Fréttir og tilkynningar


Söfnun fyrir ærslabelg
Tilkynning til íbúa í Strandabyggð
Umhverfis og skipulagsnefnd - 29. ágúst 2018

Vestfirðir 2035-spurningakönnun
Fundargerð Ungmennaráðs - 28.ágúst 2018
Styrkir hjá Strandabyggð, haustúthlutun
Sérstakur húsnæðisstuðningur vegna 15-17 ára barna
Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps minnir á að 15-17 ára nemendur í framhaldsskólum eiga rétt á sérstökum húsnæðisstuðningi. Umsóknir ásamt staðfestingu á skólavist og leigusamningi berist til Maríu Játvarðardóttur félagsmálastjóra á netfangið felagsmalastjori@strandabyggd.is sem jafnframt veitir nánari upplýsingar.
Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 21. ágúst 2018
Fjallskilaseðill Strandabyggðar 2018
Sveitastjórn Strandabyggðar 1279 - 14.ágúst 2018
Laus störf í félagsmiðstöðinni Ozon
Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd, 9 ágúst 2018
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 13.ágúst 2018
Starf við Grunn- og Tónskólann á Hólmavík
Strandabyggð óskar eftir verðtilboðum í nýtt þjónustuhús fyrir tjaldsvæðið á Hólmavík
Strandabyggð kt. 570806-0410 óskar hér með eftir verðtilboðum í nýtt þjónustuhús fyrir tjaldsvæðið á Hólmavík. Þjónustuhúsinu skal verktaki / söluaðili skila tilbúnu til niðursetningar á undirstöður og tengingu við lagnir á tjaldsvæðinu.
Meðfylgjandi er stutt lýsing á húsinu og þeim kröfum sem verkkaupi gerir til þess og bjóðandi skal hafa til hliðsjónar við tilboð sitt.
Nánari upplýsingar gefur Birna Karen Bjarkadóttir forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar Hólmavíkur
Sveitarstjórnarfundur nr 1279
Fræðslunefnd - 10.ágúst 2018
Atvinnu-dreifbýlis- og hafnarnefnd - 9. ágúst 2018
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1278 - 17.júlí 2018

Ágengar tegundir við Hólmavík

Sumarlokun á skrifstofu Strandabyggðar

Þorgeir Pálsson nýr sveitarstjóri Strandabyggðar
Umhverfis og skipulagsnefnd - 9. júlí 2018
Sveitarstjórnarfundur nr. 1278
Fundur sveitarstjórnar í Strandabyggðar nr. 1278 var haldinn þriðjudaginn 17. júlí 2018 á Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Ingibjörg Benediktsdóttir bauð fundarmenn velkomna og setti fundinn. Auk Ingibjargar sátu fundinn Jón Gísli Jónsson, Guðfinna Lára Hávarðardóttir, Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir og Eiríkur Valdimarsson. Ingibjörg Benediktsdóttir ritaði fundargerð.
Jón Gísli gerir athugasemd við fundarboð að það þurfi að koma fram að um aukafund sveitarstjórnar sé að ræða.
Í upphafi fundar boðar oddviti afbrigði við dagskrá að undir lið 12 verði umboð um verkefnastjórnun varðandi ljósleiðaratengingu.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
Tilkynning frá Orkubúi Vestfjarða
Bæjarhátið í Búðardal 13.-15. júlí
Heim í Búðardal
Bæjarhátíð verður í Búðardal 13. – 15. júlí. Dagskráin er birt
hér með fyrirvara um breytingar.