Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

17.05.2022

Laus störf hjá Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps

Starfsmaður óskast í félagslega heimaþjónustu í Strandabyggð og á Reykhólum Starfsmaður óskast í sumarafleysingar í félagslega heimaþjónustu í Strandabyggð. Einnig vantar starfs...
16.05.2022

Laust starf í áhaldahúsi - frestur framlengdur

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir laust starf í Áhaldahúsi Strandabyggðar a.m.k til 30. September n.k. með möguleika á framlengingu.Um er að ræða afar fjölbreytt og krefjandi star...
16.05.2022

Laust starf

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir laust starf í Áhaldahúsi Strandabyggðar a.m.k til 30. September n.k. með möguleika á framlengingu.Um er að ræða afar fjölbreytt og krefjandi star...
14.05.2022

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Strandabyggð 2022-UPPFÆRT

Úrslit sveitarstjórnarkosninga liggja fyrir í Strandabyggð.  Á kjörskrá voru 334 og 280 atkvæði komu í kjörkassann. 266 atkvæði voru talin gild, 14 ógild. Kjörsókn var góð eða 8...
13.05.2022

Spurningar og svör - sveitarstjórn Strandabyggðar

Hér eru svör við spurningum frá íbúum sem hafa borist síðustu vikur, eftir að sveitarstjórn opnaði aftur fyrir spurningagátt á vefnum þar sem hægt væri væri að spyrja hana um margvísleg mál sem brenna á íbúum. Í kynningu kom fram að svörin og spurningarnar yrðu svo aðgengilegar áhugasömum hér á vef Strandabyggðar. Aðeins bárust þrjár fyrirspurnir að þessu sinni og eru spurningarnar og svör sveitarstjórnar birt hér að neðan.

 

Fyrirspurn 1.

Hverju svarar sveitarstjórn þeim ásökunum um spillingu og misferli sem Þorgeir Pálsson fyrrverandi sveitarstjóri ber á hana í viðtalinu við Stundina?

12.05.2022

Kjördagur og kosning til sveitarstjórnar 14. maí 2022

Á laugardaginn göngum við til kosninga og kjósum til sveitarstjórnar.  Margir eru að kjósa í fyrsta skipti og eru óöruggir um hvernig framkvæmdin gengur fyrir sig.  Hér eru leiðbeiningar til þeirra úr lögum um kosninga til sveitarstjórnar:
English below

57. gr.
Þá er kjósandi hefur tekið við kjörseðlinum, sem oddviti afhendir honum, fer kjósandi með hann inn í kjörklefann [þar sem kjósandinn má einn vera] 1) og að borði því er þar stendur. Á borðinu skulu vera ekki færri en tvö venjuleg dökk ritblý er kjörstjórn lætur í té og sér um að jafnan séu nægilega vel ydd.

Þar skal einnig vera spjald jafnstórt kjörseðli með upphleyptum listabókstöfum og blindraletri, með glugga framan við hvern staf og vasa á bakhlið þannig að blindir geti gegnum gluggann sett kross framan við þann lista er þeir gefa atkvæði sitt og á þann hátt kosið í einrúmi og án aðstoðar.
   
58. gr.
Kjósandi greiðir atkvæði við bundnar hlutfallskosningar á þann hátt að hann markar með ritblýi kross á kjörseðilinn fyrir framan bókstaf þess lista sem hann vill kjósa af þeim sem í kjöri eru.
12.05.2022

Sveitarstjórn biðst velvirðingar á broti á trúnaðar- og þagnarskyldu

 Sveitarstjórn Strandabyggðar vill minna á að starfsmönnum og nefndarfólki sveitarfélagsins er skylt að gæta þagmælsku um þau atriði sem þau verða áskynja eða fá vitneskju um í ...
12.05.2022

Starf hjá Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps

Ráðgjafi óskast í 40% starfFélagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps auglýsir eftir ráðgjafa í 40% framtíðarstarf frá 1. Júní 2022. Næsti yfirmaður er félagsmálastjóri.Meginver...
11.05.2022

