Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

07.04.2019

Velferðarnefnd 7. febrúar 2019

Fundur í Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps 7. febrúar kl. 10:00 að Höfðagötu 3 á Hólmavík. Mættir: Jón Gísli Jónsson (Strandabyggð), Björk Ingvarsdóttir, (Strandabyggð) J?...
06.04.2019

Sveitarstjórnarfundur Strandabyggðar 1287

Sveitarstjórnarfundur 1287 í StrandabyggðFundur nr. 1287 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 9. apríl 2019 kl 16:00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljó?...
04.04.2019

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd, 4 apríl 2019

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd – 4. apríl 2019Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 4. Apríl 2019, kl. 20:00, í Hnyðju, Höfðagötu ...
04.04.2019

Sirkusinn kemur í bæinn á morgun!

Sirkus Íslands ferðast nú um landið með nýja fjölskyldusýningu. Kraftmikil sýning sem fer með áhorfendur inn í spennandi töfraheim sirkusins þar sem allt getur gerst! Óttalaus áhæ...
04.04.2019

Vel heppnaður íbúafundur

Vel heppnaður íbúafundur var haldinn í gær í Hnyðju.  Þar voru kynntar hugmyndir að breytingum á lóð leikskólans og næsta umhverfis, sérstaklega hinu megin við Braggann.  Það va...
04.04.2019

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd 4. apríl 2019

Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd – 4. apríl 2019Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 4. apríl 2019, kl. 17:00 að Höfðagötu 3...
03.04.2019

Áminning - íbúafundur í dag kl 16.30

Sæl öll,Ég minni á íbúafund í Hnyðju í dag kl 16.30-18, þar sem við skoðum tillögur að hönnun á umhverfi leikskólans og nánasta umhverfi.  ...
01.04.2019

Skemmdarverk í félagsheimilinu

Sæl öll,  svo virðist sem skemmdarverk hafi verið unnið á málverkinu á veggnum í félagsheimilinu.  Ef þið hafið einhverjar upplýsingar um málið, vinsamlegast látið vita....
01.04.2019

Umhverfis og skipulagsnefnd - 1. apríl 2019

FundargerðFundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 1. apríl 2019, kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundinn sátu: Jón Jónsson, Hafdís Sturlaugsd...
01.04.2019

Strandabyggð auglýsir stöðu forstöðumanns íþróttamiðstöðvar- afleysingastarf

Sveitarfélagið Strandabyggð  óskar eftir að ráða starfsmann til að leysa af forstöðumann Íþróttamiðstöðvarinnar á Hólmavík í tímabundinni fjarveru hans.  Ráðið er í starf...
01.04.2019

Viðvera Byggingarfulltrúa

Gísli Gunnlaugsson byggingarfulltrúi Strandabyggðar verður með viðveru í Hnyðju mánudaginn 1.apríl milli 11 og 14. Tilvalið fyrir framkvæmdaglaða og aðra sem þurfa á þjónustunni a...
29.03.2019

Drekaslóð fyrirlestur og einkaviðtöl

Hvatastöðin, Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps og Drekaslóð taka höndum saman.Thelma Ásdísardóttir verður með opinn fyrirlestur um Drekaslóð, ofbeldi og afleiðingar þess.Fy...
28.03.2019

Leikhópurinn Lotta með sýningu á Hólmavík

Leikhópurinn Lotta kemur í bæinn!

Rauðhetta í félagsheimilinu á Hólmavík. Föstudagurinn 29. mars kl 17:30.

Ath.Miðaverð aðeins kr. 1500 vegna niðurgreiðslu sveitarfélaga og foreldrafélaga á svæðinu.

 

UM SÝNINGUNA

27.03.2019

Torg og leikskólalóð

 Miðvikudaginn þriðja apríl n.k. kl 16.30-18 í Hnyðju, mun Hildur Dagbjört Arnardóttir landslagsarkitekt frá VERKÍS koma hingað til þess að leiða okkur í gegnum: Fyrstu hugmundir a...
26.03.2019

Strandabyggð óskar eftir að ráða byggingarfulltrúa


Byggingarfulltrúi

Strandabyggð óskar eftir að ráða byggingarfulltrúa til starfa með aðsetur á Hólmavík. Auk Strandabyggðar sinnir starfsmaðurinn verkefnum byggingarfulltrúa fyrir Árneshrepp, Dalabyggð, Kaldrananeshrepp og Reykhólahrepp.

