Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

05.06.2019

Skemmtiferðaskip til Hólmavíkur í sumar

Skútan Panorama kemur til Hólmavíkur fimmtudaginn 13. júní n.k. og er þetta í fyrsta sinn sem skemmtiferðaskip kemur til Hólmavíkur í skipulagða ferð.  Panorama, sem tekur 48 farþega...
05.06.2019

Sumarblóm og matjurtaplöntur til sölu við félagsheimilið á Hólmavík 7. júní

Gróðurhúsið Reykjum Hrútafirði

 Seljum sumarblóm og matjurtaplöntur við félagsheimilið á Hólmavík föstudaginn 7. júní nk. frá kl. 20:00.

Hægt er að panta á símatíma frá kl. 12:30-13:00 í síma 8466122 eða 4510022, einnig í tölvupósti á netfang: olhstef@emax.is


Sumarblómalisti 2019
 

 
05.06.2019

Heiða og hljómsveit á Hamingjudögum!

Heiða og hljómsveit á Hamingjudögum! Tónleikar með Heiðu Ólafs og hljómsveit í Bragganum kl.21 fimmtudagskvöldið 27. júní Heiða sendi frá sér nýja plötu í mars sem inniheldur ...
04.06.2019

Golfmót á Hamingjudögum

Halló Halló bætist við á dagskrána á HamingjudögumHamingjumót GHÓ 2019 Verður haldið á Skeljavíkurvelli laugardaginn 29. júní og hefst kl. 9.00. Nánari upplýsingar á golf.is...
03.06.2019

Umhverfis- og skipulagsnefnd, 3. júní 2019

Fundargerð Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  mánudaginn 3. júní  2019,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Aðalbjörg S. Sigurvald...
03.06.2019

Ársreikningur 2018 og breytingar í sveitarstjórn

Kæru íbúar Strandabyggðar, Nú liggur ársreikningur 2018 fyrir og í ljós kemur að sveitarfélagið var rekið með tapi. Í þessum stutta pistli langar mig til að rekja helstu ástæður þessa taps, en fyrir þá sem vilja kafa dýpra, bendi ég á heimasíðu eða skrifstofu Strandabyggðar og/eða bara hafa samband beint við mig. Það er alltaf hægt að ræða málin yfir kaffibolla.

 

Ársreikningur 2018

Tekjur Strandabyggðar voru árið 2018 um kr 677 milljónir og eru þar teknar saman tekjur A og B hluta sveitarfélagsins. A hlutinn er sá hluti sem skilar tekjum af skattheimtu og greiðslum jöfnunarsjóðs en B hlutinn nær yfir stofnanir sveitarfélagsins og aðrar rekstrareiningar sem eru fjárhagslega sjálfstæðar og afla tekna með þjónustugjöldum.

03.06.2019

Klæðning á götur á Hólmavík

Sæl öll,Á næstu dögum kemur slitlagsflokkur frá Borgarverki til að leggja klæðningu á Lækjartún,Víkurtún, Vesturtún, Vitabraut og Austurtún.  Nánari dagsetning verður auglýst s?...
30.05.2019

Skólaslit 2019

Skólaslit Grunnskólans á Hólmavík verða í Hólmavíkurkirkju, föstudaginn 31. maí klukkan 14:00. Allir velkomnir....
29.05.2019

Kvennahlaup ÍSÍ

 Markmið Kvennahlaupsins er að hvetja og styðja konur á öllum aldri til aukinnar heilsueflingar. Kvennahlaupið höfðar til allra kvenna þar sem hægt er að velja mislangar vegalengdir (3k...
28.05.2019

Nýtt þjónustuhús á tjaldsvæðið

Nýtt þjónustuhús er nú að rísa á tjaldsvæðinu.  Þetta er hið glæsilegasta hús, smíðað af Trésmiðjunni Höfða, og verður án efa vel tekið af fjölmörgum gestum tjaldsvæðis...
28.05.2019

Starfsmaður óskast í heimaþjónustu í Strandabyggð

Starfsmaður óskast í sumarafleyfingu í heimaþjónustu í Strandabyggð . Um er að ræða hlutastarf í þjónustu hjá eldri borgurum. Laun samkvæmt kjarasamningi VerkVest. Gott er ef starfs...
27.05.2019

Drög að dagskrá Hamingjudaga 2019

27.júní fimmtudagurkl. 13:00 – 17:00               Hamingjunámskeið, Náttúrubarnaskólikl. 21:00                               Tónleikar Heiðu Ó...
27.05.2019

Fræðslunefnd 13. maí 2019

Fundur var haldin í fræðslunefnd mánudaginn 13. maí kl. 17:00 í HnyðjuEftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Steinunn Þorsteinsdóttir, Ingibjörg Benedikt...
27.05.2019

Umhverfis og skipulagsnefnd 6. maí 2019

 Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 6. maí 2019, kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundinn sátu: Aðalbjörg S. Sigvaldadóttir, Ragnheiður ...
26.05.2019

Tónleikar tónskólans

Tónleikar tónskólans verða haldnir mánudaginn 27. maí 2019, klukkan 19:30 í Hólmavíkurkirkju. Nemendur skólans koma fram og syngja og leika eins og þeim einum er lagið. Stjórnandi er V...
23.05.2019

