Fara í efni

Heimsókn Sigurvonar

10.10.2023
Krabbameinsfélagið Sigurvon verður með kynningu á félaginu og opið spjall við stjórn félagsins fyrir íbúa á Ströndum. Fundurinn verður þann 26. október í Pakkhúsinu á Café Riis...
Deildu
Krabbameinsfélagið Sigurvon verður með kynningu á félaginu og opið spjall við stjórn félagsins fyrir íbúa á Ströndum. Fundurinn verður þann 26. október í Pakkhúsinu á Café Riis klukkan 20:00. Öll velkomin.
Til baka í yfirlit