Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

11.07.2023

Náttúrurbarnahátíð á Ströndum

Dagskrá Náttúrubarnahátíðar á StröndumÞað verður mikið fjör á Ströndum helgina 14.-16. júlí. Þá verður haldin árleg Náttúrubarnahátíð á Sauðfjársetrinu, sem er skammt s...
07.07.2023

Verðfyrirspurn varðandi málun á Grunnskóla Hólmavíkur

„Strandabyggð gerir hér með verðfyrirspurn varðandi málun á  Grunnskóla Hólmavíkur. Um er að ræða efri hæð yngri hluta skólans auk anddyris og tveggja skólastofa í eldri hluta...
05.07.2023

Verðfyrirspurn vegna skólamötuneytis

Sveitarfélagið Strandabyggð gerir hér með verðfyrirspurn vegna skólamötuneytisUm er að ræða eldun skólamáltíða fyrir um 40 nemendur grunnskóla Hólmavíkur og um 20 nemendur leiksk?...
05.07.2023

Duo Borealis í Djúpuvík

Þýsk-íslenska víóludúósið Duo Borealis, verður á ferð um Vesturland dagana 13.-15. júlí nk með tónleikaröð fyrir tvær víólur og hús þar sem þau fara með áheyrendur í ferð...
05.07.2023

Lýðskólinn á Flateyri

Lýðskólinn á Flateyri• Svo miklu meira en bara skóli Viltu stunda nám án áherslu á einingar og próf? Taka frá heilan vetur til prófa hvað í þér býr? Viltu velja þér ný viðfan...
03.07.2023

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd fundur 7. júní 2023

 Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefndFundur miðvikudaginn 7. Júní 2023 kl. 17.00-18.00 að Hafnarbraut 25, kaffistofu.Fundardagskrá er svohljóðandi:1. Refa og minkaveiðar, endurskoðun á ...
03.07.2023

Velferðarnefnd Stranda og Reykhóla fundur 7. júní 2023

Velferðarnefnd Stranda og Reykhóla, 7. júní 2023 51. fundur í Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps. Haldinn miðvikudaginn 7. júní 2023. Fundurinn hófst kl. 16 og var haldinn sem fjar...
03.07.2023

Tómstunda, íþrótta- og menningarnefnd fundur 7. júní 2023

Tómstunda, íþrótta- og menningarnefnd Fundargerð nr. 78 Fundur var haldinn í Tómstunda, íþrótta- og menningarnefnd, 7. júní 2023 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík, og hófst fund...
03.07.2023

Fræðslunefnd fundur 12. júní 2023

Fundargerð Fræðslunefndar Fundur fræðslunefndar Strandabyggðar haldinn í Hnyðju mánudaginn 12. Júní 2023. Fundur hófst 17:07. Mættir eru Jón Sigmundsson formaður, Vignir Rúnar Vigni...
02.07.2023

Frágangur drenlagna við Grunnskólann á Hólmavík

 Strandabyggð gerir hér með verðfyrirspurn varðandi frágang drenlagnar við Grunnskólann á Hólmavík. VERKÍS hefur gert verklýsingu og magnskrá og eru þessi gögn aðgengileg á skr...
30.06.2023

Hólmavík – stækkun íbúðarbyggðar - Forkynning vegna breytingar á aðalskipulagi

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á fundi sínum 14. mars 2023 að vinna að breytingu á Aðalskipulagi Strandabyggðar 2010-2022 vegna stækkunar íbúðarbyggðar á Hólmavík.Í samr?...
29.06.2023

Framtak Ungmennaráðs - Hamingjudagar

Það er gaman að segja frá því að Ungmennaráð Strandabyggðar hefur tekið sig saman og útbúið dagskrá í tilefni af Hamingjudögum. Ákveðið var fyrr á árinu að opinberlega yrði ...
28.06.2023

Laust starf ráðgjafa hjá Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps

  Ráðgjafi óskast í 70-100% starf til eins ársFélagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps auglýsir eftir ráðgjafa í 70-100% afleysingastarf frá 1. ágúst 2023.  Næsti yfirmaður er ...
27.06.2023

Nýsköpun og verðmætasköpun í sauðfjárbúskap

Tækifæri til verðmætasköpunar - Strandabyggð - boð til samtals Fjórðungssamband Vestfirðinga (FV), Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi...
19.06.2023

Menningarverðlaun Strandabyggðar 2023

Menningarverðlaun Strandabyggðar árið 2023 voru afhent um helgina á Þjóðhátíðardegi Íslendinga. Menningarverðlaunin eru afhent ár hvert af Tómstunda- Íþrótta- og Menningarnefnd S...
19.06.2023

Framlengdur umsóknarfrestur í stöðu tónlistarkennara til 1. júlí.

