Nafnasamkeppni
Stefnt er að því að hafa skólaþing þann 26.mars hér í Strandabyggð og af því tilefni er upplagt af efna til nafnasamkeppni á nýjum sameinuðum leik,- grunn,- og tónskóla í Strandabyggð. Nafn skólans veður svo upplýst við það tækifæri. Því hvetjum við ykkur til að taka þátt og senda inn tillögur að nafni fyrir kl. 16 mánudaginn 23.mars.
Tekið er við tillögum á netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is
Nafn á nýjan skóla
05.03.2020
NafnasamkeppniStefnt er að því að hafa skólaþing þann 26.mars hér í Strandabyggð og af því tilefni er upplagt af efna til nafnasamkeppni á nýjum sameinuðum leik,- grunn,- og tónskó...