Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

30.12.2022

Breytingar á sorphirðu á árinu 2023

Kæru íbúar Strandabyggðar,Gleðilega hátíð!  Vonandi hafa allir haft það sem best undanfarna daga.  Við viljum þakka íbúum fyrir vel unnið verk í flokkun á sorpi í gegnum tíðin...
30.12.2022

Auka álag á útsvar, án áhrifa fyrir íbúa

Kæru íbúar Strandabyggðar,Á aukafundi sveitarstjórnar Strandabyggðar í gær, 29.12.22 var samþykkt að leggja 0,22% álag á útsvarsprósentuna, sem var fyrir 14,95%.  Útsvarsprósentan...
28.12.2022

Hugmyndasamkeppni varðandi nýtingu vatnstanksins

Vatnstankurinn fyrir ofan kirkjuna á Hólmavík, er sterkt kennileiti, en einnig minnisvarði liðinna tíma.  Tankurinn var vantsforðabúr Hólmavíkur og miðlaði vatni út í húsin.Af og ti...
28.12.2022

Auka-sveitarstjórnarfundur nr. 1340, 29. desember 2022

Auka-sveitarstjórnarfundur nr. 1340 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn að Hafnarbraut 25, kl 13-13.30Fundardagskrá er svohljóðandi:Viðbótarálagning á útsvar vegna fjármög...
24.12.2022

Gleðileg Jól!

Kæru íbúar Strandabyggðar,Á þessu fallega Þorláksmessukvöldi, sendi ég ykkur Jókveðju sveitarstjórnar Strandabyggðar.  Vonandi hafa allir fengið skötu við sitt hæfi, með kartöf...
21.12.2022

Tilkynning frá Vatnsveitu

Vegna bilurnar í vatnslögn þarf að taka vatnið tímabundið af eftir hádegið á eftirtöldum svæðum:Skólabraut, Vitabraut, Hafnarbraut öll hús fyrir utan 1,2 og 3, Brunngata, Höfðagat...
14.12.2022

Jólaball í leikskólanum

Í morgun héldum við jólaball í leikskólanum. Börnin mættu í sínu fínasta pússi og röðuðu sér í tvo hringi kring um jólatréð og hófu upp raust sína á sama tíma og Siggi Villa...
14.12.2022

Umhverfis- og skipulagsnefnd fundur 12. desember 2022

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 12 desember 2022, kl. 17:09 í Hnyðju, Höfðagötu 3, á Hólmavík. Fundinn sátu: Matthías Sævar Lýðsson forma...
14.12.2022

Velferðarnefnd Stranda og Reykhóla, 23. nóvember 2022.

Velferðarnefnd Stranda og Reykhóla, 23. nóvember 202249. fundur í Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps. Haldinn miðvikudaginn 23. nóvember 2022,á skrifstofu Strandabyggðar. Fundurinn ...
14.12.2022

Tómstunda-,íþrótta- og menningarnefnd 14. nóvember 2022

Mánudaginn 14.nóvember kl 17 í Hnyðju.Mættir fundarmenn;Sigríður Jónsdóttir, Íris Björg Guðbj., Magnea Dröfn Hlynsdóttir, Kristín Anna Oddsdóttir ogHrafnhildur Skúladóttir.Fundare...
14.12.2022

Atvinnu-,dreifbýlis- og hafnarnefnd 5. desember 2022

Fundur mánudaginn 5. desember 2022 kl. 17.00, í kaffistofu skrifstofu sveitarfélagsins,Hafnarbraut 25.Fundardagskrá er svohljóðandi:1. Starfsáætlun ADH nefndar 20232. Málþing um atvinnum?...
14.12.2022

Sveitarstjórnarfundur 1339 í Strandabyggð 13.desember 2022

Sveitarstjórnarfundur nr. 1339 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 13. desember kl. 16:00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fun...
13.12.2022

NÝR tengill

Live streaming - YouTube Studio...
09.12.2022

Sveitarstjórnarfundur nr. 1339 13. desember 2022

Fundur nr. 1339 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 13. desember kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi: 1. Breyttar áhersl...
07.12.2022

Aðventukvöld í Hólmavíkurkirkju í kvöld 7.desember

Aðventukvöld verður haldið í Hólmavíkurkirkju miðvikudaginn 7. desember kl, 19.30.Kórsöngur - upplesturAlmennur söngurÖll velkomin - Sóknarprestur...
07.12.2022

Gjöf frá Stöndum saman Vestfirðir

Ingimundur Pálsson færði leik- og grunnskóli Hólmavíkur bækur í gjöf fyrir hönd félagsins Stöndum saman Vestfirðir.Stöndum saman Vestfirðir var stofnað 2016 og hefur að markmiði a...
02.12.2022

Endurskipulag kennslu í grunnskólanum

Kæru íbúar Strandabyggðar,Frá því greint var frá myglu í grunnskólanum, s.l. miðvikudag, hefur mikið gerst.  Skólastjóri og starfsmenn grunnskólans, ásamt starfsmönnum áhaldahús...
02.12.2022

Vertu eldklár! Er kominn tími á að skipta um rafhlöðu?

