Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

18.11.2020

Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða

 Nýtt úrræði sem er ætlað að styrkja framfærslu 67 ára og eldri sem búsettir eru hér á landi og eiga engin eða takmörkuð lífeyrisréttindi í almannatryggingum kemur til framkvæmd...
16.11.2020

Bókavík endurvakin

Kæru íbúar og velunnarar,Morgnarnir eru dimmir, farið er að snjóa og samkomutakmarkanir halda áfram. Það er þó margt að gleðjast yfir og mikilvægt að halda áfram að njóta og láta...
16.11.2020

Slökkvilið Hólmavíkur

Fundur með liðsmönnum Slökkviliðs Hólmavíkur, í félagsheimiinu í dag kl 18-19.  Meðal umræðuefna er; staða slökkviliðsins, nýliðun, uppbygging, efling starfseminnar og þátttaka...
10.11.2020

Sveitarstjórnarfundur 1311 í Strandabyggð, 10.11.20

Sveitarstjórnarfundur 1311 í StrandabyggðFundur nr.  1311 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 10. nóvember 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:04....
04.11.2020

Skólahald frá 3. nóvember 2020

Með útgáfu reglugerðar um takmörkun í skólastarfi 3. nóvember sjá hér, verða nokkrar breytingar á skipulagi skólahalds á Hólmavík. 

Í Grunnskólanum á Hólmavík verða nemendur í tveimur rýmum, nýja skóla og gamla skóla: 

 25 nemendur verða í nýja skóla í 5.-10. bekk skiptast á tvær kennslustofur og svæði fyrir framan hafa sér inngang og salerni. Þessir nemendur eru skyldugir til að nota grímu þar sem ekki er hægt að halda tveggja metra fjarlægð í skólanum. 
Í skólabíl hefur þessi hópur líka grímuskyldu. (Fjöldinn er skv. reglugerð sem segir að 25 í 5. bekk eða eldri megi vera saman í rými).
Stundaskrá breytist að því leyti að frímínútur færast til og hádegisverður er á öðrum tíma. Nemendur koma með nesti að heiman.

02.11.2020

Reglur fyrir leikskóla 3. - 17. nóvember.

Reglugerð um takmörkun í skólastarfi vegna farsóttar hefur verið birt. https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx...Í samræmi við reglugerðina förum við fram á að foreldrar beri g...
02.11.2020

Leiðbeiningar um rými utanhúss og innandyra vegna COVID-19

 

Fjöldatakmörkun á samkomum fer eftir ákvörðun yfirvalda hverju sinni.

Skv. reglugerð heilbrigðisráðherra frá 31. október 2020 mega mest 10 manns koma saman í rými innan- sem utandyra (með ákveðnum undantekningum).

Um öll rými og svæði gildir að einstaklingar eiga ekki að koma inn á þau ef þeir:

 Eru í sóttkví

 Eru í einangrun (einnig meðn beðið er niðurstöð sýnatöku).

 Hafa verið í einangrun vegna COVID-19 smits og ekki eru liðnir 14 dagar frá útskrift.

 Eru með einkenni um COVID-19 (hósta, hita, hálssærindi, kvefeinkenni, höfuðverk, bein- eða vöðvaverki, þreytu).

Börn fædd árið 2015 og síðar eru undanþegin fjöldatakmörkunum.

30.10.2020

Breytingar á skólastarfi

Á upplýsingafundi stjórnvalda 30.10.2020 kom fram að breytingar verða á skólastarfi. Reglugerð verður unnin um helgina í samstarfi menntamálaráðherra og heilbrigðisráðherra. Nánari...
29.10.2020

#Hrekkjavík

Nú er komið að því!Fimmtudaginn 29. október er draugahús og hrekkjavökuveisla í Ozon og Frístund fyrir alla krakka á Grunnskólaaldri.Föstudaginn 30. október verður hægt að hlusta ?...
29.10.2020

Lokað fyrir vatnið í dag

Kæru íbúar,Vegna framkvæmda við inntak á Kópnesbraut verður lokað fyrir vatnið, fyrir innan klif fimmtudaginn 29. október frá klukkan 16:00. Getur lokunin staðið í  c.a. tvær klu...
29.10.2020

Aukið öryggi á Innstrandavegi

Kæru íbúar Strandabyggðar,Það er gleðiefni að geta sagt frá því að nú er í gangi vinna við löngu tímabærar og þarfar úrbætur í öryggismálum á Innstrandavegi, þjóðvegi 68...
29.10.2020

Vegagerð í Strandabyggð

Kæru íbúar Strandabyggðar,Það er gaman að segja frá því að nú er unnið að vegagerð á veginum upp að virkjun, eins og myndirnar sýna.  Strandabyggð fékk styrk úr Styrkvegasjó?...
27.10.2020

Auglýsing um styrki

Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks (BsVest) vekur athygli á rétti fólks til að sækja um  styrki skv. 25. grein laga nr. 37/2018  um þjónustu við fatlað fólk með mikl...
23.10.2020

