Fréttir og tilkynningar
Laust starf í áhaldahúsi - frestur framlengdur
Laust starf
Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Strandabyggð 2022-UPPFÆRT

Spurningar og svör - sveitarstjórn Strandabyggðar
Hér eru svör við spurningum frá íbúum sem hafa borist síðustu vikur, eftir að sveitarstjórn opnaði aftur fyrir spurningagátt á vefnum þar sem hægt væri væri að spyrja hana um margvísleg mál sem brenna á íbúum. Í kynningu kom fram að svörin og spurningarnar yrðu svo aðgengilegar áhugasömum hér á vef Strandabyggðar. Aðeins bárust þrjár fyrirspurnir að þessu sinni og eru spurningarnar og svör sveitarstjórnar birt hér að neðan.
Fyrirspurn 1.
Hverju svarar sveitarstjórn þeim ásökunum um spillingu og misferli sem Þorgeir Pálsson fyrrverandi sveitarstjóri ber á hana í viðtalinu við Stundina?
Kjördagur og kosning til sveitarstjórnar 14. maí 2022
English below
57. gr.
Þá er kjósandi hefur tekið við kjörseðlinum, sem oddviti afhendir honum, fer kjósandi með hann inn í kjörklefann [þar sem kjósandinn má einn vera] 1) og að borði því er þar stendur. Á borðinu skulu vera ekki færri en tvö venjuleg dökk ritblý er kjörstjórn lætur í té og sér um að jafnan séu nægilega vel ydd.
Þar skal einnig vera spjald jafnstórt kjörseðli með upphleyptum listabókstöfum og blindraletri, með glugga framan við hvern staf og vasa á bakhlið þannig að blindir geti gegnum gluggann sett kross framan við þann lista er þeir gefa atkvæði sitt og á þann hátt kosið í einrúmi og án aðstoðar.
58. gr.
Kjósandi greiðir atkvæði við bundnar hlutfallskosningar á þann hátt að hann markar með ritblýi kross á kjörseðilinn fyrir framan bókstaf þess lista sem hann vill kjósa af þeim sem í kjöri eru.
Sveitarstjórn biðst velvirðingar á broti á trúnaðar- og þagnarskyldu
Starf hjá Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps

Innritun í FNV dreifnám á Hólmavík
Ársreikningur Strandabyggðar 2021 samþykktur

Sveitarstjórn óskar eftir áfríjun dómsmáls E-136/2021
Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð - 1331 10. maí 2022
Sveitarstjórnarfundur 1331 í Strandabyggð
Stafræn sveitarfélög - samstarfsverkefni
Störf á Reykhólum
Umsóknir í Tónskólann fyrir næsta skólaár
Krufning, geðfræðsla og Emmsjé Gauti
Til landeigenda í Strandabyggð

Viðbrögð v. fuglaflensu

Kjörstjórn Strandabyggðar auglýsir, uppfærð frétt 13.5 kl. 16.15
Kjörskrá liggur frammi til kynningar á skrifstofu Strandabyggðar á opnunartíma milli kl. 10 og 14 að Hafnarbraut 25 fram að kjördegi. Einnig getur fólk farið inn á slóðina http://www.kosning.is til að kynna sér hvar það er skráð.
Kjörfundur vegna kosninga til sveitarstjórnar
Ein kjördeild verður í Strandabyggð og er kjörstaður í Hnyðju, Höfðagötu 3 Hólmavík. Kjörfundur hefst kl. 09:00 laugardaginn 14. maí 2022 en kjörstaður verður opinn frá kl. 10:00 -17:00. Sbr. 1. mgr. 80 gr. laga nr. 112/2021 um kosningar.
Talning hefst í Hnyðju að loknum kjörfundi kl. 18.30
Kosning utan kjörstaðar
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst 25.apríl og er staðsett í húsnæði dreifnámsins á efri hæð Sparisjóðs Strandamanna Hafnarbraut 19. Opið er í dag föstudaginn 13. maí til kl. 15 og á morgun kjördag frá kl.14.00 til 17.00. Kjósendur eru beðnir um að hafa með sér skilríki til auðkenningar sjá neðst á auglýsingunni:
Fundargerð US nefndar 11. apríl 2022
Fræðslunefndarfundur 7. apríl 2022
Hjólasöfnun Barnaheilla - Save the Children á Íslandi
Veiðimaður óskast í Djúpi
Sumarstörf á Reykhólum
Sveitarstjórnarfundur 1330 í Strandabyggð - 13. apríl 2022

Tilkynning frá kjörstjórn Strandabyggðar
Kröfum fyrrverandi sveitarstjóra að miklu leyti hafnað
Sveitarstjórnarfundur 1330 í Strandabyggð
Fundur nr. 1330 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12.apríl 2022 kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
- Ársreikningur Strandabyggðar 2021 fyrri umræða
- Reglugerð nr. 14/2022 um breytingu á reglugerð nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga
- Samkomulag innviðaráðuneytis og Strandabyggðar um fjárhagslegar aðgerðir og eftirlit 2022-2023
