Fréttir og tilkynningar
Myndbönd um hljóðfærafjölskyldurnar
Sveitarstjórnarfundur 1322 í Strandabyggð 14. september 2021

Framtíðarsýn í fiskeldi

Ungmennaþing
Fræðslunefndarfundur 9. september 2021

Malbikun á Hólmavík 9-10. september


Kennsla í Tónskólanum hefst á þriðjudaginn

Fjallskilaseðill 2021

Starfsstækifæri í Ozon
Félagsmiðstöðin Ozon auglýsir eftir frístundaleiðbeinanda.
Ozon youth center is looking for youth workers - please be in touch if you are interested.
Markmið félagsmiðstöðva er að þjálfa félags- og samskiptafærni barna og unglinga í gengum leik og starf. Markhópur félagsmiðstöðva er börn og unglingar á aldrinum 10-16 ára.
Frístundaleiðbeinandi vinnur faglegt starf með börnum og unglingum og skipuleggur hópastarf og verkefni tengdum menningar-, félags- og forvarnarstarfi félagsmiðstöðvarinnar. Unnið er í anda lýðræðis á starfsstaðnum og vinnur markvisst er stefnt að því að auka sjálfstæði, ábyrgð og virkni þeirra sem taka þátt í starfinu.
Umsóknafrestur er til 29. ágúst 2021.
Umsóknir berast á netfangið esther@strandabyggd.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Öll kyn eru hvött til að sækja um.
Nánari upplýsingar veitir Esther Ösp Valdimarsdóttir í síma 849-8620 eða á netfanginu esther@strandabyggd.is
Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd 17. ágúst 2021

Vegglistaverk afhjúpað
Skólasetning 24. ágúst og sóttvarnir í skólastarfi
Bólusetningar föstudaginn 13. ágúst í Búðardal
Leitar- og réttardagar 2021
Sveitarstjórnarfundur 1321 í Strandabyggð - 10. ágúst 2021
Sveitarstjórnarfundur 1321 í Strandabyggð
Fræðslunefndarfundur 5. ágúst 2021
Umsóknir opnar fyrir Tónskólanám veturinn 2021-2022
Ungmennaráðsfundur 16.júní 2021
Sveitarstjórnarfundur 1320 í Strandabyggð 13.07.2021
Sveitarstjórnarfundur 1320 í Strandabyggð
Fundur nr. 1320, í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 13.júlí 2021 kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:

Stofnanir Strandabyggðar og sumarfrí framundan
Umhverfis- og skipulagsnefnd 8. júlí 2021

Náttúrubarnahátíð á Ströndum 2021
Helgina 9.-11. júlí verður Náttúrubarnahátíð á Ströndum haldin með pompi og prakt í fimmta skiptið á Sauðfjársetrinu í Sævangi. Þetta er fjölskylduhátíð þar sem gestir, börn og fullorðnir, fá kjörið tækifæri til að finna eða rækta sitt innra náttúrubarn á fjölbreyttum viðburðum sem einkennast af útivist, fróðleik og skemmtun.
Það er Náttúrubarnaskólinn sem stendur fyrir hátíðinni. „Hátíðin hefst á föstudegi og fer að mestu fram utandyra, svo við hefjum hana á því að framkvæma veðurgaldur, til að tryggja gott veður um helgina,“ segir Dagrún.

Takk fyrir okkur!

Vantar þig aðstoð við garðvinnu?

Verðlaunahafar í Hnallþórukeppni
