Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

28.02.2020

Karlahlaupið frestast um viku vegna veðurs

Karlahlaup verður haldið á Hólmavík 8.mars kl.11 og er hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni, hlaupnir verða 5 km. Þetta er í fyrsta sinn sem efnt er til karlahlaups á vegum Krabbameinsf...
28.02.2020

Helstu verkefni sveitarstjóra – febrúar

Sem fyrr, voru verkefnin á mínu borði fjölbreytt.  Í upphafi febrúar var fundur um viðbrögð hugsanlegum áhrifum kóróna veirunnar hér á landi og þá hér í Strandabyggð.  Var hald...
26.02.2020

Opið hús í grunnskóla og leikskóla 28. febrúar.

Í tilefni af Hörmungardögum á Hólmavík verður opið hús föstudaginn 28. febrúar, klukkan 12:30-14:30 í Grunnskólanum á Hólmavík. Þar verður kynning í framhaldi af þemadögum í...
25.02.2020

Aðkoma Strandabyggðar að áframhaldandi rekstri matvöruverslunar á Hólmavík

Þann 27. janúar síðastliðinn var haldinn aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggðar (fundur 1299). Það sem þar fór fram var trúnaðarmál og umræðuefnið fært í trúnaðarmálabók...
24.02.2020

Karlahlaup 1.mars

Karlahlaup verður haldið á Hólmavík 1.mars kl.11 og er hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni, hlaupnir verða 5 km. Þetta er í fyrsta sinn sem efnt er til karlahlaups á vegum Krabbameinsf?...
24.02.2020

HANS KLAUFI - Leikhópurinn Lotta

Leikhópurinn Lotta er að koma í heimsókn til okkar á Hólmavík og ætla að sýna Hans Klaufa í félagsheimilinu föstudaginn 28. febrúar kl 17:30. Góðir styrktaraðilar í kring um okkur...
18.02.2020

Fundur um menntamál í Strandabyggð!

Við minnum á fundinn á morgun, miðvikudag  í Hnyðju, kl 17-19, sem Grunnskólinn á Hólmavík, Trappa og Strandabyggð standa fyrir.Kristrún Lind Birgisdóttir frá Tröppu, mun fara yfir ...
13.02.2020

Hver á hvað?

Á vef Ríkisskattstjóra (www.rsk.is)  kemur fram, að "nú þurfa allir lögaðilar sem stunda atvinnurekstur hér á landi eða eru skráðir í fyrirtækjaskrá að afla upplýsinga um og skr?...
13.02.2020

Skólahaldi aflýst 14. febrúar 2020

Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir fyrir allt landið á morgun föstudag 14. febrúar 2020. Appelsínugul viðvörun er í gildi og spáð er aftakaveðri um allt land. Tekin hefu...
12.02.2020

Ungmennaráð hittir sveitarstjórn

Ungmennaráð Strandabyggðar hitti sveitarstjórn og sveitarstjóra á fundi í gær, 11. febrúar í Hnyðju.  Þar var mikið rætt og skipst á skoðunum um ýmislegt; allt frá aðgengi að o...
12.02.2020

Gæða skólastarf á 21 öldinni - Getur skólastarf í Strandabyggð skarað frammúr á heimsvísu?

Grunnskólinn á Hólmavík, Trappa og Strandabyggð, standa fyrir fundi um menntamál í Hnyðju miðvikudaginn 19. febrúar n.k. kl 17-19.  Kristrún Lind Birgisdóttir frá Tröppu, mun fara y...
11.02.2020

Sveitarstjórnarfundur 1300 í Strandabyggð, 11.02.20

Sveitarstjórnarfundur 1300 í StrandabyggðFundur nr.  1300 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 11. febrúar 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. ...
10.02.2020

Íþróttamaður ársins 2019

Á Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík, sem haldin var nýverið, voru veitt verðlaun vegna góðs árangurs í íþróttum í Strandabyggð.Íþróttamaður ársins 2019 í Strandabygg...
10.02.2020

Forsætisráðherra verður hér á Hólmavík í dag. FRESTAÐ VEGNA VEÐURS

Forsætisráðherra verður hér á Hólmavík í dag á leið sinni á Ísafjörð.  Meðhenni í för verður Lilja Rafney, formaður atvinnumálanefndar Alþingis. Þær verða á Kaffi Galdri...
06.02.2020

Læsisstefna leik- og grunnskóla í Austur Húnavatnssýslu, Húnaþingi vestra og leikskóla Strandabyggðar

