Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

15.09.2020

Fimleikanámskeið Geislans

Geislinn býður upp á skemmtilegt fimleikanámskeið 3.-4. október n.k. Skráning fer fram hér og nánari upplýsingar má sjá á meðfylgjandi mynd eða hjá Geislanum á facebook...
15.09.2020

Náttúrfræði

Í gær voru börnin á Dvergakoti ótrúlega heppin þegar að einn nemandinn kom með lifandi marhnút með sér í skólann. Peyinn stutti hafði fengið að veiða um morgunninn með fjölskyld...
10.09.2020

Frestun leita og rétta

Vegna slæmrar veðurspár verður leitum frá Arnkötludal að Ósá frestað til sunnudags.  Réttarstörf hefjast í Skeljavíkurrétt um kl. 16 sunnudaginn 13.september.  Við viljum einnig m...
08.09.2020

Sveitarstjórnarfundur 1309 í Strandabyggð, 08.09.20

 Sveitarstjórnarfundur 1309 í StrandabyggðFundur nr.  1309 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 8. september 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00...
07.09.2020

Flutningur farartækja á bílastæði á Skeiði

Sæl öll,Eins og sagt hefur verið frá, samþykkti sveitarstjórn að láta gera bílastæði á Skeiði þar sem hægt væri að geyma skráð og gangfær stærri ökutæki, svo sem fólksflutni...
06.09.2020

Áfram Strandabyggð

Kæru íbúar Strandabyggðar,Gott sumarÞá er sumarið brátt á enda og við tekur fallegur tími, haustið.  Það leit ekki vel út með neitt hér í upphafi sumars, enda áhrif Covid-19 all...
03.09.2020

Fræðslunefnd 3. september 2020

Fundur var haldinn í fræðslunefnd fimmtudaginn 3. september kl. 17.00 í Hnyðju. Eftirtaldir nefndarmenn mættu: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Steinunn Þorsteinsdóttir, Guðfinna Lára ...
02.09.2020

Kristján Þór opnar fyrir umsóknir í Matvælasjóð

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, opnaði í dag formlega fyrir umsóknir í nýjan Matvælasjóð. Frumvarp ráðherra um stofnun sjóðsins var samþykkt á...
01.09.2020

Staða Félagsmálastjóra Stranda og Reykhóla laus til umsóknar

Félagsþjónusta Stranda og Reykhóla auglýsir nú eftir Félagsmálasjóra.  Það er Hagvangur sem sér um umsóknarferlið og hér má sjá auglýsinguna á þeirra heimasíðu.  Áhugasömu...
01.09.2020

Covid - 19 réttir og fyrirkomulag þeirra

Kæru íbúar Strandabyggðar, Covid-19 hefur verið hluti af okkar daglega lífi undanfarna mánuði og verður áfram.  Við tileikum okkar einstaklingssóttvarnir hvert og eitt, en tökum lík...
01.09.2020

Sérstakur húsnæðisstuðningur

Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps annast greiðslu á sérstökum húsnæðisstuðningi til fjölskyldna og einstaklinga, sem eru ekki á annan hátt færir um að sjá sér fyrir húsn?...
26.08.2020

Laust starf í Íþróttamiðstöð Strandabyggðar

Íþróttamiðstöðin á Hólmavík auglýsir eftir karlkyns starfskrafti í 100% starf til að sinna m.a. baðvörslu í karlaklefa. Um er að ræða lifandi og skemmtilegt starf sem felst með...
26.08.2020

Staða tómstundafulltrúa laus til umsóknar

Strandabyggð auglýsir laust til umsóknar starf tómstundafulltrúa. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir skapandi og skipulagðan einstakling sem hefur unun af samskiptum. Um ...
20.08.2020

Sérstakur húsnæðisstuðningur vegna 15 -17 ára námsmanna

 Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps annast greiðslu á sérstökum húsnæðisstuðningi til foreldra/forráðamanna 15-17 ára barna, sem leigja herbergi á heimavist, námsgörðum e?...
13.08.2020

Skólasetning 24. ágúst

Grunnskólinn á Hólmavík verður settur mánudaginn 24. ágúst klukkan 8:30. Kennsla hefst að lokinni skólasetningu.  Ekki er gert ráð fyrir foreldrum eða öðrum gestum við skólasetnin...
11.08.2020