Nemendur fá verðlaun

Nemendur í unglingadeild Grunnskólans á Hólmavík hafa í vetur tekið þátt í verkefnasamkeppni Landsbyggðarvina - Framtíðin er núna! Fyrir skömmu var tilkynnt að verkefnið: Hamingjud...
22.05.2019

Sumarnámskeið

Boðið verður upp á sumarnámskeið í samstarfi Strandabyggðar, Náttúrubarnaskólans og Henrike StuehffNámskeiðin eru fyrir 6-12 ára krakka, hálfan eða allan daginn.Vika 1 (11.-14.jún?...
22.05.2019

Náttúrubarnaskólinn

Það er ekkert betra en að byrja Hamingjudagana úti í náttúrunni! Í tilefni þess verður Náttúrubarnaskólinn með sannkölluðu hamingjuþema fimmtudaginn 27. júní á milli klukkan 13-...
16.05.2019

Sameining leik- og grunnskóla - fundur í dag í félagsheimilinu

Sæl öll,  í dag er fundur með foreldrum og öllum öðrum áhugasömum um hugsanlega sameiningu leik- og grunnskóla.  Fundurinn er kl 17.30-18.30 í Félagsheimilinu. Tómstundafulltrúi bý...
14.05.2019

Sveitarstjórnarfundur nr. 1289 í Strandabyggð 14.5.19

Fundur nr. 1289 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 14. maí 2019 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fundinn: A?...
13.05.2019

Menningarverðlaun 2019

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar auglýsir eftir tilnefningum til Menningarverðlauna Strandabyggðar árið 2019 Í ár verður Lóan, menningarverðlaun Strandabyggðar...
10.05.2019

Sveitarstjórnarfundur nr. 1289 í Strandabyggð

Fundur nr. 1289 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 14. maí 2019 kl 16:00 í Hnyðju.Fundardagskrá er svohljóðandi:1. Ársreikningur Strandabyggðar 2019 seinni umr...
09.05.2019

Kynning á verkefni Landsbyggðarvina

Fimmtudaginn 9. maí kynna nemendur í unglingadeild Grunnskólans á Hólmavík útfærslu sína á hugmyndinni um breytta Hamingjudaga fyrir dómnefnd Landsbyggðarvina. Öllum áhugasömum er b...
08.05.2019

Hamingjudagar 2019

Hamingjudagar 2019Hamingjudagar verða haldnir 28. – 30.júní. Ég er að kanna áhuga einstaklinga, fyrirtækja og samtaka hér á svæðinu á þátttöku/sýnileika  þessa daga. Í fyrra va...
08.05.2019

Nýr byggingafulltrúi í Strandabyggð

Kæru Íbúar í Strandabyggð og aðrir hlutaðeigandi aðilar,Það er mér ánægja að tilkynna að Grettir Örn Ásmundsson hefur verið ráðinn byggingarfulltrúi í Strandabyggð.  Grettir...
07.05.2019

Laus staða leiðbeinanda við Vinnuskóla

Laus er staða leiðbeinanda Vinnuskóla Strandabyggðar sumarið 2019. Skilyrði er hrein sakaskrá og reykingar eru ekki leyfðar á vinnutíma. Nánari upplýsingar eru hér og er umsóknarfre...
07.05.2019

Kynning á hugmyndinni um breytta Hamingjudaga

 Fimmtudaginn 9. maí kynna nemendur í unglingadeild Grunnskólans á Hólmavík útfærslu sína á hugmyndinni um breytta Hamingjudaga fyrir dómnefnd Landsbyggðarvina. Öllum áhugasömum er...
03.05.2019

Það er komið sumar!

Kæru íbúar Strandabyggðar,Það er komið sumar!  Og á svona degi hugsar maður um allt sem hægt er að gera;  taka til og henda rusli, þvo bílinn eða gluggana, hengja út þvott, byrja ...
03.05.2019

Kvennakórinn Norðurljós 20 ára afmælistónleikar

Kvennakórinn Norðurljós var stofnaður haustið 1999 af Sigríði Óladóttur og systrunum Mariolu og Elzbietu Kowalczyk og á því 20 ára afmæli í haust.  Í tilefni þess, hefur kórinn ?...
29.04.2019

Lokahátið Þjóðleiks á Hólmavík


Lokahátíð Þjóðleiks á Hólmavík 30. apríl - 1. maí
Þjóðleikur er leiklistarhátíð ungs fólks sem haldin er annað hvert ár á landsbyggðinni að frumkvæði
Þjóðleikhússins og í góðu samstarfi við menningarráð og marga aðra aðila á landsbyggðinni.
Þekkt íslensk leikskáld eru fengin til að skrifa krefjandi og spennandi verk fyrir 13-20 ára leikara sem
svo eru sett upp í hinum ýmsu byggðum landsins. Lokahátíðir eru haldnar að vori þar sem allar
sýningar í hverjum landsfjórðungi koma saman á stórri leiklistarhátíð. Í ár er Þjóðleikur 10 ára og
verður haldinn með pompi og pragt.