Fréttir og tilkynningar

Umhverfis- og skipulagsnefnd, 8. febrúar 2021

Nýtt ungmennaráð
Ungmennaþing fór fram í hádeginu 3. febrúar síðastliðinn á Café Riis og á Zoom. Á dagskrá þingsins var kynning á starfi ungmennaráðs, framboð og kosningar auk pizzaveislu.Kosningar fara almennt fram að hausti en töfðust vegna reglubreytinga.
Kosið er í aðalsæti í ráðinu til tveggja ára í senn og því halda Unnur Viðarsdóttir, Jóhanna Rannveig Jánsdóttir og Valdimar Kolka Eiríksson sætum sínum. Marínó Helgi Sigurðsson og Þorsteinn Óli Viðarsson hlutu einnig kosningu sem aðalmenn.
Sveitarstjórnarfundur 1314 í Strandabyggð, 09.02.21
Fræðslunefnd 4. febrúar 2021

Lífshlaupið hafið

Eftirlitsáætlun Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda fyrir Strandabyggð 2021

Umhverfisvottaðir Vestfirðir
Um áramótin vorum við minnt herfilega á að náttúruvá gerir ekki boð á undan sér. Skriðuföll á Seyðisfirði hafa sópað burtu aldargamalli byggð. Á sama tíma var fólk á Reyðarfirði beðið um að yfirgefa hús sín til að koma í veg fyrir manntjón ef skriður skyldu einnig fara af stað ofan við þá byggð. Slíkar viðvaranir og rýmingu kannast Vestfirðingar við, en þá tengt snjóflóðum. Fyrir rúmu ári féll síðasta alvarlega snjóflóðið á Vestfjörðum og olli eignatjóni, einkum á höfninni á Flateyri.

Frestur til að sækja um styrk

Stöðuleyfi í Strandabyggð

Breyttur opnunartími hafnarinnar

Íþróttaviðurkenning
Þess vegna er Skíðafélag Strandamanna handhafi íþróttaviðurkenningar Strandabyggðar fyrir árið 2020.
Sóttvarnarreglur-breyting 18.janúar
Tilkynning um sóttvarnarráðstafanir og ferðatakmarkanir á landamærum Íslands. (ATH! in english below)
Íslenska
Aðgerðir íslenskra stjórnvalda til þess að fyrirbyggja að kórónaveiran (COVID-19) berist með farþegum til landsins.
I) SÓTTVARNARRÁÐSTAFANIR
Þann 15. janúar 2021 tók gildi ný reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19 nr. 18/2021 og gildir hún til 30. apríl 2021. Á sama tíma féll úr gildi reglugerð nr. 1199/2020.

Ljósmyndaklúbburinn Augnablikið
Sveitarstjórnarfundur 1313 í Strandabyggð, 12.01.21
Þorrablótið 2021
Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd, 11. janúar 2021

Afmæli

Afmæli Galdrasýningarinnar

Fyrrum íþróttamanneskjur ársins

Viðmið um snjómokstur í þéttbýli, veturinn 2020-2021

Starfsmannastefna Strandabyggðar frá 2020
Kennsla hefst 5. janúar

Tilnefnið íþróttamanneskju ársins
Senda skal tilnefningar ásamt rökstuðningi á netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is, eigi síðar en á hádegi 7. janúar 2021. Allir mega senda inn tilnefningu og frjálst er að nefna fleiri en einn aðila, en íþróttafólkið þarf að hafa haft lögheimili í Strandabyggð á síðastliðnu ári. Vissulega hefur farið minna fyrir keppnum á árinu en gegnur og gerist en það þarf ekki að þýða að afrekin og eljan hafi verið minni, þvert á móti má ætla að veglegan aukaskammt af metnaði og þrautseigju hafi þurft til að halda sér við efnið á árinu.

2021 - ár sóknar!

Helgistund á jólum í Hólmavíkurkirkju
Strætóleið 59 ekur samkvæmt föstudagsáætlun á Þorláksmessu

Jól í desember

Við erum flutt!

Fulltrúi í Ungmennaráði Samfés
Samfés er einn þeirra vettvanga og þar leggjum við meðal annars áherslu á að bjóða fram í Ungmennaráð Samfés. Í ráðinu sitja lýðræðislega kjörin ungmenni alls staðar að af landinu en félagsmiðstöðvar í hverju kjördæmi kjósa sér sinn fulltrúa. Í liðinni viku var Unnur Erna Viðarsdóttir kjörin fulltrúi Ozon í Ungmennaráð Samfés og mun hún sitja í því næstu tvö árin.