Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

15.05.2023

Vinna við lóð leikskólans Lækjarbrekku á Hólmavík

Strandabyggð óskar eftir verðhugmyndum í vinnu við lóð leikskólans Lækjarbrekku á Hólmavík.  Um er að ræða jarðvinnu, drenlögn, uppbyggingu veggja og girðingar.  Nánari útfær...
15.05.2023

Tónskólinn á Hólmavík auglýsir eftir tónlistarkennara

 Tónskólinn á Hólmavík auglýsir eftir tónlistarkennara með deildarstjórn til að kenna á ýmis hljóðfæri auk undirleiks, kenna tónfræði, stjórna barnakór og rokkhljómsveit eldri...
15.05.2023

Niðurrif á milligangi

Strandabyggð óskar eftir verðhugmyndum í niðurrif á milligangi milli skólabygginga við Grunnskólann á Hólmavík og lokunar og frágangs á báðum byggingum.  Förgun skal unnin í samr...
15.05.2023

Sterkar Strandir fundargerð frá 17.4.2023

Verkefnisstjórnar Sterkra Stranda, fundur haldinn í fjarfundabúnaði þann 17/4/2023 kl. 15:00.Mætt til fundar: Kristján Þ. Halldórsson (formaður), Agnes Arnardóttir, Aðalsteinn Óskarsso...
15.05.2023

Sveitarstjórnarfundur -aukafundur nr. 1346 í Strandabyggð

Sveitarstjórnarfundur – aukafundur nr. 1346 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn laugardaginn 13. maí 2023 kl. 13:00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnar...
10.05.2023

Vatnið er komið á!

Vatnið er komið á Vitabraut, Skólabraut og Borgabraut.KveðjaÞorgeir Pálssonoddvit...
10.05.2023

Athugið!! Tímabundin lokun fyrir vatn

Kæru íbúar Strandabyggðar,Vegna viðgerðar við grunnskólann þarf að loka fyrir vatn tímabundið á Vitabraut, Skólabraut og Borgabraut.Kveðjaþorgeir Pálssonoddviti...
10.05.2023

Aukafundur sveitarstjórnar nr. 1346

Sveitarstjórnarfundur 1346 í Strandabyggð  -aukafundur-Fundur nr. 1346 sem er aukafundur í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn laugardaginn 13. maí kl. 13.00 í Hnyðju Höfðagöt...
10.05.2023

Velferðarnefnd Stranda- og Reykhóla, fundargerð frá 26.apríl 2023

Velferðarnefnd Stranda og Reykhóla, 26. apríl 202350. fundur í Velferðarnefnd Stranda og Reykhólahrepps. Haldinn miðvikudaginn 26. apríl2023, á skrifstofu Strandabyggðar. Fundurinn hófst...
10.05.2023

Tómstunda-,íþrótta- og menningarnefnd 24. apríl 2023

Fundur var haldinn í Tómstunda, íþróta- og menningarnefnd, mánudaginn 24.apríl 2023 íHnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík, og hófst fundurinn kl. 17:00.Efirtaldir nefndarmenn sátu fundin...
10.05.2023

Umhverfis- og skipulagsnefnd fundur 3. maí 2023

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar miðvikudaginn 3. maí 2023, kl. 17:00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, á Hólmavík. Fundinn sátu: Matthías Sævar Lýðsson forma?...
10.05.2023

Sveitarstjórnarfundur 1345 í Strandabyggð 9.maí 2023

Sveitarstjórnarfundur nr. 1345 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 9. maí 2023 kl. 16:00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sátu fun...
08.05.2023

Umsjónaraðili með viðhaldi girðinga

Strandabyggð óskar eftir umsjónarmönnum um viðhald fjárgirðinga frá Grjótá að Hrófá. Samningur inniheldur vinnu við viðhald girðinga,slátt meðfram girðingu ásamt því að halda...
06.05.2023

Sveitarstjórnarfundur nr 1345 í Strandabyggð, haldinn 9. maí 2023

Fundur nr. 1345 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 9. maí kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi: 1. Ástand Grunnskólaby...
03.05.2023

Texti - Hláturinn lengir lífið

Hláturinn lengir lífið og lyftir geði tregu, þó sumir hlæi hátt – haha og sumir hlæi lágt – haha Hver með sínu nefihlær á ýmsa vegu. Hlæja verður margur þó gamanið sé grát...
03.05.2023

