Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

23.08.2019

Nýr slökkviliðsstjóri

Í sumar var gengið frá stofnun Byggðasamlags um slökkviliðsmál og eru aðstandendur þess; Dalabyggð, Reykhólahreppur og Strandabyggð.  Byggðasamlagið þjónustar einnig Árneshrepp og...
23.08.2019

Slökkviliðsæfing á Hólmavík

Fyrsta æfing slökkviliðstjóra með Slökkviliði Hólmavíkur var haldin í gær, fimmtudaginn 22. ágúst.  Æfingin var gott tækifæri fyrir slökkviliðsstjóra að kynnast mannskapnum og ...
23.08.2019

Tómstunda, íþrótta- og menningarnefnd, 6. júní 2019

Fundargerð Fundur var haldinn í Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 6. júní 2019,  kl. 17:00 að Höfðagötu 3.Fundinn sátu: Guðfinna Lára Hávarðardó...
22.08.2019

Fyrsti skóladagurinn í Grunnskólanum

Það voru fleiri en krakkarnir sem mættu í skólann í morgun.  Rjúpnahópur mætti þar einnig og kannaði aðstæður á skólalóðinni.  Virtist sem þeim litist einstaklega vel á aðst?...
21.08.2019

Sérstakur húsnæðisstuðningur vegna 15-17 ára unglinga.

 Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps minnir á að unglingar 15-17 ára sem eru í framhaldsskólum eiga rétt á sérstökum húsnæðisstuðningi. Sjá reglur á síðunni. Umsóknir be...
20.08.2019

Starfsmaður óskast

Starfsmaður óskast í búsetu hjá  fatlaðri konu á Hólmavík frá 15. september. Starfið krefst mikillar þolinmæði og jákvæðni. Starfsmenn annast viðkomandi og sjá um öll heimiliss...
20.08.2019

Laust starf við félagsstarf aldraðra á Hólmavík

 Starfsmaður óskast í félagsstarf aldraðra á Hólmavík frá 1. september 2019. Um er að ræða leiðbeiningar og umsjón með útskurði í tré. Starfshlutfall er 15% og fer fram síðdeg...
20.08.2019

Umsókn um tónlistarnám

Tónskólinn á Hólmavík hefur opnað fyrir skráningu í tónlistarnám skólaárið 2019 - 2020. Tónlistarkennarar eru Bragi Þór Valsson og Vera Ósk Steinsen. Hægt er að skrá nemendur gr...
20.08.2019

Skólasetning 21. ágúst 2019.

11. ágúst 2019 | Hrafnhildur GuðbjörnsdóttirGrunnskólinn á Hólmavík verður settur miðvikudaginn 21. ágúst 2019 klukkan 17:00 við skólann. Eftir skólasetningu bjóða umsjónarken...
16.08.2019

Laust starf við íþróttamiðstöðina á Hólmavík

Íþróttamiðstöðin á Hólmavík auglýsir eftir karlkyns starfskrafti í 100% starf til að sinna m.a. baðvörslu í karlaklefa frá og með 1.september, ásamt öðrum verkefnum Íþrót...
14.08.2019

Sveitarstjórnarfundur 1291 í Strandabyggð

Sveitarstjórnarfundur 1291 í StrandabyggðFundur nr. 1291 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 13. ágúst 2019 kl 16:00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:...
13.08.2019

Sveitarstjórnarfundur 1291 í Strandabyggð 13.8.19

Sveitarstjórnarfundur 1291 í StrandabyggðFundur nr.  1291 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 13. ágúst 2019 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. E...
13.08.2019

Hrossagauki bjargað

Í útiveru tóku börnin eftir fugli á leikskólalóðinni sem átti erfitt með flug. Börnin ásamt starfsmanni náðu fuglinum og fóru með hann inn. Haft var samband við Hafdísi náttúruf...
08.08.2019

Umhverfisátak - bílar fjarlægðir

Sæl öll,Nú fer allt að snúast aftur sinn eðlilega gang eftir sumarfrí og verkefni fara af stað aftur.  Eitt af þeim er umhverfisátakið.  Þar er margt framundan, og eitt af því er a?...
07.08.2019

Sundlaugin opnar á ný!

