Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

06.12.2019

Jólabingó Ozon

 Miðvikudaginn 11.des. kl. 18.00 verður hið árlega jólabingó félagsmiðstöðvarinnar Ozon í félagsheimilinu á Hólmavík.Veglegir vinningar í boðiHlökkum til að sjá þigJólakve?...
03.12.2019

Jólatónleikar

Jólatónleikar Tónskólans á Hólmavík verða í Hólmavíkurkirkju mánudaginn 9. desember klukkan 17:00. Nemendur skólans koma fram og syngja og leika jólalög og önnur lög eins og þeim ...
27.11.2019

Velferðarnefnd Stranda- og Reykhólahrepps 27.11.2019

40. fundur í Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps haldinn 27.11.2019, kl 16. að Höfðagötu 3 Hólmavík.Mætt voru: Ásta Þórisdóttir (Strandabyggð), Íris B Guðbjartsdóttir (Strand...
26.11.2019

Varðstjóri Slökkviliðs Strandabyggðar

Varðstjóri Slökkviliðs Strandabyggðar Brunavarnir Dala, Reykhóla og Stranda bs. (BDRS) auglýsa stöðu varðstjóra Slökkviliðs Strandabyggðar lausa til umsóknar.Um er að ræða stöð...
21.11.2019

Jóladagatalið 2019 - NÝTT 11.desember

Það er sjaldan lognmolla í skemmtanalífi og afþreyingu á Ströndum, þar er alltaf nóg að gera og mikið fjör.   Á morgun verður Saumastofan frumsýnd í félagsheimilinu en leikritið...
19.11.2019

Dýralæknir verður hér á Hólmavík 21.nóvember.

                      Gísli Sverrir Halldórsson dýralæknir í Búðardal, sinnir hreinsun á hundum fimmtudaginn 21.nóvember n.k. í Áhaldahúsinu milli kl. 16 og 18.  ...
19.11.2019

Stofnfundur Samtaka Atvinnurekenda á Ströndum og Reykhólum

Í dag, þriðjudaginn 19. nóvember verður stofnfundur Samtakenda Atvinnurekenda á Ströndum og Reykhólum (SASR),  í Hnyðju kl 18:00-19.30.  Við hvetjum alla sem halda úti atvinnustarfsem...
18.11.2019

Ólafur Stefánsson heimsækir nemendur grunnskólans.

Miðvikudaginn 20. nóvember nk. heimsækja Ólafur Stefánsson frumkvöðull og fyrrverandi landsliðsfyrirliði í handbolta og Arnar Ingvarsson nemendur og starfsfólk Grunnskólans á Hólmav?...
13.11.2019

Þjóðtrúarverkefni Grunnskólanna og Galdrasýningar á Ströndum

Í haust hefur Galdrasýning á Ströndum verið í öflugu samstarfi við Grunnskólana á Hólmavík og Drangsnesi þar sem nemendur hafa fengið fræðslu um þjóðtrú og galdra sem tengjast...
12.11.2019

Tillaga að starfsleyfi Háafells ehf í Ísafjarðardjúpi

 Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Háafell ehf. vegna eldis á regnbogasilung og þorski í Ísafjarðardjúpi. Hámarkslífmassi eldisins á hverjum tíma má ekki far...
12.11.2019

Sveitarstjórnarfundur 1296 í Strandabyggð, 12.11.19

 Sveitarstjórnarfundur 1296 í StrandabyggðFundur nr.  1296 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 12. nóvember 2019 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:0...
08.11.2019

Sveitarstjórnarfundur 1296 í Strandabyggð

Sveitarstjórnarfundur 1296 í StrandabyggðFundur nr. 1296, í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12. nóvember 2019 kl 16:00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðan...
07.11.2019

Umhverfis- og skipulagsnefnd, 7. nóvember 2019

 Fundargerð  Fundur verður haldinn í umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar Fimmtudaginn 7.nóv.  2019  kl. 17.00  í Hnyðju.Mættir voru formaður Aðalbjörg S. Sigurvaldadóttir,...
07.11.2019

Fræðslunefnd, 7. nóvember 2019

FundargerðFundur var haldinn í fræðslunefnd fimmtudaginn 7. nóvember kl. 17.00 í Hnyðju. Eftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Steinunn Þorsteinsdóttir, Guðfinna Lára Hávarðardóttir og...
05.11.2019

Laust starf hjá Vegagerðinni

Laus er staða yfirverkstjóra Vegagerðarinnar á Hólmavík skv. meðfylgjandi auglýsingu sem finna má hér...
28.10.2019

Námsvísir birtur

Undanfarið hefur verið unnið að gerð námsvísis fyrir alla skólann. Þar er að finna yfirlit yfir allt nám nemenda í Grunnskólanum á Hólmavík. Námsvísirinn byggir að mestu leiti á...
27.10.2019

