Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

06.07.2018

Tilkynning til íbúa og gesta Hólmavíkur

Viðvörun um E-coli í neysluvatni er ekki lengur í gildi. Öll sýni sem tekin voru miðvikudaginn 4. júlí voru ómenguð. Ekki er lengur þörf á að sjóða vatn....
05.07.2018

Viðvera Byggingafulltrúa

Gísli Gunnlaugsson byggingafulltrúi Strandabyggðar verður með viðveru í Hnyðju mánudaginn 9.júlí n.k. milli 10 og 12. Tilvalið fyrir framkvæmdaglaða og aðra sem þurfa á þjónustun...
04.07.2018

Hnallþóruverðlaunin

Hnallþóruverðlaun voru veitt þessa Hamingjudaga sem endranær.

Veitt voru verðlaun að vanda fyrir hamingjusömustu kökuna, flottustu kökuna og girnilegustu kökuna. Í ár í fyrsta skipti voru svo veitt verðlaun í barnaflokki fyrir skemmtilegustu kökuna og frumlegustu kökuna. Í dómnefnd sátu útvaldir íbúar Strandabyggðar og dyggir sjálfboðaliðar; Kristjana Eysteinsdóttir, Gunnar Jónsson og Chang Lee.
04.07.2018

Brúarvíglsa

Einn af viðburðum Hamingjudaga var að víga nýbyggða brú yfir Hvítá. Félag eldri borgara bauð öllum áhugasömum að taka þátt í gönguferð með þeim en félagið fer vikulega í g?...
04.07.2018

Menningarverðlaun veitt og setningathöfn Hamingjudaga

Ingibjörg Benediktsdóttir setti Hamingjudaga 2018 og á sama tíma opnaði formlega ljósmyndasýning dóttur hennar Brynhildar Sverrisdóttur sem er enn opin í Hnyðju. 
30.06.2018

Sunnudagur til sælu

Nú er formleg dagskrá laugardag að líða undir lok en örvæntið ekki við eigum einn yndislegan dag eftir af hátíðinni okkar. Á morgun sunnudaginn 1.júlí verður í boði að horfa inn ...
30.06.2018

Karnival á Galdratúninu og dagskrá dagsins

Hamingjudagurinn er í dag með sprelli og skemmtun svo allir ættu að finna eitthvað við hæfi.Hamingjumarkaðurinn opnar kl.12 í Hnyðju þar sem verður hægt að versla ýmsan varning sem d...
29.06.2018

Föstudagurinn 29.júní

Dagskrá Hamingjudaga mun formlega byrja í dag kl.17:00 á setningarathöfn í Hnyðju þar sem menningarverðlaun verða afhent og Lions klúbburinn mun gefa sveitarfélaginu veglega gjöf.Brynhi...
28.06.2018

Hamingjujóga

Verið hjartanlega velkomin í hamingjujóga Hvatastöðvarinnar. Fuglarnir, öldurnar og hlæjandi börn að leik sjá um undirleik og sólin mun eflaust verma á okkur kinnarnar meðan við eigum...
28.06.2018

Þjófstart

Í dag ætla nokkur félög að þjófstarta Hamingjudögum.Í dag kl.13:00 var Náttúrubarnaskólinn með námskeið með hamingjuþema. Þar var hamingjunni breitt út, bruggað hamingjuseiði o...
28.06.2018

Umsóknir um stöðu sveitarstjóra Strandabyggðar

14 manns sóttu um stöðu sveitarstjóra Strandabyggar en umsóknarfrestur rann út þann 27. júní.  Eftirtaldir aðilar sóttu um stöðuna.  
28.06.2018

Ljósmyndakeppni

Taktu mynd af því sem veitir þér hamingju, deildu myndinni á samfélagsmiðli og merktu myndina #hamingjudagar. Eigandi skemmtilegustu myndarinnar fær vegleg verðlaun....
28.06.2018

Úti-fjölskyldumessa

Árleg hefð hefur skapast fyrir messu í garðinum í Tröllatungu á Hamingjudögum.Bændurnir í Tröllatungu réðust í mikla vinnu við að laga garðinn vegna viðhaldsleysis í mörg ár og...
28.06.2018

Furðuleikar

Hinir árlegu Furðuleikar á Ströndum verða að venju haldnir á sunnudaginn um hamingjudagahelgina, þann 1. júlí og hefjast kl. 13:00. Þarna verður að venju mikið fjör og gleði fyrir ...
28.06.2018

Hamingjurall

Á Hamingjudögum fer fram rallýkeppni sem Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur stendur fyrir.Keppnin er haldin núna annað árið í röð á Hamingjudögum og reiknað er með um 20 áhöfn...
27.06.2018