Innritun í FNV dreifnám á Hólmavík

Nú stendur innritun yfir fyrir nemendur 10. bekkjar í framhaldsskóla og nýlega var bæklingur um skólann sendur á heimili í Strandabyggð og nágrannasveitarfélaga.  Á heimasíðu skólan...
11.05.2022

Ársreikningur Strandabyggðar 2021 samþykktur

Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar í gær var lagður fram ársreikningur fyrir 2021 til seinni umræðu og var hann samþykktur. Þar kemur fram að rekstarniðurstaða sveitarfélagsins ...
11.05.2022

Sveitarstjórn óskar eftir áfríjun dómsmáls E-136/2021

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur sótt um leyfi til að áfrýja til Landsréttar dómi Héraðsdóms Vestfjarða í dómsmáli E-136/2021, sem höfðað var gegn sveitarfélaginu. Þetta kemur...
10.05.2022

Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð - 1331 10. maí 2022

Sveitarstjórnarfundur nr. 1331 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 10. maí 2022 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík, og hófst fundurinn kl. 16:00. Eftirtaldir sveit...
07.05.2022

Sveitarstjórnarfundur 1331 í Strandabyggð

 Fundur nr. 1331 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 10.maí 2022 kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi: Ársreikningur S...
05.05.2022

Stafræn sveitarfélög - samstarfsverkefni

Stafræn umbreyting snýst um umbætur á þjónustu og vinnulagi með tækninýjungum. Þetta er mjög stórt breytingaverkefni bæði fyrir hið opinbera sem og einkageirann en ávinningurinn er að einfalda líf íbúa og bæta skilvirkni og rekstur. Umbætur með hagnýtingu tækninnar auðvelda íbúum að sækja þjónustu, fækka handtökum starfsmanna, auka gagnsæi og rekjanleika og gefa færi á betri nýtingu upplýsinga og gagna.
04.05.2022

Störf á Reykhólum

Verkefnastjóri og starfsfólk óskast í vaktavinnu í skammtímavistun hjá 15 ára stúlku á Reykhólum. Mjög skemmtilegt og krefjandi starf í fallegu og rólegu umhverfi. Umsóknarfrestur er...
03.05.2022

Umsóknir í Tónskólann fyrir næsta skólaár

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir fyrir nám í Tónskólanum á Hólmavík veturinn 2022-2023: http://tiny.cc/TonskSkraning2022
 
Lokað verður fyrir skráningu kl. 09:00 mánudaginn 30. maí 2022 og gengið frá nemendalistum fyrir haustið. Ef einhver pláss eru enn laus eftir það verður opnað aftur fyrir skráningar fyrrihluta ágústmánaðar. Vakin er athygli á því að þegar umsókn hefur verið samþykkt er nemandinn skráður í Tónskólann allt skólaárið, bæði haustönn og vorönn. Núverandi hljóðfæra- og söngnemendur þurfa einnig að skila inn umsókn vilji þeir halda áfram tónlistarnámi. Ekki þarf að sækja um í barnakór eða fyrir tónlistarstund (forskóla).
29.04.2022

Krufning, geðfræðsla og Emmsjé Gauti

Það var mikið fjör í grunnskólanum á Hólmavík fimmtudaginn 28. apríl.Í líffræðitíma settu nemendur í 10. bekk fram rannsóknarspurningu og krufðu mýs og rannsökuðu, skilgreindu ...
28.04.2022

Til landeigenda í Strandabyggð

Kæri landeigandi! Nú fer fram vinna við endurskoðun aðalskipulags Strandabyggðar 2021-2033. Gefin hefur verið út skipulagslýsing fyrir verkið og er hún aðgengileg á heimasíðu sveitar...
26.04.2022

Viðbrögð v. fuglaflensu

Eftirfarandi tilkynning hefur borist frá Matvælastofnun."Ef vart verður við veika ósjálfbjarga fugla í nærumhverfi manna er möguleiki á að fuglinn sé veikur vegna smits af fuglaflensuve...
25.04.2022

Kjörstjórn Strandabyggðar auglýsir, uppfærð frétt 13.5 kl. 16.15

Kjörskrá liggur frammi til kynningar á skrifstofu Strandabyggðar á opnunartíma milli kl. 10 og 14 að Hafnarbraut 25 fram að kjördegi. Einnig getur fólk farið inn á slóðina http://www.kosning.is  til að kynna sér hvar það er skráð. 


