Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

17.06.2020

Ársreikningur Strandabyggðar 2019, horfur 2020

Kæru íbúar Strandabyggðar,Nú liggur ársreikningur 2019 fyrir.  Hann sýnir talsverðan taprekstur á sveitarfélaginu sem rétt er að útskýra.  Í þessum pistli verður því gerð grei...
16.06.2020

Hamingjudagar nálgast

Í ár verða haldnir Hamingjudagar í Strandabyggð helgina 26.-28. júní, líkt og áður hefur verið auglýst. Á þessum undarlegu tímum sem við, heimsbyggðin, höfum gengið í gegnum und...
13.06.2020

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd, 13. júní 2020

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd – 13. júlí 2020 Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar mánudagur 13. júlí 2020, kl. 17:00, í Hnyðju, Höfðagötu...
12.06.2020

Auka sveitarstjórnarfundur 1306 í Strandabyggð, 12.06.20

Sveitarstjórnarfundur 1306 í StrandabyggðAukafundur nr.  1306 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn föstudaginn 12. júní 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 12.30. ...
11.06.2020

Umhverfis- og skipulagsnefnd, 11. júní 2020

FundargerðFundur var haldinn í umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 11.júní 2020 kl. 17.00 í Hnyðju. Fundinn sátu Aðalbjörg S. Sigurvaldadóttir formaður,Hafdís Stur...
09.06.2020

Sveitarstjórnarfundur 1305 í Strandabyggð

Fundur nr.  1305 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 9. júní 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:40. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fundinn:  Jón Gísli Jónsson, Ásta Þórisdóttir, Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir, Eiríkur Valdimarsson og  Guðfinna Lára Hávarðardóttir. Þorgeir Pálsson ritaði fundargerð.

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

  1. Breytingar á nefndarskipan
  2. Aðalfundur Sorpsamlags Strandasýslu
  3. Samband íslenskra sveitarfélaga – stjórnarfundur 884, frá 20.05.20
  4. Náttúrustofa Vestfjarða, stjórnarfundur 129, frá 14. maí 2020
  5. Heilbrigðiseftirlit Vestfjarðasvæðis, fundargerð 128, frá 28. maí 2020, ársskýrsla 2019
  6. Landskerfi bókasafna, ársreikningur 2019.
07.06.2020

Til hamingju með daginn sjómenn!

Kæru sjómenn, fjölskyldur ykkar og aðir íbúar Strandabyggðar og landsins; Til hamingju með daginn. Vegna aðstæðna í landinu var ekki hægt að skipuleggja hefðbundinn viðburð í da...
05.06.2020

Spiladegi Ungmennaráðs aflýst

Af óviðráðanlegum ástæðum er spiladegi Ungmennaráðs og þar með allri auglýstri dagskrá morgundagsins aflýst. KveðjaÞorgeir PálssonSveitarstjóri Strandabyggðar...
05.06.2020

Hreint hafnarsvæði

Kærar þakkir til allra sem brugðust hratt við og fjarlægðu net og annað af hafnarsvæðinu, vegna framkvæmda við stálþil sem hefjast á næstu dögum.  Það er gott að sjá samtakamá...
05.06.2020

Vinnuskólinn 2020

Nú er vor í lofti þótt kuldinn sé aðeins að stríða okkur og Vinnuskólinn kominn á fullt skrið þetta sumarið.  Næstu vikurnar munu þau fegra og snyrta bæinn undir stjórn Sigríða...
04.06.2020

ÍBÚAÞING Í STRANDABYGGÐ

 A.T.H. BREYTT TÍMASETNING Dagana 12. - 13. júní er íbúum,fjarbúum og öðrum hagsmunaaðilum samfélagsins í Strandabyggð boðið til íbúaþings.Föstudaginn 12. júní kl 17 – 21Lau...
03.06.2020

Tiltekt á hafnarsvæði

Sæl öll,Eftir morgundaginn verður tekið til á hafnarsvæðinu sem liður í undirbúningi fyri vinnu við stálþil.  Þeir sem eiga veiðarfæri eða annað á hafnarsvæðinu eru vinsamlega...
29.05.2020

Framkvæmdir á hafnarsvæði

Sæl öll,Eftir helgina hefst undirbúningur vinnu við að setja niður stálþil við höfnina.  Þessu mun fylgja nokkuð rask og umferð um höfnina í sumar.   Eftir helgina verða einhverj...
29.05.2020

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir störf til umsóknar

Strandabyggð auglýsir stöður Tómstundafulltrúa og störf við Grunn-og leikskólaGrunnskólinn á Hólmavík og Leikskólinn Lækjarbrekka Lausar stöður skólaárið  2020-2021Staða umsj...
29.05.2020

Vordagur og skólaslit 2 júní. 2020.

