Fara í efni

Framtíðarsýn í fiskeldi

14.09.2021
Fundur um framtíðarsýn í fiskeldi á Vestfjörðum verða haldnir 20. og 21. september. Á fundunum verður Samfélagssáttmáli og framtíðarsýn fyrirtækja í fiskeldi á Vestfjörðum til ...
Deildu

Fundur um framtíðarsýn í fiskeldi á Vestfjörðum verða haldnir 20. og 21. september. Á fundunum verður Samfélagssáttmáli og framtíðarsýn fyrirtækja í fiskeldi á Vestfjörðum til umfjöllunar auk þess sem þar verður vettfangur til að ræða þróun atvinnugreinarinnar frá öllum hliðum.
Til baka í yfirlit