Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

01.06.2023

Skólaslit Grunn- og Tónskólans á Hólmavík

Skólaslit Grunn- og Tónskólans á Hólmavík verða föstudaginn 2. júní, klukkan 12:00 í Hólmavíkurkirkju.Nemendur mæta með foreldrum á skólaslit, það er ekki skólaakstur.Barnakór ...
31.05.2023

Vordagur 1. júní

Vordagur 1. júní. Dagskráin hefst klukkan 10:00-12:00 með ýmsum leikjum við Félagsheimili. Andlitsmálning, ærslabelgur, kubb, sápukúlur, hjólabraut, grillaðar pylsur og fleira. Búið ...
31.05.2023

Hreinsitæknir á Hólmavík

Kæru íbúar Strandabyggðar,Nú er hér á svæðinu hreinsitæknir sem getur tekið að sér hreinsun á rotþróm og fráveitulögnum  Vinsamlegast hafið sambandi við Hadda, í síma 772-67...
30.05.2023

Aðalfundur Sorpsamlags Strandasýslu

Aðalfundur Sorpsamlags Strandasýslu verður haldinn þriðjudaginn 6. Júní n.k. í Hnyðju og hefst kl 14.Dagskrá fundarins:Kjör fundarstjóra og ritaraSkýrsla stjórnar og framkvæmdastjór...
26.05.2023

Viljayfirlýsing vegna uppbyggingar hótels á Hólmavík

Kæru íbúar Strandabyggðar,Í dag var skrifað undir viljayfirlýsingu vegna fyrirhugaðrar hótelbyggingar á Hólmavík. Þetta eru mikil og gleðileg tíðindi fyrir okkur í Strandabyggð og...
26.05.2023

Auka-sveitarstjórnarfundur nr. 1347, 31. maí 2023

Auka-fundur nr. 1347 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn miðvikudaginn 31. maí kl. 12.30 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi: Ársreikningur Str...
25.05.2023

Niðurrif á milligangi - framlenging skilafrests verðhugmynda

Ákveðið hefur verið að framlengja skilafrest verðhugmynda til kl 12 á hádegi, þriðjudaginn 30. maí n.k.Allar nánari upplýsingar fást hjá sveitarstjóra og/eða forstöðumanni áhald...
24.05.2023

Starfsmaður óskast í félagslega heimaþjónustu í Strandabyggð

Starfsmaður óskast í félagslega heimaþjónustu í StrandabyggðHeimaþjónusta er margvísleg aðstoð við heimili, fjölskyldur og einstaklinga og tekur til eftirfarandi þátta: Aðstoð...
22.05.2023

Vinna við lóð leikskólans Lækjarbrekku á Hólmavík - framlenging skilafrests verðhugmynda

Ákveðið hefur verið að framlengja skilafrestinn til kl 16. miðvikudaginn 24. maí n.k.  KveðjaÞorgeir Pálssonoddviti...
16.05.2023

Tónskólatónleikar kl 17:00 í dag

Nemendur Tónskólans koma fram á vortónleikum í kirkjunni í dag kl 17:00. Öll velkomin....
15.05.2023

Vinna við lóð leikskólans Lækjarbrekku á Hólmavík

Strandabyggð óskar eftir verðhugmyndum í vinnu við lóð leikskólans Lækjarbrekku á Hólmavík.  Um er að ræða jarðvinnu, drenlögn, uppbyggingu veggja og girðingar.  Nánari útfær...
15.05.2023

Tónskólinn á Hólmavík auglýsir eftir tónlistarkennara

 Tónskólinn á Hólmavík auglýsir eftir tónlistarkennara með deildarstjórn til að kenna á ýmis hljóðfæri auk undirleiks, kenna tónfræði, stjórna barnakór og rokkhljómsveit eldri...
15.05.2023

Niðurrif á milligangi

Strandabyggð óskar eftir verðhugmyndum í niðurrif á milligangi milli skólabygginga við Grunnskólann á Hólmavík og lokunar og frágangs á báðum byggingum.  Förgun skal unnin í samr...
15.05.2023

Sterkar Strandir fundargerð frá 17.4.2023

Verkefnisstjórnar Sterkra Stranda, fundur haldinn í fjarfundabúnaði þann 17/4/2023 kl. 15:00.Mætt til fundar: Kristján Þ. Halldórsson (formaður), Agnes Arnardóttir, Aðalsteinn Óskarsso...
15.05.2023

Sveitarstjórnarfundur -aukafundur nr. 1346 í Strandabyggð

Sveitarstjórnarfundur – aukafundur nr. 1346 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn laugardaginn 13. maí 2023 kl. 13:00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnar...
10.05.2023

Vatnið er komið á!

