Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

11.10.2022

Tengill á sveitarstjórnarfund

Hér er tengill á youtube síðu Strandabyggðar, þar sem hægt er að fylgjast með sveitarstjórnarfundi 1337.  Upptakan verður síðan aðgengileg á þessari síðu fljótlega eftir fundinn...
11.10.2022

Til sölu hjá Sorpsamlagi Strandasýslu

Til sölu er liðléttingur Avant 528m, árg. 2010, ekinn 2440 tímarFylgir:Taðkló, lítil skófla, stór skólfa, lyftara gaflar og 2 stk gömul dekk á felgum.Ath! Skóflutjakkur sígurÁsett v...
07.10.2022

Sveitarstjórnarfundur 1337 í Strandabyggð

Fundur nr. 1337 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 11. október kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:1. Trúnaðarmál (fu...
07.10.2022

Verkefni í Strandabyggð

Kæru íbúar Strandabyggðar,Það er mikið að gerast í Strandabyggð þessa dagana. RéttirEins og flestir sjálfsagt vita, voru tvær nýjar réttir teknar í notkun í september, Krossárr?...
05.10.2022

Texti - Mín fullvalda þjóð

Þar sem fjöllin og dalirnir fagnaog fjólan í lynginu grær,þar sem freyðandi fossarnir magnaþá fold sem er himnesk og tær,þar sem vindar að vetrinum þagnaer vaknar hinn blíðasti blær...
05.10.2022

Ólympíuhlaup ÍSÍ og viðurkenning HSS

Ólympíuhlaup ÍSÍ verður hlaupið föstudaginn 7. október, 2022 nk. klukkan 10:10 og verður hlaupið frá Grunnskólanum.Hægt verður að velja um þrjár vegalengdir 2,5 km, 5 km og 10 km. ...
05.10.2022

Hreinsitækni

Hreinsitækni verður á Hólmavík dagana 6-7.október. Ef einhver vill nota tækifærið og nýta þjónustu þeirra er þeim bent á að hafa samband í síma 772-6739....
05.10.2022

Kynningarfundur fyrir foreldra grunnskólabarna

Kynningarfundur fyrir foreldra grunnskólabarnaVerður í  Grunnskólanum á Hólmavík fimmtudaginn 6. október klukkan 16:00.Farið verður yfir einkunnarorð, framtíðarsýn, skólareglur og u...
04.10.2022

Vestfjarðastofa - opinn fundur, menntastefna Vestfjarða

Opinn fundur um Menntastefnu Vestfjarða í Félagsheimilinu á Hólmavík 4. október, klukkan 14:00.Í Sóknaráætlun Vestfjarða er mikil áhersla lögð á hækkun menntunarstigs Vestfjarða o...
21.09.2022

Laus störf í íþrótta- og tómstundasviði

Félagsmiðstöðin Ozon auglýsir eftir frístundaleiðbeinanda.Ozon youth center is looking for youth workers - please be in touch if you are interested.Markmið félagsmiðstöðva er að þjál...
20.09.2022

Miðaldatónlist - framhald

Tímabilið er milli áranna 400 og 1400 og yfirleitt erum við að tala um meginland Evrópu - ekki önnur svæði í heiminum og ekki um Ísland.Við vitum ekki mikið um miðaldatónlist því h...
18.09.2022

Staðardalsrétt

Kæru íbúar Strandabyggðar og aðrir hlutaðeigandi,Í dag, sunnudaginn 18. september, var réttað í nýrri rétt í Staðardal. Þessi nýja rétt leysir af hólmi gömlu Staðarrétt sem er ...
17.09.2022

Réttað í nýrri rétt i Staðardal, sunnudaginn 18. september

Kæru íbúar Strandabyggðar og aðrir hlutaðeigandi,Réttað verður í nýrri rétt í Staðardal, sunnudaginn 18.september.  Miðað er við að réttarstörf hefjist um kl 14.  Réttarstjó...
14.09.2022

Fundargerð Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefndar 22.8.2022

Fundur var haldinn í Tómstunda, íþrótta- og menningarnefnd mánudaginn 22. ágúst 2022 íHnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík, og hófst fundurinn kl. 16:30. Eftirtaldir nefndarmenn sátu fu...
14.09.2022

Fundargerð fræðslunefndar 13. september 2022

Fundargerð fræðslunefndar Strandabyggðar haldinn í Hnyðju mánudaginn 12. september 2022. Mættir eru Jón Sigmundsson formaður, Vignir Rúnar Vignisson, Steinunn Magney Eysteinsdóttir, Hei...
14.09.2022

Sveitarstjórnarfundur 1336 í Strandabyggð 13. september 2022

Sveitarstjórnarfundur nr. 1336 var haldinn þriðjudaginn 13. september 2022 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík og hófst fundurinn kl. 16.00. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fundinn:...
13.09.2022

Útsending frá sveitarstjórnarfundi 1336

Hér má finna tengil á beina útsendingu á Youtube síðu Strandabyggðar frá sveitarstjórnarfundi 1336, í dag kl 16.  Upptakan ætti svo að verða aðgengileg á síðunni fljótlega.Kveð...
09.09.2022

Sveitarstjórnarfundur nr. 1336

Fundur nr. 1336 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 13. september kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.

