Fréttir og tilkynningar
Sumarblóm og matjurtaplöntur til sölu við félagsheimilið á Hólmavík 7. júní
Gróðurhúsið Reykjum Hrútafirði
Seljum sumarblóm og matjurtaplöntur við félagsheimilið á Hólmavík föstudaginn 7. júní nk. frá kl. 20:00.
Hægt er að panta á símatíma frá kl. 12:30-13:00 í síma 8466122 eða 4510022, einnig í tölvupósti á netfang: olhstef@emax.is
Sumarblómalisti 2019
Heiða og hljómsveit á Hamingjudögum!
Golfmót á Hamingjudögum
Umhverfis- og skipulagsnefnd, 3. júní 2019
Ársreikningur 2018 og breytingar í sveitarstjórn
Kæru íbúar Strandabyggðar, Nú liggur ársreikningur 2018 fyrir og í ljós kemur að sveitarfélagið var rekið með tapi. Í þessum stutta pistli langar mig til að rekja helstu ástæður þessa taps, en fyrir þá sem vilja kafa dýpra, bendi ég á heimasíðu eða skrifstofu Strandabyggðar og/eða bara hafa samband beint við mig. Það er alltaf hægt að ræða málin yfir kaffibolla.
Ársreikningur 2018
Tekjur Strandabyggðar voru árið 2018 um kr 677 milljónir og eru þar teknar saman tekjur A og B hluta sveitarfélagsins. A hlutinn er sá hluti sem skilar tekjum af skattheimtu og greiðslum jöfnunarsjóðs en B hlutinn nær yfir stofnanir sveitarfélagsins og aðrar rekstrareiningar sem eru fjárhagslega sjálfstæðar og afla tekna með þjónustugjöldum.
Klæðning á götur á Hólmavík
Skólaslit 2019

Kvennahlaup ÍSÍ

Nýtt þjónustuhús á tjaldsvæðið
Starfsmaður óskast í heimaþjónustu í Strandabyggð
Drög að dagskrá Hamingjudaga 2019
Fræðslunefnd 13. maí 2019
Umhverfis og skipulagsnefnd 6. maí 2019
Tónleikar tónskólans
Nemendur fá verðlaun

Sumarnámskeið
Náttúrubarnaskólinn

Sameining leik- og grunnskóla - fundur í dag í félagsheimilinu
Sveitarstjórnarfundur nr. 1289 í Strandabyggð 14.5.19

Menningarverðlaun 2019
Sveitarstjórnarfundur nr. 1289 í Strandabyggð
Kynning á verkefni Landsbyggðarvina
Hamingjudagar 2019

Nýr byggingafulltrúi í Strandabyggð
Laus staða leiðbeinanda við Vinnuskóla

Kynning á hugmyndinni um breytta Hamingjudaga

Það er komið sumar!
Kvennakórinn Norðurljós 20 ára afmælistónleikar
Lokahátið Þjóðleiks á Hólmavík
Lokahátíð Þjóðleiks á Hólmavík 30. apríl - 1. maí
Þjóðleikur er leiklistarhátíð ungs fólks sem haldin er annað hvert ár á landsbyggðinni að frumkvæði
Þjóðleikhússins og í góðu samstarfi við menningarráð og marga aðra aðila á landsbyggðinni.
Þekkt íslensk leikskáld eru fengin til að skrifa krefjandi og spennandi verk fyrir 13-20 ára leikara sem
svo eru sett upp í hinum ýmsu byggðum landsins. Lokahátíðir eru haldnar að vori þar sem allar
sýningar í hverjum landsfjórðungi koma saman á stórri leiklistarhátíð. Í ár er Þjóðleikur 10 ára og
verður haldinn með pompi og pragt.