Vatnið er komið á Vitabraut, Skólabraut og Borgabraut.KveðjaÞorgeir Pálssonoddvit...
10.05.2023

Athugið!! Tímabundin lokun fyrir vatn

Kæru íbúar Strandabyggðar,Vegna viðgerðar við grunnskólann þarf að loka fyrir vatn tímabundið á Vitabraut, Skólabraut og Borgabraut.Kveðjaþorgeir Pálssonoddviti...
10.05.2023

Aukafundur sveitarstjórnar nr. 1346

Sveitarstjórnarfundur 1346 í Strandabyggð  -aukafundur-Fundur nr. 1346 sem er aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn laugardaginn 13. maí kl. 13.00 í Hnyðju Höfðagöt...
10.05.2023

Velferðarnefnd Stranda- og Reykhóla, fundargerð frá 26.apríl 2023

Velferðarnefnd Stranda og Reykhóla, 26. apríl 202350. fundur í Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps. Haldinn miðvikudaginn 26. apríl2023, á skrifstofu Strandabyggðar. Fundurinn hófst...
10.05.2023

Tómstunda-,íþrótta- og menningarnefnd 24. apríl 2023

Fundur var haldinn í Tómstunda, íþróta- og menningarnefnd, mánudaginn 24.apríl 2023 íHnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík, og hófst fundurinn kl. 17:00.Efirtaldir nefndarmenn sátu fundin...
10.05.2023

Umhverfis- og skipulagsnefnd fundur 3. maí 2023

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar miðvikudaginn 3. maí 2023, kl. 17:00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, á Hólmavík. Fundinn sátu: Matthías Sævar Lýðsson forma?...
10.05.2023

Sveitarstjórnarfundur 1345 í Strandabyggð 9.maí 2023

Sveitarstjórnarfundur nr. 1345 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 9. maí 2023 kl. 16:00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fun...
08.05.2023

Umsjónaraðili með viðhaldi girðinga

Strandabyggð óskar eftir umsjónarmönnum um viðhald fjárgirðinga frá Grjótá að Hrófá. Samningur inniheldur vinnu við viðhald girðinga,slátt meðfram girðingu ásamt því að halda...
06.05.2023

Sveitarstjórnarfundur nr 1345 í Strandabyggð, haldinn 9. maí 2023

Fundur nr. 1345 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 9. maí kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi: 1. Ástand Grunnskólaby...
03.05.2023

Texti - Hláturinn lengir lífið

Hláturinn lengir lífið og lyftir geði tregu, þó sumir hlæi hátt – haha og sumir hlæi lágt – haha Hver með sínu nefihlær á ýmsa vegu. Hlæja verður margur þó gamanið sé grát...
03.05.2023

Texti - Litla kvæðið um litlu hjónin

Við lítinn vog, í litlum bæ er lítið hús – lítið hús Í leyni inní lágum vegg er lítil mús – lítil mús. Um litlar stofur læðast hægt og lítil hjón, því lágvaxin er li...
03.05.2023

Texti - Bangsaveislan

Ef þú ferð út í skóg í dag,  á skíði‘ eða í snjókast. Já, ef þú ferð út í skóg í dag þá skaltu dulbúast því allir bangsar ráfa þar um og ræða mál og fylla sin...
03.05.2023

Laust starf í Strandabyggð

Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps óskar eftir að ráða starfsmann til að hafa umsjón með atvinnuúrræðinu „Atvinna með stuðningi“ á Hólmavík í júní, júlí og ágúst...
02.05.2023

Samráðsfundur með bændum

Kæru íbúar Strandabyggðar, bændur sem aðrir,Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd, boðar hér með til samráðsfundar með bændum fimmtudaginn 4. maí n.k. kl 14-15.30.  Umræðuefnið e...
02.05.2023

Samráðsfundur með eigendum gáma á Tanganum

Kæri eigendur gáma á Tanganum,Nú stendur yfir endurgerð aðalskipulags Strandabyggðar og í því sambandi óskar Strandabyggð eftir samráðsfundi með eigendum gáma á Tanganum, á föstu...