Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

03.11.2023

Dýralæknir - Ormahreinsun hunda og katta.

Gísli Sverrir Halldórsson dýralæknir sinnir hreinsun á hundum og köttum fimmtudaginn 16 nóvember n.k. í Áhaldahúsinu milli kl. 16:00 og 18:00. Gott væri ef hundaeigendur gætu komið á...
31.10.2023

Vatnslaust í stutta stund vegna viðgerða-breyting

Vegna viðgerða á vatnslögn í Miðtúni verður vatnslaust í stutta stund frá kl. 13:00...
30.10.2023

Vatnslaust í íbúðahverfi í túnum

Góðan daginnVegna skyndilegrar bilunar í vatnslögn í Miðtúni verður vatnslaust eitthvað fram eftir degi. Unnið er að viðgerð...
25.10.2023

Strandabyggð auglýsir eftir verktaka í snjómokstur og hálkuvarnir

Strandabyggð auglýsir eftir verktaka til að sjá um snjómokstur og hálkuvarnir í sveitarfélaginu.  Um er að ræða snjómokstur innan Hólmavíkur. Gerð er krafa um að verktaki hafi yfir...
20.10.2023

Kvennaverkfall í Strandabyggð— Kallarðu þetta jafnrétti?

 Þann 24. október 2023 munu konur og kvár leggja niður störf í heilan dag til að mótmæla vanmati á vinnuframlagi kvenna og kynbundnu ofbeldi sjá kvennafri.is og koma saman til að styr...
20.10.2023

Sterkar Strandir

Kæru íbúar Strandabyggðar,Eins og fram hefur komið, hefur Sveitarstjórn Strandabyggðar sótt um áframhaldandi aðild að verkefninu Brothættar byggðir, eða Sterkar Strandir, eins og þa?...
11.10.2023

Punktar eftir sveitarstjórnarfund 1351

Kæru íbúar Strandabyggðar,Í gær var sveitarstjórnarfundur 1351 haldinn í Hnyðju.  Þetta var góður fundur og góð samstaða um þau mál sem voru tekin fyrir.  Það var líka ánægj...
11.10.2023

Fundargerð verkefnastjórnar Sterkra Stranda 24.ágúst 2023

Verkefnisstjórnar Sterkra Stranda, haldinn í fjarfundarbúnaði þann 24. ágúst 2023, kl. 15:00.Mætt til fundar: Kristján Þ. Halldórsson (formaður), Aðalsteinn Óskarsson, Esther ÖspVald...
11.10.2023

Velferðarnefnd Stranda og Reykhóla, 27. september 2023

 52. fundur í Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps. Haldinn miðvikudaginn 27. september 2023, á skrifstofu Strandabyggðar. Fundurinn hófst kl. 16, og var haldinn sem fjarfundur og stað...
11.10.2023

Sveitarstjórnarfundur 1351 í Strandabyggð 10.október 2023

Sveitarstjórnarfundur nr. 1351 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 10. október kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fun...
10.10.2023

Strandabyggð auglýsir eftir tilboðum í bifreið sveitarfélagsins

Strandabyggð auglýsir til sölu bifreiðina Ford Transit árg 2012. Bílinn er með bilaða vél og er tjónaður á framan. Á honum er lítill krani sem hefur verið í lagi. Skila þarf tilbo...
10.10.2023

Heimsókn Sigurvonar

Krabbameinsfélagið Sigurvon verður með kynningu á félaginu og opið spjall við stjórn félagsins fyrir íbúa á Ströndum. Fundurinn verður þann 26. október í Pakkhúsinu á Café Riis...
10.10.2023

Upptökur af sveitarstjórnarfundum

Kæru íbúar Strandabyggðar,Ákveðið hefur verið að hætta upptökum og útsendingum af sveitarstjórnarfundum í Strandabyggð.  Sú faglega og málefnalega umræða sem vonast var eftir a?...
08.10.2023

Fjórðungsþing að baki

Kæru íbúar Strandabyggðar,Dagana 6-7 október var haldið 68. Fjórðungsþing Vestfirðinga, í þetta skiptið í Bolungarvík.  Þingið var nokkuð vel sótt, enda mikilvægsti samráðsve...
06.10.2023

Sveitarstjórnarfundur 1351 í Strandabyggð

Fundur nr. 1351 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 10. október kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:  Velferðarþjónu...
06.10.2023

