Fara í efni

Krakkarnir okkar í umferðinni

18.04.2023
Kæru íbúar Strandabyggðar,Nú styttist í vorið og eitt skýrasta merkið um það eru allir krakkarnir sem nú eru á ferð og flugi í umferðinni á hjólunum sínum, öll með hjálma auð...
Deildu
Kæru íbúar Strandabyggðar,

Nú styttist í vorið og eitt skýrasta merkið um það eru allir krakkarnir sem nú eru á ferð og flugi í umferðinni á hjólunum sínum, öll með hjálma auðvitað.  Við biðjum ökumenn að hafa þessa litlu vegfarendir í huga í hvívetna og aka sérstaklega varlega um götur Hólmavíkur.

Takk og kveðja
Þorgeir Pálsson
Oddviti
Til baka í yfirlit