Fréttir og tilkynningar
Sveitarstjórnarfundur Strandabyggðar 1287
Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd, 4 apríl 2019

Sirkusinn kemur í bæinn á morgun!

Vel heppnaður íbúafundur
Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd 4. apríl 2019

Áminning - íbúafundur í dag kl 16.30

Skemmdarverk í félagsheimilinu
Umhverfis og skipulagsnefnd - 1. apríl 2019
Strandabyggð auglýsir stöðu forstöðumanns íþróttamiðstöðvar- afleysingastarf
Viðvera Byggingarfulltrúa
Drekaslóð fyrirlestur og einkaviðtöl

Leikhópurinn Lotta með sýningu á Hólmavík
Leikhópurinn Lotta kemur í bæinn!
Rauðhetta í félagsheimilinu á Hólmavík. Föstudagurinn 29. mars kl 17:30.
Ath.Miðaverð aðeins kr. 1500 vegna niðurgreiðslu sveitarfélaga og foreldrafélaga á svæðinu.
UM SÝNINGUNA
Torg og leikskólalóð
Strandabyggð óskar eftir að ráða byggingarfulltrúa
Byggingarfulltrúi
Strandabyggð óskar eftir að ráða byggingarfulltrúa til starfa með aðsetur á Hólmavík. Auk Strandabyggðar sinnir starfsmaðurinn verkefnum byggingarfulltrúa fyrir Árneshrepp, Dalabyggð, Kaldrananeshrepp og Reykhólahrepp.
Um er að ræða 100% starf. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi sem er reiðubúinn að þróa nýtt starf á traustum grunni. Helstu verkefni eru samkvæmt lögum og samþykktum sveitarfélaganna hverju sinni á sviðum byggingareftirlits, samkvæmt skipulags- og mannvirkjalögum.
Umhverfismál og lýðheilsa - fræðslufundur

Staða deildarstarfsmanns
Forstöðumannaskýrslur aðgengilegar á heimasíðu Strandabyggðar
Fundargerð sveitarstjórnarfundar nr. 1286
Sveitarstjórnarfundur 1286 í Strandabyggð

Opnir fundir GróLindar á Vesturlandi og Vestfjörðum
Sveitarstjórnarfundur Strandabyggðar nr. 1286
Stóra upplestrarkeppnin 7. mars
Sumarstörf í Strandabyggð 2019
Afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2018
Formleg afhending styrkjanna fór fram í gær 26.02.2019 kl. 11:00 í húsnæði OV að Stakkanesi Ísafirði, Eyrargötu Patreksfirði og Skeiði 5 Hólmavík.
Alls bárust 88 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 42 styrkir samtals að fjárhæð 4.000.000 kr.
Þeir sem hlutu styrk að þessu sinni voru:
Nýr tómstunda- og íþróttafulltrúi Strandabyggðar

Jafnrétti og aðstaða flóttafólks

Íþróttamiðstöð og staða viðgerða

Dúkkulísa frumsýning á föstudag
