Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

04.01.2018

Sérkennslustjóri

Nú hefur Hjördís Inga lokið sínu fæðingarorlofi og er komin til starfa aftur sem sérkennslustjóri. Barbara kveður því leikskólann Lækjarbrekku og þökkum við henni frábært samsta...
21.12.2017

Jólakveðja úr Strandabyggð

Hjartans óskir um gleðileg jól, farsælt komandi ár og þakkir fyrir árið sem er að líða....
19.12.2017

Laus störf við Grunn- og Tónskólann á Hólmavík

Staða umsjónarkennara á miðstigi. Um er að ræða samkennslu í 5. - 7. bekk Meðal kennslugreina: íslenska, stærðfræði og náttúrugreinar. Lögð er áhersla á þemabundin verkefni. U...
18.12.2017

Bilun í Vatnsveitu

Í nótt varð bilun í vatnsveitubúnaði en fasi brann yfir í rafkerfi sem olli því að vatnslaust var á Hólmavík.  Unnið var við viðgerðir í nótt og vonandi hefur tekist að koma í...
15.12.2017

Ljósleiðari í Strandabyggð

Nú er í gangi vinna við tengingar ljósleiðara við stofnstreng og er áætlað að því verði lokið í janúar 2018. Þegar þessari vinnu og skráningu á tengingumer lokið þurfa fasteig...
14.12.2017

Jólaseríurúntur 5 ára hóps

Á aðventunni hefur skapast sú hefð hér í leikskólanum að börnin í skólahópnum fara rúnt með skólabílstjóra um Hólmavík til að dást að öllum fallegu og vel skreittu húsunum s...
14.12.2017

Piparkökukaffihús

Í dag klukkan 15.00 verður piparkökukaffihús á Café Riis.Foreldrar eru velkomnir að koma og gæða sér á piparkökum og kakó hjá Frú Báru með börnum sínum...
13.12.2017

Óskað eftir tilnefningum um íþróttamann eða -konu ársins 2017

Auglýst er eftir tilnefningum  um íþróttamann eða -konu ársins 2017 í Strandabyggð. Senda skal tilnefningar og stuttan rökstuðning á netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is eigi ...
13.12.2017

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1268 - 12. desember 2017

Fundur nr.  1268 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 12. desember 2017 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn ve...
12.12.2017

Viðburðir í Grunn- og Tónskólanum á Hólmavík

Tónleikar Tónlistarskólans á Hólmavík verða fimmtudaginn 14. desember klukkan 19:30 í Hólmavíkurkirkju. Allir eru velkomnir á tónleikana.Leikritið Jóladagatalið verður sýnt föstud...
08.12.2017

Sveitarstjórnarfundur 1268 í Strandabyggð - fundarboð

Fundur nr. 1268 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 12. desember 2017, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:  Fjár...
06.12.2017

Fræðslunefnd - 6. desember 2017

Fundur var haldin í fræðslunefnd miðvikudaginn 6. desember  kl. 17:00 í Hnyðju.Eftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Ingibjörg Benediktsdóttir,  Egill V...
06.12.2017

Atburðadagatal í desember-ný uppfærsla 12/12

Hér ætlum við að birta atburðadagatal sem hægt er að prenta út ef fólk vill en þó ber að gæta þess að atburðir geta verið að birtast daglega í desember.  Hér er hægt að nálg...
17.11.2017

Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur samþykkt Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning sem varðar;-stuðning til viðbótar við almennar húsnæðisbætur frá Vinnumálastofnun-stuðning vegna...
17.11.2017

Hundahreinsun og þjónusta dýralæknis-FRESTUN


Gísli Sverrir Halldórsson dýralæknir í Búðardal, sinnir hreinsun á hundum miðvijkudaginn 29. Nóvember n.k. í Áhaldahúsinu milli kl. 16 og 18.  Kattareigendur eru einnig minntir á nauðsyn þess að láta hreinsa ketti sína en það er þó ekki innifalið í leyfisgjaldi. Hunda og kattaeigendur í Strandabyggð eru hvattir til að mæta og nýta sér þjónustuna.
ATH! BREYTT DAGSETNING VEGNA VEÐURS OG ÓFÆRÐAR
16.11.2017

Húsnæði til sölu á Hólmavík

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftirfarandi húseignir til sölu á Hólmavík.
16.11.2017

Áfangastaðaáætlun DMP á Vestfjörðum - forgangsröðun verkefna

Mánudaginn 20. nóvember kl. 11:00 - 14:00 í Hnyðju á Hólmavík...
15.11.2017

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1267 - 14. nóvember 2017

Fundur nr.  1267 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 14. nóvember 2017 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn v...
10.11.2017

