Fréttir og tilkynningar
Fundarboð
Félagadagur 2.nóvember
Sveitarstjórnarfundur 1295 í Strandabyggð

Rísandi haust
Fræðslunefnd, 3. október 2019

Styrkveitingar í Hnyðju

Gjaldfrjáls frístund
Allar nánari upplýsingar um frístund má finna á þessari slóð eða með því að hafa samband við Esther verkefnastýru eða Hrafnhildi skólastýru.
Sveitarstjórnarfundur 1294 í Strandabyggð, aukafundur, 26. september 2019
Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps, 24. september 2019
Sveitarstjórnarfundur 1294 í Strandabyggð - aukafundur
Styrkir vegna fatlaðs fólks
Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 25. grein laga nr. 37/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
Byggðasamlaginu er heimilt að veita styrk til greiðslu námskostnaðar sem ekki er greiddur samkvæmt ákvæðum annarra laga, enda telst námið hafa gildi sem hæfing eða endurhæfing. Einnig er heimilt að veita þeim sem eru 18 ára og eldri styrk til verkfæra og tækjakaupa í sambandi við heimavinnu eða sjálfstæða starfsemi, enda teljist starfsemin hafa gildi sem félagsleg hæfing eða endurhæfing sem miði að því að auðvelda fötluðu fólki að skapa sér atvinnu.
Héraðsbókasafnið fyrir umhverfið

Göngum í skólann og Ólympíuhlaup

Landinn fer í jóga á Hólmavík!

Göngugreining á Hólmavík 1. október
Fræðslunefnd, 19. september 2019

Aukin laugardagsopnun sundlaugar vegna leita
Sveitarstjórnarfundur 1293 í Strandabyggð, 10.09.2019
Aðalfundur Leikfélags Hólmavíkur
Umhverfis- og skipulagsnefnd, 9. september 2019
Sveitarstjórnarfundur 1293 í Strandabyggð

Halló, hæ!! 6.sept er á morgun ertu búin að sækja um??
Þjóðleikhúsið á ferð
Barnamót HSS

Fjallskil 2019
Hamingjudagar 26. - 28. júní 2020
Sveitarstjórnarfundur 1292 í Strandabyggð, 27.8.2019
Sjúkraþjálfarar
Sæl veriði íbúar í Strandabyggð.
Þar sem vöntun hefur verið á sjúkraþjálfurum á þessu svæði að þá höfum við fengið
leyfi hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands til að vera með aðsetur á Heilsugæslunni á
Hólmavík og í Búðardal.
Við erum tveir sjúkraþjálfarar úr Reykjavík og höfum starfað sem slíkir í 7 ár. Við
stofnuðum Netsjúkraþjálfun vorið 2015 og hefur verið starfrækt síðan með góðum
árangri.