Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

27.05.2020

Orkusalan færir gjafir

Í gær fengum við góða gesti frá Orkusölunni sem færðu Strandabyggð 90 birkiplöntur að gjöf og tók Aðalbjörg Signý Sigurvaldadóttir formaður Umhverfis- og skipulagsnefndar við gj...
26.05.2020

Hamingjan 2020

Hamingjan sannaVegna C-19 verða Hamingjudagar með öðru sniði í ár. Það verður ekki dansleikur,hnallþóruhlaðborð né hoppukastalar. En Leikhópurinn Lotta verður með sýningu, Haming...
26.05.2020

Galdrasýningin fékk styrk úr Barnamenningarsjóði

Á degi barnsins var úthlutað í annað sinn úr Barnamenningarsjóði sem er átaksverkefni að efla barnamenningu á Íslandi og var stofnaður í tilefni aldarafmælis fullveldis Íslands. Gal...
20.05.2020

Sumarnámskeið 2020

 Boðið verður upp á tvö sumarnámskeið í samstarfi Strandabyggðar, Náttúrubarnaskólans og Henrike Stuehff.Námskeiðin eru fyrir grunnskólanemendur, 6-12 ára, í boði eru hálfir/hei...
19.05.2020

Auka sveitarstjórnarfundur 1304 í Strandabyggð, 19.05.20

Sveitarstjórnarfundur 1304 í StrandabyggðAuka fundur nr.  1304 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 19. maí 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:02....
18.05.2020

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd, 18.05.20

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd – 18. maí 2020Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar mánudagur 18. maí 2020, kl. 18:00, í Hnyðju, Höfðagötu 3 á...
14.05.2020

Umhverfisátak í Strandabyggð

Kæru íbúar Strandabyggðar,Eins og þið vitið, hefur verið unnið að umhverfisátaki í Strandabyggð frá því haustið 2018.  Mjög góður árangur náðist í fyrra og er þar fyrst og...
14.05.2020

Hugsum um umhverfið

Sæl öll,Öllum verður okkur á að gleyma að taka til eftir okkur af og til. Hér virðist sem einhver hafi gleymt brettum, brúsa og hellusteini.  Viðkomandi er vinsamlegast beðin(n) að fj...
14.05.2020

Verkefnastjóri brothættra byggða á Ströndum

Sigurður Líndal Þórisson hefur verið ráðin verkefnastjóri Vestfjarðastofu á Hólmavík.Siguður hefur víðtæka reynslu og hefur síðustu rúmlega fjögur ár verið framkvæmdastjóri ...
12.05.2020

Könnun á atvinnuþátttöku ungmenna

Vestfjarðastofa stendur fyrir örkönnun varðandi atvinnuþáttöku ungs fólks og  námsmönnum  á Vestfjörðum. Eins og nafnið gefur til kynna er könnunin  stutt og tekur aðeins örfáa...
12.05.2020

Sveitarstjórnarfundur 1303 í Strandabyggð, 12.05.20

Sveitarstjórnarfundur 1303 í StrandabyggðFundur nr.  1303 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 12. maí 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:05. Efti...
12.05.2020

Gerð Strandsvæðaskipulags á Vestfjörðum - almennur kynningarfundur á facebook

Í dag kl 15 verður að almennur kynningafundur um lýsingu á gerð strandsvæðisskipulags á Vestfjörðum og verður fundinum streymt á Facebook-síðu Skipulagsstofnunar. Áhugasamir eru hva...
12.05.2020

Skrifstofa Strandabyggðar opnar að nýju

Skrifstofa Strandabyggðar er nú opin frá kl 10-14 alla virka daga, líkt og áður.  Áfram verður þó lögð sérstök áhersla á allar almennar sóttvarnir....
12.05.2020

Til leigu er efri hæðin að Hafnarbraut 37

Til leigu er efri hæðin að Hafnarbraut 37.  Íbúðin er laus nú þegar og er áhugasömum bent á að hafa samband við Finn Ólafsson í síma 775-3377...
11.05.2020

Fundargerð ungmennaráðs 11. maí 2020

Fundur var haldinn í ungmennaráði  11.5.2020 Kl.17:00 og var staðsettur í Hnyðju.Eftirtaldir nefndarmenn eru mættir: Benedikt Jónsson,  Elín Victoría Gray, Unnur Erna Viðarsdóttir, J?...
11.05.2020

Fræðslunefnd, 11. maí 2020

Fundur var haldinn í fræðslunefnd mánudaginn 11. maí kl. 17.00 í Hnyðju. Eftirtaldir nefndarmenn mættu: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Steinunn Þorsteinsdóttir, Guðfinna Lára Háva...
08.05.2020

Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð nr 1303, 12. maí 2020

Sveitarstjórnarfundur 1303 í StrandabyggðFundur nr. 1303, í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12. maí 2020 kl 16:00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:Ne...
08.05.2020

Samstaða

Undanfarnar vikur hafa reynt á marga.  Breytt vinnufyrirkomulag, skert skólasókn, fjarkennsla, aukin viðvera heima, takmarkanir á samskiptum og svona mætti lengi telja, hafa einkennt okkar d...
07.05.2020

Gerð Strandsvæðaskipulags á Vestfjörðum

 Hafin er vinna við gerð strandsvæðisskipulags á Vestfjörðum á grundvelli laga um skipulag haf- og strandsvæða. Svæðisráð, skipað af umhverfis- og auðlindaráðherra, ber ábyrgð ...
07.05.2020

Umhverfis- og skipulagsnefnd, 7. maí 2020

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 7.5 2020,  kl. 17:00  í Hnyðju.Fundinn sátu:  Aðalbjörg S. Sigurvaldadóttir, Ragnheiður Gunnarsdóttir, Jó...
07.05.2020

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd, 7. maí 2020

Fundur var haldinn í Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 7. maí 2020 og hófst kl 17:00. Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarstjóra í Þróunarsetrinu...
05.05.2020

Söfnun hugmynda um öndvegisverkefni

Verkefnið Brothættar byggðir er að mjakast af stað í Strandabyggð og nú stendur verkefnastjórn fyrir söfnun hugmynda um öndvegisverkefni sem gætu keppt fyrir hönd Strandabyggðar í sa...
03.05.2020

Ný verkefni - styrkir - fjármögnun - uppbygging

Sæl öll,Í því árferði sem nú ríkir, eru margir sem hugleiða ný verkefni, nýjar leiðir til að efla reksturinn eða mæta erfiðleikum í rekstri sökum áhrifa Covid-19.  Vestfjarðas...
01.05.2020

Aðgerðir Strandabyggðar vegna Covid-19

Kæru íbúar Strandabyggðar,Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur fundað undanfarið og rætt til hvaða aðgerðar sveitarfélagið gæti gripið, til að mæta erfiðri stöðu margra í samfé...
01.05.2020

Staða forstöðumanns íþróttamiðstöðvar laus til umsóknar

Ráðningu lokiðSveitarfélagið Strandabyggð óskar eftir að ráða forstöðumann Íþróttamiðstöðvarinnar á Hólmavík. Ráðið er í starfið frá 1. júlí n.k.Við leitum að einstak...
29.04.2020

Kynningarfundur á netinu um Brothættar byggðir

Hér er linkur á kynningarfundinn um Brothættar byggðir í Strandabyggð kl. 15 í dag, miðvikudaginn 29. apríl. Linkurinn er: https://us02web.zoom.us/j/88058988647...
27.04.2020

Veist þú um góða hugmynd? - Fjárfestingarátak í Brothættum byggðum.

---English below---

Alþingi samþykkti í síðasta mánuði að efla verkefnið Brothættar byggðir með 100 mkr framlagi, sem hluta af verkefnum til að mæta heimsfaraldri kórónuveiru. Sveitarfélagið Strandabyggð tekur þátt í þessu verkefni frá síðustu áramótum. 

 

Ákveðið hefur verið að nýta þetta viðbótarfjármagn til að efna til sérstaks fjárfestingarátaks í Brothættum byggðum. Fjármagnið skiptist í tvo hluta, Frumkvæðissjóð og Öndvegissjóð. Í Frumkvæðissjóði verður fjárhæð sem skiptist jafnt á milli þeirra sjö byggðarlaga sem eru þátttakendur í verkefninu Brothættar byggðir. Í Öndvegissjóði verður sett fjárhæð í samkeppnissjóð sem verkefni úr byggðarlögunum sjö keppa um. 

27.04.2020

Sumarstörf fyrir námsmenn í Strandabyggð

Sæl öll,Nú þegar styttist í sumarfrí námsmanna, sem öllu jöfnu vilja koma hingað heim í Strandabyggð á sumrin og vinna, er rétt að hugleiða stöðuna og hvað sé hugsanlega framund...
24.04.2020

Restrictions to be gradually lifted starting 4 May

https://www.government.is/news/article/2020/04/14/Restrictions-to-be-gradually-lifted-starting-4-May-/...
22.04.2020

Covid-19 - Andleg heilsa

Kæru íbúar Strandabyggðar,Á morgun er sumardagurinn fyrsti, sem í hugum margra er dagur gleði og bjartsýni, því þá ætti sumarið að vera framundan.  Og víst er að hér í Strandaby...