Daginn eftir Fjórðungsþing

Fjórða Haustþingi Fjórðungssambands Vestfirðinga lauk hér á Hólmavík í gær, 26. október.  Þetta var um margt gott þing að mínu mati.  Góð mæting meðal sveitarstjórnarfólks ...
24.10.2019

Félagadagur 2. nóvember

Nú er veturinn að ganga í garð og félagastarf að fara í gang því blásum við til Félagadags 2.nóvember kl.12.00 - 16.00 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Á þessum degi gefst félögu...
23.10.2019

Gjöf frá foreldrafélaginu

Grunnskólinn á Hólmavík hlaut síðastliðið vor styrk úr Sprotasjóði til að þróa stærðfræðinám nemenda. Kennarar vinna hörðum höndum að þessu verkefni í samstarfi við kennsluráðgjafa Tröppu. Liður í þessu eru talnastundir sem allir nemendur taka nú þátt í nokkra morgna í viku. Í talnastund er ýmist unnið með kennara á kennarastöð, í sjálfstæðri vinnu eða skapandi hópastarfi.
23.10.2019

Opinn fundur vegna sameiningar Leik- og Grunnskóla

Opinn fundur vegna sameiningar Leik- og Grunnskóla verður í Hnyðju miðvikudaginn 30. október kl 17.  Áætluð fundarlok 18 til 18.30.Á fundinn mætir verkefnastjóri vinnuhóps um sameinin...
23.10.2019

Fjórðungsþing á Hólmavík, 25-26. október

4. Haustþing Fjórðungssambands Vestfirðinga verður haldið hér á Hólmavík dagana 25 og 26 október n.k.  í Félagsheimilinu á Hólmavík.  Reiknað er með gestum frá öllum Vestfjö...
23.10.2019

Viðvera Skipulagsfulltrúa fellur niður í dag

Viðvera Skipulagsfulltrúa fellur niður í dag, miðvikudaginn 23. október.  Kannað verður hvort skipulagsfulltrúi komist hingað að viku liðinni....
17.10.2019

Fundargerð Ungmennaráðs - 14.ágúst 2019

Fundargerð Fundur var haldinn í ungmennaráði  14.ágúst 2019 kl 20:00 og var staðsettur í Hnyðju.Eftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Benedikt Jónsson,  Díana Jórunn Pálsdóttir, El...
14.10.2019

Jákvæður agi og vöfflukaffi

Í skólanum okkar vinnum við samkvæmt hugmyndafræðinni um jákvæðan aga. Við leggjum því áherslu á að benda á það sem vel er gert. Við vinnum ekki eftir umbunarkerfi en erum dugleg...
10.10.2019

Útskýringar vegna viðauka við fjárhagsáætlun 2019

Kæru íbúar Strandabyggðar, Það er oft svo þegar lagt er upp með mörg verkefni, að stundum ná þau ekki að klárast, forsendur þeirra og mikilvægi breytist og eða áherslur sveitarst...
10.10.2019

Hugleiðsludagur unga fólksins

Hugleiðsludagur unga fólksins fór fram þann 9. október, á afmælisdegi John Lennon og sama dag og kveikt er á Friðarsúlunni í Viðey. Við í Grunnskólanum á Hólmavík tókum að sjál...
09.10.2019

Fungargerð Ungmennaráðs - 3. október 2019

Fundargerð Ungmennaráðs Fundur Ungmennaráðs Strandabyggðar 3.okt. 2019 í Félagsmiðstöðinni Ozon.mætt eru Benedikt Jónsson, formaður, Unnur Erna Viðarsdóttir, Jóhanna Rannveig Ján...
09.10.2019

Námskeið í boði hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Hér eru áhugaverð námskeið í boði hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða ...
08.10.2019

Sveitarstjórnarfundur 1295 í Strandabyggð, 8.10.19

Sveitarstjórnarfundur 1295 í StrandabyggðFundur nr.  1295 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 8. október 2019 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. E...
08.10.2019

Farsælt samstarf

Í gær, mánudaginn 7.október, hófst nýtt þemaverkefni meðal nemenda í Grunnskólanum á Hólmavík. Verkefnið snýst um þjóðtrú og galdra og er unnið í samstarfi við Galdrasýninguna á Ströndum, Þjóðfræðistofu - Rannsóknarsetur HÍ á Ströndum og Grunnskólann á Drangsnesi með stuðningi frá Barnamenningarsjóði.

Námshóparnir hafa nú þegar farið í vettvangsferðir um Strandir og kynnst sér sögur um ýmsa vætti og kynjaverur og hafa kennarar fengið í hendurnar nýtt fræðsluefni frá Þjóðfræðistofu. Galdrasýningin hefur enn fremur fært Grunnskólanum á Hólmavík ný tæki til verkefnavinnunnar sem munu sannarlega nýtast óspart í framhaldinu og færum við bestu þakkir fyrir.