Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

24.10.2019

Félagadagur 2. nóvember

Nú er veturinn að ganga í garð og félagastarf að fara í gang því blásum við til Félagadags 2.nóvember kl.12.00 - 16.00 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Á þessum degi gefst félögu...
23.10.2019

Gjöf frá foreldrafélaginu

Grunnskólinn á Hólmavík hlaut síðastliðið vor styrk úr Sprotasjóði til að þróa stærðfræðinám nemenda. Kennarar vinna hörðum höndum að þessu verkefni í samstarfi við kennsluráðgjafa Tröppu. Liður í þessu eru talnastundir sem allir nemendur taka nú þátt í nokkra morgna í viku. Í talnastund er ýmist unnið með kennara á kennarastöð, í sjálfstæðri vinnu eða skapandi hópastarfi.
23.10.2019

Opinn fundur vegna sameiningar Leik- og Grunnskóla

Opinn fundur vegna sameiningar Leik- og Grunnskóla verður í Hnyðju miðvikudaginn 30. október kl 17.  Áætluð fundarlok 18 til 18.30.Á fundinn mætir verkefnastjóri vinnuhóps um sameinin...
23.10.2019

Fjórðungsþing á Hólmavík, 25-26. október

4. Haustþing Fjórðungssambands Vestfirðinga verður haldið hér á Hólmavík dagana 25 og 26 október n.k.  í Félagsheimilinu á Hólmavík.  Reiknað er með gestum frá öllum Vestfjö...
23.10.2019

Viðvera Skipulagsfulltrúa fellur niður í dag

Viðvera Skipulagsfulltrúa fellur niður í dag, miðvikudaginn 23. október.  Kannað verður hvort skipulagsfulltrúi komist hingað að viku liðinni....
17.10.2019

Fundargerð Ungmennaráðs - 14.ágúst 2019

Fundargerð Fundur var haldinn í ungmennaráði  14.ágúst 2019 kl 20:00 og var staðsettur í Hnyðju.Eftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Benedikt Jónsson,  Díana Jórunn Pálsdóttir, El...
14.10.2019

Jákvæður agi og vöfflukaffi

Í skólanum okkar vinnum við samkvæmt hugmyndafræðinni um jákvæðan aga. Við leggjum því áherslu á að benda á það sem vel er gert. Við vinnum ekki eftir umbunarkerfi en erum dugleg...
10.10.2019

Útskýringar vegna viðauka við fjárhagsáætlun 2019

Kæru íbúar Strandabyggðar, Það er oft svo þegar lagt er upp með mörg verkefni, að stundum ná þau ekki að klárast, forsendur þeirra og mikilvægi breytist og eða áherslur sveitarst...
10.10.2019

Hugleiðsludagur unga fólksins

Hugleiðsludagur unga fólksins fór fram þann 9. október, á afmælisdegi John Lennon og sama dag og kveikt er á Friðarsúlunni í Viðey. Við í Grunnskólanum á Hólmavík tókum að sjál...
09.10.2019

Fungargerð Ungmennaráðs - 3. október 2019

Fundargerð Ungmennaráðs Fundur Ungmennaráðs Strandabyggðar 3.okt. 2019 í Félagsmiðstöðinni Ozon.mætt eru Benedikt Jónsson, formaður, Unnur Erna Viðarsdóttir, Jóhanna Rannveig Ján...
09.10.2019

Námskeið í boði hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Hér eru áhugaverð námskeið í boði hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða ...
08.10.2019

Sveitarstjórnarfundur 1295 í Strandabyggð, 8.10.19

Sveitarstjórnarfundur 1295 í StrandabyggðFundur nr.  1295 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 8. október 2019 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. E...
08.10.2019

Farsælt samstarf

Í gær, mánudaginn 7.október, hófst nýtt þemaverkefni meðal nemenda í Grunnskólanum á Hólmavík. Verkefnið snýst um þjóðtrú og galdra og er unnið í samstarfi við Galdrasýninguna á Ströndum, Þjóðfræðistofu - Rannsóknarsetur HÍ á Ströndum og Grunnskólann á Drangsnesi með stuðningi frá Barnamenningarsjóði.

Námshóparnir hafa nú þegar farið í vettvangsferðir um Strandir og kynnst sér sögur um ýmsa vætti og kynjaverur og hafa kennarar fengið í hendurnar nýtt fræðsluefni frá Þjóðfræðistofu. Galdrasýningin hefur enn fremur fært Grunnskólanum á Hólmavík ný tæki til verkefnavinnunnar sem munu sannarlega nýtast óspart í framhaldinu og færum við bestu þakkir fyrir.
07.10.2019

Umhverfis- og skipulagsnefnd, 7. október 2019

Fundargerð Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 7.okt. 2019,  kl. 17:00  í Hnyðju að Höfðagötu 3.Fundinn sátu:  Aðalbjörg S. Sigurvaldadótti...
07.10.2019

Fundarboð

Auka aðalfundur Stjórn Ungmennafélagsins Hvatar boðar til auka aðalfundar félagsins 20. Október 2019 kl: 16:00 í Sævangi.Dagskrá fundarins: Tillaga um að leggja ungmennafélagið niðu...
07.10.2019

