Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

15.02.2023

Staðreyndir um skólamál

Kæru íbúar Strandabyggðar,Vegna umræðu á sveitarstjórnarfundi í gær, 14.2. og samskipta á samfélagsmiðlum í dag, er rétt að árétta tímalínu atburða og nokkrar staðreyndir um ?...
15.02.2023

Ungmennaráð Strandabyggðar 3. janúar 2023

Fundur haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík kl 17Dagskrá17:00 Fundur settur1. Fá virk netföng og senda síðustu fundargerð. - Unnur unnurernaa@gmail.com- Þorsteinn thorsteinnoli@gshv.i...
15.02.2023

Tómstunda-,íþrótta- og menningarnefnd 23.1.2023

Fundur var haldinn í Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefndmánudaginn 23. janúar í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík, og hófst fundurinn kl. 17:00.Eftirtaldir nefndarmenn sátu fundinn...
15.02.2023

Sveitarstjórnarfundur 1342 14.febrúar 2023 í Strandabyggð

Sveitarstjórnarfundur nr. 1342 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 14. febrúar 2023 kl. 16:00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sát...
14.02.2023

Afhending viðurkenninga til íþróttafólks ársins í Strandabyggð og leikir og létt hreyfing.

Nemendur og starfsfólk Grunnskólans á Hólmavík bjóða öllum foreldrum og öðrum áhugasömum í leik og létta hreyfingu í hádeginu,  15. febrúar 2023, klukkan 12:10 í Íþróttamiðst...
14.02.2023

Opnun bókasafns

Vegna fjarveru bókavarðar verður bókasafnið lokað í dag. Opnað verður aftur næsta þriðjudag í Hnyðju ...
10.02.2023

Sveitarstjórnarfundur 1342

Fundur nr. 1342 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 14. febrúar kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.

Fundardagskrá er svohljóðandi:

1. Velferðarþjónusta Vestfirðinga, Tillaga um að sveitarfélög á Vestfjörðum vinni sameiginlega að barnaverndarþjónustu og þjónustu við fólk með fötlun, og að gerður verði samningur við Ísafjarðarbæ um að vera leiðandi sveitarfélag skv. 96. gr. sveitarstjórnarlaga. Fyrri umræða – til afgreiðslu
2. Beiðni um lausn frá nefndarstörfum, Íris Björg Guðbjartsdóttir – til afgreiðslu
3. Bréf til sveitarstjórnar, Ingimundur Pálsson – til afgreiðslu
4. Bréf til sveitarstjórnar, Ragnheiður Ingimundardóttir – til afgreiðslu
5. Bréf frá Björk Ingvarsdóttur f.h foreldra v. málefna Grunnskólans á Hólmavík – til afgreiðslu
6. Skipan í Almannavarnarefnd Strandasýslu – til afgreiðslu
7. Ísafjarðarbær, ósk um umsögn vegna áforma um stækkun Mjólkárvirkjunar og afhendingu grænnar orku, frá 30.01.2023 – til afgreiðslu

10.02.2023

Sterkar Strandir 8. desember 2022

Fundar verkefnisstjórnar Sterkra Stranda þann 8.12.2022 kl. 15:00, fundur haldinn umfjarfundabúnað. Mætt eru: Kristján Þ. Halldórsson (formaður), Agnes Arnardóttir, AðalsteinnÓskarsson,...
10.02.2023

Sterkar Strandir 11.11.2021

Fundur Verkefnisstjórnar Sterkra Stranda, fimmtudaginn 11/11/21 kl. 13.30. Fundur haldinn í gegnumfjarfundabúnað. Mætt: Helga Harðardóttir, Aðalsteinn Óskarsson, Lína Björg Tryggvadótti...
09.02.2023

Rauði Krossinn

Miklar hamfarir hafa átt sér stað í Tyrklandi og Sýrlandi og í því samhengi minnum við á þá aðstoð sem Rauði krossinn veitir þeim sem á þurfa að halda í aðstæðum sem þessum....
09.02.2023

112 dagurinn

112 dagurinn er haldinn árlega þann 11.febrúar. (11.2)Markmið dagsins er að kynna neyðarnúmerið 112 og starfsemi aðila sem tengjast því og hvernig hún nýtist almenningi.Í tilefni 112 ...
03.02.2023

Skýrsla EFLU um grunnskólann á Hólmavík

Kæru íbúar Strandabyggðar,Hér má finna skýrslu EFLU þar sem fram koma helstu niðurstöður varðandi ástand grunnskólans.  Sveitarstjórn hvetur íbúa til að kynna sér skýrsluna og ...
02.02.2023

Tengill á fund með foreldrum grunnskólans

 Click here to join the meeting ...
02.02.2023

Vegna gjaldskrárhækkanna

Kæru íbúar Strandabyggðar, Frá áramótum hafa vissar gjaldskrárhækkanir tekið gildi.  Það gerist samhliða fjárhagsáætlanagerð, að sveitarstjórn þarf að rýna í gjaldskrár og...
02.02.2023