Um er að ræða 100% starf. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi sem er reiðubúinn að þróa nýtt starf á traustum grunni. Helstu verkefni eru samkvæmt lögum og samþykktum sveitarfélaganna hverju sinni á sviðum byggingareftirlits, samkvæmt skipulags- og mannvirkjalögum.

22.03.2019

Umhverfismál og lýðheilsa - fræðslufundur

Umhverfisnefnd Grunnskólans á Hólmavík stendur fyrir fræðslufundi  þriðjudaginn 26. mars kl. 13:00 fyrir nemendur grunnskólans, foreldra og aðra áhugasama. Stefán Gíslason verður me?...
14.03.2019

Staða deildarstarfsmanns

Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir eftir starfsmanni á deild í 100% stöðu. Leitað er eftir leikskólakennara, uppeldismenntuðu fólki eða fólki sem hefur áhuga á að starfa með börnum...
14.03.2019

Forstöðumannaskýrslur aðgengilegar á heimasíðu Strandabyggðar

Kæru íbúar Strandabyggðar,Sem liður í að auka upplýsingaflæði til ykkar um þau verkefni sem unnin eru eða eru í undirbúningi á hverjum tíma, hafa forstöðumannaskýrslur verið að...
13.03.2019

Fundargerð sveitarstjórnarfundar nr. 1286

Sveitarstjórnarfundur 1286 í StrandabyggðFundur nr.  1286 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 12. mars 2019 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:10. Efti...
12.03.2019

Sveitarstjórnarfundur 1286 í Strandabyggð

Fundur nr. 1286 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 12. mars 2019 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:10. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fundinn: P?...
11.03.2019

Opnir fundir GróLindar á Vesturlandi og Vestfjörðum

Laugardaginn 16. mars býður Landgræðslan öllum áhugasömum til kynningar- og samráðsfundar um verkefni GróLind. Fundurinn hefst kl 10:00 í Sauðfjársetrinu á Ströndum....
08.03.2019

Sveitarstjórnarfundur Strandabyggðar nr. 1286

Sveitarstjórnarfundur 1286 í StrandabyggðFundur nr. 1286 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12. mars 2019 kl 16:00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi: 1...
06.03.2019

Stóra upplestrarkeppnin 7. mars

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk verður haldin 7. mars klukkan 17:00 í Reykhólaskóla. Nemendur í 7. bekkjum skólanna á Hólmavík og Reykhólum taka þátt og lesa upp sö...
01.03.2019

Sumarstörf í Strandabyggð 2019

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir starfsmönnum í sumarstöf hjá stofnunum sveitarfélagsins sumarið 2019. Um er að ræða eftirtalin störf við þessar deildir:Íþróttamiðstö...
27.02.2019

Afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2018

Formleg afhending styrkjanna fór fram í gær 26.02.2019 kl. 11:00 í húsnæði OV að Stakkanesi Ísafirði, Eyrargötu Patreksfirði og Skeiði 5 Hólmavík.

Alls bárust 88 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 42 styrkir samtals að fjárhæð 4.000.000 kr.

Þeir sem hlutu styrk að þessu sinni voru:

26.02.2019

Nýr tómstunda- og íþróttafulltrúi Strandabyggðar

Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir hefur verið ráðin tómstunda- og íþróttafulltrúi Strandabyggðar í 70% starfshlutfall, frá og með 1. mars 2019.  Alls sóttu þrír um stöðuna.  T...
25.02.2019

Jafnrétti og aðstaða flóttafólks

Nemendur á miðstigi í Grunnskólanum á Hólmavík hafa undanfarið unnið að verkefnum tengdum jafnrétti og beint sjónum sínum að aðstöðu flóttafólks í heiminum.Á morgun þriðjudag...
21.02.2019

Íþróttamiðstöð og staða viðgerða

Kæru íbúar og gestir!Undanfarna daga hafa viðgerðir á lögnum verið í fullum gangi í Íþróttamiðstöðinni og gengur vonum framar, enda samhent lið verktaka og starfsmanna þar á f...
20.02.2019

Dúkkulísa frumsýning á föstudag

Undanfarnar vikur hefur leiklistarval Grunnskólans í samstarfi við Þjóðleik verið að æfa leikritið Dúkkulísa eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur, leikkonu,leikskáld og baráttukonu....
18.02.2019

Lokun næstu daga í Íþróttamiðstöð

Kæru íbúar og gestir. Eins og við sögðum frá í september er mikil viðhaldsþörf í íþróttahúsinu okkar. Nú í þessari viku munum við fara í miklar endurbætur á lagnakerfi í kj...