Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

17.03.2020

Leikskólinn Lækjarbrekka-viðbragðsáætlun.

Til foreldra leikskólabarnaSamkomubann er í gildi á Íslandi frá 16. mars til og með 13. apríl 2020. Leikskólar mega halda uppi leikskólastarfi að uppfylltum þeim skilyrðum að börn sé...
17.03.2020

Leikskólinn Lækjarbrekka

Til foreldra leikskólabarna

Samkomubann er í gildi á Íslandi frá 16. mars til og með 13. apríl 2020. Leikskólar mega halda uppi leikskólastarfi að uppfylltum þeim skilyrðum að börn séu í fámennum hópum  og aðskilin eins og kostur er. Eins þarf að þrífa og sótthreinsa leikskólabygginguna eftir hvern dag. Allar aðgerðir miða að því að hægja á útbreiðslu Covid - 19

Sérstaklega er óskað eftir því að foreldrar sem eru í þeirri aðstöðu að geta haft börn sín heima geri það. Vinsamlega hafið samband til að láta vita í netfang skolastjori@strandabyggd.is

 -Athugið að leikskólinn er opnaður eins og venjulega.Til þess að tími gefist til þrifa og sótthreinsunar lýkur starfinu klukkan 15:30 og foreldrar eru beðnir að sækja börnin þá.

 - Mælst er til þess að börn séu heima ef þau eru með hita eða einkenni sem svipar til einkenna kórónaveirunnar COVID-19. Helstu einkenni eru hiti, hósti, þreyta, vöðva-, bein-, eða höfuðverkur.

17.03.2020

Skólahald fellur niður 17. mars 2020

Öllu skólahaldi í Grunn- og Tónskólanum á Hólmavík og Leikskólanum Lækjarbrekku er aflýst þriðjudaginn 17. mars 2020 vegna slæms veðurútlits.Ákvörðun um að fella niður skóla e...
16.03.2020

Vegna Covid-19

Það eru skrýtnir og fordæmalausir tímar sem við lifum núna.  Samkomubann hefur verið sett á, viðburðum er frestað eða þeim aflýst, stofnunum er lokað fyrir heimsóknum og óviðkom...
16.03.2020

Sumarstörf 2020

 Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir eftir starfsmönnum í sumarstöf hjá stofnunum sveitarfélagsins sumarið 2020. Um er að ræða eftirtalin störf við þessar deildir:-Íþróttamiðs...
13.03.2020

Skipulagsdagur 16. mars 2020

Í framhaldi af samkomubanni og takmörkunum á skólahaldi verður skipulagsdagur í Grunn- og tónskólanum á Hólmavík og Leikskólanum Lækjarbrekku mánudaginn 16. mars 2020. Samkomubann...
11.03.2020

Ferðaþjónustan og Strandir

Þann 19. mars n.k. mun Vestfjarðastofa halda fund um ferðaþjónustu í Strandabyggð og Kaldrananeshrepppi.  Fundurinn fer fram kl 16:30 í Hnyðju. Fjallað verður um tvö stór verkefni sem...
10.03.2020

Sveitarstjórnarfundur 1301 í Strandabyggð, 10.03.20

Sveitarstjórnarfundur 1301 í StrandabyggðFundur nr.  1301 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 10. mars 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:06. Efti...
09.03.2020

Umhverfis- og skipulagsnefnd, 9. mars 2020

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  mánudaginn 9. mars  2020,  kl. 17:00 í Hnyðju.Fundinn sátu:  Aðalbjörg S. Sigurvaldadóttir, Ragnheiður Gunnarsdóttir...
07.03.2020

UPP MEÐ SOKKANA

Karlahlaup 8.mars kl.11 hlaupið verður frá Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík, hlaupnir verða 5 km. Þetta er í fyrsta sinn sem efnt er til karlahlaups á vegum Krabbameinsfélagsins. AT...
05.03.2020

Nafn á nýjan skóla

NafnasamkeppniStefnt er að því að hafa skólaþing þann 26.mars hér í Strandabyggð og af því tilefni er upplagt af efna til nafnasamkeppni á nýjum sameinuðum leik,- grunn,- og tónskó...
04.03.2020

Leikfélag Hólmavíkur frumsýnir Stellu í orlofi

Leikfélag Hólmavíkur frumsýnir Stellu í orlofi næstkomandi föstudag.Stella er Íslendingum að góðu kunn, flest kunnum við fjölmarga frasa úr myndinni utanbókar enda er kvikmyndin samo...
04.03.2020

Strandagangan - dagskrá

Dagskrá 26. Strandagöngunnar sem haldin verður í Selárdal 7. mars 2020: Föstudagur 6. mars:  Kl. 17-20 Keppnisbrautir Strandagöngunnar opnar í SelárdalKl. 17-20 Afhending keppnisgagna ?...
28.02.2020

Karlahlaupið frestast um viku vegna veðurs

Karlahlaup verður haldið á Hólmavík 8.mars kl.11 og er hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni, hlaupnir verða 5 km. Þetta er í fyrsta sinn sem efnt er til karlahlaups á vegum Krabbameinsf...
28.02.2020

Helstu verkefni sveitarstjóra – febrúar

Sem fyrr, voru verkefnin á mínu borði fjölbreytt.  Í upphafi febrúar var fundur um viðbrögð hugsanlegum áhrifum kóróna veirunnar hér á landi og þá hér í Strandabyggð.  Var hald...
26.02.2020

Opið hús í grunnskóla og leikskóla 28. febrúar.

