Fréttir og tilkynningar
Bókavík endurvakin
Slökkvilið Hólmavíkur
Sveitarstjórnarfundur 1311 í Strandabyggð, 10.11.20
Skólahald frá 3. nóvember 2020
Í Grunnskólanum á Hólmavík verða nemendur í tveimur rýmum, nýja skóla og gamla skóla:
25 nemendur verða í nýja skóla í 5.-10. bekk skiptast á tvær kennslustofur og svæði fyrir framan hafa sér inngang og salerni. Þessir nemendur eru skyldugir til að nota grímu þar sem ekki er hægt að halda tveggja metra fjarlægð í skólanum.
Í skólabíl hefur þessi hópur líka grímuskyldu. (Fjöldinn er skv. reglugerð sem segir að 25 í 5. bekk eða eldri megi vera saman í rými).
Stundaskrá breytist að því leyti að frímínútur færast til og hádegisverður er á öðrum tíma. Nemendur koma með nesti að heiman.
Reglur fyrir leikskóla 3. - 17. nóvember.
Leiðbeiningar um rými utanhúss og innandyra vegna COVID-19
Fjöldatakmörkun á samkomum fer eftir ákvörðun yfirvalda hverju sinni.
Skv. reglugerð heilbrigðisráðherra frá 31. október 2020 mega mest 10 manns koma saman í rými innan- sem utandyra (með ákveðnum undantekningum).
Um öll rými og svæði gildir að einstaklingar eiga ekki að koma inn á þau ef þeir:
Eru í sóttkví
Eru í einangrun (einnig meðn beðið er niðurstöð sýnatöku).
Hafa verið í einangrun vegna COVID-19 smits og ekki eru liðnir 14 dagar frá útskrift.
Eru með einkenni um COVID-19 (hósta, hita, hálssærindi, kvefeinkenni, höfuðverk, bein- eða vöðvaverki, þreytu).
Börn fædd árið 2015 og síðar eru undanþegin fjöldatakmörkunum.
Breytingar á skólastarfi
#Hrekkjavík
Lokað fyrir vatnið í dag

Aukið öryggi á Innstrandavegi

Vegagerð í Strandabyggð
Auglýsing um styrki

Allraheilagramessa í Strandabyggð
Velferðarnefnd Stranda og Reykhóla, 15.10.20
Sveitarstjórnarfundur 1310 í Strandabyggð, 13.10.20

Úthlutun smástyrkja í Strandabyggð
Umhverfis- og skipulagsnefnd 12.október 2020
Ólympíuhlaup ÍSÍ
Fræðslunefnd 8. október 2020
Reglur Covid19-október 2020
Mismunandi einkenni, COVID-19, kvefs og flensu
Réttindanám vegna rekstrarleyfis til farþega og farmflutninga
Samgöngustofa mun standa fyrir námskeiði fyrir þá sem ekki hafa fullnægjandi starfshæfni samkv. skilyrðum rekstrarleyfis til farþega- og farmflutninga á landi samkvæmt reglugerð nr. 474/2017. Námskeiðið verður haldið dagana 19. – 24 okt. nk. og kennt með fjarfundabúnaði.
Covid - 19 - starfsemi skólanna - árétting.
Covid - 19 - Skerpum á sóttvörnum.
Ný tækifæri
Kennari óskast til starfa
Lokað verður fyrir vatnið á morgun 24. september
Nýr tómstundafulltrúi Strandabyggðar
