Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

04.09.2018

Frá sveitarstjóra

Kæru íbúar Strandabyggðar,Ég hef nú tekið við spennandi og krefjandi starfi sveitarstjóra.  Fyrstu dagarnir og vikurnar hafa farið í að ná yfirsýn yfir stöðu verkefna, hitta íbúa...
04.09.2018

Söfnun fyrir ærslabelg

Á Hamingjudögum í sumar hófst söfnun fyrir ærslabelg því eins og allir vita mun slíkur hoppbelgur veita mörgum ómælda hamingju.  Tekið var við frjálsum framlögum á ýmsum stöðum...
30.08.2018

Tilkynning til íbúa í Strandabyggð

Að gefnu tilefni viljum við benda fólki á að læsa húsum sínum þegar enginn er heima. Sést hefur til ferða grunsamlegra manna sem reyna að komast inn í hús eða biðja um að komast í...
29.08.2018

Umhverfis og skipulagsnefnd - 29. ágúst 2018

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  miðvikudaginn          29. ágúst  2018,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Eiríkur Valdi...
29.08.2018

Vestfirðir 2035-spurningakönnun

Hvernig telur þú að atvinnu- og mannlíf á Vestfjörðum þróist til ársins 2035?  Taktu þátt í meðfylgjandi skoðanakönnun og segðu þína skoðun. Könnunin er hluti af sviðsmyndav...
28.08.2018

Fundargerð Ungmennaráðs - 28.ágúst 2018

 Fundur var haldinn í Ungmennaráði Strandabyggðar þriðjudaginn 22. mars kl. 18:00 í Hnyðju,  Höfðagötu 3. Mættir voru: Angantýr Ernir Guðmundsson, Birna Karen Bjarkadóttir, Guðrú...
27.08.2018

Styrkir hjá Strandabyggð, haustúthlutun

Samkvæmt reglum um styrkveitingar hjá Strandabyggð, ber umsóknaraðilum að skila inn styrkumsóknum samkvæmt meðfylgjandi reglum fyrir 1.febrúar eða 1. september. Að þessu sinni verðu...
24.08.2018

Sérstakur húsnæðisstuðningur vegna 15-17 ára barna


Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps minnir á að 15-17 ára nemendur í framhaldsskólum eiga rétt á sérstökum húsnæðisstuðningi. Umsóknir ásamt staðfestingu á skólavist og leigusamningi berist til Maríu Játvarðardóttur félagsmálastjóra á netfangið felagsmalastjori@strandabyggd.is sem jafnframt veitir nánari upplýsingar.

21.08.2018

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 21. ágúst 2018

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar þriðjudaginn 21. ágúst, kl. 17:00 að Höfðagötu 3.Fundinn sátu: Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir, Jóhann...
15.08.2018

Fjallskilaseðill Strandabyggðar 2018

Fjallskilaseðill Strandabyggðar 2018 hefur verið gerður opinber og er hann að finna á heimasíðu Strandabyggðar undir: Stjórnsýsla - Skýrslur og samþykktir - Fjallskil.  Hann verður e...
15.08.2018

Sveitastjórn Strandabyggðar 1279 - 14.ágúst 2018

Fundur nr.  1279 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 14. ágúst 2018 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fundin...
14.08.2018

Laus störf í félagsmiðstöðinni Ozon

Tvö laus störf eru á tómstundasviði í Strandabyggð.Félagsmiðstöðin OzonUm er að ræða 10% kvöldstarf í félagsmiðstöðinni Ozon sem er opin einu sinni í viku. Félagsmiðstöðinn...
13.08.2018

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd, 9 ágúst 2018

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd – 9. águst 2018Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 9. ágúst 2018, kl. 20:00, í Hnyðju, Höfðagötu...
13.08.2018

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 13.ágúst 2018

Fundargerð. Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  mánudaginn          13. ágúst  2018,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Eir...
11.08.2018

Starf við Grunn- og Tónskólann á Hólmavík

Laus er staða tónlistarkennara við Tónskólann á Hólmavík skólaárið 2018-2019. Meðal kennslugreina: gítar, rafmagnsgítar, ukulele, bassi og trommur. Leitað er eftir kennara með gó?...
10.08.2018

Strandabyggð óskar eftir verðtilboðum í nýtt þjónustuhús fyrir tjaldsvæðið á Hólmavík


Strandabyggð kt. 570806-0410    óskar hér með eftir verðtilboðum í nýtt þjónustuhús fyrir tjaldsvæðið á Hólmavík.  Þjónustuhúsinu skal verktaki / söluaðili skila tilbúnu til niðursetningar á undirstöður og tengingu við lagnir á tjaldsvæðinu.