Skiptu núna!!! Reykskynjarinn er mikilvægasta öryggistæki heimilisins, í dag er dagur reykskynjarans 1. desember og þá er tilvalið að kanna stöðuna á rafhlöðunni.Ekki bíða skiptu n...
30.11.2022

Mygla í Grunnskólanum

Kæru íbúar Strandabyggðar,Sú staða er komin upp, að veruleg mygla hefur greinst i grunnskólanum.  Niðurstöður sýnatöku og greiningar verkfræðistofunnar EFLU lágu fyrir seint í gæ...
24.11.2022

Lausamunir á opnum svæðum - ÍTREKUN

Kæru íbúar Strandabyggðar,Þann 28. október s.l. var frétt hér á heimasíðu Strandabyggðar um lausamuni á opnum svæðum í þorpinu.  Með fréttinni var mynd af bátum, fellihýsi og ...
21.11.2022

Gæludýrahald í Strandabyggð

Hunda- og kattahreinsun 2022

Daníel Haraldsson sinnir hreinsun á hundum og köttum mánudaginn 28. nóvember n.k. í Áhaldahúsinu milli kl. 16:00 og 18:00.

 

Gott væri ef hundaeigendur gætu komið á milli 16:00 og 17:00 kattaeigendur á milli 17:00 og 18:00. Hundar þurfa að vera í taumi og kettir í búri en einnig er í boði að sækja lyfin fyrir kettina á auglýstum tíma til Daníels.

 

Hunda og kattaeigendur í Strandabyggð, bæði þéttbýli og dreifbýli eru hvattir til að mæta og nýta sér þjónustuna.

 

Allir hundar og kettir innan þéttbýlis skulu skráðir og bera merkingar skv. reglugerð um hunda- og kattahald sem finna má hér neðar. Skylt er að færa hunda og ketti til hreinsunar árlega.

 

Þeir sem óska eftir annari dýralæknisþjónustu eða upplýsingum er velkomið að hafa samband við Daníel í síma 434-1122 á milli 9 og 11 alla virka daga eða á netfangið dannidyralaeknir@gmail.com


Ný reglugerð um gæludýrahald í Strandabyggð

Í maí sl. var samþykkt ný reglugerð um gæludýrahald í Strandabyggð, en þörf var á nýrri reglugerð m.a. vegna breytinga á lögum og til að samræma betur reglur varðandi hundahald, kattahald og annað gæludýrahald.  Reglugerðina má lesa hér.
21.11.2022

Eitt raðhús, takk!

Kæru íbúar Strandabyggðar,Þessa dagaga vinnur sveitarstjórn með skrifstofustjóra að því að móta fjárhagsáætlun fyrir næsta ár og raunar næstu þrjú ár þar á eftir.  Megin á...
18.11.2022

Jólalag Barnakórs Strandabyggðar árið 2022

Jólalag Barnakórs Strandabyggðar árið 2022 er komið á allar streymisveitur og myndband við lagið er komið á Youtube. Hlekkir koma hér neðst í fréttinni.Að þessu sinni var gengið t...
10.11.2022

Jólatónleikar Tónskólans 1. desember

Jólatónleikar Tónskólans fara fram kl. 17:00 fimmtudaginn 1. desember í ár, í stað 12. desember eins og kemur fram í skóladagatali sameinaðs skóla. Tónleikarnir fara fram í Hólmavík...
09.11.2022

Texti - Á jólanóttu

Á jólanóttu var sveinbarn borið, í Betlehem, í þennan heim.Jatan var barninu besta vagga og bros skein úr andlitum tveim.Jósef og Maríu, móður og föður, mikil var ánægjan hjá.Barni...
09.11.2022

Fundargerð fræðslunefndar 7. nóvember 2022

Fundargerð fræðslunefndar Strandabyggðar haldinn í Hnyðju mánudaginn 7.nóvember 2022. Mættir eru Jón Sigmundsson formaður, Vignir Rúnar Vignisson, Steinunn Magney Eysteinsdóttir og Gu?...
09.11.2022

Sveitarstjórnarfundur 1338 í Strandabyggð, 8. nóvember 2022

Sveitarstjórnarfundur nr. 1338 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 8. nóvember kl. 16:00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fun...
08.11.2022

Slóð á Youtube síðu Strandabyggðar vegna sveitarstjórnarfundar

Hér er slóð á Youtube síðu Strandabyggðar, en þar verður sveitarstjórnarfundi 1338 streymt kl 16:00 í dag.KveðjaÞorgeir Pálssonoddvitihttps://www.youtube.com/channel/UCeIjqjE2w2-V0IMQ...
05.11.2022

Sveitarstjórnarfundur 1338 í Strandabyggð

Fundur nr. 1337 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 8. nóvember kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:1. Fjárhagsáætlun...
28.10.2022

Samfélagssáttmáli um styrkveitingar - framlenging á frest til athugasemda

Kæru íbúar Strandabyggðar,Það hafa mjög fáar efnislegar athugasemdir eða ábendingar borist varðandi drög að samfélagssáttmála, sem kynnt voru á heimasíðu sveitarfélagsins 24 okt...