Það er bleikur dagur í leikskólanum. Af því tilefni komu flestir í einhverju bleiku í leikskólann. Maturinn okkar er búinn að vera svolítið litskrúðugur í dag.
Í morgun fengum við bleika AB mjólk og bleika mjólk út á grautinn. Í hádeginu var bleikt vatn með matnum. Í síðdegishressingunni fengum við svo nýbakað brauð sem öllum að óvörum var fagurbleikt í miðjunni.
Bleikur dagur
12.10.2017
Það er bleikur dagur í leikskólanum. Af því tilefni komu flestir í einhverju bleiku í leikskólann. Maturinn okkar er búinn að vera svolítið litskrúðugur í dag. Í morgun fengum vi?...