Í tilefni af Hörmungardögum á Hólmavík verður opið hús föstudaginn 28. febrúar, klukkan 12:30-14:30 í Grunnskólanum á Hólmavík. Þar verður kynning í framhaldi af þemadögum í...
25.02.2020

Aðkoma Strandabyggðar að áframhaldandi rekstri matvöruverslunar á Hólmavík

Þann 27. janúar síðastliðinn var haldinn aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggðar (fundur 1299). Það sem þar fór fram var trúnaðarmál og umræðuefnið fært í trúnaðarmálabók...
24.02.2020

Karlahlaup 1.mars

Karlahlaup verður haldið á Hólmavík 1.mars kl.11 og er hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni, hlaupnir verða 5 km. Þetta er í fyrsta sinn sem efnt er til karlahlaups á vegum Krabbameinsf?...
24.02.2020

HANS KLAUFI - Leikhópurinn Lotta

Leikhópurinn Lotta er að koma í heimsókn til okkar á Hólmavík og ætla að sýna Hans Klaufa í félagsheimilinu föstudaginn 28. febrúar kl 17:30. Góðir styrktaraðilar í kring um okkur...
18.02.2020

Fundur um menntamál í Strandabyggð!

Við minnum á fundinn á morgun, miðvikudag  í Hnyðju, kl 17-19, sem Grunnskólinn á Hólmavík, Trappa og Strandabyggð standa fyrir.Kristrún Lind Birgisdóttir frá Tröppu, mun fara yfir ...
13.02.2020

Hver á hvað?

Á vef Ríkisskattstjóra (www.rsk.is)  kemur fram, að "nú þurfa allir lögaðilar sem stunda atvinnurekstur hér á landi eða eru skráðir í fyrirtækjaskrá að afla upplýsinga um og skr?...
13.02.2020

Skólahaldi aflýst 14. febrúar 2020

Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir fyrir allt landið á morgun föstudag 14. febrúar 2020. Appelsínugul viðvörun er í gildi og spáð er aftakaveðri um allt land. Tekin hefu...
12.02.2020

Ungmennaráð hittir sveitarstjórn

Ungmennaráð Strandabyggðar hitti sveitarstjórn og sveitarstjóra á fundi í gær, 11. febrúar í Hnyðju.  Þar var mikið rætt og skipst á skoðunum um ýmislegt; allt frá aðgengi að o...
12.02.2020

Gæða skólastarf á 21 öldinni - Getur skólastarf í Strandabyggð skarað frammúr á heimsvísu?

Grunnskólinn á Hólmavík, Trappa og Strandabyggð, standa fyrir fundi um menntamál í Hnyðju miðvikudaginn 19. febrúar n.k. kl 17-19.  Kristrún Lind Birgisdóttir frá Tröppu, mun fara y...
11.02.2020

Sveitarstjórnarfundur 1300 í Strandabyggð, 11.02.20

Sveitarstjórnarfundur 1300 í StrandabyggðFundur nr.  1300 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 11. febrúar 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. ...
10.02.2020

Íþróttamaður ársins 2019

Á Íþróttahátíð Grunnskólans á Hólmavík, sem haldin var nýverið, voru veitt verðlaun vegna góðs árangurs í íþróttum í Strandabyggð.Íþróttamaður ársins 2019 í Strandabygg...
10.02.2020

Forsætisráðherra verður hér á Hólmavík í dag. FRESTAÐ VEGNA VEÐURS

Forsætisráðherra verður hér á Hólmavík í dag á leið sinni á Ísafjörð.  Meðhenni í för verður Lilja Rafney, formaður atvinnumálanefndar Alþingis. Þær verða á Kaffi Galdri...
06.02.2020

Læsisstefna leik- og grunnskóla í Austur Húnavatnssýslu, Húnaþingi vestra og leikskóla Strandabyggðar

Læsisstefna leik- og grunnskóla í Austur Húnavatnssýslu, Húnaþingi vestra og leikskóla StrandabyggðarLeik- og grunnskólar í Austur Húnavatnssýslu, Húnaþingi vestra og leikskóli Stra...
06.02.2020

Læsisstefna leikskólans Lækjarbrekku

 Leik- og grunnskólar í Austur Húnavatnssýslu, Húnaþingi vestra og leikskólinn Lækjarbrekka Strandabyggð hafa um nokkurt skeið unnið að læsisstefnu skólanna. Markmiðið með sameigi...
06.02.2020

Fræðslunefnd, 6. febrúar 2020

 FundargerðFundur var haldinn í fræðslunefnd fimmtudaginn 6. febrúar kl. 17.00 í Hnyðju. Eftirtaldir nefndarmenn mættu: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Steinunn Þorsteinsdóttir, Guð...