Fréttir og tilkynningar
Leikskólinn Lækjarbrekka
Til foreldra leikskólabarna
Samkomubann er í gildi á Íslandi frá 16. mars til og með 13. apríl 2020. Leikskólar mega halda uppi leikskólastarfi að uppfylltum þeim skilyrðum að börn séu í fámennum hópum og aðskilin eins og kostur er. Eins þarf að þrífa og sótthreinsa leikskólabygginguna eftir hvern dag. Allar aðgerðir miða að því að hægja á útbreiðslu Covid - 19
Sérstaklega er óskað eftir því að foreldrar sem eru í þeirri aðstöðu að geta haft börn sín heima geri það. Vinsamlega hafið samband til að láta vita í netfang skolastjori@strandabyggd.is
-Athugið að leikskólinn er opnaður eins og venjulega.Til þess að tími gefist til þrifa og sótthreinsunar lýkur starfinu klukkan 15:30 og foreldrar eru beðnir að sækja börnin þá.
- Mælst er til þess að börn séu heima ef þau eru með hita eða einkenni sem svipar til einkenna kórónaveirunnar COVID-19. Helstu einkenni eru hiti, hósti, þreyta, vöðva-, bein-, eða höfuðverkur.
Skólahald fellur niður 17. mars 2020

Vegna Covid-19
Sumarstörf 2020
Skipulagsdagur 16. mars 2020
Ferðaþjónustan og Strandir
Sveitarstjórnarfundur 1301 í Strandabyggð, 10.03.20
Umhverfis- og skipulagsnefnd, 9. mars 2020

UPP MEÐ SOKKANA
Nafn á nýjan skóla

Leikfélag Hólmavíkur frumsýnir Stellu í orlofi
Strandagangan - dagskrá
Karlahlaupið frestast um viku vegna veðurs
Helstu verkefni sveitarstjóra – febrúar
Opið hús í grunnskóla og leikskóla 28. febrúar.
Aðkoma Strandabyggðar að áframhaldandi rekstri matvöruverslunar á Hólmavík
Karlahlaup 1.mars
HANS KLAUFI - Leikhópurinn Lotta

Fundur um menntamál í Strandabyggð!
Hver á hvað?
Skólahaldi aflýst 14. febrúar 2020
Ungmennaráð hittir sveitarstjórn

Gæða skólastarf á 21 öldinni - Getur skólastarf í Strandabyggð skarað frammúr á heimsvísu?
Sveitarstjórnarfundur 1300 í Strandabyggð, 11.02.20

Íþróttamaður ársins 2019
Forsætisráðherra verður hér á Hólmavík í dag. FRESTAÐ VEGNA VEÐURS
Læsisstefna leik- og grunnskóla í Austur Húnavatnssýslu, Húnaþingi vestra og leikskóla Strandabyggðar