Opnum sundlaug og potta kl 9 í dag, fimmtudag 8. ágúst. Loksins tilbúið. Afsakið töfina. Kær kveðjaHrafnhildur...
07.08.2019

Nafnasamkeppni

Kæru sveitungarNú reynum við aftur að hafa nafnasamkeppni á íþróttamiðstöðina og á félagsheimilið hér á Hólmavík.Á Menningarhátíðinni 2019//ART Festival hér á Hólmavík dag...
07.08.2019

Menningarhátíð Strandamanna 2019//ART Festival

Dagskrá hátíðarinnar og enn er að bætast við!🎉💖🎉6. ÁGÚST – Þriðjudagur19:30-21:00 Leikhúsnámskeið í boði Strandir í verki, fer fram í félagsheimilinu.7. ÁGÚST – Mi...
06.08.2019

Skip National Geographic í Steingrímsfirði

Farþega skip National Geographic, Explorer, kíkti á okkur í dag, á leið sinni umhverfis landið.  Þetta er tignarlegt skip, 112 metra langt og tekur 150 manns.  Það er aldrei að vita ne...
05.08.2019

Opnun sundlaugar - tilkynning

Því miður var bakkinn mun verr farinn en áætlað var og tók lengri tíma að laga hann en við héldum. Því verður einnig lokað á morgun og miðvikudag í sund og potta. Sturtur, Flosab?...
02.08.2019

Helgarlokun sundlaugar vegna viðhalds - tilkynning

Kæru sundlaugargestir Góða veðrið framundan þarf því miður að nota til endurbóta utandyra á sundlaugarbakkanum. Ekki reyndist mögulegt að fá gólfiðnaðarmenn á öðrum tíma en af...
19.07.2019

Sumarlokun skrifstofu Strandabyggðar

Strandabyggð verður með sumarlokun á skrifstofu sinni frá 22. júlí – 2. ágúst.  Sjáumst hress í ágúst. Njótið sumarsins í Strandabyggð....
19.07.2019

Staða ýmissa verkefna

Kæru íbúar Strandabyggðar,"Sumarið er tíminn", söng Bubbi Morthens hér um árið. Og það er rétt, að sumarið er tíminn til ýmissa verka, en ekki allra.  Sumarið er nefnilega sá t...
15.07.2019

Sumar í Strandabyggð!

Sumarið er ekki búið!  Það hefur verið mikið líf og fjör á Hólmavík að undanförnu.  Alls kyns hátíðir og viðburðir, talsvert um ferðamenn, enda mikið að sækja hingað sem o...
12.07.2019

Laus staða Félagsmálastjóra

Félagsþjónusta Stranda- og Reykhóla auglýsa lausa til umsóknar stöðu félagsmálastjóra frá 1. september 2019.Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps var stofnuð 1. febrúar 2011. F...
08.07.2019

Náttúrubarnahátíð á Ströndum 2019

Fjölskylduhátíðin Náttúrubarnahátíð á Ströndum verður haldin í þriðja skiptið helgina 19.-21. júlí nú í sumar. Á hátíðinni fá allir gestir, bæði börn og fullorðnir, kj...
05.07.2019

Vestfjarðavíkingurinn

Keppni sterkustu manna landsins fer fram dagana 11. - 13. júlí Dagskrá er eftirfarandi:Fimmtudagur 11.júlí Kl:12:00 Hólmavík við Galdrasafnið (ýta bíl) Kl:15:00 Djúpavik, Hótel Djúpav...
03.07.2019

Þakkir

Kæru íbúar og gestir Hamingjudaga 2019Ég vil þakka ykkur öllum fyrir bakstur, aðstoð, vinnu, leik, skemmtun og gleðilega samveru á Hamingjudögum 2019. Á næsta ári verða þeir að ö...
03.07.2019

Hnallþórukeppni

Hnallþóruhlaðborð var í boði fyrir alla á Hamingjudögum um síðustu helgi. Keppt var um "Hamingjusömustu" kökuna í barna- og unglingaflokk og svo fullorðins flokk. Sigurvegarar keppnin...
28.06.2019

Brekkusöngur

í kvöld kl. 19.30 - 20:30 verður brekkusöngur við minnismerkið um Stefán frá HvítadalKristján Sigurðsson sér um að leiða fjöldasöng. Mætum öll og tökum vel undir sönginn....
28.06.2019

Hamingjudúllur

  Dúllurnar verða með létta stofutónleika í Víkurtúni 2 laugardaginn 29. júní, kl. 21.00.  Allir velkomnir!...