Læsisstefna leik- og grunnskóla í Austur Húnavatnssýslu, Húnaþingi vestra og leikskóla StrandabyggðarLeik- og grunnskólar í Austur Húnavatnssýslu, Húnaþingi vestra og leikskóli Stra...
06.02.2020

Læsisstefna leikskólans Lækjarbrekku

 Leik- og grunnskólar í Austur Húnavatnssýslu, Húnaþingi vestra og leikskólinn Lækjarbrekka Strandabyggð hafa um nokkurt skeið unnið að læsisstefnu skólanna. Markmiðið með sameigi...
06.02.2020

Fræðslunefnd, 6. febrúar 2020

 FundargerðFundur var haldinn í fræðslunefnd fimmtudaginn 6. febrúar kl. 17.00 í Hnyðju. Eftirtaldir nefndarmenn mættu: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Steinunn Þorsteinsdóttir, Guð...
05.02.2020

Starf íþróttakennara við Grunnskólann á Hólmavík

Grunnskólinn á Hólmavík óskar eftir íþróttakennara til starfa. Um er að ræða kennslu í skólaíþróttum og sundi. Starfshlutfall 50%.Umsækjendur um kennarastöðu þurfa að hafa rét...
04.02.2020

Viltu taka þátt í að móta verkefnið; Brothættar byggðir í Strandabyggð?

Frestur til að skila inn tilnefningum, ábendingum eða framboðum íbúa í verkefnastjórn Brothættra byggða í Strandabyggð, hefur verið framlengdur til miðnættis föstudaginn 7. febrúar...
02.02.2020

Lubbi fer á barnabókasafnið

Sérstök opnun fyrir leikskólabörn og foreldra verður á Barnabókasafni mánudaginn 3. febrúar klukkan 16:00-17:00. Þá fer Lubbi á bókasafnið en Lubbi er íslenskur hundur sem safnar m?...
31.01.2020

Verkefni sveitarstjóra

Janúar einkenndist af undirbúningi og upphafi verkefna, eins og gjarnan gerist í upphafi árs.  Ég hef fundað með nær öllum forstöðumönnum, farið yfir verkefni á fjárhagsáætlun og ...
31.01.2020

Fundargerð Ungmennaráðs, 19. desember 2019

FundargerðFundur var haldinn í ungmennaráði 19.des. 2019 kl 17:00 í Hnyðju.Eftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Benedikt Jónsson, Elín Victoría Gray,Valdimar Kolka Eiríksson, Jóhanna Ran...
30.01.2020

Sveitarstjórnarfundur 1299 í Strandabyggð - aukafundur, 27.01.20

Sveitarstjórnarfundur 1299 í StrandabyggðFundur nr.  1299 - AUKAFUNDUR í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn mánudaginn 27. janúar 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl...
29.01.2020

Íþróttahátíð 30. janúar klukkan 17:00

Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík og Leikskólans Lækjarbrekku verður í Íþróttamiðstöðinni Hólmavík fimmtudaginn 30. janúar klukkan 17:00. Þetta er í fyrsta skipti sem l...
28.01.2020

Núna er komið að því.....................

Er ekki upplagt að byrja árið á því að gera hugmyndina þína að veruleika? og koma henni jafnvel í framkvæmd? Þá hvetjum við, þig til að sækja um.Nú er komið að fyrri úthlutun ...
25.01.2020

Sveitarstjórnarfundur 1299 í Strandabyggð - AUKAFUNDUR

Sveitarstjórnarfundur 1299 í StrandabyggðFundur nr. 1299, AUKAFUNDUR, í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn mánudaginn 27. janúar 2020 kl 08.00 í Þróunarsetrinu. Fundardagskrá...
23.01.2020

Íþróttahátíð frestað til 30. janúar

Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík hefur verið frestað til 30. janúar 2020 klukkan 17:00....
22.01.2020

Skólahald fellur niður 23. janúar

Allt skólahald fellur niður í Grunn- og tónskólanum á Hólmavík og Leikskólanum Lækjarbrekku, 23. janúar 2020 vegna slæmrar veðurspár. ...
22.01.2020

Viltu vera í verkefnastjórn?

Strandabyggð tekur nú þátt í verkefninu Brothættar byggðir, sem rekið er af Byggðastofnun.  Mikilvægur liður í verkefninu er starf verkefnastjórnar, sem í sitja m.a. fulltrúar íbú...
22.01.2020

Strandabyggð tekur þátt í Brothættum byggðum

Margir þekkja verkefni Byggðastofnunar; Brothættar byggðir, aðeins af afspurn.  Verkefnið hefur gengið frá árinu 2015 og hafa eftirfarandi staðir tekið þátt:  Árneshreppur, Bakkafj?...