28.02.2020
Karlahlaupið frestast um viku vegna veðurs
Karlahlaup verður haldið á Hólmavík 8.mars kl.11 og er hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni, hlaupnir verða 5 km. Þetta er í fyrsta sinn sem efnt er til karlahlaups á vegum Krabbameinsf...














