Fréttir og tilkynningar

Velferðarnefnd Stranda og Reykhóla 29. nóvember 2021
Fræðslunefndarfundur 29. nóvember 2021
Covid 19 - staðan í Strandabyggð 24. nóv.
Bókavík
Lokun skóla

Covid 19 - staðan í Strandabyggð 19. nóv.
Athugið - Lokað vegna Covid 19
Dýralæknir kemur ekki til Hólmavíkur í dag
Ályktun frá stjórn foreldrafélags leik- og grunnskóla Hólmavíkur
"Ályktun stjórnar foreldrafélags leik- og grunnskóla Hólmavíkur.
Stjórn foreldrafélagsins lýsir yfir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun sveitarstjórnar að skera niður tónlistarkennslu í grunn- og leikskóla Hólmavíkur.
Velferðarnefnd Stranda og Reykhóla 17. nóvember 2021
Grunn- og tónskólinn opnaður
Lokað verður fyrir vatnið miðvikudaginn 17. nóvember, klukkan 20:00
Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks
Covid 19 - Förum varlega og höldum ró okkar
Lokað vegna Covid 19.
Sveitarstjórnarfundur 1325 í Strandabyggð 9.nóvember 2021
Sveitarstjórnarfundur nr. 1325 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 9. nóvember 2021 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík, og hófst fundurinn kl. 16:00. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fundinn: Jón Gísli Jónsson oddviti, Guðfinna Lára Hávarðardóttir, Ásta Þórisdóttir, Pétur Matthíasson og Jón Jónsson sem jafnframt ritaði fundargerð. Salbjörg Engilbertsdóttir skrifstofustjóri sat einnig fundinn.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
1. Fjárhagsáætlun ársins 2022 og 3ja ára áætlun 2023-2025, fyrri umræða
2. Útsvarsprósenta ársins 2022
3. Fasteignagjaldaálagning 2022 og reglur um afslætti eldri borgara
4. Gjaldskrár Strandabyggðar 2022
5. Ályktun frá stjórn foreldrafélags leik- og grunnskóla
6. Kynning Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á dreifnámi í Strandabyggð
7. Breyting á samþykktum um stjórn og fundarsköp Strandabyggðar
8. Samningur um yfirfærslu Hólmavíkurvegar frá Vegagerð ríkisins til Strandabyggðar
9. Beiðni skipulagsfulltrúa til Umhverfisráðuneytis um undanþágu v. uppbyggingar á frístundasvæði í Str
Dýralæknir verður á Hólmavík 18. nóvember
Félagsmálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem koma frá tekjulágum heimilum
Úrslit í Hrekkjavökulistakeppni Frístundar 2021
Ungmennaþing og kosningar í ungmennaráð
Húsnæði óskast fyrir skammtímavistun á Hólmavík

Hrekkjavík
