Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

02.01.2022

Skólastarf á nýju ári 2022.

Skólastarf hefst í Leik- grunn- og tónskóla þriðjudaginn 4. janúar 2022. Starfsfólk skólans óskar nemendum og foreldrum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir samstarfið á liðnu ári....
29.12.2021

Áramót, brenna og flugeldasýning

Vegna ástandsins í þjóðfélaginu v. Covid 19 og tilmæla lögreglunnar á Vestfjörðum hefur áramótabrennu sem halda átti á Skeljavíkurgrundum verið frestað til betri tíma.  Björgun...
28.12.2021

Ungmennaráðsfundur 29.nóvember 2021

Fundur var haldinn í Ungmennaráði 29.11 2021 í fjarfundi. Mættir voru Unnur Erna Viðarsdóttir, Jóhanna Rannveig Jánsdóttir, Þorsteinn Óli Viðarsson, Valdimar Kolka Eiríksson og Guðr?...
28.12.2021

Samþykktar reglur hjá Strandabyggð

Á fundi sveitarstjórnar nr. 1326 sem haldinn var 14. desember sl. voru lagðar fram til samþykktar innkaupareglur, launastefna og reglur um framlagningu viðauka hjá sveitarfélaginu. Reglur þ...
20.12.2021

Endurskoðun Aðalskipulags Strandabyggðar – myndbandskynning skipulagslýsingar

 Skipulagslýsing fyrir endurskoðun aðalskipulags Strandabyggðar er nú til kynningar og umsagnar í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Strandabyggð áætlaði að halda ...
20.12.2021

Fræðslunefnd, fundur 20. desember 2021

Fundur var haldinn í Fræðslunefnd mánudaginn 20. desember kl. 17.00 í Hnyðju. Eftirtaldir nefndarmenn mættu: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Steinunn Þorsteinsdóttir, Guðfinna Lára...
20.12.2021

Jólakveðjur úr Strandabyggð

[mynd 1 v l]...
19.12.2021

Afhending grænfána

 Í vikunni var formleg afhending grænfána til skóla í Strandabyggð. Í ár bættist við þriðji skólinn sem fær þessa umhverfisvottun sem grænfáninn er, en það er Vinnuskóli Strand...
16.12.2021

Endurskoðun Aðalskipulags Strandabyggðar-skipulagslýsing

Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar 14. desember 2021 var lögð fram og samþykkt til kynningar skipulagslýsing vegna endurskoðunar Aðalskipulags Strandabyggðar 2010-2022. Í skipulagsl?...
16.12.2021

Frá Dreifnámi FNV á Hólmavík

Síðastliðinn mánudag var haldin kynning í fjar/dreifnámsaðstöðunni að Hafnarbraut 19 efri hæð.Á kynningunni voru skólameistari, aðstoðar skólameistari, og námsráðgjafi frá Fjö...
14.12.2021

Sveitarstjórnarfundur 1326 í Strandabyggð 14. desember 2021

Sveitarstjórnarfundur nr.  1326 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 14. desember 2021 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík, og hófst fundurinn kl. 16:00. Eftirtaldir...
13.12.2021

Umhverfis- og skipulagsnefnd 13. desember 2021

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 13. desember 2021, kl. 17:00 í Hnyðju á Hólmavík. Fundinn sátu: Jón Gísli Jónsson formaður, Hafdís Sturlaug...
12.12.2021

Jólalest Vestfjarða

Jólalestin er nýtt og spennandi frumkvöðlaverkefni á Vestfjörðum. Verkefnið snýst um að gefa af sér til samfélagsins og er unnið í samvinnu við FabLab nýsköpunarsmiðju á Ísafir?...
10.12.2021

Sveitarstjórnarfundur 1326 í Strandabyggð 14.12.2021

 Fundur nr. 1326, í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 14. desember 2021 kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi: Fjárhags?...
10.12.2021

Íþrótta- og tómstundafulltrúi - nýtt starf

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir laust til umsóknar starf íþrótta- og tómstundafulltrúa. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir skapandi og skipulagðan einstakling með forystuhæfileika og unun af samskiptum, jákvætt viðhorf og metnað. Viðkomandi þarf að vera hvetjandi og góð fyrirmynd. Um fullt starf er að ræða.

Um er að ræða nýtt og spennandi starf við að þróa og stýra málaflokkum íþrótta og tómstunda, forvörnum og lýðheilsuverkefnum á vegum Strandabyggðar. Viðkomandi leiðir stefnumörkun um verkefni sviðsins með fagnefndum og sveitarstjórn.

