Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

27.04.2021

Hjólað í vinnuna 2021 hefst 5. maí


Nú styttist í að vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna 2021 hefjist í átjánda sinn en að þessu sinni fer keppnin fram frá 5. - 25. maí. Opnað verður fyrir skráningu þann 21. apríl og við hvetjum alla til að skrá sig strax til leiks

Verkefnið Hjólað í vinnuna fer fram 5.-25. maí nk. Opnað verður fyrir skráningar 21. apríl og hægt er að skrá sig allan tímann á meðan keppni stendur yfir eða fram til 25. maí. Hjólað í vinnuna er fyrir marga vorboðinn ljúfi. Þrátt fyrir að enn ríki töluvert sérstakar aðstæður í þjóðfélaginu þá er aldrei mikilvægara en núa að huga vel að heilsunni og sinni daglegu hreyfingu.
27.04.2021

Nýjar fræðslumyndir frá Samgöngustofu

Fræðslumynd um rafhlaupahjólVinsældir rafhlaupahjóla hafa aukist mikið að undanförnu hér á landi enda frábær farartæki séu þau notuð rétt. Þau tilheyra flokki reiðhjóla og um þ...
25.04.2021

Skólaþing 29. apríl 2021

Skólaþing í Strandabyggð fimmtudaginn 29. apríl 2021Skólaþingið verður tvískipt. Nemendur koma hugmyndum sínum og tillögum á framfæri á skólaþingi sem haldið verður á skólatí...
21.04.2021

Hamingjudagar á dagskrá

Hamingjudagar verða haldnir hátíðlegir 25.-27. júní árið 2021.Dagskráin er að taka á sig mynd en enn er hægt að bæta við, endilega hafðu samband ef þú vilt leggja þitt af mörkum...
20.04.2021

Sveitarstjóra í Strandabyggð sagt upp störfum

 Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur sagt Þorgeiri Pálssyni sveitarstjóra upp störfum. Ólík sýn á stjórnun og málefni sveitarfélagsins hefur orðið þess valdandi að leiðir sveitars...
20.04.2021

Hátíðarbærinn Hólmavík

Bjartsýni, menning og hátíðargleði einkenna samfélagið á Ströndum. Því var gripið til þess ráðs, þrátt fyrir fjöldatakmarkanir og sóttvarnaraðgerðir, að gera Hólmavík að hátíðarbæ.

Það þýðir að allt árið 2021 verður að minnsta kosti ein hátíð haldin í mánuði. Hátíðirnar eru fjölbreyttar að stærð, gerð og tilefni en hafa allar þann sameiginlega tilgang að auka fjölbreytni og skapa tilefni fyrir íbúa og velunnara Strandabyggðar til að gera sér glaðan dag. Ekki hafa allar dagsetningar verið ákveðnar og hafa skal í huga að við aðlögum okkur að samkomutakmörkunum hverju sinni.
19.04.2021

Sterkar Strandir - styrkveitingar 2021

Kær íbúar Strandabyggðar,Nýlega var úthlutað rúmum 7 milljónum úr Frumkvæðissjóði Sterkra Stranda. Hægt er að lesa nánar um þetta hér á https://strandir.is/ Mjög margir sóttu ...
16.04.2021

Reglur um meðferð og birtingu skjala og fundargagna í Strandabyggð

Kæri íbúar Strandabyggðar,

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 13. apríl s.l., reglur sem lúta að meðferð og birtingu fundargagna í Strandabyggð.  Með þessu vill sveitarfélagið auka aðgengi íbúa að gögnum sem tekin eru til meðferðar á sveitarstjórnarfundum og öðrum fundum á vegum sveitarfélagsins og sem eru um leið grunnur að ákvörðunum sveitarfélagsins. 

Reglurnar eru eftirfarandi, en þær má líka nálgast hér á pdf formi.

