Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

19.04.2023

Sveitarstjórnarfundur 1344, 18. apríl 2023

Sveitarstjórnarfundur nr. 1344 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 18. apríl 2023 kl. 16:00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu ...
18.04.2023

Krakkarnir okkar í umferðinni

Kæru íbúar Strandabyggðar,Nú styttist í vorið og eitt skýrasta merkið um það eru allir krakkarnir sem nú eru á ferð og flugi í umferðinni á hjólunum sínum, öll með hjálma auð...
18.04.2023

Berum höfuðið hátt!

Kæru íbúar Strandabyggðar,Eins og þið hafið kannski og vonandi tekið eftir, blaktir nú fáni sveitarfélagsins við hún við skrifstofuna að Hafnarbraut 25. Fáninn sýnir merkið okkar....
13.04.2023

Sveitarstjórnarfundur 1344 í Strandabyggð

Fundur nr. 1344 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 18. apríl kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:  Húsnæðismál Gru...
13.04.2023

Getum við hannað kolefnishlutlausa Vestfjarðaleið?

Nýsköpunarviðburðurinn Hacking Vestfjarðaleiðin fer fram 22. apríl næstkomandi á Café Riis á Hólmavík og lýkur kl 20:00 um kvöldið með verðlaunaafhendingu. Hacking Hekla er samsta...
12.04.2023

Fyrirlestur um jákvæð samskipti í boði Geislans

Ungmennafélagið Geislinn býður íbúum á öllu svæði HSS á fyrirlestur um jákvæð samskipti. Fimmtudaginn 13. apríl kemur Pálmar Ragnarsson til okkar á Strandir og verður með sinn m...
27.03.2023

Veiga Grétarsdóttir með fræðslu í Félagsheimili

Veiga Grétarsdóttir transkona heimsækir félagsmiðstöð og skóla og verður með fræðslu þriðjudaginn 28.mars.Hún fjallar um sögu sína sem kona og fer yfir það hvernig var að vera b...
22.03.2023

Námskeið í lyftingum á vegum umf.Geislans

Umf. Geislinn auglýsir lyftinganámskeið fyrstu helgina í aprílEngin hámarksaldur en lágmarksaldur miðaðst við nemendur sem eru að ljúkja 8. bekk í vor.Námskeiðið verður tvo daga, ...
15.03.2023

Velferðarnefnd Stranda- og Reykhóla 15. febrúar 2023

49. fundur í Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps. Haldinn miðvikudaginn 15. Febrúar 2023, áskrifstofu Strandabyggðar. Fundurinn hófst kl. 16, og var haldinn sem fjarfundur og staðarfu...
15.03.2023

Sveitarstjórnarfundur 1343 í Strandabyggð, 14. mars 2023

Sveitarstjórnarfundur nr. 1343 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 14. mars 2023 kl. 16:00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fu...
10.03.2023

Hugleiðingar um kostnað

Kæru íbúar Strandabyggðar,Nú liggur kostnaðarmat EFLU fyrir varðandi viðgerðarkostnað við grunnskólann.  Þetta eru upplýsingar sem við höfum beðið spennt eftir.  Tilkynningu um ...
10.03.2023

Sveitarstjórnarfundur 1343 í Strandabyggð

Fundardagskrá er svohljóðandi:

  1. Vinnufundur sveitarstjórnar frá 22. febrúar 2023, samþykktir frá þeim fundi til formlegrar staðfestingar
  2. Vinnufundur sveitarstjórnar frá 6. mars 2023, samþykktir frá þeim fundi til formlegrar staðfestingar
  3. Efla, kostnaðarmat v. endurbóta grunnskólans – til afgreiðslu
  1. Kaup á færanlegum skólastofum – til afgreiðslu
  2. Samningur slökkviliðs Strandabyggðar við Vegagerð ríkisins um hreinsun á vettvangi – til afgreiðslu
  3. Orkubú Vestfjarða beiðni um umsögn v. rannsókna á Gálmaströnd frá 6. desember 2022 – til afgreiðslu
  4. Kvíslatunguvirkjun, fundur með Orkubúi Vestfjarða 9. mars 2023 – til kynningar
  5. Orkubú Vestfjarða, erindi vegna Kvíslatunguvirkjunar frá 10. mars 2023 - til afgreiðslu
  6. Greinargerð vegna bréfs Hafdísar Sturlaugsdóttur til innviðaráðuneytis 22. febrúar 2023 – til kynningar
  7. Minnisblað sveitarstjóra, staðarval vegna fyrirhugaðrar hótelbyggingar – til afgreiðslu
07.03.2023

