Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

17.01.2019

Hitaveita: undirbúningur hafinn í Hveravík

Kæru íbúar Strandabyggðar,Í gær hófst undirbúningur í tengslum við hitaveituáfrom Strandabyggðar í Hveravík.  Fulltrúi ISOR kom og mældi dýpt og hitastig í borholunum og framunda...
14.01.2019

Laust starf í félagsmiðstöð

Starfsmaður í  félagsmiðstöðinni OzonLaus er 10% staða starfsmanns í  félagsmiðstöðinni Ozon í Strandabyggð. Umsækjendur skulu uppfylla eftirfarandi kröfur:Menntun, færni og eigi...
14.01.2019

Laust hlutastarf í félagsmiðstöðinni Ozon

Starfsmaður í  félagsmiðstöðinni OzonLaus er 10% staða starfsmanns í  félagsmiðstöðinni Ozon í Strandabyggð. Umsækjendur skulu uppfylla eftirfarandi kröfur:Menntun, færni og eigi...
11.01.2019

Atvinnutækifæri í Strandabyggð

Spennandi störf í Strandabyggð

Strandabyggð samanstendur af þéttbýliskjarnanum Hólmavík og sveitunum þar í kring, og er staðsett á Ströndum á Vestfjörðum. Staðsetningin er hérumbil miðja vegu á milli Reykjavíkur og Ísafjarðar. Íbúafjöldinn er um 500 manns, en samfélagið eru einkar fjölbreytilegt og afþreying margvísleg. 

11.01.2019

Lausar stöður tómstundafulltrúa og íþróttakennara

Tómstunda- og íþróttafulltrúi

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir laust til umsóknar starf Tómstunda- og íþróttafulltrúa. Um er að ræða 70% starfshlutfall, með möguleika á hækkun í 100%

Hér er um að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf þar sem skapandi og skipulagðir einstaklingar sem hafa  unun af samskiptum og samstarfi við ungt fólk ættu að blómstra.

11.01.2019

Laust störf á Leikskólanum Lækjarbrekku


Staða deildarstjóra

Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir eftir starfsmanni í 100% starf deildarstjóra. Leitað er eftir leikskólakennara, uppeldismenntuðu fólki eða fólki með reynslu af starfi með börnum. Vinnutíminn er 8:00-16:00. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. febrúar 2019
11.01.2019

Gjaldskrár Strandabyggðar

Kæru íbúar Strandabyggðar,Gjaldskrár Strandabyggðar 2019 eru komnar á heimasíðu Strandabyggðar: http://www.strandabyggd.is/stjornsysla/gjaldskrar/  og ég hvet alla til að kynna sér þ...
11.01.2019

Starfsáætlun Strandabyggðar

Starfsáætlun StrandabyggðarKæru íbúar Strandabyggðar og aðrir áhugamenn um lífið í Strandabyggð, Nú er Starfsáætlun Strandabyggðar 2019 komin út og er öllum aðgengileg á heimas...
11.01.2019

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1284 - 8. janúar 2019

  Sveitarstjórnarfundur 1284 í StrandabyggðFundur nr. 1284 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 8. janúar 2019 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:04. ...
10.01.2019

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 10.janúar 2019

FundargerðFundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 10 janúar 2019, kl. 17:00 að Höfðagötu 3.Fundinn sátu: Aðalbjörg Signý Sigurvaldadó...
04.01.2019

Sveitarstjórnarfundur Strandabyggðar nr 1284

Sveitarstjórnarfundur 1284 í StrandabyggðFundur nr. 1284 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 8. janúar 2019 kl 16:00 í Hnyðju.Fundardagskrá er svohljóðandi:1. ...
28.12.2018

Styrkur í ærslabelg

Á Hamingjudögum í sumar hófst söfnun fyrir ærslabelg því eins og allir vita mun slíkur hoppbelgur veita mörgum ómælda hamingju. Stjórn Sparisjóðs Strandamanna ákvað nú í desembe...
18.12.2018

Litlu jólin

Litlu jól Grunnskólans á Hólmavík verða í Félagsheimilinu 19. desember klukkan 13:00 - 15:00.Nemendur flytja atriði á sviði, gengið verður í kringum jólatréð og jólasveinarnir haf...
17.12.2018

Opnunartími skrifstofu Strandabyggðar um hátíðirnar

Lokað verður á skrifstofu Strandabyggðar á aðfangadag og gamlársdag en að öðru leiti er venjubundin opnun frá kl. 10-14.  Við minnum einnig á að hægt er að skoða sýninguna "Skess...
13.12.2018

Útflutningur á heyi

Kæru íbúar,Eins og þið hafið án efa tekið eftir, er verið að undirbúa útskipun á heyi.  Hér er um að ræða sölu á heyi til Noregs og fögnum við þessu framtaki mjög.  Það e...
13.12.2018

Grunnskólinn á Hólmavík fær Grænfána og Sorpsamlag Strandasýslu fær heimasíðu.