Fundardagskrá er svohljóðandi:

1. 6 mánaða uppgjör Strandabyggðar
2. Forsendur fjárhagsáætlunar 2023-2026, bréf frá Sigurði Á. Snævarr
3. Viðauki IV
4. Stjórnsýsluskoðun Strandabyggðar
5. Reglur um fjárhagsaðstoð barnaverndarnefndar
6. Sameiginlegt umdæmisráð barnaverndar
7. Endurreikningur á launum sveitarstjóra og sveitarstjórnarmanna v. vísitöluútreiknings þingfararkaups
8. Sameiningarviðræður við önnur sveitarfélög
9. Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa í Strandabyggð
10. Reglur um refa- og minkaveiði
11. Erindi frá Þórdísi Karlsdóttur um leyfi frá nefndarstörfum
12. Fulltrúi og varamaður í fulltrúaráð umhverfisvottunar Vestfjarða

09.09.2022

Strandabyggð auglýsir tvær íbúðir til leigu.

 Um er að ræða eftirfarandi íbúðir:Lækjartún 20. Íbúðin er 61,5 m2 og er laus frá 15. september nk. Í íbúðinni er 1 svefnherbergi og sameignlegt rými fyrir eldhús og stofu. Einn...
08.09.2022

Staða leikskólakennara

Staða leikskólakennaraAuglýst er staða leikskólakennara, almennt starf á deild. Starfshlutfall er 100% og vinnutíminn frá 8:00-16:00. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst....
08.09.2022

Ný rétt í Strandabyggð - Krossárrétt í Bitrufirði

Kæru íbúar Strandabyggðar og aðrir hlutaðeigandi,Smíði nýrrar réttar við Krossárósa í Bitrufirði er nú lokið og ber hún nafnið Krossárrétt.  Réttað verður í Krossárrétt ...
30.08.2022

Skipulag náms og námsmat - ATH breytt staðsetning!

Fræðslufundur fyrir foreldra og aðra áhugasama verður miðvikudaginn 31. ágúst klukkan 17:00 í Hnyðju, Þróunarsetrinu á Hólmavík. Gestur fundarins er Anna María Þorkelsdóttir k...
29.08.2022

Umf. Geislinn auglýsir

Býrð þú yfir þekkingu á íþrottagrein?Geislinn leitar að einstaklingi til að sjá um æfingu á fimmtudögum fyrir 6 - 9 ára iðkendur í íþróttahúsinu á Hólmavík fram til áramót...
28.08.2022

Skipulag náms og námsmat

Fræðslufundur fyrir foreldra og aðra áhugasama verður miðvikudaginn 31. ágúst klukkan 17:00 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Gestur fundarins er Anna María Þorkelsdóttir kennsluráð...
26.08.2022

Hreinsitækni og losun rotþróa

Bíll frá Hreinsitækni verður á ferðinni þriðjudaginn 30.ágúst og losar rotþrær í Strandabyggð norðan Hólmavíkur og vestur í Djúp. Eigendur og íbúar eru vinsamlegast beðin um a...
25.08.2022

Tilkynning frá Umf.Geislanum

Vetrarstarf UMFG hefst mánudaginn 29. ágúst.Enn er unnið að því að fullmanna þjálfarastöður og ef einhver er þarna úti tilbúin í að starfa með okkur þá sendið okkur endilega l?...
22.08.2022

Íbúafundur Sterkra Stranda

Boðað er til árlegs íbúafundar um verkefnið Sterkar Strandir. Á íbúafundinum gefst kostur á að ræða framgang verkefnisins.Þátttaka íbúa skiptir miklu máli og við hvetjum fólk ti...
22.08.2022

Kveðja til Húnabyggðar

Kæra sveitarstjórn og íbúar Húnabyggðar, Fyrir hönd íbúa Strandabyggðar sendum við okkar innilegustu samúðarkveðjur til ykkar vegna þess harmleiks sem átti sér stað á Blönduós...
17.08.2022

Laust afleysingastarf á skrifstofu Strandabyggðar

Laus er staða við afleysingar á skrifstofu Strandabyggðar.  Um er að ræða 50% stöðu við almenna afgreiðslu, innheimtu, bókhald og ýmis tilfallandi skrifstofustörf á tímabilinu 10:0...
17.08.2022

Strandabyggð auglýsir eftir verktaka við Krossárrétt

Strandabyggð auglýsir eftir verktaka til að setja upp rétt við Krossárósa í Bitrufirði Verklýsing:Viðkomandi þarf að setja niður 9 rafmagnsstaura.  Hver staur er um 2 metrar og þarf...