Fara í efni

Nafnasamkeppni

07.08.2019
Kæru sveitungarNú reynum við aftur að hafa nafnasamkeppni á íþróttamiðstöðina og á félagsheimilið hér á Hólmavík.Á Menningarhátíðinni 2019//ART Festival hér á Hólmavík dag...
Deildu
Kæru sveitungar
Nú reynum við aftur að hafa nafnasamkeppni á íþróttamiðstöðina og á félagsheimilið hér á Hólmavík.
Á Menningarhátíðinni 2019//ART Festival hér á Hólmavík dagana 6.ágúst - 8.ágúst verður í boði að velja nafn á íþróttamiðstöðina annarsvegar og svo félagsheimilið hinsvegar. 
Tilkynnt verður vonandi um nöfn eftir næsta sveitarstjórnarfund sem verður 13.ágúst 2019

með von um góða þátttöku

Aðalbjörg S. Sigurvaldadóttir
Tómstunda- og íþróttafulltrúi
Strandabyggðar
Til baka í yfirlit