Texti - Litla kvæðið um litlu hjónin

Við lítinn vog, í litlum bæ er lítið hús – lítið hús Í leyni inní lágum vegg er lítil mús – lítil mús. Um litlar stofur læðast hægt og lítil hjón, því lágvaxin er li...
03.05.2023

Texti - Bangsaveislan

Ef þú ferð út í skóg í dag,  á skíði‘ eða í snjókast. Já, ef þú ferð út í skóg í dag þá skaltu dulbúast því allir bangsar ráfa þar um og ræða mál og fylla sin...
03.05.2023

Laust starf í Strandabyggð

Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps óskar eftir að ráða starfsmann til að hafa umsjón með atvinnuúrræðinu „Atvinna með stuðningi“ á Hólmavík í júní, júlí og ágúst...
02.05.2023

Samráðsfundur með bændum

Kæru íbúar Strandabyggðar, bændur sem aðrir,Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd, boðar hér með til samráðsfundar með bændum fimmtudaginn 4. maí n.k. kl 14-15.30.  Umræðuefnið e...
02.05.2023

Samráðsfundur með eigendum gáma á Tanganum

Kæri eigendur gáma á Tanganum,Nú stendur yfir endurgerð aðalskipulags Strandabyggðar og í því sambandi óskar Strandabyggð eftir samráðsfundi með eigendum gáma á Tanganum, á föstu...
02.05.2023

Umsóknir um tónlistarskólanám skólaárið 2023-2024

Umsóknir í Tónskólann fyrir næsta skólaár eru nú opnar. Forráðafólk er hvatt til þess að sækja um sem fyrst fyrir nemendur sem verða í 4.-10. bekk næsta vetur.Slóðin fyrir umsók...
02.05.2023

Strandabyggð auglýsir eftir verktaka til að sjá um slátt og umhirðu gróðursvæða í landi sveitarfélagsins

Um er að ræða slátt og umhirðu á gróðursvæðum í eigu sveitarfélagsins, auk sérverkefna sem upp kunna að koma á hverjum tíma.  Umrædd svæði eru skilgreind af sveitarfélaginu og ...
28.04.2023

Strandabyggð óskar eftir verðhugmyndum í gröfuvinnu vegna drenlagnar við grunnskólann

Strandabyggð óskar hér með eftir verðhugmyndum frá verktökum í eftrfarandi verkþátt:Grafa fyrir drenlögn við grunnskólann.Tímakaup á vélum og bílum ásamt km gjaldiTímakaup á man...
26.04.2023

Meira um Wilson Skaw

Kæri íbúar Strandabyggðar,Strandabyggð barst í gær, 25.4. beiðni frá Landhelgisgæslunni um að fá að koma Wilson Skaw fyrir við akkeri innan hafnarsvæðis sveitarfélagsins u.þ.b. 0,...
24.04.2023

Wilson Skaw

Kæru íbúar Strandabyggðar og aðrir áhugasamir, Það er rétt að taka það fram, í ljósi umræðu og skrifa í fjölmiðlum, að engin formleg ákvörðun hefur verið tekin af sveitarst...
21.04.2023

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. og 1. mgr. 40.gr skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt skipulagslýsing vegna fyrirhugaðrar breytingar á aðalskipulagi og gerð deiliskipulags: Kvíslatunguvirkjun ?...
19.04.2023

Íbúafundur um málefni grunnskólans

Kæru íbúar Strandabyggðar,Sveitarstjórn Strandabyggðar boðar hér með til íbúafundar í félagsheimilinu á Hólmavík þriðjudaginn 25. apríl n.k. kl 20.  Málefni fundarins er staða...
19.04.2023

Atvinnu-,dreifbýlis- og hafnarnefnd 17. apríl 2023

Fundur mánudaginn 17. apríl 2023 kl. 17.00-18.00 að Hafnarbraut 25, kaffistofu. Fundardagskrá er svohljóðandi: 1. Landbúnaðura. Girðingarmálb. Fjallskil 2023 - umræða2. Fundir með hag...
19.04.2023

Umhverfis- og skipulagsnefnd fundur 13. apríl 2023

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 13. apríl 2023, kl. 17:00 í Hnyðju, Höfðagötu 3, á Hólmavík. Fundinn sátu: Matthías Sævar Lýðsson forma...
19.04.2023

Fræðslunefndarfundur 17. apríl 2023

Fundargerð fræðslunefndar Strandabyggðar haldinn í Hnyðju mánudaginn 17. apríl 2023. Fundur hófst 17:11. Mættir eru Jón Sigmundsson formaður, Vignir Rúnar Vignisson, Steinunn Magney Ey...