Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

08.01.2021

Afmæli

Þau Arna og Matthías urðu 4 ára þann 25. desember.Á nýju ári héldu þau upp á afmælið sitt í leikskólanum. Þau fengu fína krórónu, afmælissöng og ávaxtapartý.Innilegar hamingj...
06.01.2021

Afmæli Galdrasýningarinnar

Í tilefni af 20 ára afmæli Galdrasýningarinnar hefur verið sett upp afmælissýning sem greinir frá áföngum í sögu Galdrasafnsins sem vert er að minnast og margar skemmtilegar myndir bir...
05.01.2021

Fyrrum íþróttamanneskjur ársins

Auglýst hefur verið eftir tilnefningum til íþróttamanneskju arsins 2020 í Strandabyggð. Við hvetjum alla til að taka þátt í valinu. Senda skal tilnefningar ásamt rökstuðningi á netf...
04.01.2021

Viðmið um snjómokstur í þéttbýli, veturinn 2020-2021

Kæru íbúar Strandabyggðar,Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á fundi sínum í desember s.l. viðmiðunarreglur varðandi snjómokstur í þéttbýli í Strandabyggð.  Unnið er að f...
04.01.2021

Starfsmannastefna Strandabyggðar frá 2020

Kæru íbúar Strandabyggðar,Starfsmannasefna Strandabyggðar, sem sveitarstjórn samþytkkti í desember sl. er nú komin á heimasíðu Strandabyggðar og er aðgengileg hér.Starfsmannastefnan ...
04.01.2021

Kennsla hefst 5. janúar

Kennsla í Grunn- tón- og leikskólanum á Hólmavík 5. janúar 2021 samkvæmt stundaskrá. Ný reglugerð um sóttvarnir í skólum hefur tekið gildi og má finna hérhttps://www.stjornartidind...
30.12.2020

Tilnefnið íþróttamanneskju ársins

Auglýst er eftir tilnefningum um íþróttamanneskju arsins 2020 í Strandabyggð. Útnefning er fyrst og fremst hugsuð sem viðurkenning fyrir íþróttaafrek, framlag til íþróttastarfs og hvatning til frekari afreka. 

Senda skal tilnefningar ásamt rökstuðningi á netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is, eigi síðar en á hádegi 7. janúar 2021. Allir mega senda inn tilnefningu og frjálst er að nefna fleiri en einn aðila, en íþróttafólkið þarf að hafa haft lögheimili í Strandabyggð á síðastliðnu ári. Vissulega hefur farið minna fyrir keppnum á árinu en gegnur og gerist en það þarf ekki að þýða að afrekin og eljan hafi verið minni, þvert á móti má ætla að veglegan aukaskammt af metnaði og þrautseigju hafi þurft til að halda sér við efnið á árinu.
30.12.2020

2021 - ár sóknar!

Kæru íbúar Strandabyggðar.Skrýtið ár að baki.  Sjálfsagt byrja margir áramótapistlar á þessum orðum þetta árið, enda hverju orði sannara.  Árið 2020 var skrýtið, erfitt ár ...
23.12.2020

Helgistund á jólum í Hólmavíkurkirkju

Vegna samkomutakmarkana sem nú gilda verða ekki sungnar messur í kirkjum á Ströndum um þessi jól. Þess í stað verður jólahelgistund streymt frá Hólmavíkurkirkju ef allt gengur upp. ...
22.12.2020

Strætóleið 59 ekur samkvæmt föstudagsáætlun á Þorláksmessu

 Á Þorláksmessu, miðvikudaginn 23.desember þá mun strætóleið 59 aka samkvæmt föstudagsáætlun. Ekið verður frá Borgarnesi til Hólmavíkur kl. 16:58 og  til baka frá Hólmavík ti...
18.12.2020

Jól í desember

Það hefur heldur betur verið nóg að gera hjá börnunum á Lækjarbrekku núna undanfarið.Þrátt fyrir fjöldakamarkanir þá höfum við getað gert hvers kyns uppbrot á okkar daglega star...
16.12.2020

Við erum flutt!

Kæru íbúar Strandabyggðar.Skrifstofa Strandabyggðar er flutt í nýtt húsnæði að Hafnarbraut 25.  Við kveðjum Þróunarsetrið með mikið þakklæti í huga, því sú ráðstöfun á ...
15.12.2020

Fulltrúi í Ungmennaráði Samfés

Félagsmiðstöðin Ozon leggur mikið upp úr því að vera í virku samstarfi á landsvísu og fjölga þannig möguleikum ungmenna á þátttöku í fjölbreyttu og uppbyggilegu starfi. 

Samfés er einn þeirra vettvanga og þar leggjum við meðal annars áherslu á að bjóða fram í Ungmennaráð Samfés. Í ráðinu sitja lýðræðislega kjörin ungmenni alls staðar að af landinu en félagsmiðstöðvar í hverju kjördæmi kjósa sér sinn fulltrúa. Í liðinni viku var Unnur Erna Viðarsdóttir kjörin fulltrúi Ozon í Ungmennaráð Samfés og mun hún sitja í því næstu tvö árin.
14.12.2020

Við flytjum!

