Öllu skólahaldi í Grunn- og Tónskólanum á Hólmavík og Leikskólanum Lækjarbrekku er aflýst þriðjudaginn 17. mars 2020 vegna slæms veðurútlits.
Ákvörðun um að fella niður skóla er tekin af fjögurra manna teymi sem í sitja auk skólastjóra, Pétur Matthíasson, Sigurður Marinó Þorvaldsson og Þorgeir Pálsson.