Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

04.03.2022

Sveitarstjórnarfundur 1329 í Strandabyggð

 Fundur nr. 1329 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 8.mars 2022 kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:Yfirdráttarheimild...
04.03.2022

Íbúafundur vegna endurskoðunar aðalskipulags Strandabyggðar.

 Sveitarstjórn Strandabyggðar boðar til íbúafundar vegna endurskoðunar á aðalskipulagi sveitarfélagsins. Til kynningar er forsendur og skipulagslýsing fyrir aðalskipulag Strandabyggðar...
25.02.2022

Vatnslaust í túnahverfi UPPFÆRÐ FRÉTT

Vegna bilunar í vatnsæð í Miðtúni verður að öllum líkindum vatnslaust í hverfinu fram eftir degi.  Við biðjumst velvirðingar á þessu og vonumst til að viðgerðir takist fljótt.?...
24.02.2022

Framkvæmdir í íþróttamiðstöð

Frá og með mánudeginum 28.febrúar verða sturtuklefar og útisvæði Íþróttamiðstöðvar lokað vegna viðgerða í klefum. Við munum opna aftur um leið og færi gefst aftur en reikna má...
22.02.2022

Hörmungadagar 25.-27. febrúar - dagskráin

Hátíðin Hörmungadagar verður haldin á Hólmavík og í nágrenni dagana 25.-27. febrúar. Það verður ýmislegt til ógleði á þessum dögum, til dæmis verður pöbbarölt á föstudeginum til að drekkja sorgum sínum, open mic þar sem fólk getur lesið upp úr vandræðalegum unglingsdagbókum sínum, sorgarsöngvar, hörmungarbarsvar, svo ætlar fólk að spila “Hörmung hendir” (shit happens) og fýlupokaþraut er meðal þess sem er í boði.
18.02.2022

Vísindavaka í grunnskólanum

Nemendur hafa síðustu viku unnið með tækni og vísindaþema og gert ýmsar tilraunir og lært að skrifa skýrslur með aðferðum vísindanna. Í dag, 18. febrúar var svo haldin vísindavaka...
17.02.2022

Íþróttamaður ársins 2021 í Strandabyggð

Í gær var tilkynnt um kjör Íþróttamanns ársins 2021 og verðlaun afhent. Ennfremur voru veitt hvatningarverðlaun til íþróttamanns. Hrafnhildur Skúladóttir íþrótta- og tómstundafull...
15.02.2022

Afhending verðlauna v. íþróttaafreka 2021

Nýverið valdi Tómstunda-iþrótta og menningarnefnd Strandabyggðar það fólk sem fær viðurkenningar vegna íþróttaafreka ársins 2021. Afhending viðurkenninga og verðlauna til íþrótt...
10.02.2022

Reglur um snjómokstur og hálkueyðingu

Á fundi sveitarstjórnar í janúar voru samþykktar Reglur um snjómokstur og hálkueyðingu en um er að ræða breytingar á reglum fyrra árs.  Nú í tíð fannfergis og ótryggs veðurs er ...
10.02.2022

Húsnæðisáætlun Strandabyggðar

Á fundi sveitarstjórnar í janúar var lögð fyrir til samþykktar Húsnæðisáætlun Strandabyggðar. Hlutverk húsnæðisáætlana er að draga fram mynd af því hver staða húsnæðismá...
09.02.2022

Hamingjudagar 2022

Hugmyndin um hátíðarbæinn Hólmavík hefur gengið glimrandi s.l. ár en hátíðir hafa verið haldnar nánast mánaðarlega þrátt fyrir allskonar takmarkanir. Hamingudagar voru haldnir í j...
09.02.2022

Velferðarnefnd Stranda- og Reykhóla 13. janúar 2022

 48. fundur í Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps, haldinn fimmtudaginn 13. janúar 2022, kl. 10:00 á skrifstofu Strandabyggðar að Hafnarbraut 25 á Hólmavík. Á fundinum voru Ásta ?...
09.02.2022

Sveitarstjórnarfundur nr. 1328 í Strandabyggð 8. febrúar 2022

 Sveitarstjórnarfundur nr. 1328 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 8. febrúar 2022 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík, og hófst fundurinn kl. 16:00. Eftirtaldir ...
07.02.2022

