Fara í efni

Viltu taka þátt í að móta verkefnið; Brothættar byggðir í Strandabyggð?

04.02.2020
Frestur til að skila inn tilnefningum, ábendingum eða framboðum íbúa í verkefnastjórn Brothættra byggða í Strandabyggð, hefur verið framlengdur til miðnættis föstudaginn 7. febrúar...
Deildu
Frestur til að skila inn tilnefningum, ábendingum eða framboðum íbúa í verkefnastjórn Brothættra byggða í Strandabyggð, hefur verið framlengdur til miðnættis föstudaginn 7. febrúar n.k.

Þetta er einstakt tækifæri til að hafa bein áhrif á þróun sveitarfélagsins, taka þátt í umræðu um tækifæri og ógnanirsem blasa við okkur og móta um leið framtíð Strandabyggðar.

Vertu með!
Til baka í yfirlit