Tónskólinn á Hólmavík auglýsir eftir tónlistarkennara með deildarstjórn til að kenna á ýmis hljóðfæri auk undirleiks, kenna tónfræði, stjórna barnakór og rokkhljómsveit eldri n...
19.06.2023

Ungmennaráðsfundur 14. júní

Ungmennaráð Strandabyggðar Fundargerð Hólmavík 14. júní 2023 Mættir eru: Benedikt Jónsson, Jóhanna Rannveig Jánsdóttir, Ólöf Katrín Reynisdóttir, Þorsteinn Óli Viðarsson, Unnur ...
18.06.2023

Sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð, nr. 1348, 13.6.23

Sveitarstjórnarfundur 1348 í Strandabyggð  Sveitarstjórnarfundur nr. 1348 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 13. júní 2023 kl. 16:00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hól...
14.06.2023

Stöðvun rækjuvinnslu Hólmadrangs á Hólmavík

Kæru íbúar Strandabyggðar og aðrir,Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur fundað um þá stöðu sem nú er komin upp, eftir að tilkynnt var um stöðvun rækjuvinnslu Hólmadrangs á Hólmav?...
14.06.2023

Íbúafundur á Hólmavík!

Er Kvíslatunguvirkjun mikilvæg fyrir Strandabyggð?Þessari spurningu og mörgum öðrum, verður svarað á íbúafundi í Félagsheimilinu kl 18 í dag.Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur sam?...
12.06.2023

Varðandi Hamingjudaga og hátíðarhöld

Í ljósi þess hve lítill hluti heimamanna virðist hafa áhuga á hátíðarhöldum um Hamingjudaga var ákveðið, eftir skoðanakönnun fyrr í vetur sem TÍM nefnd stóð fyrir, að hafa ekki...
12.06.2023

Húsbygging í Víkurtúni

Kæru íbúar Strandabyggðar, Í ljósi umræðu á samfélagsmiðlum um húsbyggingu í Víkurtúni, á lóðinni þar sem Lillaróló er núna, er rétt að undirstrika eftirfarandi:  Fyrirhug...
08.06.2023

Malbikun á Hólmavík-UPPFÆRÐ FRÉTT

Kæru íbúar Strandabyggðar,Sveitarfélagið lætur malbika í sumar og mun Malbikunarstöðin sjá um þá framkvæmd. Reiknað er með að það verði í vikunni eftir verslunarmannahelgi þ.e...
08.06.2023

Landeigendakönnun vegna endurskoðunar aðalskipulags Strandabyggðar

Ítrekun!Landeigendur sem ekki hafa náð að skila inn svörum við spurningum frá fulltrúum Landmótunar, eru hér með vinsamlegast beðnir að bregðast hratt við og senda umbeðnar upplýsi...
08.06.2023

Strandabyggð gerir verðkönnun fyrir innkaup og uppsetningu á gólfhitalögnum í Grunnskólann á Hólmavík.

Strandabyggð gerir verðkönnun fyrir innkaup og uppsetningu á gólfhitalögnum í Grunnskólann á Hólmavík.VERKÍS hefur gert verklýsingu, magnskrá og kostnaðaráætun og eru þessi gögn ...
08.06.2023

Strandabyggð gerir verðkönnun fyrir innkaup og uppsetningu á gluggum og hurðum í Grunnskólann á Hólmavík.

Strandabyggð gerir verðkönnun varðandi glugga og hurðir í grunnskólanum.  Búið er að meta ástand glugga og hurða af fagaðilum.VERKÍS hefur gert verklýsingu, magnskrá og kostnaðar?...
08.06.2023

Frestur til að gera athugasemdir við skipulagslýsingu vegna Kvíslatundu, framlengdur til 30.6.23

Hér með tilkynnist að frestur til að skila inn athugasemdum við skipulagslýsingu vegna Kvíslatungu, er framlengdur til og með 30 júní n.k.KveðjaÞorgeir Pálssonoddviti...
07.06.2023

Íbúafundur um Kvíslatunguvirkjun

Íbúafundur í félagsheimilinu á Hólmavík kl. 18.00, 14. júní 2023.Kæru íbúar Strandabyggðar,Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur samþykkt að kynna skipulagslýsingu og hefja skipulags...
05.06.2023

Auka-sveitarstjórnarfundur í Strandabyggð nr. 1347, 31. maí 2023

Auka sveitarstjórnarfundur nr. 1347 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn miðvikudaginn 31. maí 2023 kl. 12:30 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sá...