Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

06.04.2020

Covid-19 - aukum varnirnar - verum heima!

Kæru íbúar Strandabyggðar og allir sem þetta lesa, Nú hefur greinst smit á svæðinu Hólmavík/Strandir og mátti auðvitað búast við því.  Mikið hefur verið gert í Strandabyggð ...
05.04.2020

Viðbragðsáætlun vegna Covid 19

Viðbragðsáætlun Covid 19Áætlunin var unnin í mars 2020.Við mat á starfsáætlun að vori kemur fram hvort reynt hafi á áætlunina og hvort ástæða sé til endurskoðunar.Viðbragðsá?...
02.04.2020

Covid-19 - Nú reynir á

Kæru íbúar Strandabyggðar,Um leið og við sendum hlýjar batakveðjur til vina okkar í Bolungarvík, Ísafirði og Hnífsdal, en þar hafa nú greinst smit, er rétt að skerpa á okkar eigin...
02.04.2020

Velferðarnefnd Stranda og Reykhóla, 02.04.20

42. fundur í Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps haldinn fimmtudaginn 02.04.2020, kl 14, í gegnum fjarfundabúnað.Á fundinn mættu:Ásta Þórisdóttir (Strandabyggð), Íris B Guðbjart...
27.03.2020

Covid-19 - Plan B

Kæru íbúar Strandabyggðar Þá er þessi vika senn að baki. Talsverðar breytingar hafa verið gerðar í samfélaginu okkar sem rétt er að rifja upp:Skrifstofa Strandabyggðar er lokuð og...
26.03.2020

Þarft þú aðstoð?

Strandabyggð, Rauði Krossinn og sóknarprestur hafa í samvinnu leitað til fólks í Strandabyggð og beðið það að skrá sig á lista yfir sjálfboðaliða sem vildu taka að sér að aðst...
25.03.2020

Covid-19 - Almannavarnarnefnd

Strandabyggð, Kaldrananeshreppur og Árneshreppur tóku ákvörðun um það fyrir nokkrum árum að sameina almannavarnarnefndir sveitarfélaganna í eina almannavarnaefnd.  Rætt hefur verið u...
24.03.2020

Bókasafninu lokað

Samkvæmt tilkynningu frá heilbrigðisráðherra um hertar aðgerðir vegna samkomubanns skal loka öllum söfnum á tímabilinu 24. mars - 12. apríl.Bókasafnið er þess vegna ekki opið eins o...
23.03.2020

Hólmadrangur í áhugaverðu verkefni Sjávarútvegsklasa Vestfjarða

Hafsjór af hugmyndum - Hólmadrangur Nýsköpunarkeppnin Hafsjór af hugmyndum er spennandi tækifæri fyrir frumkvöðla til að vinna að nýjum hugmyndum sem efla Vestfirskan sjávarútveg.Kík...
23.03.2020

Covid-19 – Lokun íþróttamiðstöðvar

Kæru íbúar Strandabyggðar,Eins og þið sjálfsagt vitið sem fylgist náið með fréttum af aðgerðum yfirvalda, hafa aðgerðir nú verið hertar til að sporna enn frekar við útbreiðslu...
23.03.2020

Viltu hjálpa þeim sem þurfa aðstoð?

Nú eru skrýtnir og fordæmalausir tíma í okkar samfélagi og það reynir á okkur öll á einhvern hátt.  Samstaða og samvinna íbúa er mikilvæg nú sem aldrei fyrr og  því hafa  Stra...
20.03.2020

Frá samhæfingarmiðstöð almannavarna

Samkomubann og börnSkólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skól...
19.03.2020

Ferðaþjónustan og Strandir - FUNDI FRESTAÐ

Fundi sem átti að vera í Hnyðju í dag kl 16.30 um áherslur í ferðaþjónustu á Vestfjörðum, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna aðstæðna í samfélaginu. Fundurinn verð...
18.03.2020

Sorphreinsun á morgun

Sorpsamlag Strandasýslu verður með sorphirðu á Hólmavík á morgun, fimmtudaginn 19.mars. Við minnum húseigendur að moka frá sorpílátum sínum svo starfmenn eigi auðvelt með að koma...
18.03.2020

Vegna Covid-19 - almennt yfirlit

Kæru íbúar Strandabyggðar, Við þær aðstæður sem uppi eru, er mikið magn upplýsinga á ferð og flugi um samfélagið.  Það er því tilefni til að draga saman það helsta og gefa ...
17.03.2020

Vestfjarðastofa auglýsir eftir verkefnastjóra Brothættra byggða

Verkefnisstjóri á StröndumVestfjarðastofa, með stuðningi Byggðastofnunar, auglýsir eftir verkefnisstjóra á Ströndum. Verkefnisstjóri gegnir hlutverki leiðtoga verkefnisins Brothættra ...
17.03.2020

Breytt þjónusta skrifstofu Strandabyggðar

Líkt og kom fram í færslu sveitarstjóra í gær, endurskoðum við stöðuna og þjónustustig daglega.  Nú hefur verið ákveðið að loka skrifstofu Strandabyggðar alfarið.  Símsvöru...
17.03.2020

Leikskólinn Lækjarbrekka-viðbragðsáætlun.

