Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

02.07.2023

Frágangur drenlagna við Grunnskólann á Hólmavík

 Strandabyggð gerir hér með verðfyrirspurn varðandi frágang drenlagnar við Grunnskólann á Hólmavík. VERKÍS hefur gert verklýsingu og magnskrá og eru þessi gögn aðgengileg á skr...
30.06.2023

Hólmavík – stækkun íbúðarbyggðar - Forkynning vegna breytingar á aðalskipulagi

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á fundi sínum 14. mars 2023 að vinna að breytingu á Aðalskipulagi Strandabyggðar 2010-2022 vegna stækkunar íbúðarbyggðar á Hólmavík.Í samr?...
29.06.2023

Framtak Ungmennaráðs - Hamingjudagar

Það er gaman að segja frá því að Ungmennaráð Strandabyggðar hefur tekið sig saman og útbúið dagskrá í tilefni af Hamingjudögum. Ákveðið var fyrr á árinu að opinberlega yrði ...
28.06.2023

Laust starf ráðgjafa hjá Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps

  Ráðgjafi óskast í 70-100% starf til eins ársFélagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps auglýsir eftir ráðgjafa í 70-100% afleysingastarf frá 1. ágúst 2023.  Næsti yfirmaður er ...
27.06.2023

Nýsköpun og verðmætasköpun í sauðfjárbúskap

Tækifæri til verðmætasköpunar - Strandabyggð - boð til samtals Fjórðungssamband Vestfirðinga (FV), Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi...
19.06.2023

Menningarverðlaun Strandabyggðar 2023

Menningarverðlaun Strandabyggðar árið 2023 voru afhent um helgina á Þjóðhátíðardegi Íslendinga. Menningarverðlaunin eru afhent ár hvert af Tómstunda- Íþrótta- og Menningarnefnd S...
19.06.2023

Framlengdur umsóknarfrestur í stöðu tónlistarkennara til 1. júlí.

Tónskólinn á Hólmavík auglýsir eftir tónlistarkennara með deildarstjórn til að kenna á ýmis hljóðfæri auk undirleiks, kenna tónfræði, stjórna barnakór og rokkhljómsveit eldri n...
19.06.2023

Ungmennaráðsfundur 14. júní

Ungmennaráð Strandabyggðar Fundargerð Hólmavík 14. júní 2023 Mættir eru: Benedikt Jónsson, Jóhanna Rannveig Jánsdóttir, Ólöf Katrín Reynisdóttir, Þorsteinn Óli Viðarsson, Unnur ...
18.06.2023

Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð, nr. 1348, 13.6.23

Sveitarstjórnarfundur 1348 í Strandabyggð  Sveitarstjórnarfundur nr. 1348 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 13. júní 2023 kl. 16:00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hól...
14.06.2023

Stöðvun rækjuvinnslu Hólmadrangs á Hólmavík

Kæru íbúar Strandabyggðar og aðrir,Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur fundað um þá stöðu sem nú er komin upp, eftir að tilkynnt var um stöðvun rækjuvinnslu Hólmadrangs á Hólmav?...
14.06.2023

Íbúafundur á Hólmavík!

Er Kvíslatunguvirkjun mikilvæg fyrir Strandabyggð?Þessari spurningu og mörgum öðrum, verður svarað á íbúafundi í Félagsheimilinu kl 18 í dag.Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur sam?...
12.06.2023

Varðandi Hamingjudaga og hátíðarhöld

Í ljósi þess hve lítill hluti heimamanna virðist hafa áhuga á hátíðarhöldum um Hamingjudaga var ákveðið, eftir skoðanakönnun fyrr í vetur sem TÍM nefnd stóð fyrir, að hafa ekki...
12.06.2023

Húsbygging í Víkurtúni

Kæru íbúar Strandabyggðar, Í ljósi umræðu á samfélagsmiðlum um húsbyggingu í Víkurtúni, á lóðinni þar sem Lillaróló er núna, er rétt að undirstrika eftirfarandi:  Fyrirhug...
08.06.2023

Malbikun á Hólmavík-UPPFÆRÐ FRÉTT

Kæru íbúar Strandabyggðar,Sveitarfélagið lætur malbika í sumar og mun Malbikunarstöðin sjá um þá framkvæmd. Reiknað er með að það verði í vikunni eftir verslunarmannahelgi þ.e...
08.06.2023

Landeigendakönnun vegna endurskoðunar aðalskipulags Strandabyggðar

Ítrekun!Landeigendur sem ekki hafa náð að skila inn svörum við spurningum frá fulltrúum Landmótunar, eru hér með vinsamlegast beðnir að bregðast hratt við og senda umbeðnar upplýsi...
08.06.2023

Strandabyggð gerir verðkönnun fyrir innkaup og uppsetningu á gólfhitalögnum í Grunnskólann á Hólmavík.