Umhverfis- og skipulagsnefnd fundur 7. febrúar 2022

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 7 febrúar 2022, kl. 18:00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, á Hólmavík. Fundinn sátu: Jón Gísli Jónsson formaður, H...
06.02.2022

Skólahald fellur niður

Allt skólahald fellur niður í Grunn- og tónskólanum á Hólmavík og Leikskólanum Lækjarbrekku, mánudaginn 7. febrúar vegna slæmrar veðurspár. Appelsínugul viðvörun er fyrir mest all...
05.02.2022

Sveitarstjórnarfundur nr. 1328

Fundur nr. 1328 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 8.febrúar 2022 kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.Fundardagskrá er svohljóðandi:1. Framlenging styr...
03.02.2022

Fræðslunefndarfundur 3. febrúar 2022

Fundur var haldinn í fræðslunefnd fimmtudaginn 3. febrúar kl. 17.00 í Hnyðju. Eftirtaldir nefndarmenn mættu: Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir, Steinunn Þorsteinsdóttir, Guðfinna Lára H...
31.01.2022

Hrafnhildur Skúladóttir, nýr íþrótta- og tómstundafulltrúi í Strandabyggð

Hrafnhildur Skúladóttir hefur verið ráðin í nýtt sameinað starf íþrótta- og tómstundafulltrúa í Strandabyggð frá 1. febrúar 2022.Hrafnhildur hefur starfað sem forstöðumaður Í...
27.01.2022

Laus staða starfsmanns við félagsmiðstöðina Ozon

Laus er 10% staða starfsmanns í félagsmiðstöðinni Ozon í Strandabyggð. Umsækjendur skulu uppfylla eftirfarandi kröfur:Brennandi áhugi á félagsstarfi barna og unglingaSkipulagshæfni og...
26.01.2022

Form fyrir fyrirspurnir til sveitarstjórnar

Hér hefur verið útbúinn vettvangur fyrir íbúa Strandabyggðar til að koma með fyrirspurnir og tillögur til sveitarstjórnar um málefni sveitarfélagsins. Sveitarstjórn vonast til að íb...
26.01.2022

DAGSKRÁIN Á VETRARSÓL Á STRÖNDUM 2022

Nú eru dimmustu vikur vetrarins að baki og við erum farin að sjá sólina rísa og finnum vel fyrir því hversu gott birtan gerir okkur. Og þrátt fyrir kófið sem enn herjar á heimsbyggðina, ætlum við að gera okkar besta og fagna rísandi sólu og vaxandi ljósi með söng, kveðskap, sögum, spjalli og almennu æðruleysi helgina 28.-30. janúar.
Sólargengið er búið að setja saman dagskrá fyrir hæglætishátíðina Vetrarsól á Ströndum. Linkar fyrir streymi og viðburði sem margir verða í netheimum koma inn síðar á facebooksíðunni Vetrarsól á Ströndum. Hátíðin er haldin af Arnkötlu – lista- og menningafélagi með styrk frá Uppbyggingarsjóði Vestfjarða, sem við þökkum kærlega fyrir
11.01.2022

Sveitarstjórnarfundur 1327 í Strandabyggð 11. janúar 2022

Sveitarstjórnarfundur nr.  1327 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 11. janúar 2022 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík, og hófst fundurinn kl. 16:02. Eftirtaldir ...
07.01.2022

Sveitarstjórnarfundur nr. 1327

Fundur nr. 1327 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 11. janúar 2022 kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi: Húsnæðisá?...
06.01.2022

Íþróttamanneskja Strandabyggðar 2021

Auglýst er eftir tilnefningum um íþróttamanneskju ársins 2021 í Strandabyggð. Senda skal tilnefningar ásamt rökstuðningi á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is, eigi síðar en 17. j...
05.01.2022

Vetrarsól á Ströndum

Hæglætishátíðin Vetrarsól á Ströndum sem er menningar- og listahátíð verður haldin síðustu helgi í janúar, 28.-30. jan. Væntanlega fer hún að langmestu leyti fram í streymi á n...
03.01.2022

Auglýst eftir umsóknum í Sterkar Strandir - frestur til 31. jan. kl. 16:00

Auglýst er eftir umsóknum um styrki í tengslum við Sterkar Strandir. Um er að ræða þriðju úthlutun í verkefninu, en verkefnið er hluti af byggðaþróunarverkefninu Brothættar by...