Fara í efni

Íbúafundur um málefni grunnskólans

19.04.2023
Kæru íbúar Strandabyggðar,Sveitarstjórn Strandabyggðar boðar hér með til íbúafundar í félagsheimilinu á Hólmavík þriðjudaginn 25. apríl n.k. kl 20.  Málefni fundarins er staða...
Deildu
Kæru íbúar Strandabyggðar,

Sveitarstjórn Strandabyggðar boðar hér með til íbúafundar í félagsheimilinu á Hólmavík þriðjudaginn 25. apríl n.k. kl 20.  Málefni fundarins er staða Grunnskólans á Hólmavík.

Vonumst til að sjá sem flesta, enda er þetta samfélagsmál okkar allra.

kveðja
Þorgeir Pálsson
Oddviti
Til baka í yfirlit