Fara í efni

Tiltekt á hafnarsvæði

03.06.2020
Sæl öll,Eftir morgundaginn verður tekið til á hafnarsvæðinu sem liður í undirbúningi fyri vinnu við stálþil.  Þeir sem eiga veiðarfæri eða annað á hafnarsvæðinu eru vinsamlega...
Deildu
Sæl öll,

Eftir morgundaginn verður tekið til á hafnarsvæðinu sem liður í undirbúningi fyri vinnu við stálþil.  Þeir sem eiga veiðarfæri eða annað á hafnarsvæðinu eru vinsamlegast beðnir að fjarlægja það sem allra fyrst, því eftir morgundaginn verður allt óviðkonandi á hafnarsvæði fjarlægt af sveitarfélaginu, á kostnað eigenda.

Kveðja
Þorgeir Pálsson
Sveitarstjóri Strandabyggðar
Til baka í yfirlit