Fara í efni

Framtíðarsýn Grunnskólans á Hólmavík

01.05.2018
Allir aðilar skólasamfélagsins vinna að mótun framtíðarsýnar og stefnu Grunnskólans á Hólmavík.Foreldrar nemenda í skólanum fá gott tækifæri til að hafa áhrif og taka þátt.Fim...
Deildu

Allir aðilar skólasamfélagsins vinna að mótun framtíðarsýnar og stefnu Grunnskólans á Hólmavík.
Foreldrar nemenda í skólanum fá gott tækifæri til að hafa áhrif og taka þátt.

Fimmtudaginn 3. maí klukkan 16:30 verður fundur í setustofu skólans.

Dagskrá fundarins:

1) Sýn og stefna grunnskóla.

2) Framtíðarsýn og 10 ára sýn.

Fundarstjóri er Kristrún Lind Birgisdóttir


Foreldrar eru hvattir til að mæta og hafa áhrif á framtíðarsýn og stefnu.

 

Til baka í yfirlit