Bjartmar Guðlaugsson

Bjartmar Guðlaugsson er íslenskur tónlistarmaður sem hóf að gefa út tónlist á níunda áratug 20.aldar og sló svo í gegn 1987 þegar hann gaf út vinsælu plötuna Í fylgd með fullorð...
27.06.2018

Blaðrarinn

Blaðrarinn er hópur sem gerir allskonar skemmtilegt úr blöðrum. Hópurinn mætir á Hamingjudaga og skemmtir börnum og öðrum gestum....
27.06.2018

Vöfflur í boði Hólmadrangs

Það sem gefur hátíðinni okkar lit og gleði er þátttaka fyrirtækja. Fyrirtækið Hólmadrangur og starfsfólk þess eru virkir þátttakendur í hátíðinni og undirbúningi fyrir hátíð...
27.06.2018

Ganga með Félagi eldriborgara

Félag eldri borgara stendur fyrir gönguferð fyrir alla laugardaginn 30.júní kl.10:00. Gengið verður frá N1 merkinu á kaupfélagslóðinni og munu Jón Eðvald og Aðalheiður Ragnarsdótti...
27.06.2018

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1277 - 26.júní 2018

Sveitarstjórnarfundur 1277 í Strandabyggð

Fundur sveitarstjórnar í Strandabyggðar nr.  1277 var haldinn þriðjudaginn 26. júní 2018 á  Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Ingibjörg Benediktsdóttir bauð fundarmenn velkomna og setti fundinn. Auk Ingibjargar sátu fundinn  Jón Gísli Jónsson, Guðfinna Lára Hávarðardóttir, Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir en Eiríkur Valdimarsson boðaði forföll. Hafdís Gunnarsdóttir 1. varamaður mætti í stað Eiríks.  Ingibjörg Benediktsdóttir ritaði fundargerð.

26.06.2018

30 ára afmælissýning leikskólans Lækjarbrekku

 Í tilefni af 30 ára afmæli leikskólans Lækjarbrekku og nýrri viðbyggingu var boðað til fögnuðar þann 9. febrúar 2018 í húsnæði leikskólans. Hægt var að skoða leikskólann, lj...
26.06.2018

Zumba á Hamingjudögum

Kristbjörg Ágústsdóttir er orðin fastagestur í Íþróttamiðstöð Hólmavíkur og gerir marga íbúa Strandabyggðar mjög hamingjusama með reglulegri komu sinni. Kristbjörg er zumbakenna...
26.06.2018

Tónleikar í Steinshúsi

Árið 2017 hlaut Steinshús Menningarverðlaunin fyrir eftirtektarvert menningarframtak í sveitarfélaginu. Steinshús hefur unnið ötullega að uppbyggingu gamla samkomuhússins á Nauteyri fr...
26.06.2018

Skuggakosningar Ungmennaráðs

Við í Ungmennaráði Strandabyggðar langaði að deila með ykkur úrslitum Skuggakosninga sem Ungmennaráð stóð fyrir föstudaginn 25. Maí.Atkvæðin voru 13 talsins en einn seðillinn var ...
26.06.2018

Dagskrá á Café Riis

Café Riis hefur ávallt verið virkur þátttakendi í Hamingjudögum og er árið í ár engin undantekning.HAMINGJUDAGAR Á CAFÉ RIISFöstudaginn 29.júni18:00-21:00 Hlaðborð, borðpantanir ?...
26.06.2018

Ársfundur Vestfjarðastofu

Samruni Fjórðungssambands og Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða er að taka á sig endanlega mynd.Nú er stefnt á ársfund Vestfjarðastofu í félagsheimilinu Baldurshaga á Bíldudal, kl 11-1...
26.06.2018

Hamingjugrill gula hverfisins

Að horfa á Ísland spila í HM veitir einstaklingum í gula hverfinu hamingju og ætla þeir því að horfa á leikinn saman á Sævangi. Gula hverfið ætlar svo að taka forskot á sæluna og ...
24.06.2018

Fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar 1277 - 26.06.2018

 

Fundur nr. 1277 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 26. júní 2018, kl. 16.00 í Hnyðju.

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

22.06.2018

Hamingjuhlaupið

Hamingjuhlaupið er að sjálfsögðu á dagskrá 2018, en þetta er einmitt 10. árið í röð sem hlaupið er haldið. Hlaupin verður 34,9 kílómetra leið eftir gamla veginum yfir Tröllatung...
22.06.2018

Strandanornir

Í sumar hafa Strandabyggð, Leikfélag Hólmavíkur, Rannsóknarsetur HÍ í Þjóðfræði og Sauðfjársetur á Ströndum í samstarfi staðið fyrir skapandi sumarstörfum. Hugmyndin er sú að...