Vordagur skólanna verður haldinn þriðjudaginn 2. júní, klukkan 10:00 - 12:00. Nemendur mæta klukkan 10:00. Á dagskránni  verður kraftakeppni, leikir og þrautir, andlitsmálun, sápukúl...
28.05.2020

Sumarstarf í Strandabyggð

Vinnumálastofnun og félagsmálaráðuneytið hafa sett af stað átak til að efla sumarvinnu námsmanna.  Átakið er unnið í samvinnu við sveitarfélögin í landinu.Strandabyggð auglýsir...
27.05.2020

Sumarstörf námsmanna í Strandabyggð

Við viljum vekja athygli námsmanna á því að nokkur störf eru í boði fyrir námsmenn í sumar. Vinnumálastofnun og félagsmálaráðuneytið hafa sett af stað átak til að efla sumarvi...
27.05.2020

Orkusalan færir gjafir

Í gær fengum við góða gesti frá Orkusölunni sem færðu Strandabyggð 90 birkiplöntur að gjöf og tók Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir formaður Umhverfis- og skipulagsnefndar við gj...
26.05.2020

Hamingjan 2020

Hamingjan sannaVegna C-19 verða Hamingjudagar með öðru sniði í ár. Það verður ekki dansleikur,hnallþóruhlaðborð né hoppukastalar. En Leikhópurinn Lotta verður með sýningu, Haming...
26.05.2020

Galdrasýningin fékk styrk úr Barnamenningarsjóði

Á degi barnsins var úthlutað í annað sinn úr Barnamenningarsjóði sem er átaksverkefni að efla barnamenningu á Íslandi og var stofnaður í tilefni aldarafmælis fullveldis Íslands. Gal...
20.05.2020

Sumarnámskeið 2020

 Boðið verður upp á tvö sumarnámskeið í samstarfi Strandabyggðar, Náttúrubarnaskólans og Henrike Stuehff.Námskeiðin eru fyrir grunnskólanemendur, 6-12 ára, í boði eru hálfir/hei...
19.05.2020

Auka sveitarstjórnarfundur 1304 í Strandabyggð, 19.05.20

Sveitarstjórnarfundur 1304 í StrandabyggðAuka fundur nr.  1304 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 19. maí 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:02....
18.05.2020

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd, 18.05.20

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd – 18. maí 2020Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar mánudagur 18. maí 2020, kl. 18:00, í Hnyðju, Höfðagötu 3 á...
14.05.2020

Umhverfisátak í Strandabyggð

Kæru íbúar Strandabyggðar,Eins og þið vitið, hefur verið unnið að umhverfisátaki í Strandabyggð frá því haustið 2018.  Mjög góður árangur náðist í fyrra og er þar fyrst og...
14.05.2020

Hugsum um umhverfið

Sæl öll,Öllum verður okkur á að gleyma að taka til eftir okkur af og til. Hér virðist sem einhver hafi gleymt brettum, brúsa og hellusteini.  Viðkomandi er vinsamlegast beðin(n) að fj...
14.05.2020

Verkefnastjóri brothættra byggða á Ströndum

Sigurður Líndal Þórisson hefur verið ráðin verkefnastjóri Vestfjarðastofu á Hólmavík.Siguður hefur víðtæka reynslu og hefur síðustu rúmlega fjögur ár verið framkvæmdastjóri ...
12.05.2020

Könnun á atvinnuþátttöku ungmenna

Vestfjarðastofa stendur fyrir örkönnun varðandi atvinnuþáttöku ungs fólks og  námsmönnum  á Vestfjörðum. Eins og nafnið gefur til kynna er könnunin  stutt og tekur aðeins örfáa...
12.05.2020

Sveitarstjórnarfundur 1303 í Strandabyggð, 12.05.20

Sveitarstjórnarfundur 1303 í StrandabyggðFundur nr.  1303 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 12. maí 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:05. Efti...
12.05.2020

Gerð Strandsvæðaskipulags á Vestfjörðum - almennur kynningarfundur á facebook

Í dag kl 15 verður að almennur kynningafundur um lýsingu á gerð strandsvæðisskipulags á Vestfjörðum og verður fundinum streymt á Facebook-síðu Skipulagsstofnunar. Áhugasamir eru hva...
12.05.2020

Skrifstofa Strandabyggðar opnar að nýju

Skrifstofa Strandabyggðar er nú opin frá kl 10-14 alla virka daga, líkt og áður.  Áfram verður þó lögð sérstök áhersla á allar almennar sóttvarnir....