Mötuneyti

Gengið hefur verið frá samningum um mötuneyti fyrir leik- og grunnskóla. Raimonda Serekaite-Kiziria og Sigrún María Kolbeinsdóttir hafa tekið að sér umsjón mötuneytisins að minnsta ko...
06.10.2023

Laust starf við mötuneyti leikskólans Lækjarbrekku

(English below) Laus er staða í aðstoð við mötuneyti í Leikskólanum Lækjarbrekku. Um er að ræða starf frá 08.00-13.00 eða 62,5% stöðugildi og tímabundið starf til 1. desember með...
15.09.2023

Jákvæðar fréttir af grunnskóla og leikskólalóð

Kæru íbúar Strandabyggðar,Það er ánægjuefni að upplýsa ykkur um stöðu mála varðandi uppbyggingu grunnskólans (yngri hluta) og eins leikskólalóðarinnar.GrunnskólinnFyrirtækið Li...
13.09.2023

Umhverfis-og skipulagsnefnd 7. september 2023

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 7. september 2023, kl. 17:00, Hafnarbraut 25, á Hólmavík. Fundinn sátu: Matthías Sævar Lýðsson formaður, Ra...
13.09.2023

Sveitarstjórnarfundur nr. 1350 í Strandabyggð 12.09.2023

Sveitarstjórnarfundur nr. 1350 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 12. september kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fu...
08.09.2023

Sveitarstjórnarfundur 1350 í Strandabyggð

Fundur nr. 1350 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12. september kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:  Viðauki III vi?...
07.09.2023

Framkvæmdir við grunnskólann

Kæru foreldrar grunnskólanema og aðrir íbúar Strandabyggðar,Nú standa yfir verulegar framkvæmdir við grunnskólann, þar sem verið er að leggja drendúk og ganga frá rörum ofl, og þes...
06.09.2023

Laus staða leikskólakennara

Staða leikskólakennara

Staða leikskólakennara, almennt starf á deild. Starfshlutfall er 100% og vinnutíminn frá 8:00-16:00. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.


Leikskólinn Lækjarbrekka 
tilheyrir sameinuðum leik-, grunn- og tónskóla í Strandabyggð og starfar samkvæmt lögum og reglugerðum um grunnskóla og leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá grunnskóla og stefnu skólans.

Uppeldisstefnan er jákvæður agi, skólinn er grænfánaskóli og unnið er að innleiðingu stefnu um heilsueflandi skóla.

 
01.09.2023

Laust staða frístundaleiðbeinanda við félagsmiðtöð og frístund_framlengt

Laus er staða frístundaleiðbeinanda við félagsmiðstöðina Ozon og í frístund eftir skólalok.  Um er að ræða 40% stöðu og fer vinna fram eftir skólalok og fram eftir degi og í kvö...
31.08.2023

Jöfnunarstyrkur vegna náms í framhaldsskóla

Minnt er á möguleika framhaldsskólanema sem stunda nám fjarri heimili til jöfnunarstyrks frá Menntasjóði námsmanna https://menntasjodur.is/jofnunarstyrkur/  Hverjir geta fengið jöfnun...
29.08.2023

Malbiksframkvæmdir og tafir á umferð

Vegna framkvæmda við malbikun á Skeiði verður gatan lokuð fyrir umferð frá kl. 11 og fram eftir degi...
28.08.2023

Baskasetur kynning í Djúpavík

Kynningarviðburður Baskaseturs í Djúpavík fór fram í frábæru veðri miðvikudaginn 23. ágúst. Grunnskólanemar frá Hólmavík og Drangsnesi undir leiðsögn Ástu Þórisdóttur sáu um...
28.08.2023

Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna á Hólmavík 6. September/6 września

Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2023 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér þessa þjónustu, ...
24.08.2023

Staða við ræstingar á leikskóla

Laus er staða við ræstingar á Leikskólanum Lækjarbrekku. (english below)Leitað er að skipulögðum, reglusömum, traustum og áreiðanlegum einstaklingi sem hefur m.a. góða samskiptahæfi...
24.08.2023

Fjallskilaseðill 2023

Fjallskilaseðill 2023 er tilbúinn og má finna hann hér.Hann hefur verið í vinnslu síðan í vor þegar frumdrög að dagsetningum voru lögð fyrir bændur á samráðsfundi í vor.   Atvi...