þann 26. mars 2018 tillögu að svæðisskipulagi sveitarfélaganna ásamt umhverfisskýrslu, sbr. 25. gr. skipulagslaga og 9. gr. laga um umhverfismat áætlana. Í svæðisskipulagstillögunni er sett fram sameiginleg framtíðarsýn sveitarfélaganna á þróun landbúnaðar, sjávarnytja og ferðaþjónustu í þeim tilgangi að styrkja atvinnulíf og byggð. Greind eru tækifæri sem búa í auðlindum og sérkennum svæðisins og á grunni þess sett fram stefna í atvinnumálum, samfélagsmálum og umhverfismálum og síðan skipulagsstefna sem styður við hana.
18.04.2018

Hvernig svafstu?

Fræðslufundur um svefn verður haldinn í Hnyðju á Hólmavík mánudaginn 30. apríl kl. 17:00. Í þessum fyrirlestri verður fjallað um mikilvægi svefns fyrir andlega og líkamlega heilsu m...
18.04.2018

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1272 - 10. apríl 2018

Fundur nr.  1272 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 10. apríl 2018 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn velk...
11.04.2018

Sláttur sumarið 2018

Strandabyggð óskar eftir fólki til að annast slátt og hirðingu á grænum svæðum á Hólmavík.  Áhugasömum er bent á að senda inn umsókn á strandabyggd@strandabyggd.is og er frestur...
10.04.2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar verða haldnar 26. maí 2018. Væntanlegir frambjóðendur hafa að mörgu að hyggja, en á meðfylgjandi vefslóð má finna helstu leiðbeiningar. Rétt er að vekja at...
09.04.2018

Fræðslunefnd - 9. apríl 2018

Fundur haldin í fræðslunefnd mánudaginn 9. apríl  kl. 17:00 í HnyðjuEftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Sólrún Jónsdóttir, Ingibjörg Sigurðardótt...
06.04.2018

Sveitarstjórnarfundur 1272 í Strandabyggð

Fundur nr. 1272 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 10. apríl 2018, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
04.04.2018

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 4. apríl 2018

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  miðvikudaginn 4. apríl  2018,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaður,  ...
28.03.2018

Refaveiðar - leitað að veiðimönnum á tvö svæði í Strandabyggð

Strandabyggð óskar eftir að ráð veiðimenn til refaveiða á svæðum 5 og 6 í Strandabyggð. Svæði 5 nær frá Grjótá að Selá og svæði 6 nær frá Mórillu að Ísafjarðará. Samkvæmt reglum Strandabyggðar um refaveiðar er einungis veiðimönnum með samning við sveitarfélagið greitt fyrir refaveiðar. Ráðinn veiðimaður sér sjálfum um allann búnað til veiðanna og skal hann ekki brjóta í bága við lög og reglugerðir. Hér má sjá reglur um refaveiðar í Strandabyggð.

27.03.2018

Opið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Strandabyggðar og Strandir í verki


Opið er fyrir umsóknir í Vinnuskóla Strandabyggðar sumarið 2018. Umsóknarfrestur er til 1.maí!


Vinnuskóli Strandabyggðar er metnaðarfullt tómstundastarf unnið í samstarfi tómstundafulltrúa, áhaldahúss, Leikfélags Hólmavíkur og ungmenna á svæðinu. Í vinnuskólanum er unglingum skapað öruggt og gefandi starfsumhverfi þar sem ungmenni kynnast fjölbreyttum störfum, temja sér vinnusiðferði og marka sér stefnu fyrir framtíðina. Í sumar verður boðið upp á

22.03.2018

Fundargerð Ungmennaráðs - 22. mars 2018

Fundur var haldinn í Ungmennaráði Strandabyggðar fimmtudaginn 22. mars kl. 18:00 í Hnyðju,  Höfðagötu 3. Mættir voru: Birna Karen Bjarkadóttir ,Guðrún Júlíana  Sigurðardóttir,  ...
20.03.2018

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin verður haldin í félagsheimilinu á Hólmavík fimmtudaginn 22. mars, klukkan 17:00.Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn bjóða þér á lokahátíð Stó...
20.03.2018

Umhverfissjóður Íslenskra Fjallaleiðsögumanna auglýsir styrk

Umhverfissjóður Íslenskra Fjallaleiðsögumanna veitir styrki á tveggja ára fresti. Sjóðnum er ætlað að úthluta styrkjum til verkefna sem stuðla að verndun náttúru Íslands.  Fyrirt...
16.03.2018

Samantekt af íbúafundi

Mánudaginn 12. mars sl. var blásið til íbúafundar í Félagsheimilinu á Hólmavík. Á sjötta tug íbúa sóttu fundinn sem lukkaðist vel. Sveitarstjórnarmenn fóru yfir helstu framkvæmdir og áhersluverkefni síðustu ára á fyrri hluta fundar en eftir súpuhlé tóku fundarmenn þátt í hópavinnu þar sem hugmyndum að áhersluverkefnum var safnað saman. Hugmyndir þessar munu svo nýtast núverandi sveitarstjórn og svo þeim sem taka við boltanum eftir kosningar í vor.
14.03.2018

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1271 - 13. mars 2018

Fundur nr.  1271 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 13. mars 2018 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn velkom...
12.03.2018

Tvö störf laus til umsóknar

Auglýst er eftir starfsmönnum í tvö störf í félagsþjónustu í Strandabyggð, annarsvegar starfsmaður í búsetu og hinsvegar starfsmaður í félagslegri heimaþjónustu. Sjá nánar um störfin hér að neðan.
12.03.2018

Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 12. mars 2018

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar mánudaginn 12. mars,  kl. 20:00 að Höfðagötu 3.Fundinn sátu: Ásta Þórisdóttir, Júlíus Jónsson, Salbjör...
09.03.2018

Sveitarsjtórnarfundur 1271 í Strandabyggð - fundarboð

Fundur nr. 1271 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 13. mars 2018, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi: