Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

13.09.2019

Aukin laugardagsopnun sundlaugar vegna leita

Sundlaug og pottar verða opin til kl 21 á morgun, laugardag fyrir smala og aðra sem vilja nýta sér aukinn opnunartíma. Einnig verður opið til 21 laugardagana, 14., 21. og 28. september sem ...
10.09.2019

Sveitarstjórnarfundur 1293 í Strandabyggð, 10.09.2019

Sveitarstjórnarfundur 1293 í StrandabyggðFundur nr.  1293 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 10. september 2019 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00....
10.09.2019

Aðalfundur Leikfélags Hólmavíkur

Aðalfundur Leikfélags Hólmavíkur verður haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík mánudaginn 16. september kl. 20.00. Leikfélagið vill hvetja til þess að allir sem áhuga hafa á skemmtil...
09.09.2019

Umhverfis- og skipulagsnefnd, 9. september 2019

Fundargerð Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  mánudaginn 9.sept. 2019,  kl. 17:00  í Hnyðju.Fundinn sátu:  Aðalbjörg S. Sigurvaldadóttir, Jóhann Björ...
06.09.2019

Sveitarstjórnarfundur 1293 í Strandabyggð

Sveitarstjórnarfundur 1293 í StrandabyggðFundur nr. 1293 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 10. september 2019 kl 16:00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðand...
05.09.2019

Halló, hæ!! 6.sept er á morgun ertu búin að sækja um??

Ert þú með góða hugmynd í kollinum og langar að koma henni af stað, jafnvel koma henni í framkvæmd? Þá hvetjum við, þig til að sækja um.Nú er komið að haustúthlutun styrkja  hj...
02.09.2019

Þjóðleikhúsið á ferð

Föstudaginn 6. september nk. verður Þjóðleikhúsið með tvær sýningar, annarsvegar fyrir elstu börn leikskóla og 1.-3. bekk grunnskóla – Ómar orðabelgur  og hinsvegar sýninguna Vel...
30.08.2019

Barnamót HSS

Barnamót HSS verður haldið á Skeljavíkurgrundum mánudaginn 2. september klukkan 17:00Við skráningum tekur framkvæmdarstjóri HSS á netfangið framkvhss@mail.com fyrir klukkan 22:00 á su...
30.08.2019

Fjallskil 2019

Fjallskilaseðill Strandabyggðar 2019 hefur verið staðfestur af sveitarstjórn og er nú opinber á heimasíðu Strandabyggðar undir: Stjórnsýsla - Skýrslur og samþykktir - Fjallskil.  Han...
30.08.2019

Hamingjudagar 26. - 28. júní 2020

Sönn ánægja að tilkynna að Hamingjudagar verða haldnir dagana 26. - 28. júní 2020. Vil ég hvetja fólk til að hafa samband ef það hefur hugmyndir eða viðburð á Hamingjudagana. Munu...
27.08.2019

Sveitarstjórnarfundur 1292 í Strandabyggð, 27.8.2019

Sveitarstjórnarfundur 1292 í StrandabyggðFundur nr.  1292 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 27. ágúst 2019 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:02. E...
26.08.2019

Sjúkraþjálfarar


Sæl veriði íbúar í Strandabyggð.
Þar sem vöntun hefur verið á sjúkraþjálfurum á þessu svæði að þá höfum við fengið
leyfi hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands til að vera með aðsetur á Heilsugæslunni á
Hólmavík og í Búðardal.
Við erum tveir sjúkraþjálfarar úr Reykjavík og höfum starfað sem slíkir í 7 ár. Við
stofnuðum Netsjúkraþjálfun vorið 2015 og hefur verið starfrækt síðan með góðum
árangri.

26.08.2019

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd, 26. ágúst 2019

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd – 26.ágúst 2019 Fundur var haldinn í Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar mánudaginn 26. ágúst 2019, kl. 17:00 í Hnyðju a...
23.08.2019

Nýr slökkviliðsstjóri

Í sumar var gengið frá stofnun Byggðasamlags um slökkviliðsmál og eru aðstandendur þess; Dalabyggð, Reykhólahreppur og Strandabyggð.  Byggðasamlagið þjónustar einnig Árneshrepp og...
23.08.2019

Slökkviliðsæfing á Hólmavík

Fyrsta æfing slökkviliðstjóra með Slökkviliði Hólmavíkur var haldin í gær, fimmtudaginn 22. ágúst.  Æfingin var gott tækifæri fyrir slökkviliðsstjóra að kynnast mannskapnum og ...
23.08.2019

