Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

08.01.2020

Úthlutun almenns byggðakvóta

Úthlutun almenns byggðakvóta fiskveiðiárið 2019/2020 nemur alls 5.374 þorskígildislestum. Samdráttur í heildarúthlutun frá fiskveiðiárinu 2018/2019 nemur 797 þorskígildislestum.  ...
06.01.2020

Ukulele-námskeið

Hæ HæSvavar Knútur söngvaskáld býður upp á Ukulelenámskeið fyrir börn og fullorðna á Hólmavík, vikuna 13.-17. janúar næstkomandi, sem hluti af hátíðinni Vetrarsól á Ströndum....
06.01.2020

Óskað er eftir stuðningsfjölskyldu

Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps óskar eftir að ráða stuðningsfjölskyldu fyrir barn.Hlutverk stuðningsfjölskyldu er að taka barn tímabundið í umsjá sína í þeim tilgangi ...
27.12.2019

Tilnefningar um íþróttamann ársins 2019

Auglýst er eftir tilnefningum um íþróttamann ársins 2019 í Strandabyggð. Senda skal tilnefningar ásamt rökstuðningi á netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is, eigi síðar en 8. ja...
23.12.2019

Lífsgildi

Hún Sigga í Saumastofunni eftir Kjartan Ragnarsson, sem Leikfélag Hólmavíkur hefur sýnt við góðan orðstír í desember og sýnir þann 27. desember nk. á Hólmavík, furðaði sig á or?...
21.12.2019

Jólakveðja frá Grunn- og Tónskólanum á Hólmavík

Ósk um gleðileg jól til ykkar allra frá nemendum og starfsfólki Grunn- og Tónskólans á Hólmavík fylgir skemmtileg jólasyrpa.Bragi Þór Valsson tónlistarkennari sá um upptökur, undirl...
21.12.2019

Nemendur Grunnskólans á Hólmavík láta gott af sér leiða.

Nemendur Grunnskólans á Hólmavík létu gott af sér leiða á ýmsan hátt á síðustu dögum fyrir jólafrí.    Tillaga nemenda um að auka ekki sóun og kaup á óþarfadóti varð til ?...
12.12.2019

Sveitarstjórnarfundur 1297 í Strandabyggð 12.12.2019

Fundur nr.  1297 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn fimmtudaginn 12. desember 2019 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:02. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fundinn...
10.12.2019

Skólahald fellur niður 11. desember

ATHUGIÐ - Skólahald í Grunn- og Tónskólanum á Hólmavík og Leikskólanum Lækjarbrekku fellur niður miðvikudaginn 11. desember 2019. ...
09.12.2019

Tónskólatónleikum frestað

Tónleikum tónskólans hefur verið frestað til fimmtudagsins 12. desember klukkan 17:00 í Hólmavíkurkirkju. ...
09.12.2019

Skólahald fellur niður 10. desember

Allt skólahald fellur niður í Grunn- og tónskólanum á Hólmavík og Leikskólanum Lækjarbrekku á morgun 10. desember 2019 vegna óvenju slæmrar veðurspár.Gunnar Helgason rithöfundur sem...
09.12.2019

Atvinnu-,dreifbýlis- og hafnarnefnd 9.12.2019

Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar mánudaginn 9.desember 2019, kl. 15:00, í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Til fundarins voru boðaðir fulltrúa...
07.12.2019

Sveitarstjórnarfundur 1297 í Strandabyggð, 10.12.19 -FRESTAÐ TIL 12.12.19

Sveitarstjórnarfundur 1297 í StrandabyggðFUNDI VERÐUR FRESTAÐ VEGNA VEÐURS TIL FIMMTUDAGSINS 12.12.19 KL.16.00Fundur nr. 1297, í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn...
06.12.2019

Jólabingó Ozon

 Miðvikudaginn 11.des. kl. 18.00 verður hið árlega jólabingó félagsmiðstöðvarinnar Ozon í félagsheimilinu á Hólmavík.Veglegir vinningar í boðiHlökkum til að sjá þigJólakve?...
03.12.2019

Jólatónleikar

Jólatónleikar Tónskólans á Hólmavík verða í Hólmavíkurkirkju mánudaginn 9. desember klukkan 17:00. Nemendur skólans koma fram og syngja og leika jólalög og önnur lög eins og þeim ...
27.11.2019

