Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

18.02.2019

Leikskólinn okkar - Lækjarbrekka

Ef við horfum aðeins út fyrir ramma heimilisins þá má segja að uppbygging, þjálfun og örvun barna í leikskóla sé grunnurinn að menntaferli þeirra.  Þar hefst því undirbúningurin...
16.02.2019

Slagverksnámskeið

Kynning á slagverki fyrir ungt fólk. Nú er komið að því!Jón G. Breiðfjörð Álfgeirsson mun halda slagverks námskeið fyrir ungt fólk á aldrinum 8-15 ára þann 16. og 17. febrúarNám...
14.02.2019

Milljarður rís

Í dag komu eldhressir dansarar í heimsókn í Hnyðju og  tóku þátt í Milljarður rís og dönsuðu gegn ofbeldi .  Hér eru nokkrar myndir frá deginum....
12.02.2019

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1285 - 12. febrúar 2019

Sveitarstjórnarfundur 1285 í StrandabyggðFundur nr.  1285 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 12. febrúar 2019 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. ...
11.02.2019

Fræðslunefnd 11.febrúar 2019

FundargerðFundur var haldin í fræðslunefnd mánudaginn 11. febrúar kl. 16:00 í HnyðjuEftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Ingibjörg Benediktsdóttir Vign...
08.02.2019

Sveitarstjórnarfundur 1285 í Strandabyggð

Sveitarstjórnarfundur 1285 í Strandabyggð

Fundur nr. 1285 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12. febrúar 2019 kl 16:00 í Hnyðju.

 

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

05.02.2019

Laust starf Tómstunda- og íþróttafulltrúa

Tómstunda- og íþróttafulltrúi

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir laust til umsóknar starf Tómstunda- og íþróttafulltrúa. Um er að ræða 70% starfshlutfall, með möguleika á hækkun í 100%

Hér er um að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf þar sem skapandi og skipulagðir einstaklingar sem hafa  unun af samskiptum og samstarfi við ungt fólk ættu að blómstra.

04.02.2019

Umhverfis- og skipulagsnefnd 4.febrúar 2019

FundargerðFundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 4. febrúar 2019, kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu: Eiríkur Valdimarsson, Jón Jón...
01.02.2019

Nýr starfsmaður félagsmiðstöðvarinnar Ozon

Gengið hefur verið frá ráðningu í 10% stöðugildi við félagsmiðstöðina Ozon.  Það er Ágúst Þormar Jónsson, sem mun sinna því starfi fram til vors. Ágúst, sem er starfsmaður ...
31.01.2019

Samráðsfundur bænda í Strandabyggð.

Samráðsfundur bænda í Strandabyggð. Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar boðar hér með til fundar í Sævangi, föstudaginn 8. febrúar n.k.  kl 14:00 – 15.30.  Funda...
30.01.2019

Íþróttamaður ársins 2018 í Strandabyggð

Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík var haldin í gær í íþróttamiðstöðinni.  Hátíðin var vel sótt og komu þar margir foreldrar með sínum börnum og reyndu sig í keppni í hinum ólíklegustu íþróttagreinum.  Stemningin var góð og þessi hátíð sýndi enn og aftur hversu mikilvægt það er að foreldrar komið með krökkunum og tekið þátt. 

 

Íþróttamaður ársins

Á íþróttahátíðinni var tilkynnt um kjör Íþróttamans ársins 2019 og er það Birkir Stefánsson, hlaupari og skíðagarpur með meiru.

29.01.2019

Fundargerð Ungmennaráðs - 29.janúar 2019

FundargerðFundur var haldinn í ungmennaráði þriðjudaginn 29. Janúar 2019 kl 20:00 og var staðsettur í Hnyðju.Eftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Benedikt Jónsson, Angantýr Ernir , Día...
28.01.2019

Hreinsunarátak á Skeiðinu

Kæru íbúar Strandabyggðar, Eins og þið vitið, er umhverfisátak í Strandabyggð eitt af megin áhersluatriðum þessarar sveitarstjórnar.  Umhverfisátakið hófst í raun fyrir Jól, me...
28.01.2019

Íþróttahátíð og íþróttamaður Strandabyggðar

Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík verður haldin þriðjudaginn 29. janúar 2019, klukkan 17:00 í Íþróttamiðstöðinni. Nemendur bjóða foreldrum og öðrum gestum til hollrar hr...
25.01.2019

Verðlaunaafhending Landsbyggðarvina

Verðlaunaafhending Landsbyggðarvina verður í Hnyðju laugardaginn 26. janúar klukkan 13:00 - 14:00.Verðlaun verða afhent í samkeppninni Heimabyggðin mín - framtíðin er núna!Nemendur ky...
18.01.2019

