Fréttir og tilkynningar

Slagverksnámskeið

Milljarður rís
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1285 - 12. febrúar 2019
Fræðslunefnd 11.febrúar 2019
Sveitarstjórnarfundur 1285 í Strandabyggð
Sveitarstjórnarfundur 1285 í Strandabyggð
Fundur nr. 1285 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12. febrúar 2019 kl 16:00 í Hnyðju.
Fundardagskrá er svohljóðandi:

Laust starf Tómstunda- og íþróttafulltrúa
Tómstunda- og íþróttafulltrúi
Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir laust til umsóknar starf Tómstunda- og íþróttafulltrúa. Um er að ræða 70% starfshlutfall, með möguleika á hækkun í 100%
Hér er um að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf þar sem skapandi og skipulagðir einstaklingar sem hafa unun af samskiptum og samstarfi við ungt fólk ættu að blómstra.
Umhverfis- og skipulagsnefnd 4.febrúar 2019
Nýr starfsmaður félagsmiðstöðvarinnar Ozon

Samráðsfundur bænda í Strandabyggð.

Íþróttamaður ársins 2018 í Strandabyggð
Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík var haldin í gær í íþróttamiðstöðinni. Hátíðin var vel sótt og komu þar margir foreldrar með sínum börnum og reyndu sig í keppni í hinum ólíklegustu íþróttagreinum. Stemningin var góð og þessi hátíð sýndi enn og aftur hversu mikilvægt það er að foreldrar komið með krökkunum og tekið þátt.
Íþróttamaður ársins
Á íþróttahátíðinni var tilkynnt um kjör Íþróttamans ársins 2019 og er það Birkir Stefánsson, hlaupari og skíðagarpur með meiru.
Fundargerð Ungmennaráðs - 29.janúar 2019

Hreinsunarátak á Skeiðinu
Íþróttahátíð og íþróttamaður Strandabyggðar
Verðlaunaafhending Landsbyggðarvina

Samstarf Strandabyggðar og Hvatastöðvarinnar

Flugstöðin

Hitaveita: undirbúningur hafinn í Hveravík
Laust starf í félagsmiðstöð

Laust hlutastarf í félagsmiðstöðinni Ozon
Atvinnutækifæri í Strandabyggð
Spennandi störf í Strandabyggð
Strandabyggð samanstendur af þéttbýliskjarnanum Hólmavík og sveitunum þar í kring, og er staðsett á Ströndum á Vestfjörðum. Staðsetningin er hérumbil miðja vegu á milli Reykjavíkur og Ísafjarðar. Íbúafjöldinn er um 500 manns, en samfélagið eru einkar fjölbreytilegt og afþreying margvísleg.

Lausar stöður tómstundafulltrúa og íþróttakennara
Tómstunda- og íþróttafulltrúi
Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir laust til umsóknar starf Tómstunda- og íþróttafulltrúa. Um er að ræða 70% starfshlutfall, með möguleika á hækkun í 100%
Hér er um að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf þar sem skapandi og skipulagðir einstaklingar sem hafa unun af samskiptum og samstarfi við ungt fólk ættu að blómstra.

Laust störf á Leikskólanum Lækjarbrekku
Staða deildarstjóra
Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir eftir starfsmanni í 100% starf deildarstjóra. Leitað er eftir leikskólakennara, uppeldismenntuðu fólki eða fólki með reynslu af starfi með börnum. Vinnutíminn er 8:00-16:00. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. febrúar 2019Gjaldskrár Strandabyggðar

Starfsáætlun Strandabyggðar
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1284 - 8. janúar 2019
Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 10.janúar 2019
Sveitarstjórnarfundur Strandabyggðar nr 1284

Styrkur í ærslabelg
