Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

14.12.2020

Við flytjum!

Kæru íbúar Strandabyggðar,Í þessari viku er stefnt að því að skrifstofa Strandabyggðar flytji úr Þróunarsetrinu í Hafnarbraut 25.  Þið hafið án efa tekið eftir framkvæmdum þa...
14.12.2020

Framkvæmdir við Hafnarbraut

Kæru íbúar Strandabyggðar,Eins og þið hafið án efa tekið eftir, hafa staðið yfir framkvæmdir á Hafnarbrautinni.  Hér er um að ræða framkvæmdir á vegum Vegagerðarinnar, sem eru ...
09.12.2020

Fjárhagsáætlun 2021

Kæru íbúar Strandabyggðar, Sveitarstjórn hefur staðfest fjárhagsáætlun 2021 og eins áætlanir til næstu þriggja ára, líkt og lög gera ráð fyrir.  Útlitið er svart; gert er rá?...
08.12.2020

Sveitarstjórnarfundur 1312 í Strandabyggð, 08.12.20

Sveitarstjórnarfundur 1312 í StrandabyggðFundur nr.  1312 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 8. desember 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:04. E...
08.12.2020

Litaviðvörunarkerfi vegna covid

Litaviðvörunarkerfi almannavarna er að finna hér: https://www.covid.is/covid-19-vidvorunarkerfi...
08.12.2020

Ný bók: Strandir 1918

Út er komin bókin Strandir 1918: Ferðalag til fortíðar og rafrænt útgáfuhóf var haldið sunnudaginn 6. desember.  Árið 1918 var merkilegt ár í sögu þjóðarinnar. Ísland fékk ful...
07.12.2020

Fundargerð ungmennaráðs 7. desember 2020

Fundargerð Fundur var haldinn í ungmennaráði Strandabyggðar mánudaginn 7. desember kl. 16:00 í Hnyðju.Eftirtaldir nefndarmenn voru mættir: Elín Victoría Gray, Jóhanna Rannveig Jánsdó...
07.12.2020

Umhverfis- og skipulagsnefnd, 7. desember 2020

Fundargerð Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 7 desember 2020,  kl. 18:00  í Hnyðju.Fundinn sátu:  Eiríkur Valdimarsson formaður, Ragnheiður G...
03.12.2020

Fræðslunefnd 3. desember 2020

FundargerðFundur var haldinn í fræðslunefnd fimmtudaginn 3. desember kl. 17.00 í fjarfundi. Eftirtaldir nefndarmenn mættu: Steinunn Þorsteinsdóttir, Guðfinna Lára Hávarðardóttir, Vigni...
02.12.2020

Jólalag Barnakórs Strandabyggðar 2020

Jólalag Barnakórs Strandabyggðar 2020 var unnið í samstarfi við frábæra jólavini, sjálfa jólasveinana Stúf og Hurðaskelli. Lagið er eftir Þorgeir Ástvaldsson og textinn eftir Bjart...
02.12.2020

Bókavíkin farsæl

#Bókavík er nú afstaðin og vakti hún heldur betur lukku.
Allir opnir viðburðir fóru fram í gegn um Facebook, má þar nefna höfundakynningar, vísubotnun og upplestra á fjölbreyttu efni fyrir allan aldur og á fjölmörgum tungumálum. Auk þess veitti Bókavík innblástur í hin ýmsu verkefni í skólum og frístundastarfi sveitarfélagsins.
30.11.2020

Það sem hafa þarf í huga yfir hátíðarnar vegna COVID-19

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknir hafa gefið út leiðbeiningar vegna aðventu, jóla og áramóta 2020.Þær eru að finna hér: https://www.covid.is/undirflokkar/jola...
29.11.2020

Höldum haus, stöndum saman

Kæru íbúar Strandabyggðar, Nú þrengir að á svo margan hátt.  Covid-19 faraldurinn virðist enn á ný í vexti, niðurskurður og aðhald liggja fyrir hvað varðar rekstur sveitarfélag...
19.11.2020

Fundargerð ungmennaráðs 19. nóvember 2020

Fundargerð Fundur verður haldinn í ungmennaráði Strandabyggðar mánudaginn 9. nóvember kl. 16:00 í Hnyðju og á Zoom.Eftirtaldir nefndarmenn voru mættir: Elín Victoría Gray, Jóhanna R...
19.11.2020

Samningum um hitaveitu hætt

Kæru íbúar Strandabyggðar, Hitaveita hefur lengi verið í umræðunni í Strandabyggð af augljósum og skiljanlegum ástæðum.  Það væru aukin lífsgæði ef við gætum fengið heitt v...
19.11.2020

Félagsmálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir

Félagsmálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem koma frá tekjulágum heimilum.  Til að sækja um styrkinn þarf að hafa samband við ...
18.11.2020

Farsóttafréttir

Fréttabréf sóttvarnalæknis, 4. tölublað 2020 er komið út. Þar er fjallað um uppsveiflu COVID-19 faraldursins á haustmánuðum, opinberar sóttvarnaráðstafanir, sýnatökur, samanburð ...
18.11.2020

Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða

 Nýtt úrræði sem er ætlað að styrkja framfærslu 67 ára og eldri sem búsettir eru hér á landi og eiga engin eða takmörkuð lífeyrisréttindi í almannatryggingum kemur til framkvæmd...
16.11.2020

Bókavík endurvakin

Kæru íbúar og velunnarar,Morgnarnir eru dimmir, farið er að snjóa og samkomutakmarkanir halda áfram. Það er þó margt að gleðjast yfir og mikilvægt að halda áfram að njóta og láta...
16.11.2020

Slökkvilið Hólmavíkur

Fundur með liðsmönnum Slökkviliðs Hólmavíkur, í félagsheimiinu í dag kl 18-19.  Meðal umræðuefna er; staða slökkviliðsins, nýliðun, uppbygging, efling starfseminnar og þátttaka...
10.11.2020

Sveitarstjórnarfundur 1311 í Strandabyggð, 10.11.20

Sveitarstjórnarfundur 1311 í StrandabyggðFundur nr.  1311 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 10. nóvember 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:04....
04.11.2020

Skólahald frá 3. nóvember 2020

Með útgáfu reglugerðar um takmörkun í skólastarfi 3. nóvember sjá hér, verða nokkrar breytingar á skipulagi skólahalds á Hólmavík. 

Í Grunnskólanum á Hólmavík verða nemendur í tveimur rýmum, nýja skóla og gamla skóla: 

 25 nemendur verða í nýja skóla í 5.-10. bekk skiptast á tvær kennslustofur og svæði fyrir framan hafa sér inngang og salerni. Þessir nemendur eru skyldugir til að nota grímu þar sem ekki er hægt að halda tveggja metra fjarlægð í skólanum. 
Í skólabíl hefur þessi hópur líka grímuskyldu. (Fjöldinn er skv. reglugerð sem segir að 25 í 5. bekk eða eldri megi vera saman í rými).
Stundaskrá breytist að því leyti að frímínútur færast til og hádegisverður er á öðrum tíma. Nemendur koma með nesti að heiman.

02.11.2020

Reglur fyrir leikskóla 3. - 17. nóvember.

Reglugerð um takmörkun í skólastarfi vegna farsóttar hefur verið birt. https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx...Í samræmi við reglugerðina förum við fram á að foreldrar beri g...
02.11.2020

Leiðbeiningar um rými utanhúss og innandyra vegna COVID-19

 

Fjöldatakmörkun á samkomum fer eftir ákvörðun yfirvalda hverju sinni.

Skv. reglugerð heilbrigðisráðherra frá 31. október 2020 mega mest 10 manns koma saman í rými innan- sem utandyra (með ákveðnum undantekningum).

Um öll rými og svæði gildir að einstaklingar eiga ekki að koma inn á þau ef þeir:

 Eru í sóttkví

 Eru í einangrun (einnig meðn beðið er niðurstöð sýnatöku).

 Hafa verið í einangrun vegna COVID-19 smits og ekki eru liðnir 14 dagar frá útskrift.

 Eru með einkenni um COVID-19 (hósta, hita, hálssærindi, kvefeinkenni, höfuðverk, bein- eða vöðvaverki, þreytu).

Börn fædd árið 2015 og síðar eru undanþegin fjöldatakmörkunum.

30.10.2020

Breytingar á skólastarfi

Á upplýsingafundi stjórnvalda 30.10.2020 kom fram að breytingar verða á skólastarfi. Reglugerð verður unnin um helgina í samstarfi menntamálaráðherra og heilbrigðisráðherra. Nánari...
29.10.2020

#Hrekkjavík

Nú er komið að því!Fimmtudaginn 29. október er draugahús og hrekkjavökuveisla í Ozon og Frístund fyrir alla krakka á Grunnskólaaldri.Föstudaginn 30. október verður hægt að hlusta ?...
29.10.2020

Lokað fyrir vatnið í dag

Kæru íbúar,Vegna framkvæmda við inntak á Kópnesbraut verður lokað fyrir vatnið, fyrir innan klif fimmtudaginn 29. október frá klukkan 16:00. Getur lokunin staðið í  c.a. tvær klu...
29.10.2020

Aukið öryggi á Innstrandavegi

Kæru íbúar Strandabyggðar,Það er gleðiefni að geta sagt frá því að nú er í gangi vinna við löngu tímabærar og þarfar úrbætur í öryggismálum á Innstrandavegi, þjóðvegi 68...
29.10.2020

Vegagerð í Strandabyggð

Kæru íbúar Strandabyggðar,Það er gaman að segja frá því að nú er unnið að vegagerð á veginum upp að virkjun, eins og myndirnar sýna.  Strandabyggð fékk styrk úr Styrkvegasjó?...
27.10.2020

Auglýsing um styrki

Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks (BsVest) vekur athygli á rétti fólks til að sækja um  styrki skv. 25. grein laga nr. 37/2018  um þjónustu við fatlað fólk með mikl...