Velferðarnefnd Stranda- og Reykhólahrepps 27.11.2019

40. fundur í Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps haldinn 27.11.2019, kl 16. að Höfðagötu 3 Hólmavík.Mætt voru: Ásta Þórisdóttir (Strandabyggð), Íris B Guðbjartsdóttir (Strand...
26.11.2019

Varðstjóri Slökkviliðs Strandabyggðar

Varðstjóri Slökkviliðs Strandabyggðar Brunavarnir Dala, Reykhóla og Stranda bs. (BDRS) auglýsa stöðu varðstjóra Slökkviliðs Strandabyggðar lausa til umsóknar.Um er að ræða stöð...
21.11.2019

Jóladagatalið 2019 - NÝTT 11.desember

Það er sjaldan lognmolla í skemmtanalífi og afþreyingu á Ströndum, þar er alltaf nóg að gera og mikið fjör.   Á morgun verður Saumastofan frumsýnd í félagsheimilinu en leikritið...
19.11.2019

Dýralæknir verður hér á Hólmavík 21.nóvember.

                      Gísli Sverrir Halldórsson dýralæknir í Búðardal, sinnir hreinsun á hundum fimmtudaginn 21.nóvember n.k. í Áhaldahúsinu milli kl. 16 og 18.  ...
19.11.2019

Stofnfundur Samtaka Atvinnurekenda á Ströndum og Reykhólum

Í dag, þriðjudaginn 19. nóvember verður stofnfundur Samtakenda Atvinnurekenda á Ströndum og Reykhólum (SASR),  í Hnyðju kl 18:00-19.30.  Við hvetjum alla sem halda úti atvinnustarfsem...
18.11.2019

Ólafur Stefánsson heimsækir nemendur grunnskólans.

Miðvikudaginn 20. nóvember nk. heimsækja Ólafur Stefánsson frumkvöðull og fyrrverandi landsliðsfyrirliði í handbolta og Arnar Ingvarsson nemendur og starfsfólk Grunnskólans á Hólmav?...
13.11.2019

Þjóðtrúarverkefni Grunnskólanna og Galdrasýningar á Ströndum

Í haust hefur Galdrasýning á Ströndum verið í öflugu samstarfi við Grunnskólana á Hólmavík og Drangsnesi þar sem nemendur hafa fengið fræðslu um þjóðtrú og galdra sem tengjast...
12.11.2019

Tillaga að starfsleyfi Háafells ehf í Ísafjarðardjúpi

 Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Háafell ehf. vegna eldis á regnbogasilung og þorski í Ísafjarðardjúpi. Hámarkslífmassi eldisins á hverjum tíma má ekki far...
12.11.2019

Sveitarstjórnarfundur 1296 í Strandabyggð, 12.11.19

 Sveitarstjórnarfundur 1296 í StrandabyggðFundur nr.  1296 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 12. nóvember 2019 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:0...
08.11.2019

Sveitarstjórnarfundur 1296 í Strandabyggð

Sveitarstjórnarfundur 1296 í StrandabyggðFundur nr. 1296, í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12. nóvember 2019 kl 16:00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðan...
07.11.2019

Umhverfis- og skipulagsnefnd, 7. nóvember 2019

 Fundargerð  Fundur verður haldinn í umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar Fimmtudaginn 7.nóv.  2019  kl. 17.00  í Hnyðju.Mættir voru formaður Aðalbjörg S. Sigurvaldadóttir,...
07.11.2019

Fræðslunefnd, 7. nóvember 2019

FundargerðFundur var haldinn í fræðslunefnd fimmtudaginn 7. nóvember kl. 17.00 í Hnyðju. Eftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Steinunn Þorsteinsdóttir, Guðfinna Lára Hávarðardóttir og...
05.11.2019

Laust starf hjá Vegagerðinni

Laus er staða yfirverkstjóra Vegagerðarinnar á Hólmavík skv. meðfylgjandi auglýsingu sem finna má hér...
28.10.2019

Námsvísir birtur

Undanfarið hefur verið unnið að gerð námsvísis fyrir alla skólann. Þar er að finna yfirlit yfir allt nám nemenda í Grunnskólanum á Hólmavík. Námsvísirinn byggir að mestu leiti á...
27.10.2019

Daginn eftir Fjórðungsþing

Fjórða Haustþingi Fjórðungssambands Vestfirðinga lauk hér á Hólmavík í gær, 26. október.  Þetta var um margt gott þing að mínu mati.  Góð mæting meðal sveitarstjórnarfólks ...