Vinnuskólinn 2020
05.06.2020
Nú er vor í lofti þótt kuldinn sé aðeins að stríða okkur og Vinnuskólinn kominn á fullt skrið þetta sumarið. Næstu vikurnar munu þau fegra og snyrta bæinn undir stjórn Sigríða...

Nú er vor í lofti þótt kuldinn sé aðeins að stríða okkur og Vinnuskólinn kominn á fullt skrið þetta sumarið. Næstu vikurnar munu þau fegra og snyrta bæinn undir stjórn Sigríðar Drífu Þórólfsdóttur umsjónarmanns. Hér er að finna reglur um vinnuskólann og tímalengd í starfi fyrir aldurhópana.