Kæru íbúar Strandabyggðar,Í þessari viku er stefnt að því að skrifstofa Strandabyggðar flytji úr Þróunarsetrinu í Hafnarbraut 25.  Þið hafið án efa tekið eftir framkvæmdum þa...
14.12.2020

Framkvæmdir við Hafnarbraut

Kæru íbúar Strandabyggðar,Eins og þið hafið án efa tekið eftir, hafa staðið yfir framkvæmdir á Hafnarbrautinni.  Hér er um að ræða framkvæmdir á vegum Vegagerðarinnar, sem eru ...
09.12.2020

Fjárhagsáætlun 2021

Kæru íbúar Strandabyggðar, Sveitarstjórn hefur staðfest fjárhagsáætlun 2021 og eins áætlanir til næstu þriggja ára, líkt og lög gera ráð fyrir.  Útlitið er svart; gert er rá?...
08.12.2020

Sveitarstjórnarfundur 1312 í Strandabyggð, 08.12.20

Sveitarstjórnarfundur 1312 í StrandabyggðFundur nr.  1312 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 8. desember 2020 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:04. E...
08.12.2020

Litaviðvörunarkerfi vegna covid

Litaviðvörunarkerfi almannavarna er að finna hér: https://www.covid.is/covid-19-vidvorunarkerfi...
08.12.2020

Ný bók: Strandir 1918

Út er komin bókin Strandir 1918: Ferðalag til fortíðar og rafrænt útgáfuhóf var haldið sunnudaginn 6. desember.  Árið 1918 var merkilegt ár í sögu þjóðarinnar. Ísland fékk ful...
07.12.2020

Fundargerð ungmennaráðs 7. desember 2020

Fundargerð Fundur var haldinn í ungmennaráði Strandabyggðar mánudaginn 7. desember kl. 16:00 í Hnyðju.Eftirtaldir nefndarmenn voru mættir: Elín Victoría Gray, Jóhanna Rannveig Jánsdó...
07.12.2020

Umhverfis- og skipulagsnefnd, 7. desember 2020

Fundargerð Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 7 desember 2020,  kl. 18:00  í Hnyðju.Fundinn sátu:  Eiríkur Valdimarsson formaður, Ragnheiður G...
03.12.2020

Fræðslunefnd 3. desember 2020

FundargerðFundur var haldinn í fræðslunefnd fimmtudaginn 3. desember kl. 17.00 í fjarfundi. Eftirtaldir nefndarmenn mættu: Steinunn Þorsteinsdóttir, Guðfinna Lára Hávarðardóttir, Vigni...
02.12.2020

Jólalag Barnakórs Strandabyggðar 2020

Jólalag Barnakórs Strandabyggðar 2020 var unnið í samstarfi við frábæra jólavini, sjálfa jólasveinana Stúf og Hurðaskelli. Lagið er eftir Þorgeir Ástvaldsson og textinn eftir Bjart...
02.12.2020

Bókavíkin farsæl

#Bókavík er nú afstaðin og vakti hún heldur betur lukku.
Allir opnir viðburðir fóru fram í gegn um Facebook, má þar nefna höfundakynningar, vísubotnun og upplestra á fjölbreyttu efni fyrir allan aldur og á fjölmörgum tungumálum. Auk þess veitti Bókavík innblástur í hin ýmsu verkefni í skólum og frístundastarfi sveitarfélagsins.
30.11.2020

Það sem hafa þarf í huga yfir hátíðarnar vegna COVID-19

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknir hafa gefið út leiðbeiningar vegna aðventu, jóla og áramóta 2020.Þær eru að finna hér: https://www.covid.is/undirflokkar/jola...
29.11.2020

Höldum haus, stöndum saman

Kæru íbúar Strandabyggðar, Nú þrengir að á svo margan hátt.  Covid-19 faraldurinn virðist enn á ný í vexti, niðurskurður og aðhald liggja fyrir hvað varðar rekstur sveitarfélag...
19.11.2020

Fundargerð ungmennaráðs 19. nóvember 2020

Fundargerð Fundur verður haldinn í ungmennaráði Strandabyggðar mánudaginn 9. nóvember kl. 16:00 í Hnyðju og á Zoom.Eftirtaldir nefndarmenn voru mættir: Elín Victoría Gray, Jóhanna R...
19.11.2020

Samningum um hitaveitu hætt

Kæru íbúar Strandabyggðar, Hitaveita hefur lengi verið í umræðunni í Strandabyggð af augljósum og skiljanlegum ástæðum.  Það væru aukin lífsgæði ef við gætum fengið heitt v...
19.11.2020

Félagsmálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir

Félagsmálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem koma frá tekjulágum heimilum.  Til að sækja um styrkinn þarf að hafa samband við ...
18.11.2020

Farsóttafréttir

Fréttabréf sóttvarnalæknis, 4. tölublað 2020 er komið út. Þar er fjallað um uppsveiflu COVID-19 faraldursins á haustmánuðum, opinberar sóttvarnaráðstafanir, sýnatökur, samanburð ...