Fara í efni

Strandabyggð óskar eftir verðhugmyndum í gröfuvinnu vegna drenlagnar við grunnskólann

28.04.2023
Strandabyggð óskar hér með eftir verðhugmyndum frá verktökum í eftrfarandi verkþátt:Grafa fyrir drenlögn við grunnskólann.Tímakaup á vélum og bílum ásamt km gjaldiTímakaup á man...
Deildu


Strandabyggð óskar hér með eftir verðhugmyndum frá verktökum í eftrfarandi verkþátt:

  • Grafa fyrir drenlögn við grunnskólann.
  • Tímakaup á vélum og bílum ásamt km gjaldi
  • Tímakaup á manni

Verkefnið skal vinna í samráði við starfsmenn þjónustumiðstöðvar. Áhugasamir skulu skila inn verðhugmyndum á skrifstofu Strandabyggðar eða á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is, merkt „grunnskóli – dren“, fyrir kl 12, miðvikudaginn 3. maí n.k.  Verktaki þarf að geta hafið störf við verkefnið um leið og því verður úthlutað.

Allar frekari upplýsingar veita, Þorgeir í síma 899-0020 og/eða Sigurður Marinó í síma 894-4806.

Til baka í yfirlit