Fréttir og tilkynningar
Umhverfis og skipulagsnefnd - 8.október 2018
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1281 - 09.10. 2018
Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 4.október 2018
Fræðslunefnd 4.október 2018

Laus störf á Leikskólanum Lækjarbrekku
Norræna skólahlaupið og Einar Mikael töframaður
Tónlistarskóli fyrir 5 ára börn
Íþróttamiðstöðin í Strandabyggð

Nýjir fulltrúar í Ungmennaráði Strandabyggðar

Alheimshreinsunardagurinn 15.september
Tilkynning frá Heilbrigðiseftirliti
Nýjar leiðbeiningar um viðbrögð við örverumengun í neysluvatni og leiðbeiningar til almennings um suðu neysluvatns
Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga, Matvælastofnun, sóttvarnalæknir og Umhverfisstofnun hafa gefið út leiðbeiningar um viðbrögð við örverumengun í neysluvatni. Leiðbeiningarnar byggja á kröfum í reglugerð um neysluvatn nr 536/2001 og markmiðið með þeim er að tryggja góða samvinnu hlutaðeigandi stjórnvalda og að samræma viðbrögð og vandaða upplýsingagjöf til almennings.
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1280 - 11.september 2018
Fundur nr. 1280 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 11. september 2018 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fundinn:
Aðalbjörg S. Sigurvaldadóttir, Eiríkur Valdimarsson, Guðfinna Lára Hávarðardóttir, Ingibjörg Benediktsdóttir og Jón Gísli Jónsson. Fundarritari Þorgeir Pálsson.
Sveitarstjórnarfundur 1280
Fundur nr. 1280 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 11. september. Kl 16:00 í Hnyðju.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
Fræðslunefnd 6.september 2018
Skeljavíkurrétt
Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 6.september 2018

Frá sveitarstjóra
Söfnun fyrir ærslabelg

Tilkynning til íbúa í Strandabyggð
Umhverfis og skipulagsnefnd - 29. ágúst 2018

Vestfirðir 2035-spurningakönnun
Fundargerð Ungmennaráðs - 28.ágúst 2018

Styrkir hjá Strandabyggð, haustúthlutun
Sérstakur húsnæðisstuðningur vegna 15-17 ára barna
Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps minnir á að 15-17 ára nemendur í framhaldsskólum eiga rétt á sérstökum húsnæðisstuðningi. Umsóknir ásamt staðfestingu á skólavist og leigusamningi berist til Maríu Játvarðardóttur félagsmálastjóra á netfangið felagsmalastjori@strandabyggd.is sem jafnframt veitir nánari upplýsingar.