Félagadagur 2.nóvember

Vissir þú að í sveitarfélaginu Strandabyggð eru 16 félög? Veistu hvaða starfsemi fer fram í þessum félögum?  Félagadagur verður haldinn 2.nóvember kl.12.00 - 16.00 í Félagsheimil...
04.10.2019

Sveitarstjórnarfundur 1295 í Strandabyggð

Sveitarstjórnarfundur 1295 í StrandabyggðFundur nr. 1295, í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 8. október 2019 kl 16:00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi...
03.10.2019

Rísandi haust

 Oft þegar stjörnumerki ber á góma, segist ég vera „rísandi haust“.  Viðbrögðin eru oft ágæt; sumir samsinna þessu strax, skilja vel hvað ég á við og segjast jafnvel sjálfir ...
03.10.2019

Fræðslunefnd, 3. október 2019

Fundargerð Fundur var haldinn í fræðslunefnd fimmtudaginn 3. október kl. 17.00 í Hnyðju. Eftirtaldir nefndarmenn voru mættir: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Steinunn Þorsteinsdóttir...
01.10.2019

Styrkveitingar í Hnyðju

Í dag voru veittir styrkir á vegum Strandabyggðar til ýmissa verkefna.  Strandabyggð veitir árlega styrki í ýmis minni verkefni og er úthlutað tvisvar á ári.  Í þetta sinn var um a?...
01.10.2019

Gjaldfrjáls frístund

Samþykkt hefur verið að bjóða frístund fyrir 1.-5. bekk gjaldfrjálst til áramóta. Um er að ræða tilraunaverkefni og hlakkar starfsfólkið mikið til að bjóða sem flestum börnum upp á tækifæri til að taka þátt í þessu metnaðarfulla starfi.

Allar nánari upplýsingar um frístund má finna á þessari slóð eða með því að hafa samband við Esther verkefnastýru eða Hrafnhildi skólastýru.
26.09.2019

Sveitarstjórnarfundur 1294 í Strandabyggð, aukafundur, 26. september 2019

Sveitarstjórnarfundur 1294 í StrandabyggðFundur nr.  1294 - aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn fimmtudaginn 26. september 2019 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst...
24.09.2019

Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps, 24. september 2019

39. fundur í Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps var haldinn 24. september 2019 kl. 15:00 að Höfðagötu 3 á Hólmavík.Mætt: Ásta Þórisdóttir (Strandabyggð), Björk Ingvarsdóttir...
24.09.2019

Sveitarstjórnarfundur 1294 í Strandabyggð - aukafundur

Sveitarstjórnarfundur 1294 í StrandabyggðFundur nr. 1294, aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 26. september 2019 kl 16:00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svo...
24.09.2019

Styrkir vegna fatlaðs fólks


Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks vekur athygli á rétti fólks til að sækja um  styrki skv. 25. grein laga nr. 37/2018  um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.

Byggðasamlaginu er heimilt að veita  styrk til greiðslu námskostnaðar sem ekki er greiddur samkvæmt ákvæðum annarra laga, enda telst námið hafa gildi sem hæfing eða endurhæfing.  Einnig  er heimilt að veita þeim sem eru 18 ára og eldri styrk  til verkfæra og tækjakaupa í sambandi við heimavinnu eða sjálfstæða starfsemi, enda teljist starfsemin hafa gildi sem félagsleg hæfing eða  endurhæfing sem miði að því að auðvelda fötluðu fólki að skapa sér atvinnu.

24.09.2019

Héraðsbókasafnið fyrir umhverfið

Fyrir um það bil ári síðan setti Héraðsbókasafn Strandasýslu sér það markmið að minnka notkun á plasti um helming. Nú hefur komið í ljós að þessu markmiði hefur verið náð o...
23.09.2019

Göngum í skólann og Ólympíuhlaup

Nú á miðvikudaginn tekur Grunnskólinn á Hólmavík þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ sem áður var Norræna skólahlaupið. Hlaupið er lokahnykkur okkar í átakinu göngum í skólann sem var í gangi síðastliðnar tvær vikur en þá notuðu nemendur og starfsfólk virka ferðamáta til að komast til og frá skóla.
21.09.2019

Landinn fer í jóga á Hólmavík!

Landinn ætlar sér í hringferð um landið á morgun, sunnudag, og halda úti sólarhrings útsendingu eins og frægt er orðið. Strandabyggð verður vissulega heimsótt en hér ætlar Landinn ...
20.09.2019

Göngugreining á Hólmavík 1. október

Ertu með verki í baki, mjöðmum, hnjám eða fótum?Prófaðu að koma í göngugreiningu.Göngugreiningar fara fram í Hnyðju.Bókaðu tíma á heimasíðunni https://gongugreining.is/page/bo...
19.09.2019

Fræðslunefnd, 19. september 2019

Fundargerð Fundur var haldinn í fræðslunefnd fimmtudaginn 19. september kl. 17.00 í Hnyðju. Eftirtaldir nefndarmenn voru mættir: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Steinunn Þorsteinsdótt...