 Meðfylgjandi er stutt lýsing á húsinu og þeim kröfum sem verkkaupi gerir til þess og bjóðandi skal hafa til hliðsjónar við tilboð sitt. 
Nánari upplýsingar gefur Birna Karen Bjarkadóttir forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar Hólmavíkur

 

10.08.2018

Sveitarstjórnarfundur nr 1279

Fundur nr. 1279 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 14. ágúst 2018 kl 16  í Hnyðju.Fundardagskrá er svohljóðandi:Fundargerð Atvinnu- dreyfbýlis- og hafnarnefn...
10.08.2018

Fræðslunefnd - 10.ágúst 2018

FundargerðFundur var haldin í fræðslunefnd fimmtudaginn 10. ágúst kl. 13:00 í HnyðjuEftirtaldir nefndarmenn voru mættir: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Ingibjörg Benediktsdóttir, og...
09.08.2018

Atvinnu-dreifbýlis- og hafnarnefnd - 9. ágúst 2018

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd – 9. águst 2018Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 9. ágúst 2018, kl. 20:00, í Hnyðju, Höfðagötu...
31.07.2018

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1278 - 17.júlí 2018

Fundur sveitarstjórnar í Strandabyggðar nr. 1278 var haldinn þriðjudaginn 17. júlí 2018 á Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Ingibjörg Benediktsdóttir bauð fundarmenn velkomna o...
20.07.2018

Ágengar tegundir við Hólmavík

Nokkrar tegundir jurta eru skilgreindar sem ágengar gróðurtegundir, t.d. alaskalúpína, skógarkerfill og bjarnarkló. Til að halda aftur af útbreiðslu þessara planta, þurfa margir að leggjast á eitt. Beðið er um aðstoð íbúa til að koma í veg fyrir útbreiðslu eftirtaldra planta á Hólmavík og nágrenni og hér á eftir fylgja leiðbeiningar um aðferðir. Sérstaklega er mikilvægt að uppræta skógarkerfilinn sem er enn viðráðanlegt að koma í veg fyrir útbreiðslu á.
20.07.2018

Sumarlokun á skrifstofu Strandabyggðar

Skrifstofa Strandabyggðar verður lokuð vegna sumarleyfa frá 23.júlí til 6. ágúst n.k.  Hægt að hringja í síma 865-4806 sem er vaktsími hafnarinnar ef þörf krefur....
18.07.2018

Þorgeir Pálsson nýr sveitarstjóri Strandabyggðar

Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar í dag var samþykkt samhljóða að ráða Þorgeir Pálsson nýjan sveitarstjóra í Strandabyggð. Fjórtán umsóknir bárust um starfið. Þorgeir er fæddur á Hólmavík árið 1963 og á ættir að rekja á Strandir og til Suðureyrar við Tálknafjörð.
18.07.2018

Umhverfis og skipulagsnefnd - 9. júlí 2018

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  mánudaginn  9. júlí  2018,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Eiríkur Valdimarsson formaður,  ...
18.07.2018

Sveitarstjórnarfundur nr. 1278

Fundur sveitarstjórnar í Strandabyggðar nr. 1278 var haldinn þriðjudaginn 17. júlí 2018 á Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Ingibjörg Benediktsdóttir bauð fundarmenn velkomna og setti fundinn. Auk Ingibjargar sátu fundinn Jón Gísli Jónsson, Guðfinna Lára Hávarðardóttir, Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir og Eiríkur Valdimarsson. Ingibjörg Benediktsdóttir ritaði fundargerð.

Jón Gísli gerir athugasemd við fundarboð að það þurfi að koma fram að um aukafund sveitarstjórnar sé að ræða. 
Í upphafi fundar boðar oddviti afbrigði við dagskrá að undir lið 12 verði umboð um verkefnastjórnun varðandi ljósleiðaratengingu.

Fundardagskrá er svohljóðandi: 

12.07.2018

Tilkynning frá Orkubúi Vestfjarða

Straumlaust verður í Strandabyggð, Kaldrananeshrepp og Árneshrepp, 12.júlí 2018 frá kl. 00:00 í eina til þrjár kls. vegna vinnu í aðveitustöð...
11.07.2018

Bæjarhátið í Búðardal 13.-15. júlí

                           Heim í Búðardal

                    Bæjarhátíð verður í Búðardal 13. – 15. júlí. Dagskráin er birt
                    hér með fyrirvara um breytingar.

 

09.07.2018

Hamingjudagar 2018 lokið

Nú er vika síðan Hamingjudögum 2018 var formlega lokið. Ekki hægt að segja annað en hátíðin hafi gengið áfallalaust fyrir sig og að gleði og hamingja hafi umlukið Strandabyggð helg...
09.07.2018

Ljósmyndakeppni sigurvegari

Í kringum Hamingjudaga 2018 var ljósmyndakeppni þar sem fólk var hvatt til að taka mynd af því sem gerir það hamingjusamt og deila með okkur á samfélagsmiðlum. Valinn hefur verið sigu...
06.07.2018

Náttúrubarnahátíð á Ströndum

Náttúrubarnahátíð á Ströndum var haldin í fyrsta skipti síðasta sumar og nú ætlum við að endurtaka leikinn og halda þessa afar óvenjulegu útihátíð helgina 13.-15. júlí. Á hátíðinni fá allir gestir, bæði börn og fullorðnir, kjörið tækifæri til að finna eða rækta sitt innra náttúrubarn. Það er Náttúrubarnaskólinn sem stendur fyrir hátíðinni en hann hefur verið starfræktur fjögur sumur, síðan 2015. Náttúrubarnaskólinn stendur fyrir fjölbreyttum námskeiðum yfir sumartímann fyrir náttúrubörn á öllum aldri þar sem þau læra um náttúruna með því að sjá, snerta og upplifa.