Fara í efni

Afhending viðurkenninga til íþróttafólks ársins í Strandabyggð og leikir og létt hreyfing.

14.02.2023
Nemendur og starfsfólk Grunnskólans á Hólmavík bjóða öllum foreldrum og öðrum áhugasömum í leik og létta hreyfingu í hádeginu,  15. febrúar 2023, klukkan 12:10 í Íþróttamiðst...
Deildu

Nemendur og starfsfólk Grunnskólans á Hólmavík bjóða öllum foreldrum og öðrum áhugasömum í leik og létta hreyfingu í hádeginu,  15. febrúar 2023, klukkan 12:10 í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík.
Við sama tilefni afhendir fulltrúi Tómstunda- íþrótta- og menningarnefndar íþróttafólki ársins í Strandabyggð verðlaun og viðurkenningar.
Að því loknu heldur áfram sameiginleg leikjastund og þið eruð öll velkomin.

Til baka í yfirlit