Fara í efni

Hólmavík – stækkun íbúðarbyggðar - Forkynning vegna breytingar á aðalskipulagi

30.06.2023
Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á fundi sínum 14. mars 2023 að vinna að breytingu á Aðalskipulagi Strandabyggðar 2010-2022 vegna stækkunar íbúðarbyggðar á Hólmavík.Í samr?...
Deildu

Sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti á fundi sínum 14. mars 2023 að vinna að breytingu á Aðalskipulagi Strandabyggðar 2010-2022 vegna stækkunar íbúðarbyggðar á Hólmavík.

Í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 skal vinnslutillaga aðalskipulagsbreytingar kynnt áður en hún er lögð fyrir sveitarstjórn.

Vinnslutillöguna má nálgast hér.

 

Ábendingum má skila til skipulagsfulltrúa í netfangið skipulags@dalir.is einnig er hægt að skila ábendingum í gegnum skipulagsgáttina. Frestur til að koma á framfæri ábendingum við vinnslutillögu er til 21. júlí 2023.

 

Skipulagsfulltrúi Strandabyggðar

Til baka í yfirlit