Grunnskólinn á Hólmavík fær Grænfánann afhentan í fjórða sinn í Félagsheimilinu á Hólmavík, föstudaginn 14. desember klukkan 13:00. Verkefnið verður kynnt, fulltrúi Landverndar a...
13.12.2018

Ósk eftir tilnefningum um íþróttamann ársins 2018

Auglýst er eftir tilnefningum  um íþróttamann ársins 2018 í Strandabyggð. Senda skal tilnefningar og stuttan rökstuðning á netfangið adalbjorg@strandabyggd.is eigi síðar en 6. janúar. Allir mega senda inn tilnefningu og frjálst er að nefna fleiri en einn aðila en viðkomandi þurfa að hafa haft lögheimili í Strandabyggð á síðastliðnu ári. Samkvæmt reglugerð um útnefningu á íþróttamanni ársins hefur Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd umsjón með valinu á ári hverju.  Upplýst verður um valið á íþróttahátíð og lýheilsuhátíð Grunnskólans á Hólmavík mánudaginn 17. janúar 2019.
11.12.2018

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1283 - 11. desember 2018

Fundur nr.  1283 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 11. desember 2018 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:09. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fundinn: Aðalbjörg S. Sigurvaldadóttir, Eiríkur Valdimarsson, Guðfinna Lára Hávarðardóttir, Ingibjörg Benediktsdóttir og Jón Gísli Jónsson. Skrifstofustjóri, Salbjörg Engilbertsdóttir, sat einnig fundinn að hluta. Fundarritari Þorgeir Pálsson.

  

10.12.2018

Atburðadagatal í desember ný uppfærsla 19.des

Það styttist í jólin og nóg að gerast í Strandabyggð eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Senda má upplýsingar um viðburði á skrifstofa@strandabyggd.is og við bætum því inn. Kau...
10.12.2018

Fræðslunefnd 10. desember 2018

Fundur var haldin í fræðslunefnd mánudaginn 10. desember kl. 15:00 í HnyðjuEftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Ingibjörg Benediktsdóttir en Vignir Rúna...
07.12.2018

Sveitarstjórnarfundur Strandabyggðar 1283 - 11.desember 2018

Sveitarstjórnarfundur 1283 í StrandabyggðFundur nr. 1283 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 11. desember kl 16:00 í Hnyðju.  Fundardagskrá er svohljóðandi: ...
06.12.2018

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 6.desember 2018

Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 6. desember, kl. 17:00 að Höfðagötu 3. Fundinn sátu: Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir, Matthía...
04.12.2018

Minnum á að Gísli Sverrir dýralæknir verður hér á morgun miðvikudaginn 5. desember

Gísli Sverrir Halldórsson dýralæknir í Búðardal, sinnir hreinsun á hundum miðvikudaginn 5. desember n.k. í Áhaldahúsinu milli kl. 16 og 18.  Kattareigendur eru einnig minntir á nauðs...
03.12.2018

Umhverfis og skipulagsnefnd - 3. desember 2018

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 3. desember 2018, kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundinn sátu: Eiríkur Valdimarsson, Jón Jónsson, Hafd...
29.11.2018

Lokað vegna útfarar

Föstudaginn 30.nóvember verður lokað á skrifstofu Strandabyggðar frá kl. 12.00 vegna útfarar Sigurðar Atlasonar...
19.11.2018

Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps, 19. nóvember 2018

37. fundur Velferðarnefnar Stranda og Reykhólahrepps haldinn 19. nóvember 2018 kl. 13:00-14:45 að Höfðagötu 3 á Hólmavík.Mætt voru: Jón Gísli Jónsson (Strandabyggð), Íris Björg Gu?...
19.11.2018

Laust afleysingastarf í Íþróttamiðstöð

Íþróttamiðstöðin óskar eftir afleysingafólki til starfa sem fyrst.   Um er að ræða lifandi og skemmtilegt starf sem felst meðal annars í afgreiðslu, baðvörslu, sundlaugarvörslu,...
14.11.2018

Fundargerð Ungmennaráðs - 16.10.2018

Fundargerð  Fundur var haldinn í Ungmennaráði Strandabyggðar fimmtudaginn 16. október kl 17:00 á skrifstofu Strandabyggðar, Höfðagötu 3. Mættir voru: Helgi Sigurður Júlíusson, Júl...
14.11.2018

Nýr sorpbíll kemur til Hólmavíkur

Kæru íbúar Strandabyggðar í dag mun nýr sorpbíll koma til Hólmavíkur og verður hann til sýnis við félagsheimilið kl 18:00. Hvetjum við alla að koma og skoða nýja sorpbíl Sorpsaml...
13.11.2018

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1282 - 13. nóvember 2018

Sveitarstjórnarfundur 1282 í StrandabyggðFundur nr.  1282 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 13. nóvember 2018 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:05....