Strandabyggð gerir verðkönnun fyrir innkaup og uppsetningu á gólfhitalögnum í Grunnskólann á Hólmavík.VERKÍS hefur gert verklýsingu, magnskrá og kostnaðaráætun og eru þessi gögn ...
08.06.2023

Strandabyggð gerir verðkönnun fyrir innkaup og uppsetningu á gluggum og hurðum í Grunnskólann á Hólmavík.

Strandabyggð gerir verðkönnun varðandi glugga og hurðir í grunnskólanum.  Búið er að meta ástand glugga og hurða af fagaðilum.VERKÍS hefur gert verklýsingu, magnskrá og kostnaðar?...
08.06.2023

Frestur til að gera athugasemdir við skipulagslýsingu vegna Kvíslatundu, framlengdur til 30.6.23

Hér með tilkynnist að frestur til að skila inn athugasemdum við skipulagslýsingu vegna Kvíslatungu, er framlengdur til og með 30 júní n.k.KveðjaÞorgeir Pálssonoddviti...
07.06.2023

Íbúafundur um Kvíslatunguvirkjun

Íbúafundur í félagsheimilinu á Hólmavík kl. 18.00, 14. júní 2023.Kæru íbúar Strandabyggðar,Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur samþykkt að kynna skipulagslýsingu og hefja skipulags...
05.06.2023

Auka-sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð nr. 1347, 31. maí 2023

Auka sveitarstjórnarfundur nr. 1347 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn miðvikudaginn 31. maí 2023 kl. 12:30 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sá...
01.06.2023

Skólaslit Grunn- og Tónskólans á Hólmavík

Skólaslit Grunn- og Tónskólans á Hólmavík verða föstudaginn 2. júní, klukkan 12:00 í Hólmavíkurkirkju.Nemendur mæta með foreldrum á skólaslit, það er ekki skólaakstur.Barnakór ...
31.05.2023

Vordagur 1. júní

Vordagur 1. júní. Dagskráin hefst klukkan 10:00-12:00 með ýmsum leikjum við Félagsheimili. Andlitsmálning, ærslabelgur, kubb, sápukúlur, hjólabraut, grillaðar pylsur og fleira. Búið ...
31.05.2023

Hreinsitæknir á Hólmavík

Kæru íbúar Strandabyggðar,Nú er hér á svæðinu hreinsitæknir sem getur tekið að sér hreinsun á rotþróm og fráveitulögnum  Vinsamlegast hafið sambandi við Hadda, í síma 772-67...
30.05.2023

Aðalfundur Sorpsamlags Strandasýslu

Aðalfundur Sorpsamlags Strandasýslu verður haldinn þriðjudaginn 6. Júní n.k. í Hnyðju og hefst kl 14.Dagskrá fundarins:Kjör fundarstjóra og ritaraSkýrsla stjórnar og framkvæmdastjór...
26.05.2023

Viljayfirlýsing vegna uppbyggingar hótels á Hólmavík

Kæru íbúar Strandabyggðar,Í dag var skrifað undir viljayfirlýsingu vegna fyrirhugaðrar hótelbyggingar á Hólmavík. Þetta eru mikil og gleðileg tíðindi fyrir okkur í Strandabyggð og...
26.05.2023

Auka-sveitarstjórnarfundur nr. 1347, 31. maí 2023

Auka-fundur nr. 1347 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn miðvikudaginn 31. maí kl. 12.30 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi: Ársreikningur Str...
25.05.2023

Niðurrif á milligangi - framlenging skilafrests verðhugmynda

Ákveðið hefur verið að framlengja skilafrest verðhugmynda til kl 12 á hádegi, þriðjudaginn 30. maí n.k.Allar nánari upplýsingar fást hjá sveitarstjóra og/eða forstöðumanni áhald...
24.05.2023

Starfsmaður óskast í félagslega heimaþjónustu í Strandabyggð

Starfsmaður óskast í félagslega heimaþjónustu í StrandabyggðHeimaþjónusta er margvísleg aðstoð við heimili, fjölskyldur og einstaklinga og tekur til eftirfarandi þátta: Aðstoð...
22.05.2023

Vinna við lóð leikskólans Lækjarbrekku á Hólmavík - framlenging skilafrests verðhugmynda

Ákveðið hefur verið að framlengja skilafrestinn til kl 16. miðvikudaginn 24. maí n.k.  KveðjaÞorgeir Pálssonoddviti...
16.05.2023

Tónskólatónleikar kl 17:00 í dag

Nemendur Tónskólans koma fram á vortónleikum í kirkjunni í dag kl 17:00. Öll velkomin....