Starfsfólk óskast í skammtímavistun á Reykhólum

Starfsfólk óskast í vaktavinnu í skammtímavistun hjá 16 ára stúlku á Reykhólum. Mjög skemmtilegt og krefjandi starf í fallegu og rólegu umhverfi.Húsnæði á staðnum.Umsóknarfrestur...
07.03.2023

Sumarstarfsmenn óskast á Reykhólum

Reykhólahreppur óskar eftir að ráða tvo sumarstarfsmenn í starf á Reykhólum við að sinna stuðningsþjónustu hjá 16 ára stúlku, í júní, júlí og ágúst. Vinnutími væri mánudag...
06.03.2023

Kostnaðarmat vegna grunnskólans

Kæru íbúar Strandabyggðar,Nú liggur kostnaðarmat EFLU fyrir hvað varðar viðgerðir á grunnskólanum.  EFLA leggur fram tvær leiðir, A og B, sem eru eftirfarandi:Leið A:Allsherjar endu...
06.03.2023

Sumarstörf og umsóknir í vinnuskóla í Strandabyggð

Strandabyggð auglýsir eftir umsækjendum fyrir afleysingar- og sumarstörf og störf við vinnuskóla, athugið að sum störfin gætu hafist fljótlega

Íþróttamiðstöð, tjaldsvæði, vinnuskóli og sumarnámskeið
-Umsjónaraðili með Íþróttamiðstöð- og tjaldsvæði, afleysing fyrir íþrótta- og tómstundafulltrúa v. sumarleyfis
-Íþróttamiðstöð og tjaldsvæði. Sumarstarfsmenn í sundlaug og tjaldsvæði. Starfsmenn þurfa að ná kröfum sundlaugarvarða og hafa náð 18 ára aldri. Nánari upplýsingar um starfið hér
-Sumarnámskeið – Umsjón með 2-3ja vikna námskeiði í júní, nánari lýsing hér
-Vinnuskóli og umhverfisfegrun – Umsjón með vinnuskóla, stærsti hluti starfs í júní, nánari upplýsingar hér

Eignasvið, áhaldahús og Sorpsamlag
-Áhaldahús. Um er að ræða almenn verkamannastörf í Áhaldahúsi við slátt og viðhald eigna. Nánari upplýsingar hér
-Höfn. hafnarvigtun og skráningu afla og fl. vigtarréttinda krafist, almenn verkamannastörf
-Sorpsamlag. Um er að ræða vinnu á sorpbíl og gámabíl meiraprófs krafist ásamt lyftararéttindum (vinnuvélaréttindi)

 
06.03.2023

Sumarstörf hjá Strandabyggð 2023-umsóknarfrestur framlengdur til og með 28.mars

Strandabyggð auglýsir eftir umsækjendum fyrir afleysingar- og sumarstörf, athugið að sum störfin gætu hafist fljótlega. Í umsóknarskráningunni er einnig að finna umsókn um vinnuskóla...
24.02.2023

Af hverju er gott að búa í Strandabyggð?

Kæru íbúar Strandabyggðar,Það eru án efa fjölmörg svör við þessari spurningu.  Kannski finnst sumum spurningin skrýtin og ganga þá út frá því að auðvitað sé og eigi alltaf a...
24.02.2023

Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa í Strandabyggð

Kæru íbúar Strandabyggðar,Innviðaráðuneytið hefur staðfest endurbættar siðareglur fyrir kjörna fulltrúa í Strandabyggð.  Þær eru nú aðgengilegar á heimasíðu Strandabyggðar o...
16.02.2023