Allraheilagramessa í Strandabyggð

Nú er rétt rúm vika í Allraheilagramessu, Hrekkjavöku eða Halloween. Við i Strandabyggð ætlum sannarlega að nýta þetta tækifæri okkur til upplyftingar eins og svo mörg önnur. Dagskr...
15.10.2020

Velferðarnefnd Stranda og Reykhóla, 15.10.20

44. fundur í Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps, haldinn 15. október 2020 kl 15:00, ígegnum fjarfundabúnað.Á fundinn mættu:Ásta Þórisdóttir (Strandabyggð), Íris B Guðbjartsdó...
13.10.2020

Sveitarstjórnarfundur 1310 í Strandabyggð, 13.10.20

 Sveitarstjórnarfundur 1310 í StrandabyggðFundur nr.  1310 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 13. október 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00...
12.10.2020

Úthlutun smástyrkja í Strandabyggð

Kæru íbúar Strandabyggðar,Í September sl. var úthlutað svokölluðum smástyrkjum.  Eftirtaldir umsækjendur fengu styrki:Galdrasýningin ses – Galdrahátíð í tilefni af 20 ára afmæl...
12.10.2020

Umhverfis- og skipulagsnefnd 12.október 2020

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 12 október 2020, kl. 17:00 í Hnyðju.Fundinn sátu: Jón Gísli Jónsson formaður, Jóhann Björn Arngrímsson, Ing...
09.10.2020

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Frábær þátttaka nemenda í Ólympíuhlaupi ÍSÍ Því sem næst allir nemendur Grunn- og tónskólans á Hólmavík tóku þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ sem fram fór í gær á Hólmavík, f...
08.10.2020

Fræðslunefnd 8. október 2020

Fundur var haldinn í fræðslunefnd fimmtudaginn 8. október kl. 17.00 í Hnyðju. Eftirtaldir nefndarmenn mættu: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Guðfinna Lára Hávarðardóttir, Vignir Rú...
08.10.2020

Reglur Covid19-október 2020

Eftirfarandi takmarkanir v. Covid 19 eru í gildi skv. reglugerð:https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx...Til foreldra og aðstandenda í Leikskólanum LækjarbrekkuAð morgni.1. Sprittið hen...
06.10.2020

Mismunandi einkenni, COVID-19, kvefs og flensu

Heilsugæslan hefur tekið saman töflu sem tekur mismunandi einkenni COVID-19, kvefs og flensu.Hana er að sjá hér:https://www.ahs.is/wp-content/uploads/2020/10/Mismunandi-einkenni-Covid-19-Kvef...
06.10.2020

Réttindanám vegna rekstrarleyfis til farþega og farmflutninga


Samgöngustofa mun standa fyrir námskeiði fyrir þá sem ekki hafa fullnægjandi starfshæfni samkv. skilyrðum rekstrarleyfis til farþega- og farmflutninga á landi samkvæmt reglugerð nr. 474/2017.  Námskeiðið verður haldið dagana 19. – 24 okt. nk. og kennt með fjarfundabúnaði.
06.10.2020

Covid - 19 - starfsemi skólanna - árétting.

Kæru íbúar Strandabyggðar,Í nýlegum pistli mínum um Covid - 19 og viðbrögð við aukinni útbreiðslu, nefndi ég að starfsemi skólanna væri með óbreyttu sniði.  Það er ekki alls ...
05.10.2020

Covid - 19 - Skerpum á sóttvörnum.

Kæru íbúar Strandabyggðar, Covid-19 faraldurinn er í sókn að því er virðist og nokkur smit hafa greinst undanfarið á Vestfjörðum, auk mikils fjölda smita á höfðuborgarsvæðinu o...
28.09.2020

Ný tækifæri

Kæru íbúar Strandabyggðar og aðrir,  Því er gjarnan haldið fram, að sókn sé besta vörnin og það á kannski einmitt við nú þegar Strandabyggð glímir við afleiðingar niðurskur?...
24.09.2020

Kennari óskast til starfa

Grunnskólinn á Hólmavík  Kennari óskast til starfa við Grunnskólann á HólmavíkStaða umsjónarkennara á yngsta stigi 1.-4. bekk er laus til umsóknar. Um er að ræða samkennslu og te...
23.09.2020

Lokað verður fyrir vatnið á morgun 24. september

Lokað verður fyrir vatnið í eftirfarandi götum Austurtúni , Höfðatúni, Lækjartúni, Miðtúni, Vesturtúni, Víkurtúni og Hafnarbraut 2 vegna tenginga á morgun fimmtudaginn 24. septembe...
18.09.2020

Nýr tómstundafulltrúi Strandabyggðar

Esther Ösp Valdimarsdóttir hefur verið ráðin sem tómstundafulltrúi Strandabyggðar og mun taka við því starfi á næstu vikum en þó ekki alfarið fyrr en náðst hefur að endurskipuleg...
18.09.2020

Nýr félagsmálastjóri Félagsþjónustu Stranda og Reykhóla

Gengið hefur verið frá ráðningu í starf félagsmálastjóra og er það Soffía Guðrún Guðmundsdóttir sem tekur við starfinu. Soffía Guðrún er með víðtæka menntun og reynslu sem ...