Fréttir og tilkynningar
Sveitarstjórnarfundur 1272 í Strandabyggð
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 4. apríl 2018
Refaveiðar - leitað að veiðimönnum á tvö svæði í Strandabyggð
Strandabyggð óskar eftir að ráð veiðimenn til refaveiða á svæðum 5 og 6 í Strandabyggð. Svæði 5 nær frá Grjótá að Selá og svæði 6 nær frá Mórillu að Ísafjarðará. Samkvæmt reglum Strandabyggðar um refaveiðar er einungis veiðimönnum með samning við sveitarfélagið greitt fyrir refaveiðar. Ráðinn veiðimaður sér sjálfum um allann búnað til veiðanna og skal hann ekki brjóta í bága við lög og reglugerðir. Hér má sjá reglur um refaveiðar í Strandabyggð.
Opið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Strandabyggðar og Strandir í verki
Opið er fyrir umsóknir í Vinnuskóla Strandabyggðar sumarið 2018. Umsóknarfrestur er til 1.maí!
Vinnuskóli Strandabyggðar er metnaðarfullt tómstundastarf unnið í samstarfi tómstundafulltrúa, áhaldahúss, Leikfélags Hólmavíkur og ungmenna á svæðinu. Í vinnuskólanum er unglingum skapað öruggt og gefandi starfsumhverfi þar sem ungmenni kynnast fjölbreyttum störfum, temja sér vinnusiðferði og marka sér stefnu fyrir framtíðina. Í sumar verður boðið upp á
Fundargerð Ungmennaráðs - 22. mars 2018
Stóra upplestrarkeppnin

Umhverfissjóður Íslenskra Fjallaleiðsögumanna auglýsir styrk

Samantekt af íbúafundi
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1271 - 13. mars 2018
Tvö störf laus til umsóknar
Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 12. mars 2018
Sveitarsjtórnarfundur 1271 í Strandabyggð - fundarboð
Íbúafundur mánudaginn 12. mars 2018
Sveitarstjórn Strandabyggðar boðar til íbúafundar í Félagsheimilinu á Hólmavík, mánudaginn 12. mars 2018, kl. 17:00.
Fundurinn er tvískiptur, fyrir hlé fara sveitarstjórnarmenn yfir sína málaflokka, hvað hefur verið gert, hvað hefur setið á hakanum, hvað er framundan og verkefni sem gott væri að fara í. Boðið verður upp á súpu í fundarhléi. Eftir hlé gefst íbúum kostur á að koma fram með hugmyndir og áherslur á verkefni og framkvæmdir sem þeir vilja sjá framundan. Unnið verður í hópum og mun Skúli Gautason menningarfulltrúi Vestfjarða leiða þá vinnu.
Allir íbúar eru hvattir til að koma og taka þátt.

Sumarstörf í Strandabyggð 2018

Íþróttamiðstöðinni lokað vegna viðhalds
Álagning fasteignagjalda
Álagning fasteignagjalda í Strandabyggð 2018
Álagning fasteignagjalda byggir á gildandi fasteignamati allra fasteigna eins og það er í janúar ár hvert. Álagning fasteignagjalda fer fram á vegum skrifstofu Strandabyggðar sem einnig hefur umsjón með leiðréttingum, reikningagerð og innheimtu
35. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps - 21. febrúar 2018
Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2017/2018
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 604/2017 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2017/2018
Kaldrananeshrepp (Drangsnes)
Sveitarfélagið Skagafjörð (Hofsós)
Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu nr. 160/2018 í Stjórnartíðindum
Úr fundargerð sveitarstjórnarfundar 1270 frá 13. febrúar 2018
Öskudagur
Umhverfis- og skipulagsnefnda - 7. febrúar 2018
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1270 - 13. febrúar 2018
Menningardvöl á Hólmavík - Cultural stay in Holmavik
(english belove)
Sveitarfélagið Strandabyggð óskar eftir umsóknum um menningardvöl í húsnæði sveitarfélagsins sumarið 2018. Strandabyggð vill auka lista- og menningarlíf sveitarfélagsins og óskar eftir umsóknum frá listamönnum eða listhópum, fræðafóki, sjálfboðaliðum eða öðrum sem vinna að menningarmálum. Húsnæðið býðst gjaldfrjálst en í staðinn leggja dvalargestir fram einhversskonar viðburð eða kynningu í sveitarfélaginu.
Sveitarstjórnarfundur 1270 í Strandabyggð
Afmælishátíð Lækjarbrekku
Starfsmaður óskast við félagsstarf aldraðra, hlutastarf
Leikhópurinn Lotta heimsækir Hólmavík
Opið fyrir styrkumsóknir