Kjörfundur vegna kosninga til sveitarstjórnar

Ein kjördeild verður í Strandabyggð og er kjörstaður í Hnyðju, Höfðagötu 3 Hólmavík. Kjörfundur hefst kl. 09:00 laugardaginn 14. maí 2022 en kjörstaður verður opinn frá kl. 10:00 -17:00. Sbr. 1. mgr. 80 gr. laga nr. 112/2021 um kosningar.


Talning hefst í Hnyðju að loknum kjörfundi kl. 18.30

Kosning utan kjörstaðar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst 25.apríl og er staðsett í húsnæði dreifnámsins á efri hæð Sparisjóðs Strandamanna Hafnarbraut 19. Opið er í dag föstudaginn 13. maí til kl. 15 og á morgun kjördag frá kl.14.00 til 17.00. Kjósendur eru beðnir um að hafa með sér skilríki til auðkenningar sjá neðst á auglýsingunni:

25.04.2022

Fundargerð US nefndar 11. apríl 2022

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 11 apríl 2022, kl. 17:00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, á Hólmavík. Fundinn sátu: Jón Gísli Jónsson formaður, Ha...
25.04.2022

Fræðslunefndarfundur 7. apríl 2022

Fundur var haldinn í fræðslunefnd fimmtudaginn 7. apríl kl. 17.00 í Hnyðju. Eftirtaldir nefndarmenn mættu: Steinunn Þorsteinsdóttir, Guðfinna Lára Hávarðardóttir og Vignir Rúnar Vign...
22.04.2022

Hjólasöfnun Barnaheilla - Save the Children á Íslandi

Árleg hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi er í fullum gangi þessa dagana. Markmið söfnunarinnar er að börn og ungmenni í félagslega og fjárhagslega erfiðri stöð...
19.04.2022

Veiðimaður óskast í Djúpi

Strandabyggð óskar eftir að ráða veiðimann til refaveiða á svæði 6 í Strandabyggð sem nær frá Mórillu að Ísafjarðará. Samkvæmt reglum Strandabyggðar um refaveiðar er einungis...
19.04.2022

Sumarstörf á Reykhólum

Sumarstarfsmenn óskast á ReykhólumReykhólahreppur óskar eftir að ráða tvo sumarstarfmenn í 75-100% starf á Reykhólum við að sinna stuðningsþjónustu hjá  stúlku, í júní, júlí...
13.04.2022

Sveitarstjórnarfundur 1330 í Strandabyggð - 13. apríl 2022

Sveitarstjórnarfundur nr. 1330 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 12. apríl 2022 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík, og hófst fundurinn kl. 16:00. Eftirtaldir sve...
11.04.2022

Tilkynning frá kjörstjórn Strandabyggðar

Kjörstjórn Strandabyggðar hefur úrskurðað neðangreinda framboðslista löglega og gilda til framboðs í kosningum til sveitarstjórnar í Strandabyggð sem fram eiga að fara í sveitarfél...
09.04.2022

Kröfum fyrrverandi sveitarstjóra að miklu leyti hafnað

Yfirlýsing frá sveitarstjórn Strandabyggðar: Á fimmtudaginn var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Vestfjarða vegna málaferla fyrrverandi sveitarstjóra, Þorgeirs Pálssonar, gegn sveita...
09.04.2022

Sveitarstjórnarfundur 1330 í Strandabyggð

Fundur nr. 1330 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12.apríl 2022 kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:  

  1. Ársreikningur Strandabyggðar 2021 fyrri umræða
  2. Reglugerð nr. 14/2022 um breytingu á reglugerð nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga
  3. Samkomulag innviðaráðuneytis og Strandabyggðar um fjárhagslegar aðgerðir og eftirlit 2022-2023
06.04.2022

Leiksýning skólabarnanna í félagsheimilinu

Nemendur Grunnskólans á Hólmavík setja upp leiksýningu í félagsheimilinu fimmtudaginn 7. apríl kl 12:00-13:00. Nánari upplýsingar á meðfylgjandi plagati....