Fara í efni

Vestfjarðavíkingurinn

05.07.2019
Keppni sterkustu manna landsins fer fram dagana 11. - 13. júlí Dagskrá er eftirfarandi:Fimmtudagur 11.júlí Kl:12:00 Hólmavík við Galdrasafnið (ýta bíl) Kl:15:00 Djúpavik, Hótel Djúpav...
Deildu

Keppni sterkustu manna landsins fer fram dagana 11. - 13. júlí
Dagskrá er eftirfarandi:

Fimmtudagur 11.júlí
Kl:12:00 Hólmavík við Galdrasafnið (ýta bíl)
Kl:15:00 Djúpavik, Hótel Djúpavík (sirkus-handlóð)
Kl:18:00 Norðurfjörður, Hótel Urðartindur (kútakast)


Föstudagur 12.júlí
Kl:13:00 Súðavík, Raggagarður (steinapressur)
Kl:17:00 Þingeyri, sundlaugin (tunnuhleðsla)


Laugardagur 13.júlí
Kl:11:00 Suðureyri, Sjöstjarnan (BK réttstöðulyfta)
Kl:14:00 Þingeyri, víkingasvæði (bændaganga)
Kl:15:00 Þingeyri, víkingasvæði (steinatök upp á öxl)

Til baka í yfirlit