Dagur kvenfélagskonunnar 1.febrúar

1. febrúar er dagur kvenfélagskonunnar.  Strandabyggð óskar öllum kvenfélagskonum í Strandabyggð, núverandi og fyrrverandi, innilega til hamingju með daginn.  Kvenfélagskonur og kvenf?...
02.02.2023

Umsóknir um sérstakan húsnæðisstuðning fyrir 15-17 ára

Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps auglýsir eftir umsóknum um sérstakan húsnæðistuðning fyrir 15-17 ára börn.  Veita skal sérstakan húsnæðisstuðning til foreldra og forsj?...
24.01.2023

Sjálfsmynd, samfélagsmiðlar og samskipti kynjanna - fyrirlestur í kvöld, 24.01.23

Kæru íbúar Stranda og Reykhóla,Foreldrafélögin á Hólmavík, Reykhólum og Drangsnesi bjóða upp á fræðslu um samskipti, sjálfsmynd og samfélagsmiðla í næstu viku.  Það eru þau ...
17.01.2023

Endurskoðun aðalskipulags - skilaboð til landeigenda í Strandabyggð

Kæru landeigendur í Strandabyggð,Í landeigendakönnun sem send var til landeigenda í Strandabyggð í tengslum við endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins komu fram ýmsar áætlanir la...
13.01.2023

Sorphirða - mat á tunnuþörf

Kæru íbúar Strandabyggðar og Kaldraneshrepps,Á mánudag, samhliða venjubundinni sorphirðu, er meiningin að telja tunnur við hús, meta aðstæður og fá þannig nauðsynlega yfirsýn yfir...
13.01.2023

Tilnefningar til íþróttaverðlauna Strandabyggðar

Auglýst er eftir tilnefningum um íþróttamanneskju ársins 2022 í Strandabyggð. Senda skal tilnefningar ásamt rökstuðningi á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is, eigi síðar en á h?...
11.01.2023

Fréttir af ástandi grunnskólans

Kæru íbúar Strandabyggðar,Frumniðurstöður verkfræðistofunnar EFLU varðandi ástand grunnskólans m.t.t. myglu, sýna að skólinn er vel viðgerðarhæfur.  Gamli hlutinn er verr farinn ...
11.01.2023

Lausamunir á opnum rýmum

Góðan dag,Við flugbrautina standa nú tveir bílar, þar af annar númerslaus.  Báðar bifreiðar hafa verið settar þarna án samráðs við sveitarfélagið og eru eigendur þeirra eða for...
11.01.2023

Sveitarstjórnarfundur 1341 10. janúar 2022 í Strandabyggð

Sveitarstjórnarfundur nr. 1341 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 10. janúar kl. 16:00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fund...
11.01.2023

Umhverfis- og skipulagsnefnd fundur 5. janúar 2023

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 5. janúar 2023, kl. 17:10 í Hnyðju, Höfðagötu 3, á Hólmavík. Fundinn sátu: Matthías Sævar Lýðsson forma...
06.01.2023

Sveitarstjórnarfundur 1341 í Strandabyggð

Fundur nr. 1341 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 10. janúar kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi: 1. Byggðakvóti, ú...
03.01.2023

Lausar stöður til umsóknar

ATH! Þau mistök urðu við birtingu neðangreindrar auglýsingar sem birt var á heimasíðu Grunnskólans á Hólmavík 29. nóvember að hún var ekki sýnileg á heimasíðu sveitarfélagsins ...
03.01.2023

Félagsmiðstöðin Ozon auglýsir eftir frístundaleiðbeinanda

Ozon youth center is looking for youth workers - please be in touch if you are interested.Markmið félagsmiðstöðva er að þjálfa félags- og samskiptafærni barna og unglinga í gengum leik o...
02.01.2023

Skólastarf að loknu jólaleyfi

Skólastarf hófst í Grunn- og tónskólanum á Hólmavík að loknu jólaleyfi með skipulagsdegi 2. janúar 2023. Nemendur mæta skv. stundaskrá þann 3. janúar. Kennsla fer nú fram á þremu...
02.01.2023

Gleðilegt Nýtt Ár!

Kæru starfsmenn og íbúar Strandabyggðar, sem og landsmenn allir, nær og fjær, Sveitarstjórn Strandabyggðar óskar ykkur öllum Gleðilegs Nýs Árs og þakkar árið sem nú er liðið. ?...
30.12.2022

Starf til umsóknar

Leikskólinn LækjarbrekkaStaða leikskólakennaraStaða leikskólakennara, almennt starf á deild. Starfshlutfall er 100% og vinnutíminn frá 8:00-16:00. Æskilegt að viðkomandi geti hafið st?...