Sveitarstjórnarfundur 1308 í Strandabyggð, 11.08.20

 Sveitarstjórnarfundur 1308 í StrandabyggðFundur nr.  1308 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 11. ágúst 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00....
10.08.2020

Skráning í tónlistarnám 2020-2021

Skráning í tónlistarnámVið minnum foreldra, forráðafólk og fullorðna nemendur á að drífa endilega í skráningu í Tónskólann fyrir skólaárið 2020-2021, sé hljóðfæra- eða sön...
08.08.2020

Umhverfis- og skipulagsnefnd, 8. ágúst 2020

Fundargerð Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 10 ágúst 2020,  kl. 17:00  í Hnyðju.Fundinn sátu:  Jóhann Björn Arngrímsson, Röfn Friðriksd?...
29.07.2020

Laus störf hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Hólmavík

Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hólmavík auglýsir eftir starfsmönnum í 2 80% stöðugildi.  Hér má finna auglýsingu og umsókn.https://www.hve.is/laus-storf/starf?id=22480...
20.07.2020

Skrifstofa Strandabyggðar

Skrifstofa Strandabyggðar verður lokuð vegna sumarleyfa frá 20.júlí og opnar aftur kl.10 þriðjudaginn 4. ágúst.  Ef erindið tilheyrir þjónustudeild bendum við á s. 865 4806. ...
15.07.2020

Fjallskilaseðill 2020

Fjallskilaseðill 2020 hefur verið samþykktur af Atvinnu-, drreifbýlis - og hafnarnefnd og staðfestur af sveitarstjórn.  Seðillinn er aðgengilegur hér  Bændum, formanni ADH nefndar og ö...
14.07.2020

Sveitarstjórnarfundur 1307 í Strandabyggð, 14.07.20

 Sveitarstjórnarfundur 1307 í StrandabyggðFundur nr.  1307 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 14. júlí 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. ...
14.07.2020

Dagskrá Geislans í vikunni

Dagskrá næstu viku verður æsispennandi Fótboltaakademía Norðurlands verður með námskeið á Grundum mánudag og þriðjudag. Þórólfur Sveinsson er þjálfari.Hrafn Daði Pétursson fr?...
13.07.2020

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd – 13. júlí 2020

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd – 13. júlí 2020Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar mánudagur 13. júlí 2020, kl. 17:00, í Hnyðju, Höfðagötu ...
10.07.2020

Náttúrubarnahátíð á Ströndum 2020

Fjölskylduhátíðin Náttúrubarnahátíð á Ströndum verður haldin laugardaginn 11. júlí nú í sumar. Hátíðin fer fram á Sauðfjársetrinu á Ströndum.Þetta er í fjórða skipti sem...
05.07.2020

Halló Krakkar!

Halló Krakkar í Strandabyggð! Á morgun, mánudag 6. júlí, kl 15.30, ætlum við að taka ærslabelginn okkar formlega í notkun.  Við hittumst öll við Ærslabelginn, skemmtum okkur og f?...
01.07.2020

Skerðing á framlögum Jöfnunarsjóðs

Kæru íbúar Strandabyggðar,Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum var enduráætlun Jöfnunarsjóðs kynnt fyrir helgi.  https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06...
01.07.2020

Ærslabelgurinn

Kæru íbúar strandabyggðar,Ærslabelgurinn verður tilbúinn til notkunar á morgun, fimmtudag! Það er verið að ganga frá í kring um hann núna og við skulum gefa þeim sem það gera fæ...
30.06.2020

Menningarverðlaun 2020

Lóan - menningarverðlaun Strandabyggðar fyrir árið 2020 voru veitt í ellefta sinn föstudaginn 26. júní, við setningu Hamingjudaga. Athöfnin fór fram í Hnyðju og var vel sótt af áhugasömu heimafólki og gestum á ýmsum aldri. Áður en verðlaunin voru veitt las skáldkonan Gerður Kristný upp úr nokkrum verka sinna, en hún dvaldi í menningardvöl í Strandabyggð um skeið í júní. Mjög góður rómur var gerður að orðum Gerðar Kristnýjar, enda þar á ferðinni afburðar skáldkona og svo er hún auðvitað ættuð af Ströndum!
29.06.2020

Ærslabelgurinn kemur!

Kæru íbúar Strandabyggðar,Eins og sést, eru hafnar framkvæmdir á Jakobínutúni við að setja niður ærslsbelg.  Gert er ráð fyrir að vinna við uppsetningu taki tvo daga eða svo og v...