Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

15.11.2017

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1267 - 14. nóvember 2017

Fundur nr.  1267 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 14. nóvember 2017 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn v...
10.11.2017

Sveitarstjórnarfundur 1267 í Strandabyggð - fundarboð

Fundur nr. 1266 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 14. nóvembber 2017, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

09.11.2017

Atvinnu- dreifbýlis- og hafnarnefnd - 9. nóvember 2017

Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 9. nóvember 2017, kl. 18:00, í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík.Til fundarins voru boðaðir fulltrú...
08.11.2017

Bangsabrauð

Í dag fengu börnin bangsabrauð í kaffitímanum. Frú Stella skellti í tvö stór bangsabrauð og nokkur lítil. Öll börnin á eldri deildinni fengu lítinn brauðbangsa til að snæða og sv...
08.11.2017

Blær bangsi og vináttuverkefni

Það er okkur hér á leikskólanum Lækjarbrekku sönn ánægja að segja frá því að við erum orðin Vináttuleikskóli.Hann Blær bangsi kom til okkar í vikunni. Hann kemur frá Ástralíu...
07.11.2017

Fundargerð Ungmannaráðs - 7. nóvember 2017

Fundur var haldinn í Ungmennaráði Strandabyggðar þriðjudaginn 7. nóvember kl. 19:00 í Fjósinu, ungmennahúsi Hólmavíkur. Mættir voru: Birna Karen Bjarkadóttir, Guðrún Júlíana  Sig...
27.10.2017

Vanessuhátíð og bangsadagur

síðastliðinn föstudag var Vanessuhátíðin haldin í leikskólanum. Vanessuhátíð er haldin í tengslum við afmæli Vanessu okkar, sem er styrktarbarn leikskólans. Vanessa býr í Zimbabve...
26.10.2017

Styrkir og styrkumsóknir hjá Strandabyggð

Samkvæmt reglum um styrkveitingar hjá Strandabyggð, ber umsóknaraðilum að skila inn styrkumsóknum samkvæmt meðfylgjandi reglum fyrir 1.febrúar eða 1. september. Að þessu sinni verðu...
25.10.2017

Pokastöðin Strandir

Í gær, mánudaginn 23. okt, var verkefnið „Pokastöðin Strandir“ formlega sett á laggirnar. Þá var kynning á verkefninu og fyrsti saumahittingur í Hnyðju á Hólmavík. Alls mættu 21 aðili á öllum aldri til að leggja verkefninu lið. Hluti af umhverfisnefnd Grunnskólans á Hólmavík lagði fram starfskrafta sína en grunnskólinn ýtti verkefninu úr vör sl. vor með því að sauma og hnýta 75 fjölnotapoka úr stuttermabolum. Þeir pokar fóru allir í Kaupfélag Steingrímsfjarðar á Hólmavík. Í gær var lögð áhersla á að sauma gegnsæja poka fyrir grænmeti og ávexti og breyttist Hnyðja í sannkallaða saumaverksmiðju þar sem samtals voru kláraðir 203 pokar, merktir logo verkefnisins Boomerang – Pokastöðin Strandir.
21.10.2017

Kjörskrá og kjörfundur vegna alþingiskosninga 28.október 2017

Kjörskrá liggur frammi til kynningar í afgreiðslu Strandabyggðar í Hnyðju Höfðagötu 3 Hólmavík,fram að kjördegi en einnig getur fólk farið inn á slóðina http://www.kosning.is  til að kynna sér hvar það er skráð.

Kjörfundur vegna kosninga til alþingis.
Ein kjördeild verður í Strandabyggð og er kjörstaður í  Hnyðju, Höfðagötu 3 Hólmavík. 
Kjörfundur hefst kl. 09:00  laugardaginn 28. október 2017 en kjörstaður verður opinn frá kl. 10:00 -17:00 . Sbr. 1. mgr. 89 gr. laga nr. 24/2000  um kosningar til Alþingis.
Sérstök athygli kjósenda er vakin á  1. mgr. 79 gr. laga nr. 24/2000  um kosningar til Alþingis:

16.10.2017

Lokað fyrir vatn á morgun þriðjudaginn 17. október

Kæru íbúar á Hólmavík.  Lokað verður fyrir vatnið í Austurtúni, Miðtúni Lækjartúni, Vesturtúni og Víkurtúni vegna viðhalds þriðjudaginn 17. október frá kl. 13:30. Reiknað e...
12.10.2017

Bleikur dagur

Það er bleikur dagur í leikskólanum. Af því tilefni komu flestir í einhverju bleiku í leikskólann. Maturinn okkar er búinn að vera svolítið litskrúðugur í dag. Í morgun fengum vi?...
11.10.2017

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1266 - 10. október 2017

Fundur nr.  1266 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 10. október 2017 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn ve...
09.10.2017

Fræðslunefnd - 9. október 2017

Fundur var haldin í fræðslunefnd mánudaginn 9. október  kl. 18:00 í HnyðjuEftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Sólrún Jónsdóttir, Ingibjörg Sigurða...
06.10.2017

