Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

14.03.2019

Forstöðumannaskýrslur aðgengilegar á heimasíðu Strandabyggðar

Kæru íbúar Strandabyggðar,Sem liður í að auka upplýsingaflæði til ykkar um þau verkefni sem unnin eru eða eru í undirbúningi á hverjum tíma, hafa forstöðumannaskýrslur verið að...
13.03.2019

Fundargerð sveitarstjórnarfundar nr. 1286

Sveitarstjórnarfundur 1286 í StrandabyggðFundur nr.  1286 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 12. mars 2019 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:10. Efti...
12.03.2019

Sveitarstjórnarfundur 1286 í Strandabyggð

Fundur nr. 1286 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 12. mars 2019 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:10. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fundinn: P?...
11.03.2019

Opnir fundir GróLindar á Vesturlandi og Vestfjörðum

Laugardaginn 16. mars býður Landgræðslan öllum áhugasömum til kynningar- og samráðsfundar um verkefni GróLind. Fundurinn hefst kl 10:00 í Sauðfjársetrinu á Ströndum....
08.03.2019

Sveitarstjórnarfundur Strandabyggðar nr. 1286

Sveitarstjórnarfundur 1286 í StrandabyggðFundur nr. 1286 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12. mars 2019 kl 16:00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi: 1...
06.03.2019

Stóra upplestrarkeppnin 7. mars

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk verður haldin 7. mars klukkan 17:00 í Reykhólaskóla. Nemendur í 7. bekkjum skólanna á Hólmavík og Reykhólum taka þátt og lesa upp sö...
01.03.2019

Sumarstörf í Strandabyggð 2019

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir starfsmönnum í sumarstöf hjá stofnunum sveitarfélagsins sumarið 2019. Um er að ræða eftirtalin störf við þessar deildir:Íþróttamiðstö...
27.02.2019

Afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2018

Formleg afhending styrkjanna fór fram í gær 26.02.2019 kl. 11:00 í húsnæði OV að Stakkanesi Ísafirði, Eyrargötu Patreksfirði og Skeiði 5 Hólmavík.

Alls bárust 88 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 42 styrkir samtals að fjárhæð 4.000.000 kr.

Þeir sem hlutu styrk að þessu sinni voru:

26.02.2019

Nýr tómstunda- og íþróttafulltrúi Strandabyggðar

Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir hefur verið ráðin tómstunda- og íþróttafulltrúi Strandabyggðar í 70% starfshlutfall, frá og með 1. mars 2019.  Alls sóttu þrír um stöðuna.  T...
25.02.2019

Jafnrétti og aðstaða flóttafólks

Nemendur á miðstigi í Grunnskólanum á Hólmavík hafa undanfarið unnið að verkefnum tengdum jafnrétti og beint sjónum sínum að aðstöðu flóttafólks í heiminum.Á morgun þriðjudag...
21.02.2019

Íþróttamiðstöð og staða viðgerða

Kæru íbúar og gestir!Undanfarna daga hafa viðgerðir á lögnum verið í fullum gangi í Íþróttamiðstöðinni og gengur vonum framar, enda samhent lið verktaka og starfsmanna þar á f...
20.02.2019

Dúkkulísa frumsýning á föstudag

Undanfarnar vikur hefur leiklistarval Grunnskólans í samstarfi við Þjóðleik verið að æfa leikritið Dúkkulísa eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur, leikkonu,leikskáld og baráttukonu....
18.02.2019

Lokun næstu daga í Íþróttamiðstöð

Kæru íbúar og gestir. Eins og við sögðum frá í september er mikil viðhaldsþörf í íþróttahúsinu okkar. Nú í þessari viku munum við fara í miklar endurbætur á lagnakerfi í kj...
18.02.2019

Leikskólinn okkar - Lækjarbrekka

Ef við horfum aðeins út fyrir ramma heimilisins þá má segja að uppbygging, þjálfun og örvun barna í leikskóla sé grunnurinn að menntaferli þeirra.  Þar hefst því undirbúningurin...
16.02.2019

Slagverksnámskeið

Kynning á slagverki fyrir ungt fólk. Nú er komið að því!Jón G. Breiðfjörð Álfgeirsson mun halda slagverks námskeið fyrir ungt fólk á aldrinum 8-15 ára þann 16. og 17. febrúarNám...
14.02.2019

Milljarður rís

Í dag komu eldhressir dansarar í heimsókn í Hnyðju og  tóku þátt í Milljarður rís og dönsuðu gegn ofbeldi .  Hér eru nokkrar myndir frá deginum....
12.02.2019