Tómstunda, íþrótta- og menningarnefnd, 6. júní 2019

Fundargerð Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 6. júní 2019,  kl. 17:00 að Höfðagötu 3.Fundinn sátu: Guðfinna Lára Hávarðardó...
22.08.2019

Fyrsti skóladagurinn í Grunnskólanum

Það voru fleiri en krakkarnir sem mættu í skólann í morgun.  Rjúpnahópur mætti þar einnig og kannaði aðstæður á skólalóðinni.  Virtist sem þeim litist einstaklega vel á aðst?...
21.08.2019

Sérstakur húsnæðisstuðningur vegna 15-17 ára unglinga.

 Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps minnir á að unglingar 15-17 ára sem eru í framhaldsskólum eiga rétt á sérstökum húsnæðisstuðningi. Sjá reglur á síðunni. Umsóknir be...
20.08.2019

Starfsmaður óskast

Starfsmaður óskast í búsetu hjá  fatlaðri konu á Hólmavík frá 15. september. Starfið krefst mikillar þolinmæði og jákvæðni. Starfsmenn annast viðkomandi og sjá um öll heimiliss...
20.08.2019

Laust starf við félagsstarf aldraðra á Hólmavík

 Starfsmaður óskast í félagsstarf aldraðra á Hólmavík frá 1. september 2019. Um er að ræða leiðbeiningar og umsjón með útskurði í tré. Starfshlutfall er 15% og fer fram síðdeg...
20.08.2019

Umsókn um tónlistarnám

Tónskólinn á Hólmavík hefur opnað fyrir skráningu í tónlistarnám skólaárið 2019 - 2020. Tónlistarkennarar eru Bragi Þór Valsson og Vera Ósk Steinsen. Hægt er að skrá nemendur gr...
20.08.2019

Skólasetning 21. ágúst 2019.

11. ágúst 2019 | Hrafnhildur GuðbjörnsdóttirGrunnskólinn á Hólmavík verður settur miðvikudaginn 21. ágúst 2019 klukkan 17:00 við skólann. Eftir skólasetningu bjóða umsjónarken...
16.08.2019

Laust starf við íþróttamiðstöðina á Hólmavík

Íþróttamiðstöðin á Hólmavík auglýsir eftir karlkyns starfskrafti í 100% starf til að sinna m.a. baðvörslu í karlaklefa frá og með 1.september, ásamt öðrum verkefnum Íþrót...
14.08.2019

Sveitarstjórnarfundur 1291 í Strandabyggð

Sveitarstjórnarfundur 1291 í StrandabyggðFundur nr. 1291 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 13. ágúst 2019 kl 16:00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:...
13.08.2019

Sveitarstjórnarfundur 1291 í Strandabyggð 13.8.19

Sveitarstjórnarfundur 1291 í StrandabyggðFundur nr.  1291 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 13. ágúst 2019 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. E...
13.08.2019

Hrossagauki bjargað

Í útiveru tóku börnin eftir fugli á leikskólalóðinni sem átti erfitt með flug. Börnin ásamt starfsmanni náðu fuglinum og fóru með hann inn. Haft var samband við Hafdísi náttúruf...
08.08.2019

Umhverfisátak - bílar fjarlægðir

Sæl öll,Nú fer allt að snúast aftur sinn eðlilega gang eftir sumarfrí og verkefni fara af stað aftur.  Eitt af þeim er umhverfisátakið.  Þar er margt framundan, og eitt af því er a?...
07.08.2019

Sundlaugin opnar á ný!

Opnum sundlaug og potta kl 9 í dag, fimmtudag 8. ágúst. Loksins tilbúið. Afsakið töfina. Kær kveðjaHrafnhildur...
07.08.2019

Nafnasamkeppni

Kæru sveitungarNú reynum við aftur að hafa nafnasamkeppni á íþróttamiðstöðina og á félagsheimilið hér á Hólmavík.Á Menningarhátíðinni 2019//ART Festival hér á Hólmavík dag...
07.08.2019

Menningarhátíð Strandamanna 2019//ART Festival

Dagskrá hátíðarinnar og enn er að bætast við!🎉💖🎉6. ÁGÚST – Þriðjudagur19:30-21:00 Leikhúsnámskeið í boði Strandir í verki, fer fram í félagsheimilinu.7. ÁGÚST – Mi...