Til foreldra leikskólabarnaSamkomubann er í gildi á Íslandi frá 16. mars til og með 13. apríl 2020. Leikskólar mega halda uppi leikskólastarfi að uppfylltum þeim skilyrðum að börn sé...
17.03.2020

Leikskólinn Lækjarbrekka

Til foreldra leikskólabarna

Samkomubann er í gildi á Íslandi frá 16. mars til og með 13. apríl 2020. Leikskólar mega halda uppi leikskólastarfi að uppfylltum þeim skilyrðum að börn séu í fámennum hópum  og aðskilin eins og kostur er. Eins þarf að þrífa og sótthreinsa leikskólabygginguna eftir hvern dag. Allar aðgerðir miða að því að hægja á útbreiðslu Covid - 19

Sérstaklega er óskað eftir því að foreldrar sem eru í þeirri aðstöðu að geta haft börn sín heima geri það. Vinsamlega hafið samband til að láta vita í netfang skolastjori@strandabyggd.is

 -Athugið að leikskólinn er opnaður eins og venjulega.Til þess að tími gefist til þrifa og sótthreinsunar lýkur starfinu klukkan 15:30 og foreldrar eru beðnir að sækja börnin þá.

 - Mælst er til þess að börn séu heima ef þau eru með hita eða einkenni sem svipar til einkenna kórónaveirunnar COVID-19. Helstu einkenni eru hiti, hósti, þreyta, vöðva-, bein-, eða höfuðverkur.

17.03.2020

Skólahald fellur niður 17. mars 2020

Öllu skólahaldi í Grunn- og Tónskólanum á Hólmavík og Leikskólanum Lækjarbrekku er aflýst þriðjudaginn 17. mars 2020 vegna slæms veðurútlits.Ákvörðun um að fella niður skóla e...
16.03.2020

Vegna Covid-19

Það eru skrýtnir og fordæmalausir tímar sem við lifum núna.  Samkomubann hefur verið sett á, viðburðum er frestað eða þeim aflýst, stofnunum er lokað fyrir heimsóknum og óviðkom...
16.03.2020

Sumarstörf 2020

 Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir starfsmönnum í sumarstöf hjá stofnunum sveitarfélagsins sumarið 2020. Um er að ræða eftirtalin störf við þessar deildir:-Íþróttamiðs...
13.03.2020

Skipulagsdagur 16. mars 2020

Í framhaldi af samkomubanni og takmörkunum á skólahaldi verður skipulagsdagur í Grunn- og tónskólanum á Hólmavík og Leikskólanum Lækjarbrekku mánudaginn 16. mars 2020. Samkomubann...
11.03.2020

Ferðaþjónustan og Strandir

Þann 19. mars n.k. mun Vestfjarðastofa halda fund um ferðaþjónustu í Strandabyggð og Kaldrananeshrepppi.  Fundurinn fer fram kl 16:30 í Hnyðju. Fjallað verður um tvö stór verkefni sem...
10.03.2020

Sveitarstjórnarfundur 1301 í Strandabyggð, 10.03.20

Sveitarstjórnarfundur 1301 í StrandabyggðFundur nr.  1301 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 10. mars 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:06. Efti...
09.03.2020

Umhverfis- og skipulagsnefnd, 9. mars 2020

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  mánudaginn 9. mars  2020,  kl. 17:00 í Hnyðju.Fundinn sátu:  Aðalbjörg S. Sigurvaldadóttir, Ragnheiður Gunnarsdóttir...
07.03.2020

UPP MEÐ SOKKANA

Karlahlaup 8.mars kl.11 hlaupið verður frá Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík, hlaupnir verða 5 km. Þetta er í fyrsta sinn sem efnt er til karlahlaups á vegum Krabbameinsfélagsins. AT...
05.03.2020

Nafn á nýjan skóla

NafnasamkeppniStefnt er að því að hafa skólaþing þann 26.mars hér í Strandabyggð og af því tilefni er upplagt af efna til nafnasamkeppni á nýjum sameinuðum leik,- grunn,- og tónskó...
04.03.2020

Leikfélag Hólmavíkur frumsýnir Stellu í orlofi

Leikfélag Hólmavíkur frumsýnir Stellu í orlofi næstkomandi föstudag.Stella er Íslendingum að góðu kunn, flest kunnum við fjölmarga frasa úr myndinni utanbókar enda er kvikmyndin samo...
04.03.2020

Strandagangan - dagskrá

Dagskrá 26. Strandagöngunnar sem haldin verður í Selárdal 7. mars 2020: Föstudagur 6. mars:  Kl. 17-20 Keppnisbrautir Strandagöngunnar opnar í SelárdalKl. 17-20 Afhending keppnisgagna ?...