Fara í efni

Sorphreinsun á morgun

18.03.2020
Sorpsamlag Strandasýslu verður með sorphirðu á Hólmavík á morgun, fimmtudaginn 19.mars. Við minnum húseigendur að moka frá sorpílátum sínum svo starfmenn eigi auðvelt með að koma...
Deildu

Sorpsamlag Strandasýslu verður með sorphirðu á Hólmavík á morgun, fimmtudaginn 19.mars. Við minnum húseigendur að moka frá sorpílátum sínum svo starfmenn eigi auðvelt með að komast að þeim.

Til baka í yfirlit