Fara í efni

Ný slökkvibifreið Strandabyggðar

03.05.2018
Strandabyggð hefur fest kaup á nýrri slökkvibifreið af gerðinni Man.  Einar Indriðason slökkviliðsstjóri og Sverrir Guðbrandsson starfsmaður Áhaldahúss sóttu bílinn í gær og komu...
Deildu
Strandabyggð hefur fest kaup á nýrri slökkvibifreið af gerðinni Man.  Einar Indriðason slökkviliðsstjóri og Sverrir Guðbrandsson starfsmaður Áhaldahúss sóttu bílinn í gær og komu honum í breytingu til Ósafls á Ólafsfirði en stefnt er á að hann verði tilbúinn haustið 2018. Þetta er mikið framfararskref enda núverandi bílafloti slökkviliðsins að nokkru kominn til ára sinna.
Til baka í yfirlit