1.
Tilgangur og gildissvið

Reglur þessar gilda um opinbera birtingu á hvers konar skjölum sem notuð eru af og í þágu sveitarfélagsins, þar með taldar; fundargerðir nefnda og sveitarstjórnar, minnisblöð starfsmanna sveitarfélagsins og minnisblöð sem sveitarfélagið móttekur vegna erinda, verkefna, samninga eða af öðru tilefni.  Þessi skilgreining nær til A og B hluta starfsemi sveitarfélagsins.
14.04.2021

Nýjar reglugerðir vegna covid

Hér er hægt að finna umfjöllun Heilbrigðisráðuneytisins um nýjar reglugerðir.Reglugerðirnar og minnisblað sóttvarnalæknis er svo að finna í lok umfjöllunarinnar.https://www.stjornar...
13.04.2021

Sveitarstjórnarfundur 1316 í Strandabyggð, 13.04.21

Sveitarstjórnarfundur 1316 í StrandabyggðFundur nr.  1316 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 13. apríl 2021 í Hnyðju, Höfðagötu 3. kl. 16:00. Eftirtaldir sveitar...
12.04.2021

Valkostagreining- sameiningar sveitarfélaga

Kæru íbúar Strandabyggðar,Eins og þið hafið sjálfsagt heyrt um, hefur Strandabyggð fengið styrk úr Jöfnunarsjóði til að framkvæma svokallaða valkostagreiningu.  Þessi vinna er í...
08.04.2021

Fræðslunefnd 8. apríl 2021

FundargerðFundur var haldinn í fræðslunefnd fimmtudaginn 8. apríl kl. 17.00 í fjarfundi. Eftirtaldir nefndarmenn mættu: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Steinunn Þorsteinsdóttir, Guðfi...
06.04.2021

Framtíðar byggingarland í Strandabyggð?

Kæru íbúar Strandabyggðar,Nú stendur yfir endurskoðun á aðalskipulagi Strandabyggðar og er það fyrirtækið Landmótun sem vinnur það með okkur.  Eitt þeirra fjölmörgu verkefna se...
05.04.2021

Skólastarf eftir páska - gildandi sóttvarnareglur.

Kennsla í Grunn- og tónskóla hefst að loknu páskaleyfi þriðjudaginn 6. apríl klukkan 8:30 skv. stundaskrá. Starfið í leikskólanum  hefst að morgni sama dag.Gefin hefur verið út regl...
31.03.2021

Gleðilega páska!

Kæru íbúar Strandabyggðar,Það eru páskar.  Framundan er góður matur, páskaegg, samverustundir með fjölskyldu og vinum (10 samtals, samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum) og afslöppun.  V...
31.03.2021

Samningur við ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála

Kæru íbúar Strandabyggðar,Eins og þið hafið sjáfsagt tekið eftir, var í gær, 30. mars, undirritaður samningur milli Sigurðar Inga Jóhannssonar ráðherra samgöngu- og sveitarstjórna...
30.03.2021

Samkomulag undirritað við Strandabyggð um endurskipulagningu fjármála sveitarfélagsins

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, undirritaði í dag samkomulag við sveitarstjórn Strandabyggðar um að hefja endurskipulagningu fjármála sveitarfélagsins...
29.03.2021

Snjór

Kæru íbúar Strandabyggðar,Þetta eru skrýtnir tímar og hafa svo sem verið það lengi.  Við erum ekki laus við Covid-19, þvert á móti fjölgar afbrigðum og óvissa um samfélagssmit n...
29.03.2021

Fjölmennt á Húmorþingi með hjálp internetsins

Húmorsþing fór fram á Hólmavík um nýliðna helgi. Vegna samfkomutakmarkanna var beðið með hluta kvöldskemmtunnar þar til síðar og eigum við þá von á afar góðu. Þingið sjálft ...
24.03.2021

Húmor, sjósport, ljós og meira stuð

Það er sannarlega nóg um að vera í Strandabyggð þessa dagana. Varðskipið Þór er í höfninni og hefur boðið börnum um borð, hver veit nema það sé í tilefni af því að í dag, m...
23.03.2021