Sveitarstjórnarfundur 1267 í Strandabyggð - fundarboð

Fundur nr. 1266 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 14. nóvembber 2017, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:

09.11.2017

Atvinnu- dreifbýlis- og hafnarnefnd - 9. nóvember 2017

Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 9. nóvember 2017, kl. 18:00, í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík.Til fundarins voru boðaðir fulltrú...
08.11.2017

Bangsabrauð

Í dag fengu börnin bangsabrauð í kaffitímanum. Frú Stella skellti í tvö stór bangsabrauð og nokkur lítil. Öll börnin á eldri deildinni fengu lítinn brauðbangsa til að snæða og sv...
08.11.2017

Blær bangsi og vináttuverkefni

Það er okkur hér á leikskólanum Lækjarbrekku sönn ánægja að segja frá því að við erum orðin Vináttuleikskóli.Hann Blær bangsi kom til okkar í vikunni. Hann kemur frá Ástralíu...
07.11.2017

Fundargerð Ungmannaráðs - 7. nóvember 2017

Fundur var haldinn í Ungmennaráði Strandabyggðar þriðjudaginn 7. nóvember kl. 19:00 í Fjósinu, ungmennahúsi Hólmavíkur. Mættir voru: Birna Karen Bjarkadóttir, Guðrún Júlíana  Sig...
27.10.2017

Vanessuhátíð og bangsadagur

síðastliðinn föstudag var Vanessuhátíðin haldin í leikskólanum. Vanessuhátíð er haldin í tengslum við afmæli Vanessu okkar, sem er styrktarbarn leikskólans. Vanessa býr í Zimbabve...
26.10.2017

Styrkir og styrkumsóknir hjá Strandabyggð

Samkvæmt reglum um styrkveitingar hjá Strandabyggð, ber umsóknaraðilum að skila inn styrkumsóknum samkvæmt meðfylgjandi reglum fyrir 1.febrúar eða 1. september. Að þessu sinni verðu...
25.10.2017

Pokastöðin Strandir

Í gær, mánudaginn 23. okt, var verkefnið „Pokastöðin Strandir“ formlega sett á laggirnar. Þá var kynning á verkefninu og fyrsti saumahittingur í Hnyðju á Hólmavík. Alls mættu 21 aðili á öllum aldri til að leggja verkefninu lið. Hluti af umhverfisnefnd Grunnskólans á Hólmavík lagði fram starfskrafta sína en grunnskólinn ýtti verkefninu úr vör sl. vor með því að sauma og hnýta 75 fjölnotapoka úr stuttermabolum. Þeir pokar fóru allir í Kaupfélag Steingrímsfjarðar á Hólmavík. Í gær var lögð áhersla á að sauma gegnsæja poka fyrir grænmeti og ávexti og breyttist Hnyðja í sannkallaða saumaverksmiðju þar sem samtals voru kláraðir 203 pokar, merktir logo verkefnisins Boomerang – Pokastöðin Strandir.
21.10.2017

Kjörskrá og kjörfundur vegna alþingiskosninga 28.október 2017

Kjörskrá liggur frammi til kynningar í afgreiðslu Strandabyggðar í Hnyðju Höfðagötu 3 Hólmavík,fram að kjördegi en einnig getur fólk farið inn á slóðina http://www.kosning.is  til að kynna sér hvar það er skráð.

Kjörfundur vegna kosninga til alþingis.
Ein kjördeild verður í Strandabyggð og er kjörstaður í  Hnyðju, Höfðagötu 3 Hólmavík. 
Kjörfundur hefst kl. 09:00  laugardaginn 28. október 2017 en kjörstaður verður opinn frá kl. 10:00 -17:00 . Sbr. 1. mgr. 89 gr. laga nr. 24/2000  um kosningar til Alþingis.
Sérstök athygli kjósenda er vakin á  1. mgr. 79 gr. laga nr. 24/2000  um kosningar til Alþingis:

16.10.2017

Lokað fyrir vatn á morgun þriðjudaginn 17. október

Kæru íbúar á Hólmavík.  Lokað verður fyrir vatnið í Austurtúni, Miðtúni Lækjartúni, Vesturtúni og Víkurtúni vegna viðhalds þriðjudaginn 17. október frá kl. 13:30. Reiknað e...
12.10.2017

Bleikur dagur

Það er bleikur dagur í leikskólanum. Af því tilefni komu flestir í einhverju bleiku í leikskólann. Maturinn okkar er búinn að vera svolítið litskrúðugur í dag. Í morgun fengum vi?...
11.10.2017

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1266 - 10. október 2017

Fundur nr.  1266 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 10. október 2017 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson (J) bauð fundarmenn ve...