Samstarf Strandabyggðar og Hvatastöðvarinnar

Strandabyggð og Hvatastöðin sem Esther Ösp Valdimarsdóttir er í forsvari fyrir, hafa gert með sér samstarfssamning til næstu sex mánaða um að Strandabyggð veiti Hvatastöðinni aðgang...
18.01.2019

Flugstöðin

Nú undanfarið hefur færst enn meira líf í Flugstöðina á Hólmavík en um nokkura ára skeið hefur félag eldri borgara haft þar aðstöðu til félagsstarfs.  Í haust bættust í hópin...
17.01.2019

Hitaveita: undirbúningur hafinn í Hveravík

Kæru íbúar Strandabyggðar,Í gær hófst undirbúningur í tengslum við hitaveituáfrom Strandabyggðar í Hveravík.  Fulltrúi ISOR kom og mældi dýpt og hitastig í borholunum og framunda...
14.01.2019

Laust starf í félagsmiðstöð

Starfsmaður í  félagsmiðstöðinni OzonLaus er 10% staða starfsmanns í  félagsmiðstöðinni Ozon í Strandabyggð. Umsækjendur skulu uppfylla eftirfarandi kröfur:Menntun, færni og eigi...
14.01.2019

Laust hlutastarf í félagsmiðstöðinni Ozon

Starfsmaður í  félagsmiðstöðinni OzonLaus er 10% staða starfsmanns í  félagsmiðstöðinni Ozon í Strandabyggð. Umsækjendur skulu uppfylla eftirfarandi kröfur:Menntun, færni og eigi...
11.01.2019

Atvinnutækifæri í Strandabyggð

Spennandi störf í Strandabyggð

Strandabyggð samanstendur af þéttbýliskjarnanum Hólmavík og sveitunum þar í kring, og er staðsett á Ströndum á Vestfjörðum. Staðsetningin er hérumbil miðja vegu á milli Reykjavíkur og Ísafjarðar. Íbúafjöldinn er um 500 manns, en samfélagið eru einkar fjölbreytilegt og afþreying margvísleg. 

11.01.2019

Lausar stöður tómstundafulltrúa og íþróttakennara

Tómstunda- og íþróttafulltrúi

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir laust til umsóknar starf Tómstunda- og íþróttafulltrúa. Um er að ræða 70% starfshlutfall, með möguleika á hækkun í 100%

Hér er um að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf þar sem skapandi og skipulagðir einstaklingar sem hafa  unun af samskiptum og samstarfi við ungt fólk ættu að blómstra.

11.01.2019

Laust störf á Leikskólanum Lækjarbrekku


Staða deildarstjóra

Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir eftir starfsmanni í 100% starf deildarstjóra. Leitað er eftir leikskólakennara, uppeldismenntuðu fólki eða fólki með reynslu af starfi með börnum. Vinnutíminn er 8:00-16:00. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. febrúar 2019
11.01.2019

Gjaldskrár Strandabyggðar

Kæru íbúar Strandabyggðar,Gjaldskrár Strandabyggðar 2019 eru komnar á heimasíðu Strandabyggðar: http://www.strandabyggd.is/stjornsysla/gjaldskrar/  og ég hvet alla til að kynna sér þ...
11.01.2019

Starfsáætlun Strandabyggðar

Starfsáætlun StrandabyggðarKæru íbúar Strandabyggðar og aðrir áhugamenn um lífið í Strandabyggð, Nú er Starfsáætlun Strandabyggðar 2019 komin út og er öllum aðgengileg á heimas...
11.01.2019

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1284 - 8. janúar 2019

  Sveitarstjórnarfundur 1284 í StrandabyggðFundur nr. 1284 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 8. janúar 2019 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:04. ...
10.01.2019

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 10.janúar 2019

FundargerðFundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 10 janúar 2019, kl. 17:00 að Höfðagötu 3.Fundinn sátu: Aðalbjörg Signý Sigurvaldadó...
04.01.2019

Sveitarstjórnarfundur Strandabyggðar nr 1284

Sveitarstjórnarfundur 1284 í StrandabyggðFundur nr. 1284 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 8. janúar 2019 kl 16:00 í Hnyðju.Fundardagskrá er svohljóðandi:1. ...
28.12.2018

Styrkur í ærslabelg

Á Hamingjudögum í sumar hófst söfnun fyrir ærslabelg því eins og allir vita mun slíkur hoppbelgur veita mörgum ómælda hamingju. Stjórn Sparisjóðs Strandamanna ákvað nú í desembe...
18.12.2018

Litlu jólin

Litlu jól Grunnskólans á Hólmavík verða í Félagsheimilinu 19. desember klukkan 13:00 - 15:00.Nemendur flytja atriði á sviði, gengið verður í kringum jólatréð og jólasveinarnir haf...