06.12.2021

Kynning frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á dreifnámi á Hólmavík

Þann 13. desember kl. 13 verður kynning á dreifnámi/fjarnámi á Hólmavík. Kynningin fer fram í dreifnámshúsinu á efri hæð Sparisjóðsins að Hafnarbraut 19. Hér gefst gott tækifæ...
01.12.2021

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd, 1. desember 2021

Fundur var haldinn í Tómstunda, íþrótta- og menningarnefnd 1.12.2021 í fjarfundi. Mætt voru Jón Gísli Jónsson formaður, Jóhanna Rósmundsdóttir, Matthías Lýðsson, Ragnheiður Birna ...
01.12.2021

Umhverfis- og skipulagsnefnd 1. desember 2021

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd 1.12.2021 í fjarfundi. Mætt voru Jón Gísli Jónsson formaður, Jóhann Björn Arngrímsson, Ágúst Helgi Sigurðsson og Atli Már Atlason var...
01.12.2021

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd 1. desember 2021

Fundur var haldinn í Atvinnu,dreifbýlis- og hafnarnefnd 1.desember 2021 í fjarfundi. Mættir voru Viktoría Rán Ólafsdóttir, Jón Jónsson, Hlíf Hrólfsdóttir og Valgeir Örn Kristjánsson ...
30.11.2021

Jólalag barnakórsins 2021

Glænýtt jólalag Barnakórs Strandabyggðar er komið á allar helstu streymisveitur.Hér eru nokkrir hlekkir:SpotifyApple MusicYoutubeKær jólakveðja frá meðlimum kórsins og stjórnanda!...
29.11.2021

Velferðarnefnd Stranda og Reykhóla 29. nóvember 2021

Fundur var haldinn í Velferðarnefnd 29.11 2021 í fjarfundi. Mættir voru Ásta Þórisdóttir og Íris Björg Guðbjartsdóttir. Einnig sat fundinn Þórður Már Sigfússon skipulagsfulltrúi o...
29.11.2021

Fræðslunefndarfundur 29. nóvember 2021

Fundur var haldinn í Fræðslunefnd 29. nóvember 2021 í fjarfundi. Mættir voru Guðfinna Lára Hávarðardóttir og Steinunn Þorsteinsdóttir, aðrir nefndarmenn boðuðu forföll. Einnig sat ...
24.11.2021

Covid 19 - staðan í Strandabyggð 24. nóv.

Skólastarf er hafið að nýju í Strandabyggð. Margir íbúar fóru í skimun í byrjun vikunnar og samkvæmt tölum frá lögreglunni á Vestfjörðum frá því í morgun eru nú samtals 10 í...
23.11.2021

Bókavík

Kæru íbúarMinnum á að #Bókavík er í gangi þessa vikuna. Nánari upplýsingar: https://www.facebook.com/events/427360482135441 ...
21.11.2021

Lokun skóla

Leik-, grunn- og tónskóli á Hólmavík verður lokaður mánudag 22. nóvember og þriðjudag 23. nóvember á meðan starfsfólk og nemendur fara í sýnatöku og fá svör og framhaldið er un...
19.11.2021

Covid 19 - staðan í Strandabyggð 19. nóv.

Greinst hafa fleiri staðfest Covid-19 smit á Hólmavík og grunnskólanum, leikskólanum og tónlistarskólanum hefur verið lokað fram yfir helgi. Sama gildir um félagsmiðstöðina Ozon og æ...
18.11.2021

Athugið - Lokað vegna Covid 19

Grunn- og Tón,- og leikskólinn á Hólmavík verður lokaður fram yfir helgina vegna staðfestra smita covid 19. Sömuleiðis fellur niður starf Geislans og félagsmiðstöðvarinnar Ozon. Smi...
18.11.2021

Dýralæknir kemur ekki til Hólmavíkur í dag

 Vegna smita á covid-19 hefur verið ákveðið að Daníel komi ekki til Hólmavíkur í dag, fimmtudaginn 18. nóvember til að sinna hreinsun á hundum og köttum.Lyfin verða send með pósti...
18.11.2021

Ályktun frá stjórn foreldrafélags leik- og grunnskóla Hólmavíkur

Stjórn foreldrafélags leik- og grunnskóla Hólmavíkur hefur óskað eftir því að ályktun þeirra sem tekin var fyrir á síðasta fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar verði birt á vef sveitarfélagsins. Hún er svohljóðandi:

"Ályktun stjórnar foreldrafélags leik- og grunnskóla Hólmavíkur.

Stjórn foreldrafélagsins lýsir yfir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun sveitarstjórnar að skera niður tónlistarkennslu í grunn- og leikskóla Hólmavíkur.
17.11.2021

Velferðarnefnd Stranda og Reykhóla 17. nóvember 2021

 46. fundur í Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps var miðvikudaginn 17. nóvember 2021, kl. 15, haldinn sem fjarfundur á Teams.Á fundinn mættu: Ásta Þórisdóttir (Strandabyggð), Í...