Íþróttaverðlaun Strandabyggðar 2022

Í gær voru afhent íþróttaverðlaun Strandabyggðar fyrir árið 2022 en þau eru valin af Tómstunda, íþrótta- og menningarnefnd eftir innsendum tillögum og mati nefndarinnar.Hvatningarver...
15.02.2023

Staðreyndir um skólamál

Kæru íbúar Strandabyggðar,Vegna umræðu á sveitarstjórnarfundi í gær, 14.2. og samskipta á samfélagsmiðlum í dag, er rétt að árétta tímalínu atburða og nokkrar staðreyndir um ?...
15.02.2023

Ungmennaráð Strandabyggðar 3. janúar 2023

Fundur haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík kl 17Dagskrá17:00 Fundur settur1. Fá virk netföng og senda síðustu fundargerð. - Unnur unnurernaa@gmail.com- Þorsteinn thorsteinnoli@gshv.i...
15.02.2023

Tómstunda-,íþrótta- og menningarnefnd 23.1.2023

Fundur var haldinn í Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefndmánudaginn 23. janúar í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík, og hófst fundurinn kl. 17:00.Eftirtaldir nefndarmenn sátu fundinn...
15.02.2023

Sveitarstjórnarfundur 1342 14.febrúar 2023 í Strandabyggð

Sveitarstjórnarfundur nr. 1342 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 14. febrúar 2023 kl. 16:00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sát...
14.02.2023

Afhending viðurkenninga til íþróttafólks ársins í Strandabyggð og leikir og létt hreyfing.

Nemendur og starfsfólk Grunnskólans á Hólmavík bjóða öllum foreldrum og öðrum áhugasömum í leik og létta hreyfingu í hádeginu,  15. febrúar 2023, klukkan 12:10 í Íþróttamiðst...
14.02.2023

Opnun bókasafns

Vegna fjarveru bókavarðar verður bókasafnið lokað í dag. Opnað verður aftur næsta þriðjudag í Hnyðju ...
10.02.2023

Sveitarstjórnarfundur 1342

Fundur nr. 1342 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 14. febrúar kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.

Fundardagskrá er svohljóðandi:

1. Velferðarþjónusta Vestfirðinga, Tillaga um að sveitarfélög á Vestfjörðum vinni sameiginlega að barnaverndarþjónustu og þjónustu við fólk með fötlun, og að gerður verði samningur við Ísafjarðarbæ um að vera leiðandi sveitarfélag skv. 96. gr. sveitarstjórnarlaga. Fyrri umræða – til afgreiðslu
2. Beiðni um lausn frá nefndarstörfum, Íris Björg Guðbjartsdóttir – til afgreiðslu
3. Bréf til sveitarstjórnar, Ingimundur Pálsson – til afgreiðslu
4. Bréf til sveitarstjórnar, Ragnheiður Ingimundardóttir – til afgreiðslu
5. Bréf frá Björk Ingvarsdóttur f.h foreldra v. málefna Grunnskólans á Hólmavík – til afgreiðslu
6. Skipan í Almannavarnarefnd Strandasýslu – til afgreiðslu
7. Ísafjarðarbær, ósk um umsögn vegna áforma um stækkun Mjólkárvirkjunar og afhendingu grænnar orku, frá 30.01.2023 – til afgreiðslu

10.02.2023

Sterkar Strandir 8. desember 2022

Fundar verkefnisstjórnar Sterkra Stranda þann 8.12.2022 kl. 15:00, fundur haldinn umfjarfundabúnað. Mætt eru: Kristján Þ. Halldórsson (formaður), Agnes Arnardóttir, AðalsteinnÓskarsson,...
10.02.2023

Sterkar Strandir 11.11.2021

Fundur Verkefnisstjórnar Sterkra Stranda, fimmtudaginn 11/11/21 kl. 13.30. Fundur haldinn í gegnumfjarfundabúnað. Mætt: Helga Harðardóttir, Aðalsteinn Óskarsson, Lína Björg Tryggvadótti...
09.02.2023

Rauði Krossinn

Miklar hamfarir hafa átt sér stað í Tyrklandi og Sýrlandi og í því samhengi minnum við á þá aðstoð sem Rauði krossinn veitir þeim sem á þurfa að halda í aðstæðum sem þessum....