Fara í efni

Sveitarstjórnarkosningar 2018

10.04.2018
Sveitarstjórnarkosningar verða haldnar 26. maí 2018. Væntanlegir frambjóðendur hafa að mörgu að hyggja, en á meðfylgjandi vefslóð má finna helstu leiðbeiningar. Rétt er að vekja at...
Deildu


Sveitarstjórnarkosningar verða haldnar 26. maí 2018. Væntanlegir frambjóðendur hafa að mörgu að hyggja, en á meðfylgjandi vefslóð má finna helstu leiðbeiningar. Rétt er að vekja athygli á að framboðsfrestur rennur út kl. 12 á hádegi þann 5. maí 2018. https://www.stjornarradid.is/verkefni/kosningar/sveitarstjornarkosningar-2018/

Formaður kjörstjórnar Strandabyggðar 
Viktoría Rán Ólafsdóttir

 

Til baka í yfirlit