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1285 - 12. febrúar 2019

Sveitarstjórnarfundur 1285 í StrandabyggðFundur nr.  1285 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 12. febrúar 2019 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. ...
11.02.2019

Fræðslunefnd 11.febrúar 2019

FundargerðFundur var haldin í fræðslunefnd mánudaginn 11. febrúar kl. 16:00 í HnyðjuEftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Ingibjörg Benediktsdóttir Vign...
08.02.2019

Sveitarstjórnarfundur 1285 í Strandabyggð

Sveitarstjórnarfundur 1285 í Strandabyggð

Fundur nr. 1285 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12. febrúar 2019 kl 16:00 í Hnyðju.

 

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

05.02.2019

Laust starf Tómstunda- og íþróttafulltrúa

Tómstunda- og íþróttafulltrúi

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir laust til umsóknar starf Tómstunda- og íþróttafulltrúa. Um er að ræða 70% starfshlutfall, með möguleika á hækkun í 100%

Hér er um að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf þar sem skapandi og skipulagðir einstaklingar sem hafa  unun af samskiptum og samstarfi við ungt fólk ættu að blómstra.

04.02.2019

Umhverfis- og skipulagsnefnd 4.febrúar 2019

FundargerðFundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 4. febrúar 2019, kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu: Eiríkur Valdimarsson, Jón Jón...
01.02.2019

Nýr starfsmaður félagsmiðstöðvarinnar Ozon

Gengið hefur verið frá ráðningu í 10% stöðugildi við félagsmiðstöðina Ozon.  Það er Ágúst Þormar Jónsson, sem mun sinna því starfi fram til vors. Ágúst, sem er starfsmaður ...
31.01.2019

Samráðsfundur bænda í Strandabyggð.

Samráðsfundur bænda í Strandabyggð. Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar boðar hér með til fundar í Sævangi, föstudaginn 8. febrúar n.k.  kl 14:00 – 15.30.  Funda...
30.01.2019

Íþróttamaður ársins 2018 í Strandabyggð

Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík var haldin í gær í íþróttamiðstöðinni.  Hátíðin var vel sótt og komu þar margir foreldrar með sínum börnum og reyndu sig í keppni í hinum ólíklegustu íþróttagreinum.  Stemningin var góð og þessi hátíð sýndi enn og aftur hversu mikilvægt það er að foreldrar komið með krökkunum og tekið þátt. 

 

Íþróttamaður ársins

Á íþróttahátíðinni var tilkynnt um kjör Íþróttamans ársins 2019 og er það Birkir Stefánsson, hlaupari og skíðagarpur með meiru.

29.01.2019

Fundargerð Ungmennaráðs - 29.janúar 2019

FundargerðFundur var haldinn í ungmennaráði þriðjudaginn 29. Janúar 2019 kl 20:00 og var staðsettur í Hnyðju.Eftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Benedikt Jónsson, Angantýr Ernir , Día...
28.01.2019

Hreinsunarátak á Skeiðinu

Kæru íbúar Strandabyggðar, Eins og þið vitið, er umhverfisátak í Strandabyggð eitt af megin áhersluatriðum þessarar sveitarstjórnar.  Umhverfisátakið hófst í raun fyrir Jól, me...
28.01.2019

Íþróttahátíð og íþróttamaður Strandabyggðar

Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík verður haldin þriðjudaginn 29. janúar 2019, klukkan 17:00 í Íþróttamiðstöðinni. Nemendur bjóða foreldrum og öðrum gestum til hollrar hr...
25.01.2019

Verðlaunaafhending Landsbyggðarvina

Verðlaunaafhending Landsbyggðarvina verður í Hnyðju laugardaginn 26. janúar klukkan 13:00 - 14:00.Verðlaun verða afhent í samkeppninni Heimabyggðin mín - framtíðin er núna!Nemendur ky...
18.01.2019

Samstarf Strandabyggðar og Hvatastöðvarinnar

Strandabyggð og Hvatastöðin sem Esther Ösp Valdimarsdóttir er í forsvari fyrir, hafa gert með sér samstarfssamning til næstu sex mánaða um að Strandabyggð veiti Hvatastöðinni aðgang...
18.01.2019

Flugstöðin

Nú undanfarið hefur færst enn meira líf í Flugstöðina á Hólmavík en um nokkura ára skeið hefur félag eldri borgara haft þar aðstöðu til félagsstarfs.  Í haust bættust í hópin...