Tómstunda-,íþrótta-og menningarnefnd, 23.mars 2021

FundargerðFundur var haldinn í tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar mánudaginn 23. mars kl. 16:30 í Hnyðju.Eftirtaldir nefndarmenn voru mættir: Jón Gísli Jónsson form...
19.03.2021

Tónlistarmyndband Tónskólans

Uppskeruhátíð tónlistarskólanna, sem er yfirleitt haldin á hverju ári, heitir Nótan og yfirleitt eru nokkur tónlistaratriði valin á landsvísu til að koma fram sem skemmtiatriði á há...
17.03.2021

Kjörbúðin hefur opnað fyrir umsóknir um samfélagsstyrki


Kjörbúðin hefur nú opnað fyrir umsóknir um samfélagsstyrki fyrir árið 2021. Opið verður fyrir umsóknir til 10. apríl næstkomandi og hægt er að nálgast umsóknarformið á vefsíðu verslunarinnar.

„Samfélags ábyrgð er mikilvægur þáttur í allri starfsemi Samkaupa og er samþætt með öllum verslunum fyrirtækisins. Einn af þeim þáttum sem okkur þykir hvað mikilvægastir í þeim efnum er að gefa til baka til samfélagsins og vænlegast þykir okkur að styrkja hin ýmsu samfélagsverkefni,“ segir Gunnar Egill Sigurðsson, framkvæmdarstjóri verslunarsviðs Samkaupa.

Megin áhersla Kjörbúðarinnar í styrktarmálum er að styðja við verkefni í nærsamfélögum verslunarinnar, en Kjörbúðin rekur 15 verslanir víðsvegar um landið.

17.03.2021

Sumarstörf 2021 - Summerjobs 2021

Umsóknarfrestur framlengdur til 25. apríl nk.  Enn vantar í nokkurmikilvæg störf:  Umsjónarmann vinnuskóla og umhverfis, Íþróttamiðstöð, Áhaldahús, umsjón með sumarnámskeiðum,...
15.03.2021

Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hólmavík óskar eftir starfsmönnum í sumarafleysingar


Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hólmavík auglýsir eftir matráð í eldhús í vetrar og sumarafleysingar frá 1 apríl til 1 september 2021. Einnig starfsmönnum  í 60 til 90% starf frá ca 20. maí til ca 21. ágúst 2021 eða eftir nánara samkomulagi, við umönnun aldraðra og önnur tilfallandi störf. Um er að ræða vaktavinnu.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi ríkisins við viðkomandi stéttarfélag.

15.03.2021

Tillaga að starfsleyfi Háafells ehf. í Ísafjarðardjúpi


Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Háafell ehf. vegna sjókvíaeldis laxfiska í Ísafjarðardjúpi. Um er að ræða eldi með allt að 6.800 tonna hámarkslífmassa á hverjum tíma. Háafell ehf. hefur verið með starsleyfi fyrir 7.000 tonn af regnboga og þorski í Ísafjarðardjúpi.
12.03.2021

Sumarstörf á Heilbrigðisstofnuninni

Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hólmavík óskar eftir starfsmönnum í sumarafleysingar á hjúkrunardeild í umönnun og matráð í eldhús. Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hólmavík augl...
10.03.2021

Engin Góugleði í ár!

Frá Góunefnd: Kæru íbúar Strandabyggðar og aðrir velunnarar. Hér með tilkynnir Góunefndin að Góugleði í Strandabyggð 2021 er frestað og boðum við til Risa-Góugleði að ári. Þr...
09.03.2021

Sveitarstjórnarfundur 1315 í Strandabyggð, 09.03.21

 Sveitarstjórnarfundur 1315 í StrandabyggðFundur nr.  1315 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 9. mars 2021 í Hnyðju, Höfðagötu 3. kl. 16:00.  Eftirtaldir sveita...
08.03.2021

Umhverfis- og skipulagsnefnd, 8. mars 2021

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 8. mars 2021, kl. 17:00 í Hnyðju á Hólmavík.            Fundinn sátu: Eiríkur Valdimarsson formaður...