Sveitarstjórnarfundur 1266 í Strandabyggð

Fundur nr. 1266 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 10. október 2017, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
06.10.2017

Laust starf í Íþróttamiðstöð Strandabyggðar-LOKIÐ

Starfsmann vantar í 80% starf við Íþróttamiðstöðina á Hólmavík sem fyrst.  Um er að ræða lifandi og skemmtilegt starf sem felst meðal annars í afgreiðslu, baðvörslu, sundlaugarv...
05.10.2017

Fundargerð Ungmennaráðs - 5. október 2017

Fundur var haldinn í Ungmennaráði Strandabyggðar fimmtudaginn 5. október kl 17:00 á skrifstofu Strandabyggðar, Höfðagötu 3. Mættir voru: Birna Karen Bjarkadóttir, Guðrún Júlíana Sig...
04.10.2017

„Hér njótum við hlunninda!“

Þetta er staðhæft í tillögu að svæðisskipulagi Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar sem birt hefur verið á verkefnisvefnum www.samtakamattur.is. Í tillögunni er sett fram sameiginleg stefna sveitarfélaganna um eflingu atvinnulífs og byggðar með áherslu á nýtingu sérkenna og auðlinda svæðisins. Svæðisskipulagstillagan verður kynnt á opnum fundum í sveitarfélögunum þremur á næstunni:

Í Dalabúð, 10. október, kl. 20:00-21:30
Í Reykhólaskóla, 11. október, kl. 17:00-18:30
Í Félagsheimili Hólmavíkur, 12. október, kl. 17:00-18:30

Íbúar sveitarfélaganna og aðrir hagsmunaaðilar eru hvattir til að mæta.
02.10.2017

Þjóðtrú, náttúra og fornleifafræði

Í tilefni Menningarminjadaganna leiðir Einar Ísaksson minjavörður Vestfjarða göngu frá gamla bænum á Broddadalsá út á Stiga að leiði Brodda. Farið verður yfir sögusagnirnar um Bro...
29.09.2017

Svæðisskipulag - Kynning vinnslutillögu

Á fundi sínum þann 23. ágúst sl. ákvað svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar að kynna svæðisskipulagstillögu ásamt umhverfisskýrslu í samræmi við 2. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Lagagreinin kveður á um kynningu svæðisskipulagstillögu á vinnslustigi áður en gengið er frá henni til formlegrar auglýsingar.
28.09.2017

Tilkynning frá Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps

Magnús Baldursson sálfræðingur verður á Hólmavík mánudaginn 2. október 2017. Þeir íbúar sem vilja óska eftir tíma hjá Magnúsi er bent á að hafa samband við Maríu Játvarðard...
26.09.2017

34. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps - 26. september 2017

34. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps var haldinn í Þróunarsetrinu á Hólmavík 26. september 2017 kl. 17:00. Mættir voru: Ingibjörg Emilsdóttir (Strandabyggð), Unnsteinn ...
21.09.2017

Borgarafundur - Fólk í fyrirrúmi

Fjórðungssamband Vestfirðinga sendur fyrir borgarafundi í íþróttahúsinu á Torfnesi, Ísafirði sunnudaginn 24.september. Til umræðu verða mál sem hafa verið brennidepli á Vestfjörð...
15.09.2017

Heimsókn frá Byggðastofnun

Lánafulltrúar frá Byggðastofnun, þeir Pétur Grétarsson og Pétur Friðjónsson verða til viðtals í Þróunarsetrinu á Hólmavík þann 25. september n.k. milli kl. 12.30 og 14.00.  Gott...
13.09.2017

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1265 - 12.september.2017

Sveitarstjórnarfundur 1265 í StrandabyggðFundur nr.  1265 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 12. september 2017 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00....
11.09.2017

Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd - 11.september 2017

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar  mánudaginn 11.september,  kl. 17.00 á skrifstofu Strandabyggðar.Fundinn sátu: Ásta Þórisdóttir, Júlíana ...
08.09.2017

Sveitarstjórnarfundur 1265 í Strandabyggð - fundarboð

Fundur nr. 1265 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 12. september 2017, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
05.09.2017

Fræðsla gegn einelti og neikvæðum samskiptum

Vanda Sigurgeirsdóttir lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands er væntanleg til Hólmavíkur. Sérsvið hennar er einelti, tómstunda- og leiðtogafræði. Hún hitti...
21.08.2017

Klæðning á Lækjartún

Í dag verður unnið við lagningu slitlags í Lækjartúni og Höfðatúni á Hólmavík.  Íbúar eru beðnir velvirðingar á truflun sem þessi vinna kann að valda....
21.08.2017

Laus störf í félagsmiðstöðinni Ozon og Skólaskjóli

Tvö laus störf eru á tómstundasviði í Strandabyggð.SkólaskjólUm er að ræða allt að 100% dagstarf fyrir hressan, skipulagðan og metnaðarfullan einstakling sem hefur gaman að því a?...